Vísir - 02.03.1971, Blaðsíða 15

Vísir - 02.03.1971, Blaðsíða 15
V í SIR . Þriðjudagur 2. marz 1971. Rólegur miðaldra maður óskar eftir herbergi sem næst miöbæn- um. Eiginn slmi 13449 og uppl. einnig í 22509 eftir tol. 16.30. HUSNÆÐI OSKAST Keflavik. Ungan og reglusaman bifreiðastjóra vantar herb. með aðgangi að baði. Uppl. í sfma 2388. Óskum að taka á leigu strax lítið húisnæði fyrir járniðnað. Plest kemur til greina. Uppl. í símum 84486 eða 30220 eftir tol. 19. Reglusöm stúlka með 2 mánaða bam óskar eftir fbúð, helzt í Hlíða hverfi. Vinnoir úti aillan daginn. Uppl. í sifma 82751 eftir tol. 7 i aímal8622. íbúð óskast Unga konu vantar 1—2ja herb. íbúð. Skilvís greiðsla. Einstaklega góðar umgengnisvenj- ur og reglusemi. Uppl. í síma 10793. Ung stúlka óskar eftir herbergi eem fyrst. Uppl. í síma 25796. Tvær ungar s^úlkur óska eftir 2ja herb. Ibúð 15. mai. Uppl. f síma 34427. Ungur kennaraskóianemi óskar eftir herbergi nálægt Kennaraskól- anum. Og einnig fæði ef mögulegt er. Uppl. f síma 34853 eftir kl. 20. Óska eftir 2—3ja herlb íbúð, — Reglusemi og fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 14528. Ung hjón með eitt bam óska að taka á leigu 2—3 herb. fbúð strax. Úppl, í síma 82152. íbúð óskast. Vil taka á leigu 2—4 herb. íbúð strax eða síðar. A'lgjör reglusemi. Uppl. 1 sima 12813 eftir kl. 6. Verkfræðinemi með konu og eitt bam óskar eftir 2—3 herb fbúð. Reglusemi og fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í slma 19356. Par með eitf bam óskar að taka á leigu tveggja herb. íbúð í Kópa- vogi. Uppl. í sima 40832. Herbergi óskast. Reglusenn og skilvis greiðsla. Uppl i síma 12866. Hálló leigjendur. Okkur vantar 2—3ja herb ibúð. Reglusemi áskii in. Bamagæzla og húshjálp koma til greina. Uppl. í síma 12859. Einstaklingsherbergi óskast til leigu. Uppl. í síma 36401 eftir tol. 8.30 á bvöldin. Óská eftir að taka á leiigu skíða- skála um páskana. Uppl. í síma 16340 og 33467 milli tol. 7 og 9 e.h. Einhleypur maður f góðri stöðu ðskar eftir fbúð, Uppl. eftir vinnu- tíma, sími 10401. 2 ungar stúlkur utan af landi óska eftir 2ja herb. fbúð strax, helzt í Laugarneshverfi. — Skilvfs greiðsla. Reglusemi áskilin, Uppl. í síma 37995 eftir kl. 7 á kvöldin. Óskum aftir 2 — 3 herb. íbúð. Uppl. f sirna 35572 eftir tol. 7 á kvöldin. Bílskúr óskast á leiigu með niö- urfalli í 2—3 mánuði. Uppl. í sfma 15853. 4ra herb. fbúð óskast til leigu. Uppl. í sima 11539. Húsráðendur. Látið okkur leigja það kostar yður ekk! neitt. Leigu- miðstöðin Týsgötu 3. Gengið inn frá Lokastfg. Upp) i sfma 10059 TAPAD— FUNDID Svartur fræoköltur ineð hvit hár á bringu, tapaðist f Kópa- vogi fyrir ca. tveim mánuðum, — Uppl. í sítna 40572. Pundariaun, Gleraugu í brúmo hul-stn t.öpuð- •j®t á leið rrá Gagnfræðaskóla Aust urbæja-- að Plókagðtu. Vinsamteg- ast hringið í síma 14530. .ar • r.ft . . Tapazt hefur skrautilegt, r-autt i'-AWleðurbelti I Hafnarstræti eða bar íétt hjá aðfaranótt síðastíliðins -unnudags. Vinsamlegast þripgið ,f síma 82466. Saumakonur óskast, vinnutími eftir samkomulagi, einnig heima- saumur. Tilboð merkt „Rðskar" sSndist augl. Vísis. Stúlka óskast strax tiil afgreiðslu starfa. Uppl. I Tjamarbar, Tjam- argötu 4. Stúlka óskast til léfctra heim- ilisstarfa, herbergi á staðnum. — Uppl. i sima 17228. Dugleg stúlka öskast i frágang. Uppl. í Oltíma, Kjörgarði. ATVINNA ÓSKAST 22 ára gömul stúlka óskar eftir vinmu úti á landi á sjúikrahúsi, bamaheifnili, hóteli eða einhverju hliðstæðu, Uppl. í síma 36109. Þurrhreinsun 15% afsláttur. — Þurrhreinsum gólfteppi, reynsla fyt ir að teppin hlaupi ekki og liti ekki frá ser. 15% afsláttur pennan rnán- uð. Ema og Þorsteinn. Sfmi 20888 Hreingerningar. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga, sali og stofnan- ir. Höfum ábreiður á teppi og hús- gögn. Tökum einnig hreinigeming- ar utan borgarinnar. Gerum föst tiilboð ef óskað er. Þorsteinn, simi 26097. Vélahreingemingar, gólfteppa- hreinsun, húsgagnahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. ódýr og ömgg þjónusta. Þvegillinn. Sími 42181 • s Klæði og geri viö bólstruð hús* gögn. Sæki og sendi. Uppl. i sima 40467. TILKYNNINGAR 17 ára piitur óskar eftir að komast sem nemi f útvarpsvirkjun. Tilboð sendist blaðinu merkt „Út- vanpsvidkjun 8710". • Grimubúningar til leigu á böm og fullorðna á - ’nnuflöt 24 kjald- ara. Uppl. f sima 40467 og 42526. Nemi. Óska eftir að komast að sem nemi í rennismíði, eða ann- arri iðngrein. Er búinn með 3 betoki í iðnskóla. Uppl. í sima 10996 eftir tol. 7. ÞJONUSTA Teiknun. lek aö mér teiknun auglýsinga og myndskreytinga. — Ódýr en vönduð vinna. Uppl. í síma 17977 eftir tol. 2 á daginn. BARNAGÆZLA 1 Húsráðendur látið ofckur ieigja húsnæði yðar, yður að kostnaðar- lausu, þannig komizt þér hjá óþarfa ðnæði. Ibúðaieigan. Sími 25232. Kona óskast til að gæta barns á öðru ári 5 daga vikunnar. Helzt sem næst Njátegötu Uppl. í síma 40604. Kona óskast ti') að gæta tveggja drengja i Hiiðunum á heimiii sínu eftir hádegi. TJppL síria 26062. Vanti yftur ibúð eða herbergi þá hafið samband við okfcur. Ibú&a- leiigan, sÉni 25232. Nú er rétti tíminn til að mála stigahúsin. Vanti málara f það eöa annað bá hringið i sfma 34240. Grimubúningaleiga Þóru Borg. Grimubúningar til leigu á fulloröna og böm. Opiö virka daga frá 5—7. Pantanir ekki teknar fyrirfram á bamabúninga en afgreiddir l tvo daga fyrir dansleikina og þá opið 3—7. Þóra Borg Laufásvegi 5, jarðhæð. KENNSLA Tungumál — Hraöritun. Kenni ensku, frönsku, norsku, sænsku, spænsku, þýzku. Talmál, þýðingar, verzlunarbréf. Bý námsfólk undir próf og bý undir dvöl erlendis. Auðskiiin hraöritun á 7 málum. Amór Hinriksson, súni 20338. ÖKUKENHSLA 1 Ökukennsla — æfingatímar. — Kenni á Vólíkswagen. Útvega öll prófgögn. Jón Péturssoo. Sfmi 23579. Ökukennsla. Guðm. G. Pétursson. Javelin sportbifreið. Sími 34590. HREINCERN ATVLNNA I ftODI Sttiika óslvasí til heimilisstarfa. Uppl. V rfma 364-09. Hreingeniingi,- Owuen. hreinar fhúðir, stigaganga. *«U og stofn&it- ir. Höfutn ábreiður & toppi og hús- yögn. Tökura eimig bi'einigí.mihig ar utan brirgaTÍnnar. Gerum fösí tflboð ef1 óskað er. Þorsteinn, sím! 26097. Trésaniður getur tekiö að sér innivinmi. Uppl, i síma 83256. Brúðuviðgeröir alls konar, sett í nv augu, augu fest og löguð, nælon hárkoi'mr, stuttar og síðar. Einnig fáot brúðuföt. — Brúðuviðgerðin Skólavörðustfg 13 a. Hreingerningar. Einnig handhnein gerningar á gólfteppum og hús- gögnum. Ódýr og góð þjónusta. — Margra ára reynsla. Sími 25663. Ökukennsla — æfingatimar. Volvo »71 og VW ’68. Guðjón Hansson. Síml 34716. Ökukennsja Gunnar Sigurösson s. 35686 Volkswagenbifreið Ökukennsla — Æfingatimar. — Kenni á Cortinu árg. 1971. Tímar eftir samkomulagi. Nemendur geta byrjað strax. Útvega öll gögn \rarð andi bflpróf. Jóel B. Jacobson. — Sfmi 30841 og 14449. Húsgagnasmiðir geta bætt við sig irmréttingavinnu. Ixir.g reynsia i faginra. Gerum tilboð el .iskað er. i 85700 og 51759. Geir P. Þormar Hringi.ð 1 síma 21577 eftir ki. 7 e.h.! ökukennari. Simi 19896. ökukennsla. ReykjavQc - Kópa* vogur • Hafnarfjörður. Ámi Sigur- geirsson ökukennari. Simi 81382 og Sprunguviðgerðir — þakrennur. Gerum við sprungur i steyptum veggjum með baul- reyndu gúmmíefni, margra ára reynsla hérlendis. Setjum einnig upp rennur og niðurföl og gerum viö gamlar þakrennur. Útvegum alt efni. Leitið upplýsinga í síma 50-3-11. HAF HF. Suðurlandsbrauí 10 Leigjum út: Loftpressur — Traktorsgröfur og „Broyt X2B“ skurðgröfur. Tökum aö okkur stærri og minni verk. HAF HF. Suðurlandsbraut 10. — Simar 33830 og 34475. SS« 3G*5í VÉLALEIGA Steindórs, Þormóðs- stöðum. — Múrbrotssprengivinna. Önnumst nvers konar verktaka- vinnu. Tima- eða ákvæðisvinna. — Leigjum út loftpressur, krana, gröf- ur, víbrasleða og dælur. — Verk- stæðiö, sími 10544. Skrifstöfan sími 26230. Sauma skerma og svuntur á barnavagna kerrur, dúkkuvagna og göngustóla. — Klæði kerru- sæti og skipti um plast á svuntum. Sendi í póstkröfu. Sfmi 37431. Klæðningar og bólstrun á húsgögnum. — Komum með áklæðissýnishom, gerum kostnaðaráæciun. , — Athugið! klæðum svefnbekki og svefnsófa með mjög stuttum fyrirvara. -| SVEFNBEKKJA IÐJAN | Höfðatúni 2 (Sögin). 15581 HÚSAVIÐGERÐIR — SÍMI 26793 Önnumst hvers konar húsaviðgerðir og viðhald á hús- eignum, hreingerningar og gluggaþvott, glerísetningar og tvöföldun glers, sprunguviðgerðir, járnklæðum hús og þök skiptum um og lagfærum rennur og niðurföll, steypuni stéttir og innkeyrslur, fiísalagnir og mósaik. Reynið við- skiptin. Björn, sími 26793. Byggingamenn — ve^ktakar verK töú Ný jarðýta D7F með riftöhn til leigu. Vanir menn. Hringiö f sima 37466 eða 81968. LOFTPRESSUR — TRAKTORSGRÖFUR Tökum að okkur allt .núrbrot sprengingar i húsgrunnum og ho) ræsum. Einnig gröfur og dælui til leigu.— Öll vinna I tima- oe ákvæðisvinnu. — Vélaleiga Slm onar Símonarsonar Armúla 38 Simar 33544 og 85544, heima- sími 31215. FLÍSALAGNIR OG MURVERK Tökum að okfeur flýsalagnir, múrverk og múrviðgerðir. Útvegum efni og vinnupalla. Sími 35896. í rafkerfið: Dínamó og startaraanker í Taunus. Opel og M. Benz. — Ennfremur rofar og bendixar í M. Benz 180 D, 190 D, 319 o. fl. Segulrofar, Lendixar, kúplingar og hjálparspólur i Bosoh B.N.G. startara. Spennustillar á mjög hagstæðu verði i margar gerðir bifreiða. — Önnuost viðgeröir á rafkerfi bifreiða. Skúlatúni 4 (inn í portið). — Simi 23621. R°glusama stúlku ir hálfan eða aMan daginn. Mötuneytið Hafnarhús- mu. — Sími 10577, eftir M. 5 42541. Húsgagnabólstruu Klæði og geri við bói-struð húsgögn. Ennfremur viðgerðir á tré. Lita, lakka og pólera. Fljót og góð þjónusta. — Reynið viðskiptin. — Húsgagnabólstran Jóns S. Áraason ar, Hraunteigi 23 (inngangur frá Reykjavegi. — Símar 83513 og 33384. Höfum opnað nýtt verkstæði að Auðbrekku 53, Kðpavogi. — Bílarafmagn, dtsilstiHingar, nýsmfði, þungavinnuvélaviðgerðir og fleira. Reynið viðskiptin. — Bifreiða- og vélaverkstæði Kópa- vogs sf., Auðbrekfcu 53. Eigendur SKODA-bifreiÖa, lesið þessa auglýsmgu: Nú er bezti tími ársins til að láta framkvæma viðgerðir og eftirlit. Annaifctoii oidcar hefst f næsta tnánuði. Þá þurf- ið þér að bíða eftir að koma bfl yðar á verkstæði. Nú er hægt að framkvætna viðgerðina strax. Fagmenn okkar, sérhaefðir f Skoda-viðgerðum, búnir fuMkomnum Skoda- sérverbfærum, tryggja yður góða viðgerð á sanngjömu verði. Dragið ekki að láta framkvæma viðgeröir og ettir- Iit. Komið núna. Það borgar sig. Skodaverkstæðið hf. Auðbreldcu 44—46, Kópavogi. Sími 42603. .. i-r- " "i ...;;'■■■ t — Bifreiðaeigendur athugið Hafíð ávallt bíl yðar 1 góðu lagi. Við framkvaemum al- Tiennar bflaviðgerðir,v bflamálunú réttingar.^ryðbætingar, yfirbyggfagar;' rúðuþéttingar-og grindarviðgerðir, höfum sflsa i flestar gerðir bifreiða. Vönduð vinna. Bflasmiðjan | Kyndill. Súðarvogi 34. Sfmi 32778 og 85040.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.