Vísir - 02.03.1971, Blaðsíða 1

Vísir - 02.03.1971, Blaðsíða 1
61. árg. — Þriðjudagur 2. marz 1971. — 50. tbl. Bóndinn í Fornahvammi hjálp aði fólki af heiðinni í nótt Þrír bílar sátu fastir í ofsaveðri | náðust tveir bíianna niður, en einn i nótt unpi á Holtavörðuheiði. — varð að skilja eftir á heiðinni. — Hafsteinn Ólafsson í Fomahvanimi í fyrrinótt varð að skilja eftir fór upp á heiðina á bil sínum og | jeppa þar á heiðinni, en hann hafði Fundu huss í gleruugnu- hulstrí Kunuríeyjufurþegu Tveggja t'ima leit hjá Tollverðir og lögreglu- menn gerðu ýtarlega leit í föggum 100 far- þega, sem komu með flugvél fri. Kanaríeyjum á laugardagsmorgun. Leitin sitóð í næistum tvær klokfcu'stundiir og leiddi til þess farþegum bar árangur að i gderaugnahutetri í ferða- tösku eins farþegans fannst fail ið efni, sem við prófun á staðn um reyndisit hafa til að bera sörnu eiginteika og kannabi's- efni. Fí kn iiyf j aefti rlitsmenn, sér- stakur hópur manna frá rann- sóknarlögregilunni, toMgæzil- unni og almennu lögregilunni, sem vinnur sérstaklega að eftir liti varðandi fíkniefini, höfðu fengið upplýsingar um, að vænta mætti þess, að nokkrir farþegar úr hópnum hefðu með ferðis hass eða marijúana. Pegar fluigvélin lenti kl. 5 á laugardagsmorgni á Keflavíkur flugveilM, var viöbúnaður hafður tiil sérlega rækitegrar leitar. — En mesta áherzlan var lögð á ýtarlega ieit á þeim farþegum, sem grunur beindist að, og teiddi það tiil fundar á kannabis efninu. — Var það þó ekki í miklum mæli, aóeinis örfá grömm. Maðurinn, sem átti ferðatösk una, sem efnið fannst í, var yfirheyrður, en hverjar niður- stöður urðu af yfirheyrslunni hefur ekki verið upplýst. Rann- sókn vegna þess er ólokið, og niðurstöður efnagreiningar á þvf, som fanmst, liggja eikki fyr ir. — GP fokið út af. Tveir vöruflutningabíl ar lentu þá einig í erfiðleikum í rokinu. í nótt var ekki eins hvasist og í fárviðrinu í fyrrinótt, en stór- hrið var, svo að fliótlega varð ó- fært Hefill var á leið upp heiðina í morgun til þess að ryðja heiðina, en fólkið, sem yfirgaf bíl sinn á heiðinni gisti Fomahvamm í nótt. — JH Stefna á loðnu v/ð Portland Loðnuskip stefndu hveit af öðru vestur aö Portíandi í morgun, en þar skammt út af Dyrfiólaey varð vart við loönutorfur. Sjór var að vísu ökyrr enn eftir óveðrið þar vestast á íoðnumiðunum, en gott veöur var komið í Meðaillandsbug. Þar varð vart við loðnu í gærkvöldi en hún stóð fremur djúpt og var fremur dreifð. Frá því klukkan átta í gærmorgun til jafnlengdar í morgun veiddust alls 2340 tonn á miðunum á níu skip alls, eftir iþvi sem tiiikynnt var til R/s Áma Frið- rikssonar, sem nú er kominn á miðin aftur. — JH Eyjólfur skipstjóri, ungur maður í ábyrgðarstöðu. Tveir ungir sjómenn að mæta um borð í morgun með sjópok- ana sína íbyggnir á svip og e. t. v. svolítið eftirvæntingarfull- „VIÐ HOFÐUM ÞAÐ STÓRFÍNT' — sögbu yfirmenn, þegar þeir héldu til veiða á ný eftir 7 vikna verkfall „Já, við höfum sko haft það alveg stórfínt í verkfallinu“, sögðu þeir strákarnir á togaranum Jóni Þorlákssyni, sem var að „gera klárt“ í morgun þegar Vísismenn bar að, )það var ætlunin að hann færi á veiðar upp úr hádeginu, ásamt fleiri togurum, sem við Faxa- garð liggja, svo sem Hallveig Fróða dóttir, Úranus og Ingólfur Arnar- son. Vísismenn hittu að nrá'li Eyjólíf Pétursson skipstjóra á Ha'llveigu Fróðadóttur, hann tjáði okkur að myndu fara út upp úr hádeginu, ,,nei, ég hef ekki hugmynd um hvert við förum, en ég reikna með að verða 10—12 daga í túrnum. Hvort ég sé ánægður með samning- ana? Nei. það er ég ek’ki. Skip- stjórar standa svo til í sömu sjxjr- um og áöur, en ég býst við að ég hefði verið ánægður sem stýrimað- ur eða vélstjóri. Sannteikurinn er sá, að við skipstjórar hefðum aldTei átt aö koma ná'lægt þessu verk- failli með þeim hinum“. Eyjölfur sagðist hafa hafit það fjári gott í verkfaHinu, en 'hann hefur verið skipstjóri á HaMveigu s. 1. 2 ár. Mannskapurinn var að safnast saman niðri á togarabryggju. Marg- ir nýir menn og fjöldinn allur af ungum drengjum, enda sögðu eldri togarakarfarnir að æskublóminn væri miki’ll á togurum um þessar mundir. Við hittum tvo strákMnga, sem voru að fara með Jóni Þorlákssyni ,,við höldum beint til Grimsby, höld um við og það verður ekki slor- legt, að fá svo góðan túr eftir verkfaillið“. - GG GeirfugE — sjá Visir spyr bls. 9 Svurtfugl — sjá viðtal við Gunnar Gunnarsson, skáld — bls. 9 Landfestar leystar eftir langt verkfall, skipsmenn ásamt stýn- manni frammi í stafni. Köll blaðasalanna urðu kveikja að nýju tónverki „VÍ-SI'R“ ... köll blaðasala urðu kveikja að nýju tónverki sænska tónskáldsins Bengt Haill- berg, sem gisti landið meðan á listahátíðinni stóð 1970. Tón- vericið nefnir hann „íslenzkan minjagrip“. Það var flutt af Smfóníuhljómsveitinni í Norr- köping í Svíþjóð þann 19. febrú- ar 3.1. í efnisskrá segir Bengt Hall- berg frá því hvernig hugmyndin að tónverkinu varð til. „Islenzk- ur mingagripur‘‘ er byggður á romsu sem allir gestir og íbúar Reykjavíkur þekkja vel. Hinir ungu blaðasalar á götunum eru vanir að auglýsa síðdegisblöð- in þannig: „Vf-sir” „Þetta er sem sé einskonar vinnusöngur. Ég skrifaði þessa romsu niður, þegar ég og konan mín heimsóttum landið 1970 (Listahátíðina 1 Reykjavík) og mig grunaði ekki þá, að hægt væri að nota hana í stærra tón- verkj — ég leit þá aðeins á hana sem skemmtilegan. tónlist- arlegan minjagrip." Síðan lýsir Bengt Hallberg hvemig hann notar „romsuna" á þann hátt, að það geti minnt á íslenzk þjóðlög, sem séu o-ft sungin í stemmum. Þá kemur það fram að tónverkið sé flutt af sinfómuhljómsveit og jazz- hijómsveit. Á bls. 6 í blaðinu í dag er mynd af sölukóngum Vísis í síð- asta mánuði — SB Norska stjórnin fallin Búizt við minnihlutastjórn Verkamannaflokksins Scinustu fréttir: Norska stjöm- in er fallin. Borten forsætisráð- herra tilkynnti að hann mundi um hádegisbilið gera grein fyrir því, „hvers vegna stjómin biðst lausn ar“. Flestir bjuggust við því um há degið, að samstarfi boruaraflokk- anna væri lokið og Borten, mundi benda á formann Verkamanna- flokksins sem næsta forsætisráð- herra. Yrði þá mynduð minnihluta stjórn Verkamannaflokksins. Fólk stóð í biðröð fyrir utan þingiuisið, þegar þing kom saman i inoruun. — HH

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.