Vísir - 05.04.1971, Blaðsíða 4

Vísir - 05.04.1971, Blaðsíða 4
Danir hafa aldrei teflt fram svo lélegu landsliði gegn okkur sem nú — skytturnar okkar voru ekki nýttar i gær — samt unnum v/ð 75:72 DANMÖRK er flatt land og tilbrigðalítið fyrir aug- að, — þannig var handknattleikur danska lands liðsins í handknattleik í gærdag líka. Það gegndi furðu, að sigur íslenzka landsliðsins skyldi aðeins verða 3 marka sigur. Stórsigur var mun nær sanni að því flestum fannst. Danska landsliðið virtist skorta flest það, sem landslið Dana hafa verið fræg fyrir undanfarin ár. Með slíkan mannskap eiga IDanir ekkert erindi til Miinchen, a. m. k. verður John Björklund að gera algjört kraftaverk á liðinu, til að svo verði. ILaugardalshöllin var eins full og framast varð, þegar sænsku dómararnir flautuðu til leiks, klukkan rúmlega 3 í gær að afloknu hinu eymdarlega spil verki á þjóðsöngvum landanna, sem vel að merkja er að verða hreint hneyksli. Þegar fullt er út úr dyrum í ,,höllinni“, viröist fjárhagurinn hljóta að eiga að leyfa þann „munað" að hafa lúðrasveit í húsinu, eins og áð ur var gert. Það kom fljótlega í ljós. að 15 danska landsliðinu var enginn öðrum fremri. Það rétt glytti í roöaguliið á hinum fræga mark verði Dananna, Bent Mortensen, aðrir eru rétt boðlegir leikmenn en fæstir mundu komast í ís- lenzkt landslið. Geir Hallsteinsson lenti strax í erfiðleikum, missti knöttinn í fyrstu sókn til Dananna, skrefin voru dæmd, og áttu eft ir að verða dæmd mjög nákvæm lega af sænsku dómurunum. En þetta boðaði líka það sem koma skyldi fyrir Geir, — leikur hans var í molum að þessu sinni, ó- heppnin elt; hann. Slíkt gerist vart í kvöld. Hin stórskyttan okkar, Jón Hjaltalín Magnússon, var heldur ekki nálægt sínu bezta, og einn ig hann ætti að verða betri í kvöld. Ef svo verður, þá mega Danir biðja æðri máttarvöld að hjálpa sér, því hvorki John Björklund né nokkur annar megnar að gera sli'kt. Danir hófu að skora, en Geir daga í röð. Þá var það ljóður á ráði skyttanna í fyrrj hálfleik að leita alltaf upp í hornin, — þar er Bent Mortensen beztur, — en skytturnar virðast auðveld lega geta skotið niðri, þar verja Danir mun ver eins og flestir markverðir. Satt að segja varð þessi lands leikur næsta lítið spennandi und ir lokin. Danir virtust svo gjör samlega vonlausir um að svara „á viðeigandi hátt“ Ólafur Bene diktsson varöi lfka mjög vel, og vörnin var svo pottþétt aö undrum sætir. Varnarleikur okkar manna er að verða sterkari hlið liðsins það er nýjung, og þessu fagna allir ekkí sízt markverðirnir, því leik ur þeirra eflist mjög með góðri vörn. ' '5' „Þarna varstu heppinn, gamli minn,“ hugsar Viöar Símonarson, einn bezti leikmaður íslands í gær, þar sem hann fylgist meö danska markveröinum, sem tekst að verja í hálfslæmri stöðu, eins og sjá má. komst inn á línu og jafnaði. — Hraðinn var mikill, en sóknar leikur beggja þó frá byrjun í allmiklum molum, einkum Dan- anna, sem gerðu sig seka um margs konar villur, sem fáséð- ar eru £ landsleikjum. Línu- menn beggja virtust í vand- ræðum og dæmd var lína hvað eftir annað á þá. Ánægjulegt var að sjá Ólaf Benediktsson, sem hvaö. eftir annað varði stórvel. ísland náði að halda frumkvæðinu í sínum höndum, og satt að segja virtist ekkert annað koma til greina en 5slenzkur sigur. Það mátti heyra á tóninum frá áhorfenda pöllum aö ísland væri ekki í hættu. a.m.k. var Island nú mun minna hvatt en t.d. gegn Rúmen unum, Danir jöfnuðu aðeins í 2:2, 3:3 og 4:4, — og eftir það var Island stöðugt yfir síðustu 45 mínútur leiksins. Danir voru sannarlega ekki heppnir með v5taköst sín. Ólaf ur Benediktsson okkar langbezti markvörður varði 3 vítakast- anna frá Dönum, eitt fór örugg lega í netið, en það fimmta rétt skreið inn fyrir línuna á síðustq mínútum leiksins, aumt loka- mark fyrir auraan leik Dananna. Af vítaköstum íslands átti Jón Hjaltalín skof í stöng á 14. mín. þegar staðan var 4:4, en eftir það skoraöl Gísli Blöndal úr 4 vítaköstum fyrir ísland, mjög rugglega. Seinni hálfleikurinn fannst mér dapurlegur fyrir þá sk að Jón Hjaltalín naut sín ekki sem skyldi. Maöur á borð við hann hefði átt að skora.mun meira yfir fremur lágvaxna leikmenn Dana, sem að auki stilltu upp flatri vörn, svo furðulegt sem það var. Þær tilraunir, sem gerð ar voru til að skjóta yfir vörn ina heppnuðusf að því leyti að boltinn áttj greiöa leið i gegn, en leikmenn brenndu um of af. Eftirminnilegt var skot Bjarna Jónssonar, sem skoraði glæsi- lega með uppstökki og skoti, 10:7. I kvöld hljóta leíkmenn okk- ar að skjóta mun meira. Til hvers eru „falibyssurnar“ ef þær eiga ekki aö puðra því sem við eigum tii á danska markiö? Sama var um skot frá Geir að segja, aðeins eitt langskot heppn aðist honum í gær. Óvenjulegt er þetta, og gerist varla tvo Skutu niður fánann Dönum tókst ekki að „skjóta niður“ íslenzka lands- liðið. En íslenzka fánann tókst þeim að skjóta niður, eins og myndin sýnir, þó ekki nema að hálfu leyti. „Dauði punkturinn“, sem var fylgikvilli hvers einasta lands- leiks hjá okkur hefur einnig ver iö læknaður annað er ekki að sjá. Niðurstaðan verður sú, að íslenzka landsliðið sé £ fram- för á mörgum sviðum. Sóknar- leikurinn er þó nokkuð vand- ræðalegur stundum, og þrátt fyrir mjög afgerandi leikmenn, góða skotmenn, vantar enda- hnútinn allt of oft. —JÐP Mörkin í isimlsleik ísloEids og Dniimerkur 22 ÍSLAND: Gisli Blöndal 5 (4 úr vitaköstum), Geir Hallsteinsson 4, Viðar Simonarson 2, Gunnsteinn Skúlason 2, Bjarni Jónsson eitt og Jón Hjaltalín eitt. H DANMÖRK: Arne Andersen og Iwan Ghristiansen 3 hvor, Bent Jörgensen 2, Vagn Olsen 2, Claus From eitt. Hvílíkur nýliði Ólafur Benediktsson, nýliðinn i marki íslenzka landsliðsins er sannarlega ekk; amalegt tromp hjá liðinu. Annar eins nýliði hefur ekki birzt á fjölunum áð- ur. Ólafur varði stórkostlega vel 5 gær, enda vömin fyrir framan hann mjög góð, einkum þegar liða tók á leikinn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.