Vísir - 18.03.1971, Blaðsíða 14

Vísir - 18.03.1971, Blaðsíða 14
14 V I S I R . Fimmtudagur 18. marz 1971. TIL SOLU Krómaðar fataslár á hjólum —■ heppilegar fyrir verksmiðjur eöa verzlanir, til sölu, seljast ódýrt. Uppl. í síma 15250. Til sölu boröstofusett, hjónarúm, sófasett ásamt borði, fataskápur, hvítur buffetskápur, útvarp, hræri- vél og fleira. Uppl. á fimmtudag að Hjallabrekku 26, Kópavogi. — Sími 25284 eftir kl. L Til sölu stoíði, stafir og skór no. 42, ailt ónotað. Uppl. í sima 35492 milli kl. 7 og 8 í dag og næstu daga. f' til sölu: Ódýr transistor- ■i Casettuseguibönd og sima micrófóna. Harmonikur, rafmagns gítaraoggítarbassa, magnara, söng kerfi og trommusett. Kaupi ogtek gítara í skiptum. Sendi í póst- kröfu um land allt. F. Bjömsson, Bergþórugötu 2. Sími 23889 eftir kl. 13. Lampaskermar i miklu úrvali. — Tek lampa tjl. breytinga. — Raf tækjaverzlun q. G. Guöjónsson, — Stigahiíö 45 v/ifringlumýrarbraut. Sími 37637. Húsdýraáburður. Otvega hús- dýraáburð á bletti. Heimfluttur og borinn á ef óskaö er. Sími 51004. Húsdýraáburður til sölu (mykja) Uppl. i sfma 41649. Hraðbátur (fiberglass) óskast til kaups, 13“ til 15“. Uppl. á kvöld- in í síma 33582 eöa 18900. Vil kaupa vel með farna eldhús innréttingu, Rafha eldavé], stál- vask, útvarpstæki og upphlut á tvær telpur. Vantar röskan kunn- áttumann að bæta járn á húsi og girðingu. Sfmi 16713._______________ Málningarsprauta óskast tii kaups. Uppl. í síma 52252. Gróðrarstöðin Valsgarður, Suður landsbraut 46, sími 82895. Blóma- verzlun, torgsöluverð, afskorin blóm, pottaplöntur, stofublöma- mold, áburöur, blómlaulksfræ, garð yifcjuáhöld. Sparið og verzlið í Valsgarði. Til sölu nýleg, sjéllfviiik Zan- uzzi þvottavél, einnig bamarúm og þýzk barnakerra. — Uppl. í sfma 85854 og 26495 eftir kl, 19. Til fermingar- og tækifærisgjafa: pennasett, seðlavesfci með ókeypis nafngyllingu, laestar hólfamöppur, sjálfflímandi myndaaibúm, skrif- borðsmöppur, skrifundirlegg, bréf- hnífar og skæri, gestabækur, minningabæ'kur, peningafcassar. — Fermingarkort, fermingarservíettur — Verzlunin Bjöin Kristjánsson, '^urgötu 4. AUG|.ÝS8NGADESLD VÍSIS AFGREÍÐSLA SILLI & FJALA l VALDI KÖTTUR VESTURVER AÐALSTRÆTI «4! OC CO OC => I— co => < SPEGILLINN flýgur út eins og geirfugl OSKAST KEYPT • Flýttu þér á næsta blaðsölustað. — Blaðið er víst til að seljast upp. • Þú mátt ekki missa af sálarlífslýsingum trimmara og Kappafélagi kúlumaga „Ka kú“. • 1 smáauglýsingum er örugglega eitthvað kvikind- islegt um þig. Samvizkuteysi þjóðarinnar SPEGILLINN kemur út 10 sinnum á ári, áskriftar- gjald er kr. 420.— Undirrit. óskar að gerast áskrifandi að SPEGLINUM Nafn Heimilisf-’ng Staður SPEGILUNN . Pósthólf 594 . Reykjavík Viljum kaupa meðalstóran pen ingaskáp. Uppl. f sfma 10450 dag lega. Labb-rabb. Óska eftir að kaupa gott labb-rabb tæfci á hagstæðu verði. Uppl. f síma 19804. fatnadur Prjóna og sel lopapeysur. Uppl. í sfma 85019. Peysumar með háa rúllukragan- um stærðir 4-12, verð 300—500 kr. Einnig dömustæröir, verð kr. 600. Einnig nýjar gerðir af barna- peysum. — Prjónastofan Nýlendu- götu 15 A (bakbús). Kópavogsbúar. Drengja- og telpnabuxur * öllum stærðum. dömubuxur ‘illum stærðum, bamanærföt og pevsur rúllukraga peysur með stó-u u Kraga, Alltaf sama hagstæða we-ð'ð Prjónastof an. Hlíðarvegi 18 ,'o-'nvogi. — Farðu bara sjálfur þarna út eftir og finndu þér einn , þaö eru fleiri. Fáum daglega fallegu táninga- peysumar með háa rúllukragan- um. Einnig hnepptar að framan. — Verð frá kr. 595. Peysubúöin Hlín Skólavöröustíg 18. Sími 12779. Fornverzlunin kallar! Kaupum eldri gerð húsmuna og húsgagna þó þau þurfi viðgeröar við. Forn- verzlunin Týsgötu 3 — simi 10059. Seljum sniðna fermingarkjóla, — einnig kjóla á mæðumar og ömm urnar, mikiö efnisúrval. Yfirdekkj um hnappa samdægurs. Bjargar- HEIMILISTÆKI Til sölu nýlegur, lítill Atlas ís- sfcápur. Uppl. í síma 42197. búð, Ingólfsstræti 6, sími 25760. - BILAVIÐSKIPTI Honda árg. '67—’69 vel með far Uppl. í sima 34603 eftir kl. 6. in, óskast tii kaups. Uppl. í síma 26300. 6 cyL Faicon eða Comet vél með kúplingshúsi óskast til kaups. Uppl. í síma 42410 milli kl. 6 og 9 i kvöld. Mótorhjól. Til sölu Triumph Tiger mótorhjól 350 cc. Nýinn- flutt og í góðu ásigkomulagi. — Selst strax meö góðum kjörum. ’opl. í síma 30511 frá kl. 18. Chevrolet '53. Gírkassi óskast i Chevrolet sendiferöabíl árg. 1953. Sími 30505. Til sölu Moskvitch árg. ’63. Verð kr. 20—25 þús. Uppl. í stma Vandaður fataskápur (ljóst birki) til söiu. Uppl. I síma 12773 miilli kl. 5 og 7. 41649 í hádegi og á kvöldin. Til sölu. THboö óskast I Söiu- miðstöö biffreiða. Mætti e. t. v. Til sölu “Siri“ svefnsófi, nýleg- ur. Uppl. í síma 81571. greiðast með fólksbíl. Uppl. i síma 82939 eftir kl. 7 í fcvöld. Tilboð leggist inn á augl.deild Vis Blómaborð — rýmingarsaia. — is merkt „Sölumiðstöð bifreiða“. 50% verðlækkun á mjög lítið göll uðum blómaborðum úr tekki og eik, mjög falleg. Trétækni, Súðar- vogi 28, III hæð. Sími 85770. Moskviteh árg. ’65 eigendur. — Öska að kaupa frambretti grill og fleira. Uppl. í síma 17334. Gírkassi óskast í Chevrolet ’59, sendibíl. Hringið í síma 82135. Kaupum og seljum skápa. Alls konar fataskápa, buffetskápa. Enn fremur isskápa, borðstofuborð, sófaborð, stóla, hrærivéiar og fleira. Vörusalan Traðarkotssunri (gegnt Þjóöleikbúsinu). Simi 21780 Dynamo-anker, startara-ahker, startrofar og bendixar í margar gerðir bifreiða. Ljósboginn, Hverf isgötu 50. Simi 19811. kl. 7—8. Til sölu fjögurra cylindra Will- ys jeppavéi. Up>pl. í síma 21588. Seljum nýtt ódýrt: eldhúsborð, eldhúskolla, bakstóla, símabekki, sófaborð, dlvana, lítil borð (hentug undir sjónvarps- og útvarpstæki). Kaupum vel með farin, notuö hús gögn, sækjum, staðgreiðum. — Fomverzlunin Grettisgötu 31, — sími 13562. I SAFNARINN Frimerki. Kaupum notuð og ó- notuö íslenzk frimerki og fyrsta- dagsumslög. Einnig gömuj umslög, kort og mynt. Frímerkjahúsið, Takið eftir! Höfum opnað verzl un á Kiapparstig 29 undir nefninu Húsmunaskálinn Tilgangur verzl- unarinnar er að kaupa og selja eldri gerðir húsgagna og húsmuna, svo sem: buffetskápa, fataskápa. skatthol, skrifborð. borðstofuborð, stóla og margt fleira. Þaö eram viö sem staðgreiöum munina, Hringið og við komum strax. Peningamir á boröið. Húsmunaskálinn, Klapp arstíg 29. sfmi 10099. Lækjargötu 6A. Sími 11814. Kaupum íslenzk frimerki og göm ul umslög hæsta verði, einnig kór- ónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frímerkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21A. Sími 21170. FASTEIGNIR j Fiskbúö í fullum gangi til sölu, laus strax. Uppl. í síma 82391 eftir M. 7.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.