Vísir - 15.04.1971, Síða 10

Vísir - 15.04.1971, Síða 10
10 V í S IR . Fimmtudagur 15. apríl 1971. Minning — ->• af bls. 5. endurvakin í stríðslok, og þar átti hann sætj til ársins 1950. Árið 1948 sepdi fsland fjölmennasta hóp Sþróttamanna, sem tekið hefur þátt í Ólympíuleikum. Til þess aö standa undir þeim mikla kostnaði, ihratt nefndin af stað mikilli fjár- söfnun, og gekk hún svo vel, að enn nýtur Ólympíunefndin góðs af vegna þeirrar sjóðsstofnunar, sem ákveðið var, að umframfé skyldi renna til. f þessari nefnd áttu margir dug- miklir forystumenn iþróttamanna sæti með ágætan formann, en ég veit, að á engan er hallað, þótt telj; verði, að Kristján hafi átt mestan þátt í því, hversu vel þessi söfnun tókst, en hann skipulagði hana fremur öðrum. Með þessu var glaesileg þátttaka I’slands tryggð, og m.a. vegna hins góða undirbúnings var frammistaða iþróttamannanna okkur til mikils sóma. .Tafnframt þessum störfum var Kristján skipaður fulltrú; Í.S.Í. i íþróttanefnd ríkisins 1943, og gegndj hann þvi starfi til ársins 1949. En 1953 er hann skipaður af ráðherra varaformaður nefndar- innar, og gegndi hann þvíl starfl til dauðadags. Fyrir störf sín að íþróttaimálum var Kristján gerður að h/íiðurs- félaga íþróttasambands íslaods, og ennfremur hlaut hann fyci r þau riddarakross hinnar íslenzku rfálka- orðu. Það urðu fleiri varir viðii prúð- mennsku og hjálpfýsi Kristjjans en íþróttamenn. f hinu dagl. 'íljífi var hann stöðugt að hjálpa þefim, sem minna máttu sín eða höfðir á ein- hvern hátt hrasað á lífsgiingunni, þeim var hann ávallt reiðubúinn að veita aðstoð og leiðbeána. Til þess sparaðj hann hvorWi fé né fyrirhöfn, Hann trúði stijðugt á, að h'ö góða mundi sigra,. og varö honum því oft vel ágengt ,í hjálp- arstarfi s'inu, >að eru þvi', margir, sem eiga honum mikið a.B þakka nú, er leiðir skilja. Að lokum vil ég þakka góðum dreng alla þá Iiðveizlu of” vináttu, er hann sýndj okkur psamferða- mönnum í störfum. Hans fyrirmynd mui.i styrkja okkur í starfi á komaindi árum og vísa okkur veginn. Eftirlifandi konu hanj^, börnum og öðrum ástvinum færl ég mínar innilegustu samúðarkveð/jur. Gísli HaDidórsson. Thorkild Hansenl les upp úr bók sinni Þrælaeyjarnar föstudaginn 16. apríl kl. 17.30 og sunnudaginn 18. apríl kl. 16.00. Ath.: Af óviðráðanlegum orsökum feliur áöur a|ugiýstur upplestur á laugardag niður. Þeir, sem kqypt hafa miða að þeim upplestri, geta fengið að nlota þá á föstudag eöa sunnudag — eða fengið miðana. end- urgr^dda á kaffistofunni (opið kl. 9.0Q—18.00). Aðgöngumiðar á kr. 50.00 til sölu í kaffistofuralni og við innganginn. J Beztu kveðjurj. NORRÆNA IIÚSIÐ POHJOLAN TALO NORIÓENS HUS NORR/fENA hCíisio Viðvörun Vitað er um a. m. k. tvö sjúkdómstilvik, ísem setja verður í samband við neyzlu súrmatar, sem| varóveitt- ur var í málmíláti. Niðurstöður rannsókna benda eindregið til iið um cad- mium-eitrun sé að ræða. Alvarlega er varaó við því að geyma súrm at í málm- ilátum, sem cadmium, eða aðrar eitraðar málmtegundir kunna að vera í og sýrur geta leyst upp. j i BORG/j(.RLÆKNIR Aðalfundur Feröafélags íslands verður í Sigtúni máinudagskvöld 19. apríl og hefst kl. 21. Venjuleg aðalfundarstörf — Lagabreyúingar Reikningar félagsins liggja frammi á sk/dfstofunni á mánudag. Ferðafélag | íslands KVÖLD í kvöldI VEÐRIB í DAG Norðan eða norð- austan gola eða kaldi. Bjart veður að mestu. Frost- iaust í dag, 2-3 stiga næturfrost. Blaðaskéyn TA—TR Svart: Taflfélafi Revkjavíltur Leifur Jósteinsson Biörn Þorsteinsson ABCDEFGH íf;, P' | i g r;sr, g gl gip ”* p •. -S' t i ABCDEEGH Hvítt Taflfélag Akureyrar Gunnlaugur Guðmundsson Sveinbjöm Sigurðsson 32. leikur svarts: Bg4—h3 skák. fyrir 50 ártmi 10 þúsu.nd króna sekt: hlaut Avante Garde, fyrir veiðar i land helgi, en aflj og veiöarfæri var gert upptækt. Er verið að rýja hann i dag. (bæjarfréttir). Vísir 15. apríl 1921. FUNDIR SKIPAUTuCRB RIKISINS Ms. Heklo fer austur um land í hring- ferð fyrrj part næstu viku. — Vörumóttaka 1 dag og á föstu- dag til Hornafjarðar, Djúpavogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvarfjarðar, ( Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar, • Eskifjarðar, Norðfjarðar, Seyð- • isfjarðar. Borgarfiarðar, Vcpna- j fjarðar, Þörshafnar, Raufarhafn- j ar, Húsavíkur, Akureyrar og ! Siglufjarðar. I Mœtskálinn Hafnarfirði Munið smurða brauðið og köldu borðin. — Afgr, með stuttum ! fyrirvrua. — Sendum heim. Matskálinn Hafnarfirði Si.mi 52020. Micliael Parks og Ulla Bergryd í hlutverkum Adams og Evu. Sköpun heimsins { Háskólabíó Á annan í páskum var frum- sýnd í Háskólabíói kvikmyndin „Sköpun heimsins" (Tihe Bible). Myndin er um sköpun himins og jarðar, og greinir hún frá helztu viðburóum sköpunarsögunnar, eins og frá þeim er sagt í fyrstu Mósebók. Síöan eru sýndir ýmsir kaflar hennar svo sem: tortíming Sódómu, hvernig kona Lots verð- ur að saltstólpa og að endingu saga Abrahams og fórn Isaks. Kaflar þeir, sem myndin sýnir eru eins og þegar segir, sköpun heimsins f árdaga, en síðan sagt frá Adam og Evu, og að því búnu frá Abel og Kain. Þá kemur sagan um Nóa og syndaflóðiö, hvernig menn reistu Babelsturn- inn, og loks er fjallað um Abra- ham, bjargfasta trú hans og blinda hlýðni við drottin. Fram- leiðandi myndarinnar er ítalinn Dino de Laurentiis. Tónlistin er eftir Japanann Toshiro Myuzumi. Kvikmyndahandrit gerði Christo- fer Fry. Leikstjóri myndarinnar er John Huston. Margir frægir leikarar koma fram í myndinni svo sem Michael Parks, Ulla Bergryd, Richard Harris, John Huston, Stephen Boyd, George C. Scott, Ava Gardner, Peter O’Toole Zoe Sallis, Garielle Ferzetti og Elenora Rossi Drago. Að lokum má geta þess aö 37 svið voru gerð vegna upptöku myndarinn- ar Myndin er tekin í Rómaborg, á ikiley, Sardiníu og í Norður- Afríku. kvik. myiíair kvik myndir kvik myndir kvik I kvik ’ ‘rBmyndir kvikl mjmdir^i | kvik Smyndirj kvik myndir Hjálpræðisherinn. Almenn sam koma í kvöld kl. 20.30. Ræðumað ur kapteinn Knut Gamst. Allir velkomnir Lögfræðingaféag íslands. Á fundi sem félagið heldur í kvöld, fimmtudagskvöld, mun dr. Þórð- ur Eyjólfsson, fyrrverandi hæsta- réttardómari halda framsöguer- indi um höfundarétt. Eftir ræðu frummælanda verða frjálsar um- ræður að venju. Fundurinn verð ur haldinn í Átthagasal I-Iótel Sögu og hefst hann kl. 20.3Ö. KFUM. Aðaldéildarfundur i húsi félagsins viö Amtmannsstíg í kvöld kl. 8.30. Séra Magnús Runólfsson flytur erindi „Gildi biblíunnar“. Allir velkomnir. Kvenfélagið Keðjan. Fundur verður haldinn í kvöld kl. 8.30 stundvíslega. Fundurinn verður að Bárugötu 11. Snyrtidama kem ur á fundinn. Kvenfélag Kópavogs. Fundur- verður haldinn í kvöld kl. 8.30 stundvísl. Margrét Kristinsdótt- ir kynnir ostarétti. Bræðraborgarst>gur 34. Kristi leg samkoma í kvöld kl. 8.30. Stúkan Frcn fer í heimsókn til stúkunnar Andvara í kvöld kl. 20.30. Frónsfélagar beðnir að at- huga að koma sem fiestir. — Æt. Fíiadelfía. Almenr. samkoma í kvöld kl. S.30. — Ýmsir sern töl- uöu á samkomum úti um land taka til máls. n>' Þórscafé. Gömlu dansarnir í kvöld, Polka-kvartettinn leikur og syngur. Röðull. Hljómsveit Magnúsar Ingimarssonar leikur, söngvarar Þuríöur Sigurðardóttir, Pálmi Gunnasson og Einar Hólm. Glaumbær. Diskótek. Templarahöllin. Bingó kl. 9 í kvöld. Lindarbær. Gömlu dansamir í kvöld kl. 9—1. Hljómsveit Ás- geirs Sverrissonar og Sigga Maggý. Gömludansaklúbburinn Faldafeykir. Hótel Loftleiðir. Hljómsveit Karls Lilliendahl, söngkona Linda C. Walker. 8IFREIÐASKO0DN m Bifreiðaskoðun: R-3601 til R- 3750. ANDLAT I Brandur Þorsteinsson, Hrafnistu, andaðist 9. apríl 45 ára aö aldri. Hann verður jarðsuriginn frá Foss vogskirkju kl. 1.30 á morgun. Soffia Þorvaldsdóttir, Laufásvegi 26, andaðist 10. aprll 57 ára aö aldri. Hún veröur jarðsungin frá Fossvogskirkju kl. 3 á morgun. VERKAMENN óskust nú þegar í byggingarvinnu. Mikil vinna. Upplýsingar i slmum 12370 og 34619.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.