Vísir - 26.04.1971, Qupperneq 10
10
V I S I R . Mánudagur 26. aprit
LQKAÐ
Lögfræðiskrifstofa mín verður lokuð mánu-
daginn 26. þ.m. vegna jarðarfarar Benediktu
Benediktsdóttur frá Hellu í Blönduhlíð.
Lögfræðiskrifstofa Hafþórs Guðmundssonar
lávahlíð 48 — Reykjavík.
Afgreiðslustúlkur
Vana afgreióslustúlku vantar í kjörbúö strax.
Uplýsingar í síma 36746.
Kiötafgreiðslumenn
Vanur kjötafgreiðslumaður óskast í kjörbúð.
UpplýsinrT"r f síma 36746.
Þvottahúsið Drífa
óskar eftir þvottamanni með bílpróf. Einnig konu til
vinnu hálfan daginn til afleysinga í sumarfríum. —
Þurfa helzt aö vera vön. Upplýsingar ekki gefnar í
síma.
ÞVOTTAHÚSIÐ DRÍFA, Baldursgötu 7.
Bifreiðastjóri — ibúð
Bifreióastjóri óskast strax aö alidýrabúi okkar að
Minni-Vatnsieysu, Vatnsleysustrandarhreppi. — Góö
2ja—3ja herbergja íbúð fylgir.
Upplýsingar veitir Þorvaldur Guðmundsson.
SÍLD OG FISKUR
Húseigendur
Tökum að okkur alla múrvinnu, auk múrviðgeröa og
sprunguviðgerða. — Flísalagnir og skrautsteinshleðsl-
ur. Verkiö unnið af fagmönnum. Vegna mikilla anna
hjá okkur eru lysthafendur beönir aö senda tilboð á
auglýsingadeild Vísis merkt „Greiðslufrestur“.
í KVÖLD | j DAG B ÍKVÖLdI
BELLA
— Og hvað með það, j)ótt við
missum af I. þœtti — það stóð
í auglýsingunni aS það yrði allt
vitlaust þegar drægi að síðasta
þætti.
fUNDIR m
Kristniboðsfélag karia. Fundur
verður í kristniboðshúsinu Bet-
aníu, Laufásvegi 13 t kvöld kl.
8.30. Bjarni Eyjólfsson hefur
bibUulestur.., Allir karlmenn, vel-
komnir. — Stjórnin.
WMM TISTAP!'
Þórscafé. B.J. og Mjöll Hólm
leika og syngja í kvöld.
vi ts: ER É
fyrir 5C Járt/m
Frá Landsímanum: Á turninum
á landsímastöðvarhúsinu er upp-
sett stöng. Á hverjum degi hér
um bil 2 mínútur áður en klukk-
an verður 12 á hádegi, verður
kúlan dregin upp í topp stangar-
innar og þegar klukkan er ná-
kvæmlega á slaginu 12 fellur
kúlan niður um h. u. b. 2 metra.
Visir 26. apríl 1921.
HEILSUGÆZLP m
Læknavakt er opm virka daga
trá kl. 17—08 (5 á daginn til 8
að morgni). Laugardaga kl. 12. —
Helga daga er opið allan sólar-
hrineinn Simi 21230
Neyðarvakt et ekki næst i heim
ilislækni eða staðgengil. — Opið
virka daga kl. 8—17. laugardaga
k! 8—13 Sími 11510
Læknavakt Hafnarfirði og
Garðahreppi Upplýsingar ' síma
5013) og 51100
Fannlæknavakt er i Heilsuvernd
arstöðinm Opiö laugardaga o\
sunnudaaa kl 5—6 Sími 22411
Sjúkrabifreið: Reykjavík, slmi
11100. Hafnarfjöröur, sími 51336
Kópavogur sími 11100
MINNINGARSPJÖLD •
Minningarkort Óháða safnaðar
ins fást á eftirtöldum stöðum:
Miniabúöinni Laugavegi 52, Stef-
áni Árnasyni, Fálkagötu 9, —
Björguc Ólafsdóttur, Jaðri við
Sundlaugaveg. Rannveigu Einars
1 - x - 2
Rööull. Flljómsveit Magnúsar
Ingimarssonar leikur, söngvarar
Þuríður Sigurðardóttir, Pálmi
Gunnarsson og Einar Hólm.
Templarahöllin. Félagsvist í
kvöld kl. 9.
HÚSN/EÐI ÓSKAST
Einhleypur, eldri ntaður óskarj
eftir 2ja — 3ja herbergja ibúð, ekk>»
í útbverfi. Uppl. í sima 17751. !
Leileir SJj. april 1971 1 ix 2
Burnlev — Dcrby Z 1 - z
Chelsca — Coventry 1 * - 1
Everton — Blackpool xl 0 -jo
Iluddersfield — Wolves z /. - í 2
Man. TJtd. — Ipswich 1 3 - z
NcwcAslle — West Ham X 1 - /
Nott’m For. — Liverpool z 0 * »
Southampton — Lceds z 0 * 3
Stokc — Manch. City 1 I' z - 1
Tottcnham — C. Palace 1 _ X z i - O
W.B.A. — Arscnal •\z
JMiddlesbro —- Shcff. Utd. X 1 - /
Blaðaskákin
TA—TR
Svart: Taflfélai? Revkiavflrur
Leifur Jósteinsson
Biörn Þorsteinssoo
ABCDEFGH
Hvítt Taflfélag Akureyrar
Gunnlaugur Guðmundsson
Sveinbiöm Sigurðsson
37. leikur svarts: Dxcf3.
BIFREIÐASKOÐUN ®
R-4501 — R-47'50
t
ANDLAT
Gunnar Pálsson, skipstjóri, Nes-
vegi 7, lézt 19. apríl, 56 ára aö
aldri. Hann veröur jarðsunginn frá
Dómkirkjunni kl. 10.30 á morgun.
Jósefína Charlotta Olsen, Skeggja
götu 7, lézt 19. apríl, 75 ára aö
aldri. Hún verður jarðsungin frá
Fríkirkjunni kl. 1.30 á morgun.
Sigurbjöm Guðjónsson, Kapla-
skjólsvegi 56, lézt 18. apríl, 79 ára
að aldri. Hann verður jarósunginn
frá Fossvogskirkju kl. 1.30 á
morgun.
Sigrún Pétursdóttir, Tjarnargötu
42, lézt 19. apríl, 51 árs að aldri.
Hún veröur jarðsungin frá Foss-
vogskirkiu kl. 3 á morgun.
RÝMINGARSALA á húsgögmm
VEGNA BREYTINGA VERÐUR RÝMINGARSALA NOKKRA NÆSTU DAGA Á BÓLSTRUÐUM
HUSGÖGNUM.
MIKILL AFSLÁTTUR - GERIÐ GÓD KAUP
HÚSGAGNA VÍRILUN REYKJA VíKUR
Brautarholti 2 sími 11940