Vísir - 17.02.1971, Blaðsíða 1
febrúar 1971. — 39.
Mið
tbl
17
Viö höföum þegar ákveöiö hækk
unina fyrir verðsitöövun og höfð-
um leyfi til að hækka auglýsinga-
kostnaöinn um 20—25%, en töld
um rótt aö bíöa rétt aðeins með að
láta hækkuoina koma til fram-
kvæmda, m.a. tiil að kanna hvort
við gætum ekki látið okkur nægja
minni hækkun, sagöi Gunnar
Vagnsson fjármálastjóri Úbvarips-
ins, þegar Vísir leitaði skýringa
hjá honum á 15% hækkun auglýs-
ingataxta útvarpsims, sem kom til
framkvæmda í gær.
Lífskjörín batna áfram 1971
— er spáÖ i skýrslu OECD — Meiri útflutn-
ingur og hærra verð á mórkuðunum — Aukin
neyzla, fjárfesting og innflutningur
Kjör manna munu batna
enn á þessu ári, og fólk
mun enn geta aukið
neyzlu sína frá því, sem
var í fyrra. Útflutningur
mun halda áfram að auk
ast. Þetta eru niðurstöð-
ur spár OECD, Efnahags
og framfarastofnunar-
innar, um þróun efna-
hagsmála á íslandi ár-
ið 1971.
Sérfræðingar OECD segja, að
vænta megi, að verðlag á út-
flutningsafurðunum haldist á-
fram hátt. Útflutningur muni
vaxa um 7 af hundraði frá fyrra
ári að magni til. Þar sem verð-
lag á útflutningsafurðunum hélt
áfram að hækka_ alit árið 1970,
megi búast við, að verðlag ár-
iö 1971 verði að meðaltali 5 af
hundnaöi hærra en var 1970.
Hins vegar megi búast við
svipaðri hækkun á verðlagi
þeirra vara, sem fluttar eru inn
til landsins, svo að litlar breyt-
ingar verði á viðskiptakjörum.
Líklega muni einkaneyzlan
vaxa ekkj minna en var 1970,
er menn bæti lífskjör sín á
grundvelli aukins útfiutnings.
Fjárfesting muni vaxa meira en
þetta.
Ekki sé fjarri lagi að búast
við 14—15% aukningu innflutn-
ings að magni til á árinu 1971.
Vöruskiptajöfnuður var hagstæð
ur árið 1970 um 4 af hundraði.
Á þessu ári muni þessi afgang-
ur eyðast. og líklega veröa haMi
á vöruskiptaiöfnuði. Þetta ætti
þó ekki að verða vandamál
vegna annarra atriða í viöskipt-
um viö aðrar þjóðir og mikils
gjaldevrissjóðs, sem safnazt hef
ur síðustu tvö ár.
Verðbólgan sé aðalvandinn.
Stefnan í efnahagsmálum verði
að beinast að því að hindra aukn
ingu krónutekoa fram yfir aukn
ingu raunverulegrar framieiðslu
á árinu.
Nýjar iðngreinar og aðildin að
EFTA tákni, að blað haifi verið
brotið f þróun fslenzkra efna-
hagsmáia og efnahagslífið haifi
orðiö fjölbreyttara. Þessi þró-
un megi alls ekki stöðvast vegna
of mikils kostnaðar og verð-
bólgu. Stöðva verði kapphlaup
verölags og kaupgjaids.
ísienzka ríkisstjómin hafi tek
izt á viö þennan vanda og gert
ráðstafanir til að stöðva víxl-
hækkanirnar.
Efla þurfi Verðjöfnunarsjóð,
svo að leggja megi meira til hlið
ar af tekjum sjávarútvegs í
þessu góðæri til að bæta tekj-
ur hans, er verr árar.
Æskilegt sé, að taka upp staö
greiðslukerfi skatta, vegna þess
hversu miklar breytingar eru á
tekjum á íslandi milli ára. Stað-
greiöslukerfi muni hamia gegn
verðsveiflum.
Bankar þurfi að sýna aðhald f
lánveitingum til að vinna gegn
verðbólgutilhneigingum. — HH
Gtumar sa@ði aö útvarpið hefðá
ekiki verið að brjóta veröstöðvun-
arlög in með þessarí hækkun, enda
hefði ríkisstjórndn samþykkt til-
lögiu menntamálaráðuneytisins
um hækkunina aö vandtega yfir-
veguðu ráði. Hann sagði, að þessi
hækkun hefði veríð ákveðin, þegar
blöðin hætokuðu
sinn í haiusit, en stefnan er sú, að
halda ekki augiýsmgaveröi útvarps
ins fyrir neðan blöðin. — VJ
" , ,„■ .vvyV, , „,„• . .
Flotinn streymir
á loðnumiðin
1 NÓTT hófst loðnuveiðin fyrir
alvöru 10 mílum út af Stokks-
nesi. Fengu fjögur skip þar góð-
an afla. Seinnipartinn í gær
varð vart við torfur á þessum
slóðum og fórii skipin, sem kom-
in eru út á miðin öll á þetta
svæði.
Nokkur skipanna köstuðu þá í
gærkvöldi, en höfðu lítið upp úr
krafsinu. í nótt fengu skipin hins
vegar stór köst og fjögur skip eru
nú á landleið með nær fullfermi.
Skip, sem voru tilbúin til loðnu-
veiða í höfnum hér suðvestanlands
og eins Austfjarðabátar, streyma
nú á loðnuslóðir. Loönuvertíðin er
hafin og má búast við að handa-
gangur verði í öskjunum þar eystra
á næstunni.
Gíslj Árni landaði fyrstu loðn-
unni að þessu sinni á Hornafirði,
um 35 tonnum, sem fara í beitu.
Þessa loðnu fékk skipið í gær-
kvöldi og fór strax með hana í
land, enda þurfti að henda auka-
nót í land. Óskar Magnússon fékk
í nótt 350 tonn og Ólafur Sigurðs-
son 200 tonn og fóru þeir báðir
inn til Hornafjarðar með aflann.
Hilmir fékk um 280 tonn af loðnu
í nótt og fór með hana til heima-
hafnar, Fáskrúðsfjarðar. — Auk
þess mun svo Eldborgin fná Hafn-
arfirðj hafa fengið slatta af loðnu,
en skipið hafði ekki tilkynnt um
afla sinn, þegar Vfsir frétti síðast
í morgun.
Allir stærrj bátamir, sem lágu
í Reykjavíkurhöfn slepptu landfest-
um í nótt eða snemma í morgun og
héldu austur á bóginn á loðnu-
veiðar. — JH
Fórna þeir
lífinu fyr-
ir Laxá?
Laxárdeilan hefur verið hö®8 og
óvægin eins og lesendur þekkja,
en lítil líkindi viröast tfl þess að
dragi úr spennunni, sem hefor ver-
ið á milli deiluaðila.
Vísir birtir í dag viðtal við Her-
móð Guðmundsson, formarm Land-
eigendafélags Laxár og Mývatns.
Þar skýrir hann m. a. frá því, aö
nokkrir félagsmenn hafí fýst því
yfir, að þeir séu reiðubúnir til að
fórna Mfi sínu fyrir málstaðinn, ef
á þarf að halda.
Á morgun verður birt viðtal við
Knút Otterstedt framkvæmdastjóra
Laxárvirkjunar og verða þar rak-
in sjónarmið Laxárvirkjunar. —
Sjá bls. 9.
Efnileg
ungmenni
í efnileg-
um bæ
Hafnarfjöröur sækir stööugt á.
Bærinn veitir öðrum kaupstöð-
um harða samkeppni á fðlks-
fjölgunarsviðinu og á eflaust
ekki langt í að verða næstur
Reykjavik að stærð. Vísismehn
áttu leiö fram hjá þvl garrda
skautasvelli og handknattieiks-
velli á Hörðuvöllum I gær og
smelltu þessari mynd af verð-
andi handknattieiksköppum. Á
íþróttasíðunni i dag er spjaltað
við harðdræga handknattleiks-
menn úr Firðinum, sem í fevöld
munu keppa í Laugardalshöfl-
inni. Einnig er fjallað um nýja
íþróttahúsið, sem Hafnfirðingar
taka í notkun senn hvaö líður.
Krakkamir á myndinni renndu
áhyggjulaust um svellið á Höröu
völlum í gærdag i sólskininu,
sem sannarlega veitti fyrirheit
um að vorið nálgist óðum.
Aukaverkanir að koma í Ijós
„Mér er það fullljóst,
að við læknar höfum
ekki allir sömu söguna
að segja um pilluna,“
segir Gunnlaugur Snæ-
dal læknir í viðtali um
pilluna, sem birtist á
bls. 13 í blaðinu í dag.
í viðtalinu kemur fram
viðhorf hans og annarra
lækna, sem láta pilluna
af hendj, Einnig afstaða
lækna til dómsins í pillu-
málinu í Noregi.
Gunnlaugur lítur á pill-
una sem kröftugt verk-
andi efni. Samkvæmt því
eigi ekki að gefa hana
hömiulaust. Einnig að
rétt sé að hafa eftirlit
með þeim sem nota hana.
Það kemur fram, að
samkvæmt könnun, sem
Gunnlaugur Snæda! gerði
fyrir tveim árum, voru
það 45% íslenzkra kvenna
á vissum aldri, sem not-
uðu pilluna. Nú eru
fyrstu aukaverkanir eftir
langtímanotkun farnar að
koma í ljós.
Innihaid pillunnar, það
er að segja hormóna-
magn, kemur líka óbeint
við sögu á óvæntan hátt.
Landlæknir hefur fariö
þess á leit við lækna að
þeir fylgi vissum reglum
I eftirliti sínu með þeim
konum, sem taki pilluna.
Fleiri atriði í sambandi
við pilluna og notkun
hennar eru rædd á bls.
13. — SB
— Rætt v/ð Gunnlaug Snædal, lækni, um PILLUNA — Sjá bls. 13
Brutum ekki verðstöðvunarlögin
—■ segir Gunnar Vagnsson um 75°jo hækktm augíýsingataxta úfvarps