Vísir - 24.02.1971, Blaðsíða 3

Vísir - 24.02.1971, Blaðsíða 3
VISIR . Miðvikudagur 24. febrúar 1971. í MORGUN ÚTLÖNDÍ MORGUN ÚTLÖND í MORGUN ÚTLÖND í MORGUN ÚTLÖND Umsjón: Haukur Helgason: Aftur loftárásir á N- Víetnam? Laird býst v/ð hörðum bardógum næstu tiu daga Melvin Laird, varnarmála- ráðherra Bandaríkjanna, spáði í gær hörðum bar- dögum milli Suður-Víet- nama og kommúnista í Laos og Kambódíu næstu tíu daga. Hann sagði, að til greina kæmi að gera að nýju loftárásir á eldflauga- stöðvar í Norður-Víetnam, ef Norður-Víetnamar Ríkið tekur að sér ýmsar deildir ROLLS-ROYCE Brezka stjómin gerir nú sínar ráðstafanir vegna vjaldþrots Rolls Royce- verksmiðjanna. Nýtt ríkis- fyrirtæki, sem nefnt Rolls-Royce (1971) stofnað í gær til að ann- ast ýmsan rekstur þeirra deilda fyrirtækisins, sem framleiða flugvélahreyfla og bílvélar. er var Fyrrverandi formaður stjómar RoMs-Royce, Cole láivaröur, mun stýra hinu nýja félagi, Nýja félagið mun ekki taka að sér ai'lar skuldir Roils-Royce gamla. Fundur lánar- drottna verður 1. marz. í ráði er endurskipuilagning á fyrirtækinu. Hætt var í gær að selja hlutabréf í Roils-Royce í kauphöMinni í Lon- don. Áður hafði um hríð verið hætt að selja bréfin hinn 4. febrúar, en viku síðar voru þau aftur seld. >á hækkuöu bréfin í verðgildi vegna spákaupmennsku þeirra, sem töldu, að eigendur venjulegra bréfa mundu ekki bera jafn skarðan hlut og áður hafði verið talið. reyndu að hindra flughern að Bandaríkjamanna yfir Laos. Bandarískir embættismenn skýra frá því, að Suður-Víetnamar hafi lokað þremur af fjórum flutninga- leiðum Norður-Víetnama til suð- urs. Kissinger ráðunautur forsetans gaf leiðtogum repúblikana á þingi skýrslu um stöðuna. Hugh Scott leiðtogi repúblikana í öldungadeiidinni sagði á eftir, að nú sé aðeins ein leið greiðfær Norð- ur-Víetnömum, og þar séu stöðug- ar loftárásir. Gerald Ford leiðtogi repúblikana í fuiltrúadeildinni sagði, að nú væri aðaltilgangi her- ferðarinnar í Laos að verða náð. Árangur hefði verið góður tii þessa. Norður-Víetnamar gerðu í gær hörð áhlaup á herstöð Suður-Víet- nama í Laos. Þarna eru fyrir fail- hlífarhermenn frá Suður-Víetnam, og er stöðin 24 kíiómetrum innan landamæra Laos. Norður-Víetnamar höfðu einnig ráðizt á stöðina um síðustu helgi, og varð þá mikið mannfall. Segjast S-Víetnamar hafa feilt 636 af and- stæðingum en misst sjálfir um 100 menn. , Þá réðust Víetkongmenn í gær á stöö bandarísks stórskotaliðs við landamæri Kambódíu. Var þetta haröasta áhlaup í Suður-Vfetnam í hálft ár. Margir Víetkongmenn kom ust alla leið inn f stöðina og sprengdu þeir skotfæra og sprengju gevmslur. Þessi stöð er aöeins tivo kíló- metra frá landamærum Kambódíu og 65 kílómetrum norðan Saigon. Bítlarnir fyrir hæstarétt Svikarar og „afætur“ eltu bftl' ana á röndum, eftir að fram- kvæmdastjóri þeirra Brian Ep- stein lézt árið 1967. Þetta segir John Lennon i skriflegum vitnis burði fyrir brezka hæstaréttin um í gær. „Starfsfólk kom og fór eftir því sem því þóknist og jós fé á báða bóga Seinna komust við að því, að um þetta leyti hurfu tvær bifreiðar, sem félagið Apple átti. Við komumst að því, að við áttum allt i einu hús, sem enginn gat munað að hafa nokk- um tíma kseypt.“ Svo segir Lennon. Fljótfega hafi verið bætt úr þessum vandræðum, þegar nýi bandaríski framkvæmdastjórinn tók til starfa árið 1969. Hæstiréttur fjallar um mál Paul McCartneys, sem viffl að skipaður sé sérstakur maður til að annast fjármál bítlanna. Mc- Cartney reynir að fá félagsskap þeirra fjórmenninga leystan upp með dómi. Hinir þrír hafna kröf unni og hið sama gerir félagið Apple h.f. Lennon skýrði frá því í vitn- isburöinum, að eftir lát Epsteins hefðu þeir sjálfir reynt að ann- ast fjármálin, en það heföi fariö í handaskolum, vegna þess að þeir bæru lítið skynbragð á bók- hald og rekstur. AF dÖRÐU ERTU KOMINN... Danska blaðið Politiken birtir þessa teikningu eftir þing urlandaráðs og segir: Forseti þingsins Jens Otto Krag vildi ekki viðurkenna, að væri jarðarför Nordeks. — Á myndinni horfir Krag til jarðar, þar sem „tekin hefur gröf“ með hinum umdeildu merkjum Norðurlandaráðs, þríhyrningunum. Norð- þingið verið Stærsti húsgagnaframleiðandi landsins býður yður upp á fjölbreyttasta úrval af bólstruðum húsgögnum sem völ er á, á einum stað. — Mjög hagkvæmir greiðsluskilmálar. Greiðist með jöfnum afborgunum á tveimur árum. Húsgagnaverzlun Guðmundar Guðmundssonar Skeifunni 15. — Sími 82898.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.