Vísir - 05.04.1971, Blaðsíða 10

Vísir - 05.04.1971, Blaðsíða 10
W V I S IR . Mánudagur 5. apríl 1971, HLJÓMLEIKAR I HASKÓLABIOI SEALS and CROFTS NÝTT ÚTIBÚ DALBRAUT 1 OPIÐ: Sími 85250 9.30-12 1-4 5-6.30 „Folk rock“ tónlist — „hríf- andi, áhrifarík og hnitmið- uð ...“ (Stereo Review, janúar 1971). Þriðjudaginn 13. aprfl 1971 klukkan 21:00. — Aögangur ókeypis. Aldurstakm. 16 ára. Aðgöngumiðar afhentir í miöasölu Háskólabíðs. — Hljómleikarnir eru haldnir á vegum Bahá’ía á Islandi. Iðnaðeerbanki Bslands h.f. LAUGARNESÚTIBÚ Lýsing í sjúkrahúsum Mánudaginn 5. apríl kl.. 20.30 munu j>eir Sven R. Hökfelt frá „Elektriska prövningsanstalten" í Malmö og J. B. Coliins hjá „Building Research Station", Watford, Englandi, halda fyrirlestra í Norræna húsinu um lýsingu í sjúkrahúsum (raf- og dagsljós). Leeknum, arkitektum og ýmsum tæknimönnum hefur veriö sérstaklega boðið til fundarins. Aðgangur er einnig heimill öllum áhugamönnum. NORRÆNA HÚSIÐ UÓSTÆKNIFÉLAO l'SLANDS NORRÆNA HÚSIÐ IKVÖLD FUNDIR m Kristniboösfélag karla. Fundur veröur í Betaníu, Laufásvegi 13, í kvöld' kl. 8.30. Allir karlar vel- komnir. Kvenfélag Grensássóknar held- ur fund í kvöld kl. 8.30 e.h. í safnaðarheimilinu. Fundarefnj — Frásögn og myndir frá landinu helga. Einsöngur, Halldór Vil- helmsson. Séra Jónas Gíslason talar. Blaðaskókin TA—TR Svart: Taflfélag Revkiavíkur Leifur Jósteinsson Bjöm Þorsteinsson ABCDEPGH WM WM' n * l m 'M i : W : :I3 • feSÍ ésái ~ > m. m W& i tp!g\ . ' S % i h W 4 s mm. ? s#i gg ® ^gS ABCDttGH Hvítt Taflfélag Akureyrar Gunnlaugur Guðmundsson Sveinbjörn Sigurðsson ’gaxa .-sjjbas an>|!a| Tg t ANDLAT Sigríður Bjarnason, Gunnars- braut 30, lézt 26. marz, 87 ára að aldri. Hún veröur jarðsungin frá Fossvogskirkju kl. 10.30 á morgun. Sigrún GuðmundSdóttir, Nýbýla- vegj 16, Kópavogi, lézt 30. marz, 80 ára að aldri, Hún verður jarð- sungin frá Fossvogskirkju kl. 1.30 á morgun. Ingi Guðmundsspn, iðnaðarmað- ur, Hólmgarði 20, lézt 30. marz, 54 ára að aldri. Hann verður jarð- sunginn frá Dómkirkjunni kl. 2 á morgun. Amelía og Dobbin. Amelía helgar sig uppeldi sonar síns, en veitir umhyggju Dobbins naumast athygii. SJÓNVARP KL. 20.25: Markaðstorg hégóm- ans í síðasTa sinn á skerminum í kvöld veröu rsýndur síðasti þátturinn úr framhaldsmynda- flokknum „Markaðstorg hégóm- ans“ (Vanity Fair). Þættir þess- ir hafa notið mikilla vinsælda meöal fólks. Þessi fimmti og síð- asti þáttur nefnist „Vanitas Van- itatum". Efni síðasta þáttar var á þessa leið í stuttu máli: Amelía helgar sig uppeldi sonar síns, en veitir umhyggju Dobbins naum- ast nokkra athygli. Bekka heldur uppteknum hætti, og viðrar sig upp við heldra fólkið, Hún hef- ur fé út úr Steyne lávarði og hyggur á nánara samband við hann, en gengur of langt, og Rawdon skorar hann á hólm. Eflaust veröa margir sem sitja við sjónvarpstækin sín þessa þrjá stundarfjóröunga, sem þátturinn verður sýndur. Visir hringdi í sjónvarpið til þess að fá um það upplýsingar hvað yrði sýnt á þess um tíma næsta mánudag. Blað- ið fékk þær upplýsingar að Ifk- Iega yrði það enskur myndaflokk ur, og ætti það ekki að verða amalegt eftir því að dæma hvaö þessir brezku fram'haldsmynda- flofckar hafa verið geysivinsælir í sjónvarpinu. Bjóðum aðeins jboð bezfa ILMVÖTN STEINKVÖTN GJAFAKASSAR Mikið úrval af FERMINGAR- GJÖFUM — auk þess bjóðum við við- skiptavinum vorum sérfræði- lega aðstoð við val á snyrtivörum. SN YRTIV ÖRUBÚÐIN Laugavegi 76 . Sími 12275 Verzlunarmannafélag Reykjavíkur efnir til almenns félagsfundar að Hótel Sögu, Átthagasal, mánudaginn 5. apríl kl. 20.30. Fundarefni: KJARAMÁL Kjarasamningar B.S.R.B. og V.R. Breytingar á kjarasamningi V.R. Frummælendur Haraldur Steinþórsson, kennari, Magnús L. Sveinsson varaformaður V.R., Elís Adolphsson sölu- maður. Að framsöguerindum loknum fara fram hring- borðsumræður. IJmræðum stjórnar Guðmundur H. Garöarsson formaður V.R. — V.R.-félagar eru hvattir til að fjölmenna. STJÓRNIN

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.