Vísir - 05.04.1971, Blaðsíða 9

Vísir - 05.04.1971, Blaðsíða 9
V í S I R . Mánudagur 5. april 1971. IITII maðurinn Jónasson, verka- maöur. Ég hef lítil afskipti af þeim. Þær eru nefnílega lokað- ar, þegar ég er ekki aö vinna. — Mér finnst aö það ætti að breyta opnunartíma þeirra. Þórður Júlfusson, verzlunarmaö ur. Hún er ákaflega hæg væg- ast sagt. En ég held aö hún fari batnandi. tæki nema nokkra daga að á- kveða hvort vara hans teldist „rjómalíki“ f skilningi „smjör- líkislaga“ frá 1933 eða ekki, ritaði hann umbeðið bréf. — Liðu nú dagamir hver af öðrum. „Jón“ gerðist daglegur gestur í ráðuneytinu, þar sem honum var „jafnan tekið með sérstakri ljúfmennsku“, eins og vitnað er til í inngangj greinarinnar. — Hann afsannaöi ásakanir land- búnaðarvalda um að hann hefði gerzt sekur um þann glæp aö auglýsa vöru sli'na sem „nýjan rjóma“, enda væri það satt að segja út f bláinn að gera slíkt. Mánuður leið Víxlarnir féllu og loks stóðst ,Jón‘‘ ekki mát ið lengur. — „Mér er óbæri- legt að bíða lengur aögerða- laus, þar sem hvorki fyrirtæki mitt, ég sjáifur ' né fjöiskyida min erum undir :í það búin að standa lengur undir greiðslum lána auk framfærslu án tekna“, skrifaði hann í bréfi til ráðherrans. endur- Nú tók ráðuneytið .rækilega* viö sér og komst eftir ,aðeins‘ 6 daga frekari umþóttunartíma, að eftir rarandi niðurstbðú: „Að' lokinni athugun i máis Hþessn »te!ur < ráðu t neytið að svo stöddu (ietur- breyting Vísis), ekki ástæðu tii frekari aðgerða af þess hálfu". — Sem sagt „Jón Jónsson“ get ur „að svo stöddu“ haldið á- fram framleiðslu sinni, nema eitthvað það hafi komið upp á síðustu stundu. sem Vísj er ekki kunnugt um. íslendingar fá því ,,að svo stöddu“ að kaupa, ef þeim líkar það betur einskonar rjómalVki, sem þeir geta geymt vikum sam an. Þegar ekki fæst rjómi á ótai stöðum eins og veröa vill, þar sem samgöngur eru ekki alit of greiðfærar og mjólkurfram- leiðsla ekki nægjanlega mikil, geta húsmæður „að svo stöddu“ keypt sér sitt gervirjómaþeyti- krem. Þetta dæmi, sem rak á fjör ur okkar mest fyrir tilviljun, sennilegast f óþökk „Jóns Jóns sonar“ sem sjálfsagt vill ekki styggja hagsmunaaðilana, er ekkj eina dæmiö um „athafna- frelsi“ einstaklingsins í hags- munabaráttu þeirra, sem telja sig eiga elnhvers að gæta. — Dæmið sýnir hins vegar kannski að það er ekkj vanþörf á tillögu þeirri til þingsályktunar, sem Pétur Sigurðsson, alþingismað ur, flutti á alþingi nýlega um undirbúning löggjafar um emb ætti umboðsmanns alþingis. — Tilgangurinn meö slíkri embætt isskipan á að vera skilyrðislaus möguleikj þegnanna til þess að lög og reglur þjóöfélagsins gangi jafnt yfir alla einstaklinga þess. í því efni yrði ekki geröur mismunur á þeim hlunnindum, sem þjóðfélagiö veitir þegnum sínum, né þeim skyldum, sem á þá eru lagöar. — Með skipan umboðsmanns alþingis, sam- bærilegum við „ombudsmann" eins og þeir þekkjast á Norður- löndum, væri síöur hætta á því að litlj maðurinn drukknaðj í „kerfinu“. —VJ D „Nú er nær mánuður liðinn síðan ég lagði inn bréf mitt og ekkert hefur heyrzt frá ráðu- neytinu, hvað gera skuli. Ég tek það fram, að dag- legum fyrirspurnum um afgreiðslu mála minna er jafnan tekiö með stakri Ijúfmennsku í ráðuneyti yðar. Slíkt við mót leysir mig því mið- ur ekki frá þeim vanda, sem fylgir afsögðum víxlum og að lenda í hópi vanskilamanna við fyrirtæki, sem jafnan hafa sýnt mér fyllsta traust. Og án úrskurðar ráðuneytisins get ég ekk ert aðhafzt.“ Staða litla mannsins f þjóðfé- laginu, raunverulegt athafna- frelsi hins venjulega borgara er og verður kannski alltaf eilíft spurningamerki. — Ofangreind tilvitnun úr bréfi venjulegs borgara. „Jóns Jónssonar", sem datt það snjallræði í hug, að hefja framleiðslu eins konar gervirjóma, eða vöru, sem að mestu leyt; gæti komið í stað inn fyrir þeyttan rjóma, er ein lítil dæmisaga um það, hvernig getur farið fyrir litla manninum í stóra kerfinu, — saga um manninn, sem ekkert hefur til saka unnið annað en það, að fara inn á framleiðslu svið, sem stangast á við sterk an hagsmunaaðila sem hefur stórpólitískt vald. „Jónj Jónssyni“ datt það í hug, að snjallt gæti verið að fram- leiða vöru, sem gæt; komið í staðinn fyrir þeyttan rjóma, — vöru, sem væri næstum jafngóö, ódýrari og geymdist bet ur og væri sölu hæf á þeim markaðssvæðum, þar sem mjólk urskortur ríkir, eins og til dæm is á Vestfjörðum. Sem löghlýön um borgara sæmir sendi hann iðnaðarráðuneytinu brér 4. jún’i 1970, og skýrði frá því, hvernig afurð sú, sem hann hugðist fram leiða, yrði samansett. Honum var ekki Ijóst, hvort framleiðsl an teldist ,,rjómalíki“ í skilningi laga frá 1933 sem miöa að því að vernda íslenzkan landbún að og bað því ráðuneytiö að skera úr um það og einnig að ákveða samræmda meðferð á þeim vörum, sem á markaönum eru og hugsanlega féllu undir ofangreind lög. Leið nú og beið. Ráðuneytið geröi enga athugasemd við bréf „Jóns“, sem taldj þá framleiðsl una átölulausa af þess hálfu. — Ráðuneytið benti honum hins- vegar á að leita til lögreglustjór ans í Reykjavik eftir iðjuleyfi. Virtust allar götur nú greiðfær- sem sagt komizt að þeirri niður ar og „Jón“ hóf sína erfiðu stöðu. að þeytikremsframleiðsla göngu í gegnum alla þá byrjun- „Jóns“ myndi kollvarpa land- arerfiðleika, sem fylgja nýrri búnaðinum í landinu. „Margarín framleiðslu. — Eftir að hafa frumvarpiö" fræga frá 1889 varið 600.000 kr. f tilraunir, lög gægðist fram fyrir skörina, en un eftir lögun hafði misheppn- þá deildu þingmenn harkalega azt og bakarar, sem reyndu framleiðsluna höfðu sýnt ótrú lega þolinmæði að sögn „Jóns“, án þess að krefjast bóta, taldi hann sig loks geta framleitt þeytikrem til köku og fsgeröar, sem hann gæti selt. — Hann hafði í níu mánuði, þegar allt gekk á staurfótum, lagt allt í sölurnar og uppskoriö árangur erfiðtsins. Kremið hafðj nú þá eiginleika, sem leitað var eftir og máttj geyma vikum saman í frysti og því handhægj- til krem- og ísgerðar, hvenær sem húsmóðir kynni að óska þess. — Framtíðin brosti við „Jóni“, björt og fögur. En Palli var ekki einn f heim inum. Skyndilega dró ský fyrir sóiu. Hann var kallaður á fund í iðnaðarráðuneytinu og skýrt frá því, að landbúnaðarráðuneyt ið teidi hann hafa auglýst vöru sína sem „nýjan rjóma* ‘og krefðist þess að framleiðslan yrði tafarlaust stöðvuð. Fram- leiðsluráð landbúnaðarins hafði um innflutning á smjörlíki, — hvort sjómenn skyldu hafa nægt viðbit eða ekki, hvort íslenzkt „leignasmjör", gráðasmjör“ eða „grútarsmjör“ nægði til að halda áfram þilskipaútgerð ’i landinu. Það mál er of langt og snúið til að fara nánar út í það hér, en þá vann íslenzkur landbúnaður sinn fyrsta „hafta sigur‘‘ eftir ótrúlegar snarpar og ákaflega „fyndnar" umræð ur, á köflum. Framleiösluráðið bar það upp á „Jón“ að hafa auglýst vöru sína sem „nýjan rjóma“ og að „hafa ekki litaö rjómann eins og skylt er samkvæmt lögum“ („Jóni“ gæti samkvæmt því ver ið gert að lita rjómann t.d. eit- urgrænan, fjólubláan eða í ein- hverjum öðrum algjörlega ó- söluhæfum lit). — Ráðuneytið bað nú „Jón“ um að leggja inn bréf, þar sem hann lýsti því yf- ir, að hann hefði stöövaö fram- leiðslu sfna um stundarsakir. — Þar sem honum skildist, að ekki — Hvemig finnst yður afgreiðslan á opinberum skrifstofum? Dóra Einarsdóttir afgreiðslu- stúlka. Mér finnst það vera mjög seinvirk og vond þjón- usta. gmgsiggpMjlip Axel Sigurbjörnsson, verzlun- armaður. Þetta er ekki vel gott með opnunartíimann, á ég þá sérstaklega viö bankana. En þjónustan er ágæt, þegar maö ur er kominn inn. i m ■ i ir i Pálmi Guðmundsson, kaupmað- ur. Mér finnst hún vera mis- eftir stofnunum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.