Vísir - 24.02.1971, Blaðsíða 1

Vísir - 24.02.1971, Blaðsíða 1
61. árg. — Miðvikudagur 24. febrúar 1971. — 45. tbl. Vinnuveitendasambandið um kröfur ASI: Ekki fært að hækka kaup Stjómarfundur Vinnuveitenda- sænbands íslands hef-ur komizt að þeirri niðurstöðu, að hann telji sér ekld fært að fatlasf á kröfur Al- þýðu'sambands íslands um hækkað grunn'kaup til að vega upp á móti vísitöluskerðingu verðstöðvunar- laganna oú 1. marz. Eins og Vísir hefur áður skýrt frá krafðist ASl þess, að vinnuveitendur hæWcuðu gru-nnkaup um 2.6% 1. marz, en telja si-g eli'egar iausa af samning- um og frjáisa tiil að gera nýjar kröfur. Verðstöðvunarlögin fyrirskipá hvaða vísitölu skuii greiða 1. marz. ASÍ krefst 'þess. að við förum í kringum lögin með grunnikaups- hækkun, en slíkt kemur ekki tM. mála af okkar háll'fu, sagði Bjöng- vin Sigurðsson, f-ramikvæmdaistjóri Vinnuveitendasambands íslands í viðtali við Vfsi í morgun. Við vilj- um eklki vin-na gegn því markmiði, sem efnahagsstefnan, hefur, sagði Björgvin. Hann sagði, að Vinnu- 'reitendasambandið líti svo á að kjarasamningamir væru f fuillu gildi. Sérfræðingur í neyðarvörn — óskadraumur Rauða Vinnumálasamband samvinnu- féiagaona hefur ekki enn tekið af- stöðu til þeissa máils, en mun geira það einhvem næsta da'ginn. — VJ A stærri myndinni sést flak bílsins, sem piltarnir, sem fórust á Reykjanesbraut í morgun óku. Á litlu myndinni er hinn bíllinn, en í honum voru auk ökumanns tvær konur. Tveir ungir menn biðu bnnn í bílslysi í morgun — tveir bilar skullu saman á Keflavikurvegi fyrir sunnan Straum i morgun klukkan 7.30 DAUÐASLYS varð á Reykjanesbraut suður við Hvassahraun í morg- un. Tveir ungir menn létu lífið í árekstri, sem þar varð klukkan 7.30. Tveir fólksbílar, sem komu úr gagnstæðum áttum, — annar að sunn an með ungu mönnun- um tveim, hinn úr norðri og í honum þrennt — rákust á með framend- ana. Fólk, sem kom aö silysstaðn- um, gat komið skiiaboðum til lögreglunoar frá gjaidskýlin-u í Straumi, aðeins örfáum mínút- um efti-r að óhappið vi'ldi til, Báðir ungu mennimir voru iátnir, þegar komið var að þeim föstum í bílflakinu. — Ökumað- ur hins bílsins haföi handleggs- brotnað, og annar farþegi hans, kona, hafði einnig blotið meiðsli, en öil'l þrjú voru fllutt á slysa- deild Borgarspítalans. Til frásagnar af slysinu vom ekki aðrir en fól'kið í öðmm bfhj um. Rannsókn á aðdraganda slyssins var ekki lókið, þegar blaðið fór í prentun -;í morgun, af frásögnum hinna slösuðu að dæma, hafði hinum bflnum ver- ið ekið á röngum vega-rhelmiogi. Höfðu báðir bflamir verið á tðlu veröum hraða, þegar þeir rák- ust á. Sá billinn, sem að sunnan kom, var geysimikið skemmdur og talinn nær eyöilagður. Hinn bfliinn var vemlega mikið skemmdur og óökufær eftir á- reksturinn. — GP krossins Rauðj krossinn á sér óskadraum. Hann er að útvega sérfræöing eða rnennta sérfræðing til neyðarvama starfa, sem gæti síðan undirbúið starf Rauða krossins hér til að mæta óförum. Eggert Ásgeirsson framkvæmda- stjóri Rauðakrossins sagði þetta í viðtaii við Vísi og gat hann þess enn-fremur, að verkaskipting h'jálpar sveita hér væri nú að skýrast — Rauðj krossinn gripi inn í vissa þætti hjál-parstarfs og nyti þá að- stoðar mikils hóps sj-álifboðaliða. í dag er merkjasöludagur Rauða krossins, en á því fjármagni, sem 'kemur inn byggist allt innanlands starf hans. — SB FaBSbysscs í handbolta Hve-rnig í ósköpunum getur falilbyssa leikið handboita? Þannig spy-rja e. t. v. margir, s'em ekiki bera aiHt of mikið skynbratgð á íþrótti-r, en lesa e. t. v. fyrirsagnir íþróttafrétt- anna og sjá þar minnzt á fall byssúna Jón Hjaltalm. Magnús Gislasóní iþróttafréttamaöur, sýnir lesendum hver-nig slfk faiibyssa 'lítur út -sjá bls. 5. Fyrsta íslenzka eldflaugin beið á skotpallinum í morgun, en menntskælingar úr Hamrahlíð von- uðust til að geta skotið henni út í geiminn um hádegisbilið. Geimskoti MH frestað — en búizt var við að fyrsta isl. eldflaugin færi á loft i dag „Þeir bjartsýnustu segja að eld- flaugin fari í loftið klukkan 11,30 — aðrir segja að skotið muni ekki heppnast í dag, og við verðum að bíöa í nokkra daga, eins og þrá- faldlega á sér stað á Kennedy- höfða,“ sagði eldflaugasérfræðing- ur Hamrahlíðarskólans Vísi f morg un, en þá var mikill mannfjöldi kominn kringum eldflaugina, en skotstaðurinn er Þrcngslin, skammt austan Svínahrauns. Fjöldi nemenda úr Hamrah'líöar- skóia hélt á skotstaðinn í morgun, og einnig komu þangað nemendur úr Hliðardalsskóla a-uk vegfanenda — slangur af forvitnum H-vergerö- ingum og Selfyssingum beiö í eft- irvæntingu eftir aö sjá fyrstú ís- lenzku eld'flaugina, knúna kjarna úr Áburðarvcrksmiðjunni þjóta út í geiminn, en því miður dróst svo lengi að láta skotið riða af, að Vís- ir kom því ekki við aö bíöa. —GG. VÖRNIN FLUTT í DAG Saksóknari lauk í gær 7 klukku- stunda sóknarræöu sinni við flutn- ing máls ákæruvaldsins gegn Svein- bimi Gíslasyni fyrir hæstarétti. í niðurlagsorðum sfnum sagði saksóknari m. a., að af ákæruvalds- in-s hálíu þætti það leitt í Ijós og sannað, að ákærði hefði frainið þaö, s-em hann væri ásakaður um. Verjandi sakbomingsins, Björn Sveinbjömsson hrl.. hóf varnar- ræðu sína í gær, en hann krefst þ'ess, að skjólstæöingur hans verði sýknaður af ákærunni um mann- dráp eða hlútdeiid í manndrápi. — Haifði hann fl-utt um lclukkustund- arlanga ræðu. þegar réttarhaldinu var frestað kl. 16 í gær. Málflutningur hófst að nýju kl. !0 í morgun, og héllt þá verjandinn áfram máli sínu, þar sem frá var horfið í gær. Var ekki við því bú- izt, að hann lvki máli sínu fyrr en síðdegis f dag eða í fyrramáiiö. GP V

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.