Vísir - 02.03.1971, Blaðsíða 14

Vísir - 02.03.1971, Blaðsíða 14
■I 4 VlSlR . Þriðjudagui marz 1971. ■n-------r AUGLÝSINGADEILD VfSIS AFGREIÐSLA ri SILLI & VALDI FJALA L KCFTTUR VESTURVER AÐALSTRÆTI Til sölu: ísskápur, eldavél Rafha, hrærivél, vöflujárn, gólfteppi, út- varpstæki, segulbandstæki, borð- stofuborð og 4 stólar, sófaborð stóll (bólstraður), orgel, harmóníum bækur: íslendingasögur, rit Davíös Stefánssonar, Nordisk Lexikon, al- fræðasafn AB. Dekk, sum á VW, felgum, stuðaratjakkur fyrir amer iskan bíl, húdd af Land Rover ’65. Sftrii 23889 kil. 19—21. Gullfiskabúöin auglýsir: Nýkom- in stór fiskasenditig t. d. fal'leg- ir slörhalar emnig vatnagróður. — Allt fóöur og vítamín tilheyrandi fugla og fiskarækt. Munið hunda ólar og hundamat. Gullfiskabúðin, Barónsstíg 12. Heimasimi 19037. Húsdýraáburður. • Otvega hús- dýraáburð á bletti. Heimfluttur og borinn á ef óskað^er,. Sími 51004. Smelti-vörur i miklu úrvali. — smelti-ofnar og tilheyrandi kr. 1677, sendum um land allt. — Skyndinámskeiö í smelti. Uppl. 1 síma 25733. Pósthólf 5203. oc I— V) cc ZD I— CO Z3 < Gróðrarstöðin Valsgarður Suður- landsbraut 46. Blómaverzlun — Torgsöluverð. Stofublóm — Afskor in blóm. Sparið og verzlið i Vals- garði. HeiL.urækt Atlas, æfingatimi 10 — 15 mín. á dag. Árangurinn sýnir sig eftir vikutíma. Líkamsrækt Jowett?, heimsfrægt þjálfunarkerfi sem barfnast engra áhalda eftir George F. Jowette heimsmeisfara i lyftingum og gl'ímu. Bækumar kosta 200 kr. hvor, 2 ritlingar í kaupbæí: ef báðar bækumar eru pantaöar. Líkamsrækt, pósthólf Rpykiavík. Hestamenn! Til sölu tveir hestar af góðu kyni. Uppl. í síma 85923. Til sölu Farfisa rafmagnsorgel. Uppl. í síma 42946. Til sölu hjónarúiTi með dynum og náttborðum. Verð aðeins 5000 kr. Uppl. í síma 83864. Til sölu vegna flutnings sófi (svefnsó'fi) 2 stólar og sófaborö. Selst ódýrt. Uppl. í síma 20036. Til sölu nýtt stáil'fatahengi á hjól um, hægt að hafa tvær slár, verð kr. 2.200. Uppl. í síma 32689. Nýr geirskurðarhnífur til sö'lu. Uppl. í síma 23926. 3i/2 tonna trilla nýuppgerð til sölu, skipti á góöum bfl koma til greina. Uppl. f sírna 22892 eftir kl. 6. Traustur peningaskápur tiil söilu. Utanmál: 73, 58, 54 cm. Innanmál: 65, 53, 50 cm. Símar 17739 og 13036. Hansahurð til sölu. Upplýsingar í síma 85406. Til sölu dísil rafstöð, sem einnig er rafsuðuvél. Skipti hugsanleg á bfl. Sanngjarnit verð. Einnig til sölu vent'lasl'ípivél. Upplýsingar í s'íma 81387. Verzl. Kardemommubær Lauga- vegi 8. Ódýr leikföng. Nýjustu flugvéla og skipamódelin, módel- litir. Tóbak, sælgæti, gosdrykkir. Verzl. ’ Kardemommubær, Lauga- vegi 8. Til söiu miðjtöðvarketill 6 ferm., með brennara, spiraldunkur 4,2 ferm, benslukúíur, <japla. fittings og fleira. allt nýlegt jtá.lfvirðj.i rr?- Uppl, í:-.síma-*82498 og §2245. Til sölu 19 tommu ferðasióhvarps tæki. Uppl. í síma 26859 Til sölu Gibson rafmagnsgitar. — Uppl. ! síma 10471. Til sölu ónotuð skíði. Uppl. í síma 23863 eftir kl. 2. Húsdýraáburður. Otvega hús- dýraáburð á bletti. Heimfluttur og borinn á ef óskaö er. — Sími 51004. ÓSKAST KEYPT Vil kaupa talstöð i sendiferðabíl. Á sama stað er tiil sölu 6 mm l'ína. Uppl. i síma 21172 eftir kl. 7_næstu kvöld. Geymið aug'l. Vil kaupa sérstaklega þægan og góðan kvenhesit. Uppl. í sLma 50154 eftir kl. 7 á kvöldin. Óska eftir saxófóni vel með förnum. Upp]. í síma 30181 eftir kl. 6. svo sem: buffetskápa, fataskápa, skafcthol, skrifborö, borðstofuborð, stóla og margt fleira. Það erum við sem staðgreiðum munina. Hringið og við komum strax. Peningamir á borðið. Húsmunaskáilinn, Klapp arstig 29, sfmi 10099. Seljum nýtt ódýrt: eldhúsborð, eidhúskol'la, bakstóla, símabekki, sófaborð, dívana, lcDtiH borð (hentug undir sjónvarps- og útvarpstæki). Kaupum vel með farin, notuð hús gögn, sækjum, S'taðgreiöum. — Fomverzlunin Grettisgötu 31, — sími 13562. Kaupum hreinar léleftstuskur hæsta verði, sækjum ef óskað er. Llmbúðamiðstöðin. Pimi 83220. Punktsuðuvélar. l.|ok'l:rar þunkt- suðuvélar. óskast keyptar. ýw?ar stærðii' á .uólf . og borð •■koma til | greina. Uppl. í sútaia 30880. Kaupum hreinar léreftstuskur hæsta verði. Leturprent, Síðumúla | 22. Sími 30630. i ■-=-----•■*=.......... ..... HJOL-VAGHAR HEIMIUSTÆKI Lítið notuð þvottavél ásamt beytivindu til sölu. Uppl. í síma 41602. 1 áts götttííl Ráfhá 'frystikista liil • flölú, verð'•10—12.000; Uppl. f síma 14633 eða Sölutuminum Baróns- stíg 27 frá kl. 16.00. Kelvinaíor ísskápur til sölu, mjög vel með farinn. Uppl. í síma ! 33445. bilaWskipíi Víxla og veðskuldabréfaeigendur. Erum kaupendur að öllum tegund- um víxla og veðskuldabréfum. Tilb. sendist augl. Vfsis merkt „Hagstæð viðskipti*1 SAFNARINN Kaupi og staðgreiði mikiö magn íslienzkra frímeirkja sitimpluö í pakkavöm, ennfiremur óstknpluð lágiildi í heiilum örkum. Vinisamieg- ast sendið nafn og símanúmer í pósithólf 604, Reykjavík. Frímerki — Frimerki. Islenzk frimeriki til sýnis og sölu frá kl. 10—22 í dag og á morgun, tæki- færisverð. Grettisgaita 45. Kaupum íslenzk frímerki og göm ul umslög hæsta verði, einnig kór- ónumynt, gamia peningaseðla og erlenda mynt. Frránerkjamdðstöðin, Skólaivöröustfg 21A. Sími 21(170. Vil kaupa notaðan barnavagn. — Uppl. í sima 14633. Til sölu Pedigree bamavagn, kr, 2000, og brúðarsilör. Fugilabúr ósk- ast keypt á sama stað. Uppl. í sima 84849. Vinningar i getraunum (7. leikvika — leikir 20. febrúar 1971). Úrslitarööin: 122 — xll — 112 — lxx 1. vinningur: 12 réttir -— vinningur kr. 347.500.00 Nr. 11955 (Kópavogur) 2. vinningur: 11 réttir — vinningur kr. 9.900.00 Nr. 3319 (Borgarnes) Nr. 4730 (Gerðum) Nr. 5848 (Kópavogur) Nr. 7488 (nafnlaus) Nr. 26968 (nafnlaus) Nr. 28612 (Reykjavík) Nr. 33447 (Reykjavík) Nr. 36668 (Reykjavík) Nr. 37081 (Reykjavík) Nr. 41880 (Reykjavík) Nr. 41906 (Reykjavík) Nr. 61772 (Reykjavík) Nr. 65089 (Reykjavík) Nr. 68354 (Reykjavfk) Nr. 68981 (nafnlaus) Kærufrestur er til 15. marz. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur reynast á rökum reistar. Vinningar fyrir 7. leikviku verða sendir út (póstlagðir) eftir 16. marz. Handhafar nafnlausra seðla verða að framvísa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir greiðsludag vinninga. GETRAUNIR — íþróttamiðstöðin — REYKJAVÍK Daf bíll til sölu. ísskápur, eld- húsborð og kollar, hjónarúm, svefn bekkur, gólfteppi, barnakojur, reið hjól, skautar og snjóþo.tur einnig til sölu. Sími 82756. Sturtur! Til sölu eru sturtur með ---------------—,—------ i 15 fota jámpalli, einnig sturtur með Vel með farinn bamavagn til ; trépalli. Verð eftir samkomulagi. sölu. Uppl. í sima 82566. : Uppl, f Skipholti, 'i’'atnsleysuströnd ’ — síir.stöð Vogar. Dodge árg. ’57 nýyfirfarin vél og skipting, ósprautaður. Uppl. i s'íma 32778 og 32650. FATNA0UR Peysur með háum rúllukraga. ! Mikið úrval, allar stæröir Verðið j mjög hagkvæmt Prjónaþjónustan, Nýlendugötu 15 A. Símj 16020. Peysur með háum rúliukraga i barna- og táningastærðum. Peysu- búðin Hlín, S'kólavörðuisitfg 18. — Sráni 12779....... ............... Kópavogsbúar. Drengja- og telpnabuxur í öllum stærðum, dömubuxur f öMurn stærðum, bamanærföt og peysur, rúllukraga peysur með stórum kraga, Alltaf sama hagstæða verðið. Prjónastof- an. Hlíðarvegi 18, Kópavogi. Vil kaupa tvær-kommóður og hlaðrúm. Uppl. í síma 10811. Barnarimlarúm öskast. Uppl. í síma 52852. Fomverzlunin kallar! Kaupum eldri gérð húsmuna og húsgagna þó þau þurfi viðgerðar við. Fom- verzluinin Týsgötu 3 — sráni 10059. Takið eftir! Höfum opnað verzl un á Klapparstíg 29 undir nefninu Húsmunaskálinn. Ti'lgangur verzl- unarinnar er að kaupa og selja eldri geröir húsgagna og húsrnuna, Ti! sölu Tiaunus 17 m station árg. 1960. Verð 15.000. Uppl. í sfma 84035. BíH M. G. 1300 áirg. ’67 skemmd ur efti.r veltu er tiil sö'lu og sýnis hjá Vélsmiðju Eystein:s Leife'sonar, Síöumúla 27. Til sölu Hillman Imp, árg. 1967, vel með farinn. Einnig til sölu á sama stað borðstofuborð úr teikki. Uppl. i síma 15968. Volkswagen rúgbrauð árg. ’62 til sölu, verð kr. 20 þúsund eða eftdr samkomuilagi. Uppl. að Fjöln- isvegi 7, neöri hæð eftir kl. 5. Bílaviðskipti. Óska eftir nýlegum ódýrum, evrópskum eða amerísk- um b'fl má vera ógangfæir. Uppl. i sírna 81387. Volkswagen árg. 1962 til södu tid niðurrifs, vélarla'us. Uppl. i srána 41677 efiti-r kil. 7. Tilb. óskast í Chevrolet ’56 TSkemmdan eftir árekstur. Til sýn- is að Laugarnesvegi 48. Frimerki. Kaupum notuð og ónot- uð fslenzk frimerki og fyrsfcadags- umslög. Einnjg gömul umslög og kort. — Frímerkjaliúsið, Lækjar- götu 6 A. Sími 11814. Ht'SNÆDJ I EÖDI Bílskúr til leigu, bjartur með hita og rafmagni, um 10 km frá Elliðaárbrú. Tiliboö merkt „Hrei*'> legt“ sendist afgr. blaðsins fyrir laugardag. Herbergi í risi við Kleppsveg til leigu ðdýrt. Uppl. í síma 32689. í vesturbænum er til leigu eitt herb. og eldhús i kjallara, fyrir einhleypa reglusama stúlku. Til- boð merkt „íbúð xx” sendist afgr. iblaðsins. 3ja herb. íbúð til leigu að Völlum við Nesveg. Uppl. á staðnum kl. 4—8 í dag. Til leigu nádægt miðbænum 2Ja herb. Lbúð á jarð'hæð, sérinngang- ur og hitaveita. Sími getur fydgt. Tilboö merkt „Sólvellir“ sendist augl. blaðsins. Til leigu eitt herb. og eldhús í Hafnarfirði. Helzt fullorðin. Uppl. í síma 41198. Herbergi með húsgögnum til leigu í styttri tima. Uppl. í síma 19407. HUSNÆÐI ÓSKAST íbúð óskast. Góð 5 herb. íbúð óskast á leigu sifcrax, helzt sem næst miöborginni. Fyrirfram- greiösda mög'ude'g. Uppl. í síma 26482,_______ Kona óskar eftir íbúð hjá regdu- sömu fólki. Uppl. í síma 15400 eftir kl. 5. _________ Ung hjón með eitt ’bam óska eftiir góðri 3—4 herbergja fbúð, reglusemi og öruggar greiðslur. — Rími 25585.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.