Vísir - 15.04.1971, Blaðsíða 12
12
BIFREIÐA-
STJÓRAR
/
Ódýrast er að gera við bíliim
sjálfur, þvo, bóna og ryksuga.
Viö veitum yður aðstöðuna
og aðstoð.
Nýja böaþjónustan
Sfeúlatúni4.
Sími 22830. Opið alla virka
daga frá M. 8—23, laugar-
daga frá ki. 1(0—3i.
1 Rafvélaverkstæði
S. Rlelsteðs
Skeifan 5. — Simi 82120
Tökum að okkur: Við-
gefðir á rafkerfi, dína-
! móum og störturum. —
Mótormælingar. Mótor-
stillingar. Rakaþéttum
rafkerfið. Varahlutír á
staðnum.
VISIR . Funmtudagur 15. apríí 1071.
Bogmaðurinn, 23. nóv.—21. des. ?
Það lítur út fyrlr aö þú eigir j
öröugt með að taka átoveðna af
Spáin gildir fyrir föstudaginn
16. april.
Hrúturinn, 21. marz—20. apríl.
Þetta virðist geta orðið mjög
notadrjúgur dagur, einkum í
peningamálum. Það er ek-ki 6-
Iíklegt að einhver verði þér þar
inna-n handar, sem þú bjóst
ekfci við.
1 Nautið, 21. apnffl—21. maí.
Göðrar dagur að mörgu leyti,
eoda þóitt eiítthvað, sem þú
1 reíknaðár með, bregðist aö ein-
hverju teyti, eða rætist að
mrnnsta kosti á ajlt annan hátt
en þú bjóst vrö.
Tvíburamir, 22. mai—21. júnl.
Góður dagur, sem þú ættir aö
; hagnýta þér eftir því sem þú
færð þvi við komiö. Það er þó
efcki víst að það eigi fyrst og
fremst við penirrgamálin, það er
flesra, sem getur komiö sér vel.
Krabbinn, 22. júnl—23. iúfll.
Þaö er eitthvað sem þér er
mjög í mon aö koma í f.ram-
fcvæmd, en viröist með öllu úti-
lofcað eins og er. Hafir þú ein-
ungis þolinmæöi til að bíða,
mun það breytast verulega.
Ljónið, 24. júlí—23. ágúst.
Góður dagur, en þó er ekki að
vita nema fjölstoyldumálin veröi
dáfítið erfið við að fást, kannski
vegna lasleika, sem veldur þér
nokkrum áhyggjum í biffi.
Meyjan, 24. ágúst—23. sept.
Það getur eittlwað komið þér
mjög á óvart í dag, mjög já-
kvætt aö þvi er virðist, en mun
þó þarfa nokkurrar aögæzlu við
tii þess að það nýtist sem bezt.
Vogin, 24. sept.—23. okt.
Það' lítur út fyrir að þú óttist
eitthvaö, eða að þú berir fcvíð-
boga fyrir því að ræða við ein-
hvern aðila, en það mun þó
koma á daginn aö sá ótti er að
ástæöulausu.
Drekinn, 24. okt.—22. nóv.
Góður dagur, og mun þér verða
mikið ágengt í sam'bandi við
einhver áhugamál þín, sem
snerta þó ekki starf þitt nema
óbeiniínis, aö mirmsta kosti eins
og e r..
stöðu í einhverj.u máii í dag,
eöa með eða móti einhverjum
aðila, og ættirðu því að fóta það
bíða. í
Steingeitin, 22. des.—20. jan. í
Þrátt fyrir ófyrirsjáanlegar taf- /
ir fyrir hádegið, getur þetta \
orðiö góður dagur á margan I
hátt þegar á Iíður, og kvöjdið í
mjög svo ánægjutegt. í
Vatnsberinn. 21. jan. —19. febr. í
Þrátt fyrir vissa aölögunarhæfi- 1
leika þína, er þaö sumt, sem /
þú átt erfitt með aö fldfe þig 1
v-iö, og mun það reyna tafevert 4
á sifcapsímini þína einmftt I dag. i
FiskanUr, 20. fiebr.—20. marz. /
Það er ekki óiiktegt aS þér \
gremjist svo ftarnkoma em- (
hvens í þinn garð i dag, að þér í
veitist erfitt að hafa taumhald J
á skapi þfnu, sem þó m&n nauð 1
syoíegt fjyaár þfig. (
„Jane ... Korak... Ég finn enga lykt
af þeim hér í Þebu. Hvar geta þau þá
verið?“
„Voru þau nokkru sinni í Þebu? Kom
Senuti með þau til mín — eins og hann
og drottningin lofuðu... ? eða lugu þau
að mér?“
„Senuti veil það. Ef ég Snn hann, finn
ég konu mína qg sanf*
■ ■-
Í'ÍAP HU AF, 6AMCE FYR - S?
£/? DFR CN6EN AF OS, DEH
. TABER ANSI&F.., _
bO’ IIUE VA6THUNO-
JE6 SfCAE NOKJA0E
VÆRE MEO AFStADffE
m PIN HERRE J
„Slappaðu nú af gamli — þá verður
hvorugur okkar sér til skammar.. .
„Farðu HtH varðhundur ■
kjafta frá í húsháadano/*
snr.
Ja, ekki öfunda ég kennarastéttfna eftir
útkomu þessarar bókar!
SPEGILLINN kemttr út 10 sinnum á ári —
áskriftargjald er kr. 420.—
Undirrit. óskar að gerast áskrifandi að SPEGLINUM.
Nafn
Heimilisfang
Staður
SPEGILLINN . Pósthólf 594 . Reykjavík
íbúð óskast
3—5 herbergja íbúö óskast, helzt í Árbæjarhverfi. —
Fyrirframgreiösla ef óskað er. — Uppl. í síma 84293
eftir kl. 19.
5066!
r