Vísir - 02.03.1971, Blaðsíða 4

Vísir - 02.03.1971, Blaðsíða 4
Spjallað um getraunir: NU L YKUR ÆVSN- TÝRI COLCHCSTCR Á getraunaseðlinum 6. marz — níundu leikviku þessa árs — eru allir leikimir fjórir í sjöttu umferð ensku bikarkeppninnar og þar ætti að minnsta kosti eitt að vera vist: sigur ensku meistaranna Everton gegn „kóngabönunum“ Colchester úr 4. deild. Það ævintýri hlýtur nú að vera á enda. Þá eru sjö leikir úr 1. deild. Þar hefur West Ham miklar sigurlíkur gegn Crystal Palace, og Chelsea gegn Blackpool. Og 12. leikurinn er milli liðanna, sem skipa annað og þriðja sætið í 2. deild, Cardiff og Carlisle, leikur, sem helzt þyrfti að heiltryggja með þremur seðlum. Átta af leikjunum á seðlinum, það er allir nema bikarleikimir, eru snúningsleikir frá 24. október síðastliðnum og sennilega er bezt að líta fyrst á úrslitin þá: Blackpool—Chelsea 3—4 C. Palace—West Ham 1—1 j ton er nú taliö líklegast til sigurs I í keppninni hjá enskum veðmöng- j urum, Arsenal er í öð*u sæti, síðan koma Liverpool og Tottenham. 0 Hull City — Stoke X Þetta er erfiöur leikur og það kæmi al'Is ekki á óvart þó Hull, sem er eitt bezta liðiö f 2. deild, sigraði Stoke. En ég reikna frekar með jafn-tefli, því Gordon Banks er f marki Stcke og hann er oft- as-t betri en enginn. Hins vegar eru fimm af bezt-u leikmön-num Stoke meiddir — og því ekki ví-st að ja-fnvei töf-rar Banks nægi þarna, Leicester — Arsenal 2 Mög-U'leikar Arsenal í 1. deiid ha-fa minnkað mjög að undanförnu, og sennilegt að liðið einbeiti sér nú frekar að bikarkeppninni. Leicester sem nú lei-kur í 2. deild, hefur Bítillinn í Arsenal-Iiðinu, cockney-búinn Charlie George skoraði bæði mörk Arsenal í 5. umferð bikarkeppninnar gegn Manch. City. Hann skoraði einnig gegn Ipswich fyrra laugardag og er myndin frá því atviki. Og nú er spurningin. Tekst Charlie að koma liði sínu í undanúrslit bikarkeppninnar og sigra Leicester á Iaugardaginn? Derby County—Leeds 0—2 Huddersfield— Nottm.For. 0—0 Manch. Utd.—W.B.A. 2—1 Southampton—Bumley 2—0 Wolves—Manch. City 3—0 Garlisle—Cardiff 1—1 Áður en við lítum nánar á ein- staka leikj Þá er hér staðan í 1. deild eins og hún á laugardaginn: var eftir leikina Leeds 31 21 7 3 55—22 49 Arsena] 29 18 6 5 51—25 42 Cheisea 31 14 11 6 41—33 39 Wolves 30 16 6 8 49—44 38 Liverpool 30 11 13 6 29—17 35 Tottenham 28 12 9 7 41—27 33 Southamt. 30 12 9 9 39—32 33 Manch C. 29 11 10 8 36—27 32 Stoke City 31 10 11 10 37—36 31 Everton 31 10 11 10 44—44 31 Coventry 30 12 6 12 27—29 30 Manch. U. 30 10 10 10 41—44 30 Derby 29 11 7 11 41—39 29 C. Palace 30 10 9 11 27—28 29 Newcastle 30 10 8 12 30—35 28 W.B.A. 30 8 11 11 46—55 27 Ipswich 29 9 5 15 29—32 23 Huddersf 30 6 11 13 27—39 23 West Ham 30 5 11 14 36—49 21 Nottm. For. 28 7 7 14 25—39 21 Burnley 30 3 11 16 22—49 17 Blackpool 30 3 9 18 25—53 15 Og þá nánar einstakir ■ leikir en verið eitt bez-ta bikarliö Englands síðasta áratuginn. Það er eins og fl-estir leikmen-n liðsi-ns magnist í þeirri keppni. En hvor-t það næ-gir gegn Arsenal er önnur saga. Oninn leikur, þar sem allt getur gerzt, þótt ég reikni fre-kar með si-gri Arsenal. hinir fjórir fyrstu eru í 6. umferð bikarkeppninnar og a-f fyrrj reynslu við bikarleiki vitum við, að þar er lítið öruggt. Þar eru eftir 5 lið úr 1. deild, tvö úr 2. deild og svo Colchester úr 4. deild, sem nú fær það erfiða hlutverk að mæta ensku meisturunum á útivelli. Everton—Colchester 1 Árangur Colchester hefur verið undraverður hingað til í keppninni og ævintýri líkastur, einkum þó sigurinn gegn Leeds í 5. umferð. En barna lý-kur ævintýrinu. Ever- Liverpool — Tottenham X Þetta er s-tórleikur umferðarinnar, því þarna eigast við tvö meðal beztu liða En-glands. Totte-nham sigraði í deildabi'ka-rnum á la-ugar da-ginn, og leikmenn liðsins eru nú ákafir í enn meiri fram-a — úr- slitaleikur FA-bikarsins er ávalilt hápunkitur hvers leiktímabils. En barna fá þeir erfiðan mótherja, Liverpoo-1 hefur ekki fe-ngið mark á si-g á heimavelli í síðus-tu fjór- um leikju-num. Liðin hafa ekki mætz-t í Liverpool á þessu I-eik- tímabili, en I Lundúnum sigraði Tottenha-m 1 haus-t með 1—0. Leik ir liðanna í 1. deild undanfari-n ár hafa verið mjög jafnir, en Totten- ham hefu-r ekki unnið þar síðustu 8 árin, eða frá því Liverpool van-n aftur sæti sitt f 1. deild 1962. — Hins vegar hefur helming leikj- an-na lo-kið með jaf-ntefli, o-g það er spáin hér, þótt heimasigur sé ekki fjarlægur. SÍÝ Burnley — Southampton 1 Burnley hefur enn smámöguileika að verja sæti sitt í 1. deild, sem liðið hefur ha-ldið síðan 1947. Lið ið vann sinn fyrsta útisigur á laug ardag. o-g gerði ja-fntefli við S-toke á hei-maveWi fyrra þriðjudag. — Southampton er í öldudal um þess ar mundir, og er þar að auki eitt lakasta útilið í 1. deild, aöeins unnið tvo I-eiki, tapað 8 af 15. 'ffþ Chelsea — Blackpool 1 Chelsea hefur náð góöum árangri að unda-nföm-u, hlotið níu s-tig af 10 í síðustiu 5 leikjunu-m. Liði-nu tókst að vi-nna Bilackpool 24. okt. þó Blackpool s-koraði þrjú fyrstu mörkin í þeim leik — o-g heima- slgur ætti nú að vera nokkuð ör- uggur. Chelsea hefu-r unnið 8 lei-ki á heimavel'l-i, tapað tveimu-r af 14, en Blackpool hef-ur aðeins unnið einn lei-k og gert 3 jafntefli f 15 útileikj'um. Leeds — Derby 1 Þe-tta gæti orðið tvísýnn -leikur, því Derby hefur verið í mikilli sókn að undanförnu og sigrað í sfðustu 5 leikju-m sínum í 1. deiild. Nýi leikmaðurinh frá Sunderland, Colin Todd, átti s-tórgóðan leik gegn Arsenal. En uppskeran hjá Leeds hefur einnig verið göð að undanfömu, og meistaratitillinn er nú f seilingarfjarlægð. Ég reikna með sigri Leeds, en ekkert kæmi okkur á óvart í þes-sum leik. & Manch. City — Wolves 1 Nokkrir af beztu mönnutn liðanna eru meiddir, og því erfitt að spá um úrslit í þes-sum 1-eik. En Manch. Ci-ty hefur haft tak á Úlfunum á heimavelli, ..snjan aftur,, í 1,. devld — Virslitin 1 0. 3—2 og 2 —0 — og þvf reikria ég ' frefátr'' fílfeð’1 ligri opnum leik. v Nottm. Forest — Huddersf. 1 Forest hefur keypt nýjan mann, hinn ágæta, skozka landsliðsmann frá Coventry, Neil Martin, og liðið er því betra en áður. Auk þess er Forest nokkuð sæmilegt Hð á heimavelli — hefur unnið þar sex tei'ki — en Hudders-field hefur hi-ns vegar gengiö illa aö undanförnu og er lélegt á útivelli, tapað níu leikjuim af 15, u-nnið einn. © W.B.A. — Manch. Utd. 1 Tvö lið i mikiHi sók-n, WBA er erfitt heim að sækja, hefur unniö þar 8 leiki, en tapað tveimur a-f 15, og unnið United síðustu 3 ár- in. ú-tslit 2—1, 3—1 og 6 — 3. — Heimasigu-r h'klegri, en jafntefli kæmi þó ekki á óvart, ekki held ur útisigur því ef Manch. Utd. nær sér á stri-k stendur fátt fyrir. Sem sagt opinn teikur. West Ham — C. Palace 1 West Ham skel-lti 120 þúsund pund u-m á borðið hjá Newcastle fyrir Bria-n Robson, sem nefu-r verið markhæstur leikmaður Newcastte síðustu tvö árin. Árangur lét ekki á sér standa — West Ham vann Nottm. Forest sl. miðvikudag 2-0 í Lundúnum og Robson skoraði í s'ínum fyrsta leik meö s-ínu nýja félagi. Palace er á braðri niður- leiö, hefur tapað síðustu þremur l-ei'kjum sínum. I fyrra, fyrsta ár Palace í fyrstu deild, vann WH 2 1. Bæði 1-iðin eru staðsett í aus-t" Muta Lundúna. Cardiff — Carlisle X Þetta er einn erfiðasti leikuri-nn á seðlinum. Carlisle hefur sigrað í s-íðu-stu fimm leikium og þotið upp töfluna I 2. deild. Cardjff hefur hins vegar ekki sýnt sannfærandi leiki á hei-mavelli að undanföru, náði t.d. fyrra lauga-rdag aðeins jafntefli á heimaveili geg-n neðsta liðinu í deildinni, Charlton. Opinn leikur, sem bez-t er að heiltryggja. — hsím. Ódýrar skíðaferðir til Akureyrar Næstu vikur bjóða Ferðaskrif- stofa ríkisins og Ferðaskrifstofan Úrval ódýrar skíðaferðir til Akur- eyrar í samvinnu við Flugfélag ís- lands og Skíðahótefið í Hlíðarfjalli. Flugferðir og tveggja sólarhringja dvöl nyrðra kostar 3500 krónur. Ferðum þessum er komið á með það fyrir augum að gefa einstakl-' ingum og fjölskyldum sunnanlands kost á að heimsækja höfuðstað Norðurlands og njóta útiverunnar í skiðabrekkum ofan bæjarins. þar sem aðstaða til að stunda skíða- íþróttina er öll hin ákjósanlegasta. Innifaliö í verðinu eru flugferðir, ferðir milli flugvallar og Skíða- -hótelsins, gisting i tvær nætur í tveggja manna herbergjum og morg unverður og ein máltíð hvom dag. Ferðing er hægt að framlengja að vi-ld og kostar þá h-ver sólarhringur til viðbótar 600 krónur. Veittur verðu-r helmingsafsláttur fyrir börn innan 12 ára aldurs. Sem kunnugt er hafa Akureyr- ingar að undanförnu mjög bætt að- stööu til s-kíðaiðkana í HlíðarfjaUi. Stólalyfta og tvær togbrautir auð- velda mönnum ferðina upp i skíða- brekkurnar, sem eru við allra hæfi. Al-lan nauösynlegan skíðaútbún- að má fá leigðan í Skíðahótelinu fyrir 200 krónur á dag. Skíðahótelið í Hlíðarfjal-li stend- ur í /irr>’— hundruð metra hæð yfir sjávarr -g býður gestum sínum gistingu i þægilegum herbergjum. Þar er matstofa og smekklega búin setustofa auk gufubaðs. Áætlunar- ferðir milli miðbæjarin-s á Akureyri og Hliðarfja-lls gera gestum kleift að kynnast staðháttum i kring og bæ-jarlífi á Akureyri. Fargjöld þessi gilda til 1. apríl n. k. og er hægt að hefja ferðina hvaða dag vikunnar sem er. Óskað eftir aðstoð lesenda: Hvað á trímmið að heita? Talsverður áhugi er fyrir því hjá I að senda okkur álit sitt á þeim lesendum að breyta nafni trimms- orðum, sem fram hafa komið, og ins, og hafa allmörg bréf þegar eins að senda okkur tillögu um borizt blaðinu. Við -hvetjum fólk til I nýtt orð, ef fól-k lumar á slíku. — Ég tel að oröið muni bezt til þess fallið að koma í staðinn fyrir TRIMMi., Uppástunga um nýtt orð: Nafn:

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.