Vísir - 05.04.1971, Blaðsíða 14

Vísir - 05.04.1971, Blaðsíða 14
f 4 VIS IR . Mánudagur 5. apríl 1971. Notuö sjónvörp til sölu. Radíó- viögerðarverkstaeéiö Flókagötu 1. Sími 83156. Páfagaukar í búri til sölu. Uppl. í síma 35509. Til sölu „sneriil" og „hi-ihat“. Einnig óskast ódýrt trommusett. Uppl. i síma 35876. Verzlið beint úr bifreiðinni, 16 tíma þjónusta á sólarhring. Opið kl. 7.30 til 23.30, sunnud. 9.30 til 23.30. Bæjarnesti við Miklulbraut. Fermingar, brúðar- og aðrar tækifærisgjafir eru hringlaga og ferhyrndu púðarnir í Hanzkagerð- inni Bergstaðastíg 1. Þeir ferhymdu eru mjög vinsælar fermingargjafir handa stúlkum og drengjum. Vandað „stereo“ útrvarpstæki með þrem innbyggðum hátölurum til sölu, verð kr. 4.000. Einnig nýtt Nordmende transistortæki, verð kr. 3.800. Uppl. í síma 15823. Nýtt áklæði til sölu á Taunus 17 M. Rautt með svörtu á h'liðun- um og tvískiptu baki að framan. Uppl. í síma 85428.________________ Körfur! Hvergi ódýrari brúöu- og barnakörfur, o. fi. gerðir af körf- um. Sent í póstkröfu. Körfugerðin, Hamrahlíö 17. Simi 82250. Til fermingargjafa: Seölaveski með nafnáletrun, töskur, veski og hanzkar, belti, hálsbönd og kross- ar. Hljóöfærahúsið, leðurvörudeild Laugavegi 96. Björk Kópavogi. Helgarsala — kvöldsala. Hvítar slæður og hanzk ar. Fermingargjafir, fermingarkort, íslenzkt prjónagarn. Sængurgjafir, leikföng og fl. f úrvali, Björk Álfhólsvegi 57. Sími 40439. Til ferrningar- og tækifærisgjafa: pennasett, seðlaveski meö ókeýpis nafngyllingu! læstar hólfamöppur, sjálflímandi myndaalbúm, skrif- Dorðsmöppur, skrifundirlegg, bréf- hnífar og skæri, gestabækur, minningabækur, peningakassar. — Fermingarkort, fermingarservíettur — Verzlunin Björn Kristjánsson. Vesturgötu 4. Húsdýraáburður til sölu (mykja). UppL_ f sima 41649. Hvaö segir símsvari 21772? — Reynið að hringja^ Orvalc blómlaukar, dalíur o. fl. biómamold, blómaáburður, gott verð. Blómaskálinn v/Kársnes- braut, sími 40980, Laugavegi 83, sími 20985, og Vesturgötu 54. Til fermingargjafa: Grammofón- ar og hljómplötur, munnhörpur, gítarar og trompet. Hljóðfærahús Reykjavíkur, Laugavegi 96. Lampaskermar f miklu úrvali. Ennfremur mikið úrval af gjafa- vörum. Tek þriggja arma lampa til breytinga. — Raftækjaverzlun H. G. Guðjónsson, Stigahlið 45 v/Kringlumýrarbraut. Sími 37637. Hljóöfæri. Hef til sölu 50 vatta bassamagnara, 50 vatta gítarmagn- ara, rafmagnsbassa, gítar og micró fónstatív. Uppl. í síma 37093. Hefi til sölu: Ódýr transistor- tæki Casettusegulbönd og síma micrófóna. Stereo plötuspilara með hátölurum. Harmonikur, rafmagns gitara og g’ítarbassa, magnara, söng kerfi og trommusett. Kaupi og tek gftara í skiptum. Sendi í póst- kröfu um land allt. F. Björnsson, Bergþórugötu 2. Sími 23889 eftir kl. 13. ____________ Gróðrarstöðin Valsgarður, Suður landsbraut 46, sími 82895. Blóma- verzlun. afskorin blóm, potta- plöntur, stofublómamold, áburður, blómlaukar, fræ, garðyrkjuáhöld. Sparið og verzliö i Valsgarði. — Torgsöluverð. Kardemommubær I.augavegi 8. Til fermingargjafa, leslampar á skrifborð. Ódýr leitoföng 1 úrvali. Kardemommubær, Laugavegi 8. Lúna Kópavogi. Hjartagarn, sængurgjafir, hvítar slæður og hanzkar. Fermingargjafir, ferming- arkort, leikföng, skólavörur. Lúna Þingholtsbraut 19, sími 41240. Fyrir fermingarveizluna, kransa- kökur, rjómatertur, marengsbotnar, svampbotnar og sitthvaö fleira. — Opið til kl. 4 um helgar. Njarðar- bakarí, Nönnugötu 16. Sími 19239. Til sölu 2 barnavagnar, borð- stofuborð og stólar, borstofuskáp ur og fataskápur, myndavél, segul bandstæki, skenkur og fí. Kaupi vei meö farnar hljómplötur, fata- skápa og a]ls konar muni. Vöru- salan Traöarkotssundi 3 (gegnt Þjóðleikhúsinu). Sími 21780 milli kl. 6 og 8. Verkfæraúrval. Ódýr topplykla- sett með ábyrgð, 14", %“ og l/2" drif. Stakir toppar og lyklar (á- byrgð), lyklasett, tengur f úrvali, sagir, hamrar, sexkantasett, af- dráttarklær, öxul- og ventlaþving ur, réttingaklossar, hamrar, spaö- ar, brettaheflar og blöð, felgulykl- ar 17 mm (Skoda 1000, Benz), felgukrossar o. m. fl. Hagstætt verð. Ingþór Haraldsson hf., Grens ásyegi 5. Sími 84845. Foreldrar. Takið eftir. Gleðjið börnin með komandi sumri með barnastultum (5 litir). Trésmíöa- verkstæöið Heiðargeröi 76. Sími 35653._______________________ Stórglæsileg nýtízku pils til sölu, mikið Iitaval, mörg sniö, sér- stakt tæikifærisverð. Ennfremur stuttbuxur. Sníð og þræði saman. Uppl. í síma 23662. OSKAST KEYPT Óska eftir brennara og katli, stærð 4,5 með öllu tilheyrandi. — Sími 26516. Notað mótatimbur óskast keypt strax. Uppl. í síma 50171. Vifta óskast til kaups. Þarf að koma á vegg. Uppl. í síma 33427. Óska eftir aö kaupa Master- blásara eða hliðstæðan blásara, helzt stærri gerðina, ekki skilyröi einnig notaðar inniihurðir í körm- um. Uppl. í síma 50803 eftir kl. 7 á kvöldin. Froskkafarar. 3 lungu af Aqua- Master gerö óskast 4 kútar og 2 búningar. Tilboð sendist I póst hólf 624 Reykjavík sem fyrst. FATNAÐUR Tækifæris-buxnadress svart til sölu, stærð 14—16. Simj 41362, Tvenn dökk föt einihneppt og tvfhneppt, kjólföt og smoking á meðal þrekinn mann til sölu. Tæki- færisverð. Uppl. í síma 85027 á kvöldin. Stórglæsileg nýtízku uils til sölu, miikiö litaúrval, mörg snið, sér- stakt tækifærisverð. Ennfremur stuttbuxur. Sníð og þræði saman. Uppl. I síma 23662. Peysubúðin Hlín auglýsir: Ný gerð af telpna beltispeysum stutt- buxnasett fyrir táninga, rúllukraga peysur, margar gerðir, stakar prjónaþuxur i öllum stærðum. — Póstsendum. Peysubúðin Hlín — Skólavöröustíg 18. Sími 12779. Ýmiss konar efni og bútar, Camelkápur, stærðir 40—42, ullar kápur 38—40, undirfatnaður lítiö gailaður, náttkjólar, náttföt, eldri gerðir. Kápur frá kr. 500, stærðir 36—40, drengjafrakkar, mjög ó- dýrir. Kápusalan, Skúlagötu 51. Kópavogsbúar. Hvítar buxur á börn og unglinga, samfestingar á börn. Peysur með og án hettu. Einnig peysur með háum rúllu- kraga. Verðið er hvergi hagstæðara. Og gott litaúrval. Prjónastofan Hlíö arvegi 18, Kópavogi._____________ Seljum sniðna fermingarkjóla, — einnig kjóla á mæðurnar og ömm urnar, mikið efnisúrval. Yfirdekkj um hnappa samdægurs. Bjargar- búð, Ingólfsstræti 6, simi 25760. HJOl-VAGHAR Hjól með hjálpardekkjum óskast. Uppl. í síma 14387. Lítið reiðhjól óskast fyrir ca. 5 ára gamalt barn. Einnig óskast sundurdregið barnarúm. Uppl. í síma 81461. Vel með farinn Pedigree barna- vagn til sölu. Uppl. í síma 21996 miljí kj 4 og 6. __ Til sölu Scandia tvíburavagn. — Uppl. f síma 31237. HUSG0GN Til sölu snyrtiborð og hjónarúm úr tekki. Uppl. f síma 13837 eftir kl. 7 e. h. Til söiu borðstofuborð (eik) kr. 8 þús., borðstoifustólar leðuráklæði kr. 500 stk., tveir armstólar leður- áklæði kr. 1000 stk., svefnsófi leð- urákl., þarfnast viðgerðar, kr. 1.500 langt sófaborð kr. 2.000, eldhús- borð sporöskjulagað kr. 4 þúsund. •Uppl. í síma 37864. Tvíbreiður svefnsófi óskast. — Símj 33361. Til sölu vel með farið sófasett 3 sæta sófi og 2 stólar. Verð 18 þús. Uppl. í síma 37408. Til sölu söfasett, sófaborð og innsfcotsborð. Allt mjög vel með farið, Upplýsingar í síma 37513. Til sölu 2 bamarúm, annað rimlarúm, hitt sundurdregiö. — Sfmi 26042. Blómabprð — rýmingarsaia. — 50% verðlækkun á mjög litiö göll uðurn blómaborðian. -úr tekki og eik, mjög falleg. Trétækni, Súöar- vogi 28, III hæö. Sfmi 85770. Homsófasett. Seljum þessa daga hornsófasett mjög glæsilegt úr tekki, eik og palisander. Mjög ó- dýrt. Og einnig falleg skrifborö hentug til fermingargjafa.1 Tré- tækni, Súðarvogi 28. Símj 85770. Seljum nýtt ódýrt: eldhúsborö, eidhúskolla, bakstóla, símabekki, sófaborö, dívana, lítil borð (hentug undir sjónvarps- og útvarpstæki). Kaupum vel með farin, notuð hús- gögn, sækjum, staðgreiöum. — Fomverzlunin Grettisgötu 31, — sími 13562. BILAVIDSKIPTI Til sölu NSU Prinz, árgerð 1964, ákeyrður, á Nesvegi 19, I hæð t. h. Cortina árg. 1970 til sölu, ekin 14 þús. km, verð kr. 210 þúsund, staðgreiösla. Uppl. í síma 36973. Volkswagen ekki eldri en ’62 ósk ast, má vera með ónýta vél. Uppl. í síma 42004 e. kl. 6. Vil kaupa dísilbíl með palli 2—3 tonna. Má vera sturtulaus. Uppl. í sfma 31068 eða 92-2287. Saab. Vil kaupa vel með farinn Saab 1964-’66. Sími 16498. Volkswagen til sýnis og sölu í því ástandi sem hann er, í dag og næstu daga á Bifreiðaverkstæöi Gunnars Sigurðssonar Brautarholti 22. Tilboðum s'kal sikila á sama stað. Til sölu er Chevrolet ’55 ásamt miklu af varahlutum, einnig er Philips bílasegurband til sölu á sama stað, Uppl. £ síma 37408. Bílar til sölu: Intemational árg. ’65 með framdrifi, Benz 190 árg. ’62, Skoda 1000 MB árg. ’65, Plymouth station árg. ’01, Simca Ariane árg. ’61, Benz dísil árg. ’61 sendiferða. Bílarnir fást á veð- skuldabréfum eöa víxilgreiðslum og skipti möguleg. Bílpartasalan, Borgartúni 25. Sfmi 11397. Til sölu Mosikvitoh árgerð '61. Upplýsingar í síma 36486. 'Til sölu framibyggöur Rússajeppi með pallj árg. 1968. Uppl. í síma 36791. __________________ Til sölu er Mosfcvitch árg. ’60 til niöurrifs. Einnig Austin Gipsy jeppi vélarlaus til niðurrifs með plasthúsi árg. ’62. Stærri gerð af vél í Rússajeppa gírikassi og milli- kassi Sími 11307 eftir kl. 7. Til sölu Standard Vanguard árg. ’55 í sæmilegu lagi. Uppl. 1 síma 83519 á mánudag og þriðjudag. Bílasprautun. Alsprautun, blett- anir á allar gerðir bfla. Fast til- boð. Litla-bílasprautunin, Tryggva- götu 12. Sími 19154. TILKYNNINGAR Hótelrekstur úti á landi til leigu í sumar með öllu tilheyrandi. Til- boðum sé skilað á augl. Vísis fyrir laugardaginn 10. apríl merkt „303“. Bátur. Óska eftir að taka á leigu fjögurra til fimm tonna defcikbát. Sími 19548. Núna er rétti tíminn til að kaupa borðstofuhúsgögnin Ekkert er auðveldara

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.