Vísir - 24.02.1971, Blaðsíða 7

Vísir - 24.02.1971, Blaðsíða 7
VÍSIR . Miðvikudagur 24. febrúar 1971. cTklenningarmál Hringur Jóhannesson skrifar um myndlist: Vefnaður Hildar í Gallerie S TJ M Deri oröið myndvefnaður fyrir augu, koma fyrst í hug- ann Vigdís Kristjónsdóttir og Ásgerður Ester, eða þá löngu liðnar formæöur þekktar eða ó- þekktar, sem arfleitt hafa okk- ur að nökkrum snilldarverk- um, fles'tum í eig-u Þjóðminja safnsins. Á siðustu árum hefur þessi listgrein eflzt nokkuð hér lendis og má mest þakka það kennslu í Myndlista- og hand- íðaskólanum og víðar. Nýlega er heimkomin frá framhaldsnámi í myndvefnaði ung kona. Hildur Hákonardótt ir, og hefur opnað sýningu á verkum sínum í GáHerie SÚM. Skemmst frá að segja er þetta ein g'læsilegasta listsýning sem ég þef séö hjá byrjanda. Sýn- ing þessi er líka gleói'leg sönn un þess á hve margvíslegan hátt og í mar.gvísleg efni hægt er að tjá sig ef hæfileikar eru fyrir hendi. Á sýningunni kenn ir margra grasa og sum verkin ekki ofin nema að litlu leyti. Athyglj vekur hvað hið grófa umhverfi er ákjósanlegt fyrir þessa gerö mynda. Um tækni vefnaðar er ég ekki nógu dóm bær, en tel mig geta fuMyrt að þar sem hún þjónar bezt listrænni sköpun sé hún fuH- komnust, hér eins og í öðrum listgreinum. Þá sannar sýning ]>essi einnig hvað breiddin í ís- lenzkri myndlist hefur aukizt hröðum skrefum á síðustu ár- um og þá mest innan þess hóps sem stendur að SÚM. 'P'kki ætia ég að þreyta lesend- ur meö langri upptalningu á verkum, því það er aðeins stigsmunur miffi ágætra eldri wrka eins og Prjónastykki, Eldeyjarprjón og Hverafugls, og nýrrj og atkvæðameiri til dæmis Skyrta, Guð í eigin mynd og Mosi svo eitthvaö sé neifnt. — Síðasttalda myndin finnst mér bezta verk sýningar innar ,sterk og h)lý. Ekki má þá heldur gleyma störu myndinni Malbi'k sem sýnir okkur mjög svo kunnuglegan hlut í nýju ljósi. Um leið og ég hvet aMa til að leggja leið sina í Gallerie SUM leyfi ég mér að óska is- lenzkri myndlist til hamingju með nýjan liðsmann. Þráinn Bertelsson skrifar um kvikmyndir: Dauðir segja ekki frá (The Trygon Factor) Ensk-þýzk, danskur texti, Austurbæjarbíó Aöalhlutverk: Stewart Granger, Susan Hamps- hire, Robert Morley, James Robertson Justice. „Cérstaklega spennandi, ný, ensk kvikmynd í litum", segir í auglýsingunni um þessa mynd. Það er satt, að myndin er í litum, en að öðru leyti er auglýsingin mjög villandi. Ekkj er hægt að segja að myndin sé spennandi, tii þess er hún al'It of fáránieg og fjar stæðukennd. í myndinni segir frá nunnum. sem myndað hafa glæpaflok'k, og nota heiif kiaust ur til aö leyna stariserni sinni. Handrit myndarinnar er eins og tíu ára gamall drengur hafi skrifaó það. Nunnurnar hyggja á mikið bankarán og til að fá aöstoð við ránið fá þær þýzkan glæpamann sér tii fulitingis, en hann heíur fundið upp sérstaka byssu til að skjóta upp hurðir á peningaskápum. Glæpamaður inn þýzki lætur flytja sig til Englands í líkkistu þótt önnur farartæki séu sennilega bæði þægilegri og hentugri. Lögreglan kemst á sporið, en svo er fyrir að þakka frábærri eðl isávís u n ’yf iriög regi umann s - ins, Stewart Granger, sem i bióra við yfirboðara sína leggur áherzlu á aö kanna þá stari'- semi, sem fram fer i kiaustrinu. Undir lok kvikmyndarinnar verða hræðilegar blóðsútheliing ar, þegar vonda fólkið fær mak leg málagjöld. Móðir fargar sýni sinum bráðið guill heliist yfir unga stúlku og maöur er kraminn til bana undir líkkistu. Enginn svo mikiö sem deplar auga yfir þessum voðalegu at- burðum, og gamansamar at- hugasemdir gnga milli manna. Leikarar i myndinni eru marg ir hverjir merkilega góðir, að Stewart Granger auðvitað und anteknum, Robert Morley er ákajflega skemmtiilegur, eins og fyrri daginn, þátt hlutverk hans sé vægast sa'gt heldur ótrúfegt. NYTT FRA LITA VSRI Höfum fengið munstruð teppi í öllum hugsanlegum li tasamsetningum. Breiddir frá 2 m upp í 3.66 m. Verð frá kr. 597.00 upp í 954.00 pr. ferm. Kynnið yður söluskilmála vora og staðgreiðsluafslátt. Aðeins úrvals vörur í LITAVERI

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.