Vísir - 02.03.1971, Blaðsíða 12

Vísir - 02.03.1971, Blaðsíða 12
12 V1SIR . lwiðjudagur 2.,-marz ÍÖZI. Spáin gi'ldir fyrir mifiiyi'kiudag- inn 3. marz. Hrúturinn, 21. marz—20. aprii. Góöur dagur, og margt sem Ieysist óvænt og af sjálfu sér, mun betur en þú geröir ráö fyrir. Gakktu snemma ti! at- lögu viö verkefnin, svo að þér verði sem mest úr tímanum. Naulið, 21. apríl—21. maí. Þebta veröur að flestu leyti mjög góður dagur, og ættir'ðu aö nota þér það meöan kostur er. Þó er efeki að vita nema fjöíiskyldumálin reynist eitt- hvað óþægi'leg. Tvíburarnir, 22. mal—21. júní. Gættu heilsu þinnar í dag eft- ir því sem við veröur komið. Einkum skaltu varast snögg á- tök. Annars lítur ót fyri.r, að þetta verði góöur dagur á marg an hátt. Krabbinn, 22. júní—23. júK. Það er hætt við aö þú veröir fyrir nokkurri gagnrýni, og tak ekiki sem skyldí vegna ein- hverra óraunhæfra dagdrauma. Þú ættir að taka sjálfum þér ta:k, hvað þaö snertir. Steingeitin, 22. das.—20. jan. Gættu þess að störf þín fcom- izt ekki um of upp í vana, — reyndu að finna einhverjaT nýj ar leiðir eða aðferðir tiil að náíg ast viðfangsefnin á frumlegri hátt. Vatnsbermn. 21. jan. — 1S. febr. Þaö lítur út fyrir að dagurinn verði rólegur og fremur að- gerð'áliítilil. Bitbhvað í sambandi við helgina fram undan virðist vaida þér áhyggjum að óþorfu. Fiskamir, 20. febr.—20. marz. Þú gerir að öílum IMkindlnm einhverjum góðan greiða, en láittu ekki koma þér á óvart þótt þú fáir heldur Hitlar þakki r fyrir að svo stöddu. Sær geba komið seirma. ir hana illa upp, ef til viM vegna.þess að þú hefur að ein hverju leyti unnið til henriar. Ljónið, 24. júlí — 23. ágúst. Sennilega. heppnisdagur í pen- ingamál'um, og ef svp er, muntu fá sannanir fyrir því strax fyrir hádegið. En þó 'svo verði skailbu ekki l'áta það verða til þess að þú, fefiidr djarft. Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Þetta verður að ölium líkindum mjög þægiiegur dagur, en held ur aðgerðaliítiM. Ef einhver viö- fangsefni hafa orðið út undain, ættirðu að nota tímann til að ilijúfca við þu. Vogin, 24. sept.—23. okt. Það kann að vera að þú veröir fyrir einhverjum vonbrigðum í dag, en vanla stórvægiiegum. Sennilega veröur þaö eitthvað, sem þú hefur raunar allltaf bú- izt við. Drekinn, 24. okt.—22. nóv. Það bendir margt til þess aö mun' léttara verði yfir þér í dag en að undanfömu. Láttu þaö verða til þesis að þú hikir ekki við aö taka aðkailandi ákvarðanir. Bogmaðurinn, 23. nóv.—21. des. Góður dagur, e.n notokur faælta virðíst á að þér mýtásst hamn BOLHOLTtó SlMÍ 82143 irfu uð byggia? Vilfu breyfa? Þarftu oð bæta? Litaver sf WE'VE OOfJE rn ka'£5 GKÉAT WINÍSS ONCE ASAIN ÖHIELO OUR LAND-ANO HE S.ENT VOU, MISHTY TARZAN...AS HIS TALON5- TO öéAASH THE ENEMY INTO THE SEA-Í A Grensásvegi 22—24_ símar 30280 og 32262. „Og hvar er hann nú?“ — „Hann... hvarf sömu leið og hann kom... með- an við hröktum burt ínnrásarmennina!“ „Okkur tókst það! Hinir miklu vængir Ra skýla enn landi okkar... og hann sendi þig, mikli Tarzan... sem verk- færi sitt til að hrekja óvinina í sjóinn!“ ÞJONUSTA SMURSTðilN ER OPIN ALLA DAGA KL. 8—18 Laugardaga kl8—12 f.h. TYV3J 8£F1M)ER S/é HER meuem qs -jeómS eae AU£ EÆSTFJiUE SllUE Oé Dée, /me qei/ai?, ca . lysetmud! Simi 21240. Rufvéloverkstæði S. Meisfeðs Skeifan 5. — Sími 82120 Tökum að okkur: Við- gerðir á rafkerfi, dlna- móum og störturum. — Mótormælingar. Mótor- t stillingar. Rakaþéttum „En kannski ættum við fyrst að skipt- ast á nokkrum orðum við herramennina, sem réðust á mig um leið og ég gekk inn í veitinga§alinn.“ „Þjófurinn er hér á meðal okkar — ég verð að biðja alla gestina um aö taka sér stöðu þar sem þeir voru, þegar ljósið slokknaði!“ ,H!var stóðuð þér?1 ég lá á miðju gólfi! Vinnuvelar til leigu Litlar Steypvhrœrivélar Múrhamrar m. borum og fleygum RafknQnir Steinborar Vatnsdœlur (rafmagn, foenz/n ) J arðvegsþjöppur Víbralorar j, , Stauraborar VsryT-jf [1 (I | s/ípírokkar tom® U m fc ^ Hitablásarar f. ItJ m HOFDATUNI 4- - SÍMl 23ALSO Ódýrast er að gera við bílinn sjálfur, þvo, bóna og ryksuga. Við veitum yðúr aðstöðuna og aðstoð. Nýja bílaþjónustan Skúlatúni 4. Sími 22830. Opið alla virka daga frá kl. 8—23, laugar- daga frá kl. 10—21. með gleraugumfm Austurstræti 20. Sími 14566. Það þýðir ekkert að vera að þessum köllun. Ég get ekki tekið símann í dag!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.