Vísir - 02.03.1971, Blaðsíða 3
VlSIR . Þriðjudagur 2. marz 1971.
í MORGUN ÚTLÖNOÍ MORGUN ÚTLÖND í MORGUN ÚTLÖND í MORGUN ÚTLÖND
Umsjón: Haukur Helgason:
„Af hverfu gefur honn ekki dunsað í hringnum?##
t
Allsherjarverkfall
9 Allsherjarverkfall skall á í
morgun í höfuöborg Austur-
Pakistan Dacca. Voru verkfalls-
menn aö mótmæla þeirri ákvörðun
Khans forseta að fresta því aö
kalla þing saman.
Verzlunum, skrifstofum og skól-
um var lokað. Járnbrautarsamgöng
ur til borgarinnar liggja niðri, og
sömuleiðis flugsamgöngur.
Til verkfai'lsins er boðað af
Awamibandalaginu, sem er sterk-
asta stjórnmálaafl Austur-Pakistan.
Bandalagið ætiar að beita sér fyrir
I
mótmælaaðgerðum um allt landið
á morgun.
í þingkosningunum í Pakistan 1
fyrra beiö Khan forseti ósigur. 1
Austur-Pakistan sigruðu Awami-
menn, og í Vestur-Pakistan vinstri
menn. Þetta voru fyrstu kosning-
arnar í Pakistan um langt skeið,
og hafði herinn haft völdin. Ætlun
var, að eftir kosningarnar skyldi
nýkjörið þing semja nýja stjómar-
skrá. Khan forseti er hins vegar
tregur til að kaila þingiö saman.
— ætlar Miðflokkurinn að láta samstarf
borgaraflokka standa og falla með Borten?
Per Borten forsætisráð-
herra gefur á þingfundi
í dag yfirlýsingu um „leka-
málið“. Ræðu Bortens er
beðið með mikilli eftirvænt
ingu.
Margir töldu, að Miðflokk
urinn. flokkur Bortens,
mundi standa eða falla
með sínum manni og ekki
sætta sig við nýja borgara
lega stjórn undir forystu
annars en Bortens.
Veröi ekki unnt að fá samstöðu
allra borgaraflokkanna um stjórn,
er Ifklegast, að Trygve Bratteli for-
ingi Verkamannaflokksins myndi
minnihlutastjórn.
Greinitegt er, að Miðflokksmönn-
um þvkja aðrir borgaraflokkar
vega of hart að Per Borten. For-
ystumenn hinna flokkanna segjast
ekki geta sætt sig vjð atburðina í
„lekamálinu“, þar sem Borten við-
urkennir að bera ábyrgð á því, að
efni leyniskýrslu um viöræður Norð ]
manna við Efnahagsbandalagiö var
gert heyrum kunnugt.
Morgenbladet (óháð íhaldssamt)
segir f forystugrein í morgun, að
menn verði að horfast í augu við þá
staðreynd, að mjög erfitt verði að
fá kjósendur til að trúa á mögu-
leikana á nýrri borgaralegri stjórn
ef núverar.di samstarf hrynur. ,,Á
einni öld gleymist a)l'lt,“ segir blaö-
ið, „en ein öld er langur tími í
stjórnmálasögu lands". Því geti svo
fariö, að draumurinn um stööugt
borgaralegt samstarf „fuðri upp“.
Borten
ef Miðflokkurinn ákveði í dag að
láta borgaralegt samstarf standa
eða falla meö Borten. Því miður,
segir blaðið, „verður að líta á þetta
sem tákn þess, að grundvötlur sé
ekki fvrir borgaralegu samstarfi".
Forystumaöur Verkamanna-
flokksins Trygve Bratteli segir, að
flokkur sinn reikni með þvi, að
rfkisstjómin falli. Ef svo fari, sé
ekki grundvöllur fyrir annars kon-
ar meirihlutastjóm, og muni því
Verkamannaflokkurinn mynda
minnihlutastjórn. „Ég hef velt fyr-
ir mér skipun ráðherraembætta,
sagði Bratteli í sjónvarpi í gær-
kvöldi.
„BORTEN ÍÐA ENGINN"
Gyðingar í Sovétríkjunum hafa angrað stjómvöld landsins, og vilja margir þeirra fara úr
landi og flytjast til ísraels og annarra ríkja. Gyðingaofsóknir hafa orðið £ Rússlandi öld-
um saman, og nú virðist ný alda ofsókna skollin yfir, sem er svar stjórnvalda við kröfum
Gyðinga um aukin réttindi. Skopteiknarinn Iætur Gyðinginn á þessari mynd hlaupa út úr
þéim hring, sem stjórnvöldin hafa markað fyrir hinn almenna borgara að dansa í, og „leið-
toginn“ spyr, hvers vegna Gyðingurinn þurfi að vera öðruvísi og vilji ekki bara dansa í
hringnum með hinum.
SAS óttast 10 miiijarða tap
vegna nýrra ráðagerða um flugvallargerð
i Danmörku
SAS mun tapa yfir 10 rnorgun og hefur það eftir
uilljörðum íslenzkra framkvæmdastjóra flugfé-
króna, ef Ove Guldberg i :apSjns>
amgöngumálaráðherra j
^ana ákveður að hætta við I
1
tækkun Kastrupflugvall-
ar en byggir þess í stað
flugvöll á Salthólma, segir
danska blaðið Politiken í
„Þetta tap er meira en SAS get-
ur risiö undir“, segir Nielsen fram-
kvæmdastjóri í viðtali við Politiken.
„Dönsku leiguflugfélögin munu
einnig verða að þola tap, þótt það
veröi minna“.
Nielsen saeði. að bað hefði verið
forsenda þess, að SAS samþykkti
áæfclunina um gerð flugvallar
í Sa'lthólma, að þar yrði fu'llgerður
flugvölur árið 1985. Nú hyggist
samgöngumálaráðherrann' breyta
þessu á þann veg, að SAS verði að
þola mikið tjón.
Enn er óráðiö í Danmörku, hvor
kosturinn verður tekinn. Danir
telja, að núverandi Kastrupvöllur
sé að verða á eftir tímanum og
þurfi annað hvort að stækka hann
feikiiega eöa flytja flugvöllinn til
Salthólma, þar sem gerður verði
stór albióölesur fluevöllur.
Ekkert miðað
í tvær vikur
• 2500 skæruliðar frá Laos siálfu
sem Bandaríkjamenn hafa b.álfað.
reyndu í gær að elnangra Nörður-
Víetnama, sem höfðu orðið að hörfa
fvrir sókn Suður-Víetnama.
Sagt er, að 10 þúsund Suður--
Víetnamar til viðbótar hafi farið
vfir landamærin inn í I aos. Ætl-
unin er að hraöa sókninni, en ekk-
ert hefur gengiö í tvær vikur.
Herstiórn Suður-Víetnama segir,
að í ráði sé að aðalFðið, sem eru
um 16 þúsund manns, skuli sækja
fram 10 kílómetrum lengra inn i
Laos. Þetta liö hefur að mestu
verið á sömu slóðum, um 25 kfló-
metrum innan landamæranna, og
ekkert komizt vegna kröftugrar
mótspyrnu Norður-Víetnama.
Loftvarnabyssur Norður-Víet-
nama hindruðu bandartskar þyrlur
f athÖfnum í gær. Suður-Víetnam^"
börfuðu fri þriðiu st.öð sinni á
nokkrum dögum undan árásum
Morður-Vfetnama
Víetc.onemenn réðust snemma 1
morgun. á einu nlú'hreinsunarstöð
ina í Kambódiu Flcter loguðu *
fiórum ob'ugevmum. b°gar síðast
"réttist’.
Herstjórn stiórnarhersins segir,
að skæruliöar hafi í tvær klukkti-
stundir gert atlögu að stöðinni og
beitt sprengjum. Þeim hafi þó mis-
tekizt að komast aMa léið tií stöðv-
arinnar. Flugvélar og herskip stjórn
arhersins skutu á kommúnista.