Vísir - 30.03.1971, Qupperneq 2
raunveruleikann44
& Reykvíkingum er enn
í fersku minni viðtök-
ur þær, er sú umdeilda
kvikmynd, „Táknmál ást-
arinnar“ hlaut hér um ára
mótin, er Hafnarbíó sýndi
hana.
0 Kynlífsmynd þessi er
sænsk að þjóðerni, og
Wiekman fæddist 1911 og er af
róttækri, en efnaðri fjölskyldu i
Stofckhólmi. Hann nam bók-
menntir og listasögu við Stokk-
hólmsháskóla. Hann vann siðan
sem handritahöfundur og aðstoö
arkvikmyndari um margra ára
skeið, þar til hann fór sjálfur að
stjórna kvikmyndum. Eftir því
sem hann segir sjálfur, hefur eng
inn núlifandi kvikmyndamaður I
Svíþjóð komizt með hælana þar
sem hann hefur tærnar hvað
snertir fjölda kvikmynda. Hann
hefur gert 1.586 kvikmyndir —
og telur þá allt með: Leiknar,
langar myndir, stuttar frétta- og
heimildamyndir og auglýsinga-
myndir.
Torgny Wickman — leikstjóri og framleiðandi myndarinnar
„Táknmál ástarinnar“. Einn umdeildasti leikstjóri Svía er
sextugur aö aldri og hefur grætt milljónir á kynlífsmyndum
sínum.
framleiðandi hennar og
leikstjóri er hinn umdeild
asti allra umdeildra kvik-
myndaleikstjóra þar í
landi, — hinn sextugi
Torgny Wickman.
1.586 kvikmyndir
Nýlega birti tímaritiö „Kvik-
myndir í Svíþjóð“ viðtal við Wick
man, og við snörum hér á eftir
úrdrætti úr því viðtaii.
1969—1970 græddi enginn
sænsikur leikstjóri annað eins og
Wickman, en þrjár myndir hans,
sem á markað komu það ár,
hlutu fádæma mikla aðsókn. Þær
eru „Eva — den ustötta", Kar-
lekans sprák 1 (Táknmál ástar-
innar) og „Kyrkóherden". Allar
fjalla þessar myndir að meira
eða minna leyti um kynlíf. Nú
er þegar komin á markað „Mera
om karlekans sprá'k“ (Meira um
táknmál ástarinnar) og hann er
byrjaöur að kvikmynda „Tákn-
mál ástarinnar III“, sem fjallar
að sögn um kynlíf og þjóðfélags
mál.
Listamenn fábjánar
í fjármálum
Upp á síðkastið hefur Wick-
man vakið meiri athygli í Sví-
þjóö en hann átti að venjast.
Hann sætir harðri gagnrýni fyrir
kynlífsmyndir sínar, sem marg-
ir gagnrýnendur segja vera efck
ert annað en hreinar vangaveltur
um kyn'líf. Samt hefur Wickman
fengið styrk úr kvikmyndasjóði
sænska ríkisins til aö gera þessar
kynlífsmyndir. Hvað snertir póli
tískar skoðanir hans, segist hann
sjálfur vera „framfarasinnaður".
— Af ©g til myrfta saenskir
kvikmyndagagnrýnendur Wick-
man — ef svo má aft orfti kom-
ast.
„Mér er nokkuð sama. Ég veit
hvað ég get (og vil). Munurinn
á mér og hinum er ekfci svo
mikill. Ég er kominn lengra
fram á viö tæknilega. Ég er
menntaður, en það hjálpar ekkert
í þessu stríði við gagnrýnendur.
Og það hjálpar mér heldur ebk
ert aö ég er heiðarlegri en aðr-
ir. Ég viðurkenni fúslega að
myndir mínar eru líka gerðar
með það fyrir augum að við
fáum af þeím’ einhverja ánægju
peningalega séð. Það er mark-
Ieyea ein "að gera mynd" sem
aðeins 20 manns horfa á í klúbb,
og gera menn yfirleitt nokfcuð
án þess að reyna að græða á
því?“
— Þaft eru reyndar til lista-
menn sem mála myndir án þess
að hugsa um að selja þær . . .
menning fyrir minnihluta ...
. Má ég þá spyrja á
hverju þessir listamenn lifa? Sín
um listrænu hæfileikum? Það er
helvíti að allt sem gefur arð í
listinni er fyrirlitlegt.
Pyrirlitlegt, huh! Þegar pen-
ingar eru ekkert annað en merki
miikillar vinnu. Þrældóms.
Sú staðreynd að margir lista-
menn eru fábjánar I fjármálum
merfcir ekki að þessi fávitaháttur
sé merki um listræna kunnáttu.
Hvað snertir menningu fyrir
minnihluta — flestar mínar
stutbu myndir voru gerðar fyr-
ir fáa áhorfendur. Þeir tala fág
að mál. Þeir hafa samskipti við
fátt fólk sem skilur þá — því
miður þá sjá ekki margir þessar
stuttu myndir mínar. Þá beztu,
„A Can2»netta a'bout Before",
sáu aðeins örfáir, þar til
hún var sýnd sem aukamynd
á undan „Eva — den ustötta",
og þá mynd sáu hundruð þús-
unda. Áhorfendur fengu þannig
tækifæri til að sjá tvær hliðará
Wiokman. Ég komst að þvi að
fáir skildu þann fyrri, en marg
ir þann síðari. Sjálfur kýs ég
heldur þann fyrri, en ég þekki
mínar kröfur.
Ég vinn að mynd um 23. kafla
í Liúfcasarguðspjalli — ég hinn
úthrópaði Torgny Wickman sem
talar „Táknmáli ástarinnar!"
Jesús Kristur krossfestur og dá-
inn . .
Enginn þreytist
á kynlífi
— Þú hefur notaft þér vanda
mál kynlífsins fil aft upplýsa og
skemmta áhorfendum. Heldurðu,
aft áhorfendur verfti þreyttir á
slíkum myndum?
„Nei, það held ég ekki. Hver
verður þreyttur á kynlífi? Enn
höfum við ekki fullnægt gægju-
gatisforvitni okikar og enn mun
langt þangað til svo verður . . .“
— ... hvers vegna hefur svo
margt fólk í mörgum iöndum séð
„Táknmál ástarinnar?“ Heldurðu
aft fólkið hafi farift aft sjá hana
af forvitni eða af löngun til að
læra?
„Skýringin liggur í augum
uppi. Fólk hefur þráð svona
myndir. Bæði vegna ertiitgarinn
ar sem þær vekja og vegna upp-
lýsinganna sem í þeim em. Fólfc
lifir kynlífið en mjög fáir vita
hvað það er, hvemig það lítur
út. Það hefur ekki skoöaft þaö.
Bölvuð hreinlífisstefna! Forvitni
hefur verið mikil til staðar en
fólk hefur ekki viljað svala henni
meö því að fara á klámbíó, en
þegar myndin er sýnd f venju-
legú, opinberu kvikmyndahúsi,
gegnir öðru máli.
Margir hafa látið í ljós þafck-
læti sitt fyrir þessa mynd. Einn
skrifaði rhér og gagnrýndi mig
fyrir hana. Einn. Aðeins einn.“
— Veitist þér ekki erfitt að
fá fólk til að koma fram í ástar
lífsmyndum þínum?
,,Ég hlaut framfarasinnað upp-
) j cj Éf fTf*. rfT 9A RLá
eldi Faðir minn lét mig hlusta
á alla hina miklu sósfalista. Ég
tala við leikara mína í hinum
sama innblásna anda, þegar ég
segi þeim um hvað myndin
snýst. Söguþráðurinn er fullfcom
lega f lagi og markmiðið er gott
og virðingarvert fólfc vinnur að
myndinni. Það er að leggja sitt
af mörkum þjóðfélaginu til
góöa. Leikendumir fá líka kaup.
Maður á ekki að vanmeta pen-
ingana.
Þá er sko ekki erfitt aö fá
stúlku til að fróa sér þegar yfir
henni stendur kvenlæknir sem
hún treystir. Við verðum að
brjóta niður kynlífsfordómana.
Við verðum að öðlast frelsi.“
— Hvernig heldurðu að gangi
fyrir ástarlífsmyndum þinum er-
Iendis?
„Ég get ekki fmyndað mér að
þær verði sýndar á írlandi næstu
100 árin. Á mörgum stöðum
mun þróunin taka langan tíma.
Fólk er að byrja að læra að
meta hina víðsýnu, opnu afstööu.
Raunveruleiki skiptir nú miklu
máli. Ég ætla mér að nálgast
raunveruleikann enn frefcar með
þróaðri kvikmyndalist. Ég er
rétt lagður af stað til raunveru
leikans. en ég mun ná þangað.“
„Kannski ég fari þangað núna...“
gæti hann hugsað með sér knap-
inn á hrossi því er svo klaufa-
lega fórst við hindrunina.
Myndin er tekin eigi alls fyrir
löngu á Barcombe Novices
Steeplechase f Plumton Englandi.
Knapinn heitir Don Sunderland.
og eins og sjá má, er ekki gott
að segja, hvernig hann slepprr
úr þessari byltu, því að fæti
hans eru enn fastir i ístöðui
um: Hann mciddist ekki, og he'
ur ekki hesturinn, sem heitir þ
sérkennilega nafni, „Secr
Myth“. Hesturinn sem í bafcsj
sést vera að stökkva yfir hindrui
ina, féll líka í svaöið, en engin
meiddist, sem betur fer.