Vísir - 18.03.1971, Blaðsíða 7

Vísir - 18.03.1971, Blaðsíða 7
V 1 S I R . Flmmtudagur 18. marz 1971. 7 og skáldskapur Jon Helgason: Vér Islands bom 1H. Iðunn, Keykjavtk 1970. 2*6 hls- |_I ekmir á v«5 hálft kátfskinn nefnist sýna. lengsti og veigamesti þátturinn í frásög-u safni Jóns Helga-sonar fró i haust, þriðja bi-ndi í ftokkn- um Vér ísiands börn. Þar er greint frá Magnúsi Eirikssyni, eða öllu heldur fióllki Magnús- ar faeima á ísiiandi meðan á stendur fainni löngu útivist og útistöðum faans í kóngsins Kauipmannaihöfn, og einkum farið eftir bréfum til Magnús- ar og reyndar margvíslegum heimild-um öórum að faaetti höf undarins. Cöguiegir frásoguþættir Jóns ^ Helgasonar eru Jöngu al- kunnir orðnir og frásagnasöfn hans með viwsælustu bókum frá ári tM árs. Jón faeldur áfram í nýiri bók-menntalegri mynd startfi þjóðlegra fróöleiks og sagnamanna frá fyrri tíð, söguþóttum hans ætlað i senn skemmtunar og fróóteiksgiidi, sagnfræðileg réttsýni samfara iistrænni frásagnaraðferð metn aöarmál þeirra. Einatt hafa frá sagrrir faans virzt þá beztar og læsSbegastar þegar frásagnarefn m voru mest atf sjálfum sér: gott daemi um frásagnarlist Jóns Helgasonar, timabært að rifja það upp vegna sýningar Þjóðleikhússins á Svartfugli, er frásögn haos af Sjöiuidármál- inn í fyrsta bindi þessa safns. En jafnframt kesilegri og trú verðugri frásogn ámirmitegra atvika, meir og minna voveif- legra, einatt saikamála, felst styrkur veigamestu frásagna Jóns Helgasonar i aWarfarslýs ingu þeirra, rauntrúrri f-rásögn hversdagslegs mann-lifs í land- inu sem hin s-tórfeMdari sögu- efni hans, tilefni frásagnanna bregða yfir stundarbirtu. Af afþreyingarhlutverki frásagna hans stafar hins vegar þaö að oft og einatt virðist Jón lúta að öþarflega lágum og litlum söguefnum, þjóðlegri reyfara- gerð sem li-tlu skiptir. Hann j>arf við sam-feildra söguiegra frásagnarefna og mann-lýsinga ti-I að frásagnargáfa og metnað ur hans fái notið sín til hilftar. V7"era má að frásagnaraðferð ’ og markmið Jóns Helgason ar sé að ta-ka breytingu: aldar farsiýsing að þo-kast í fyrir- rúm fyrir frásögn söguiegrar at- burðarásar. Veigamestu og markverðustu þættimir i bók- um hans í ár og í fyrra, þáttur- inn af Magnúsi Eirikssyni í ár, og Dagur er upp kominn, þátt- ur af Sveinbirni Haiigrímssyni, stofnanda Þjóðólfs. í Vér ls- flisxi líiv nj- ■ ~ Skrýtlu r ur Olafur Jónsson skrifar um bókmenntir: lands böm í fyrra, eru þess i stað byggðir upp um æviatriði, mannlýsingar miki-lsháttar manna sem veróa höfundinum tifefni ýtariegra frásagna atf samtfð og samtíðaTmönnum þeirra. SMk aldarfarsiýsing úr stétt betri bænda, embættismanna öðrum þræði, einkum á austur landi, um miðja öldina sem leið er meginefnið í Heimi á við háift kálfskinn, fjarska tvístrað söguefni, fátt um stór brotm örlög, voveitflega at- burði, en fjöimenni sem við sögtma kemur. Jón Hel-gason fer a-f mikiMi leikni með sinn margbreytta efnivið, margar hei-lar mannlýsingar í smáum s-niðum, trú-veröuga og yfirlætis lausa lýsing hversdagslegs mann lffs og örlaga, frásögn hans vel stíluð og fjars-ka læsileg. A4»lt á litið er þftta saga von- bri-gða og hnignunar, hægfara ásigurs — það sögufólk hans sem bezt vegnar gerir ek-ki bet ur en halda í horfinu i bænda stétt, aðrir verða undir í lifs- baráttu sinni, metnaðardraum- ar og framavonir rætast e-kki. Segja má að æviatriði Magnús ar Eirikssonar dragi saman í eitt þetta meginstef frásögunn- ar: hann er af þróttmiklu fólki kominn, alinn upp við góð efni, vegnar vel á námsbraut sinni — en staðnæmisl þar, lýsing-um þeirra sín þröngu taik mörk, og mannlýsingar, lýs- ing sérkenniiegra einstalklinga og örlaga þeirra, er aHa-jafna aðalefni sagnanna. Söguetfni Jóns Helgasonar eru mörg bver koivnugleg, og flestallar sögur hans í bókinni eru þesslega-r að jrær heföu „getað gerzt“, ein- hrvers staðar, einhvern tima. Þannig séð má vera að smó- sögumar séu auka-afurð með himum þjóðlegu og sögulegu frá sösnum Jóns Hel-gasonar, en á hinn bóginn brestur þær útsýn, s-amhengi víðtækari aldarfarslýs ingar sem allir beztu frásögu- þeettrr hans njóta. Hitt verður etoki séð að s-krýtiur þær úr þjóðh'finu sem vera kunnaefni eða tilefni smásagna Jðns hafi leit-t hann til neinna skáldlegra nývirkja — né a-uki neinu sem heitið getur við bókmenntalegan orðstír hans. Aug-ljóslega læt- ur honum betur að segja sog- ur af en yrkja sjátfor úr efni- \óð vertvlerkans og þjóðlífsins. Eikorporket tvilakkað 23x137x3000 ttun Ótrúlega ódýrt HANNES ÞORSTEINSSON & Co. h/f Srnii 85055 þjóðlífinu Jón Helgason: Maðkar í mysunni Smásögur Skuggsjá 1970. 182 Ws. Cögur Jóns Helgasonar í þess ^ ari bók, fyrstu verk hans af skáldskapartagi, eru flestar gerðar um skrýtlukennda uppi stöðu atvika og mannlýsingar. Þetta eru gamansögur að yfir- varpi, greina frá meira eða minna kostuleg-um atburðum sem snúast um eða statfa af kostulegu fól-ki, oftast eintfeldn ingum, í öllu falli litiisigldu og litilsmegnandi. Svo er urn sög- una af Bjarghildi á-lfkonu, sem bóndi gerði barn í mynd og li-king húsgangsrol-u, Jón ber- henta, fjósamanninn sem kvað fyrir kónginn, eða Rósa-betrekik, dálítið grálega frásögu af Hfsdraum og lifsblekking kaui>a konu í sveitinni. Sveitin er sögusvið ftestra þessara frá- sagna, sveit í lok gamla tím- ans en áður en nýr timi er með öihi genginn í garð. Aðsteðj ancK nútið er t. a. m. lýst i sögo sem nefnist Jón í Holt- irm og segir af kotlbönda sem gerisl þairfasti þjónn kaup- marms í bænum og sér heims- mynd sina hrywja þégar kaup- maður fer á hausinn, eða Botsivik-kum, sem hermir frá fyrstu kynnum sveitadrengs af póStík, atburðum og stórmeiMV- uan umfaeimsms, eða JOfri jöfra, sögu um uppgang og fail íslenzks auðjöfurs i mi- tíma-platstM. Alvariegri etfna, eða undirtóns efnisins, ómeng- aðri rómanttókra viðfaorfa, gæt- ir t öörum sögum í bókinni, eink-um hinni fyrstu, Veginum, þa-r sem konuést og ættjarðai fellur í einn farveg, eina mynd, eða Hitasumrinu mikila, end-ur- minning ásta og örlaga i sveit inni fyrrum. Styttri en þessar og dulari eru Jarðakaup og Undir Hjálminum sem fiaitfa hvor með sínu móti, blendingi beiskju og kimni, um viðskiht- að gamaliVa tima, leifa-r þeirra á nýrri ötd. T-jað er ekki að þvi að spyrja * að smásögur Jóns Helga- sónar eru eins og aðrar írá- sagnir hans skýrt og sköru- lega stilaðar, með vönduðu, ivið sérlegu en æviniega hreimniiki-u orðfæri. Þetta eru læsi.tegarfrá sagnir hver og ein þótt efni og aðferðir jæirra setji mann- HARTING V-þýzk gæðavara Spennustillar 6, 12 og 24 volt Vér bjöðunt: 6 móitaða óbyrgð og auk þess lægra verð HÁBERG h.f. Skeifunni 3E . Simi 82415 hikar við og hafna-r jafnan þeim leiðum sem honum bjóðast til heimkom-u, þess frama sem virðist honum vís á íslandi, ei- ur aldur sinn við kennslustörf, guðfræðiiðkanir og dei.lur í K aupman n ahöf n. Vf agriús Eirfksson ber uppi á * 1 baksviði frásögu Jóns Helgasonar, fjarlægan lesandan um ekki síður en frændgarði sin um hér heima. Æviatriði hans eru umgerð frásögunnar, til- efni hennar — en mannlýsing þessa auðnast Jóni Hel-gasyni ekki, ætiar sér kannski held ur, að leiða ti-1 lykta eða ráöa i gát-ur hennar. Satt að segja virðist saga Magnúsar Eiriks- sonar enn dulari og torkenni- legri en áður eftir þau kynni sem lesandi fær af uppruna og bakhjalli hans og þeim vonum sem við hann voru bundnar i öndverðu. 1_| ér kann að vera komið að þeim greinarmun sem gera verður á frásögnum Jóns Helga sonar og svonefndum heimilda- skálds-kap sem niargt hefur ver- ið rætt um undanfarið, þött lítið fari enn sem komið et fyrir slíkri viöleitni i íslenzk- um bókmenntum. Dokúmentar- ismi í bókmenntum á augljós- lega margt s-kylt með ýmis konar sagnfræðiiðkunum, al- þýðlegrj frásögn sögulegra at- burða og sagnfræðilegri skáld- sagnagerð. En hann ætiar sér annað og meira en endursegja meira eða minna markverða sögulega atburðarás, eða til- reiða efnivið sögulegra atburða og mannlýsinga i afþreyingar- sögum. Dokúmentaristar stefna að skáldlegri nýsköpun veru- leikans, leitast við að komast fyrir sam-hen-gi, lýsa nýjum skilningi á efnivið hans, þar sem fari sem nánast samai) raunrétt þek-king og s-káLdleg að ferð að efninu. Jón Helgason virðist hins vegar bera að efnivið sínum með viðhorfi og aðferðum fræöimanns, stefnir að þvj að greina frá fóHci og atburðum eins og þeir raun- verulega voru, án þess að auka við eða ummynda á nokk urn hátt efnivið veruleikans sjálfs. Það er svo annað mál hvort menn telja þetta kost eða galla á frásöguþáttum Jóns Helgason ar — og hel-gast lfkast til aí því hversu menn meta sogu og fróðlei-ksgildi þáttanna eins og þeir koma fyrir. En auð- veldiega má faugsa sér eiginlega skáldsögu, samda með dokúm- entariskum hætti, upp úr efrii- við hans f Heimur á við hálft kálfskinn. Einbýlishús í Hafnarfirði til sölu, bílskúr og girt lóð. Upplýsingar eftir kl. 19 í síma 50507. cTWenningarmál Heimildir 1

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.