Vísir - 17.02.1971, Blaðsíða 12

Vísir - 17.02.1971, Blaðsíða 12
12 V I S I R . Miðvikudagur 17. febrúar 1971. m ÞJÓNUSTA SMURSTOÐIN ER OPEM ALLA DAGA KL. 8—i8 1 Laugardaga kl 8—12 f.h. HEKLA HF. Laugavegi 172 • Sími 21240. Spáám 'gíldir fyrir fimmiudagiiin 18. febrúar. Hrúturinn, 21. marz—20. apríl. Dagurinn getur orðið þér góöur að mörgu leyti en svo er að sjá, sem einhver viss atriöi í sambandi vdö peningamálin valdi þér nokbmm — og senni lega óþörfum áhyggjum. Nautiö, 21. apríl—21. mai. Sómasamlegur dagur, en gættu þess að þú verðir ekki of háð- ur venjulegum aðferðum í sam- bandi við lausn þeirra verkefna, sem þú hefur með höndum held ur leitaöu nýrra leiða. Tvíburarnir, 22. mal—21. júni. Sómasamfegur dagur, og þó naumast það, og svo er aö sjá sem tiilögur þínar eigi nokkuð erfitt uppdráttar, eða jafnvel misskilningi að mœta hjá viö- komandi aöilum. Krabbinn, 22. júni—23. júlí. Gættu þess, að þú berir ekki mm iö ■4 *2* *spa óvildarhug til manna þött þeir geti ekki að öllu leyti fallizt á sjónarmið þín. — Yfirieitt mun Jjér verða mest ágengt, ef þú beitir lagoi og sáttfýsi. Ljónið, 24. júll—23. ágúst. Þaö er ekki útilokað að þú kom ist, að hagstæðum kjörum i sam bandi við peningagreiðslur eða statf, á þann háitt að það hafi mjög jákvæð áhrif alllangt fram í Dímann. Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Láttu ekki freistast af neinum gylliboðum í dag, annaðhvort mun þar fylgja einhver bögguTl skammrifi, eða alLs ekki veröa staðiö vití þau, þegar til á að taka. Vogin, 24. sept. —23. okt. Þú getur komið ár þinni veil fyrir borö í dag aö því er virð- ist, og þá fyrir óvænta aðstoð einhverra aðila sem þú hefur alls ekki reiknað með að yrðu þér hliöhollir. Drekinn, 24. okt.—22. nóv. Þetta veröur haria góður dagur, og þaö á margan hátt, að því er séö verður. Ættirðu að hagnýta þér hann sem bezt og þá ekfci hvað sízt í sambandi við pen- ingamálin. Bogmaðurinn, 23. növ.—21. des. Þér mun láta það bezt að vinna í skorpum í dag og fátt sitanda fyrir þér að rátíi þegar þú tekur á fyrir alvöru. En gættu þess um leið að vanda vel þaö, sem þú vinnur. Steingeitin, 22. des.—20. jan. Kunningi þinn ieitar til þín I vandræðum sínum, og verður það þér mjög tfl göðs, eikki hvað Sizt þegar frá iíður ,að þú gerir þér far um aö hjálpa honum sem bezt. Vatnsberinn, 21. jan.—19. febr. Þú virtíist detta ofan á láusn einhvers þess vandamáls, sem þú hefur glímt við aö undan- fömu, og mun nú allt aiuðveí{d ara f því sambandi, en þú hafð ir hugmynd um. Fiskamir, 20. febr.—20. tnarz. Þér kemur sennilega eitthvað þægitega á óvart áöur en dagur inn er altar, en gættu þass samt aö flana ekki að neinu í sambandi við það, heldur huigs aðu málið vel og vandtega. I by Edgar Rice BnrTonghs jZíRZAM fl/DES MA6WOB CKASH/MG TO THE GROUND... Rof vélaverkstæði S. Melsteðs Skeifan 5. — Slmi 82120 Og Tarzan ríður Magyob niður I skítinn. „Hvar eru nú töfrar þínir Magyob?“ „Ó, ég gefst upp!“ —• Tarzan stekkur á fætur og öskrar hið hrollvekjandi stríðsöskur apanna. „Hvar flýtur spilavítið, sem þér minnt ust á?“ „Ég skal segja yður til meðan við ök- um“. „Bíðið mín hér andartak meðan ég fer og púðra á mér nefið“. „Nú hef ég fundið einn, sem við get- um notað — við komum eför hálftíma!“ mwSsmí Sé hringt fyrír kl. 16, sœkjum viS gegn vœgu gjaldi, smóauglýsingar á tímanum 16—18. SfaSgreiSsIa. VÍSIR LEIGAN s.f. Vinnuvéíar til leigu Litlar Steypuhrœrivélar Múrhamrar m. borum og fleygum Rafknúnir Steinborar Vatnsdœlur ( rafmagn, benzín ) Jarðvegsþjöppur Vlbratorar Stauraborar Slípirokkar Hitablásarar B * HÖFDATUNI 4 - SÍMI 23480 AlíOUNég hvili ' iw 8*h meé gleraugum írá tWilF Austurstræti 20. Sími 14566 Það fer að verða ólíft hér á íslandi, það snjóar næstum því hálfsmánaðar- Iega!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.