Vísir - 26.04.1971, Page 15
V í S I R . Mánudagur 26. aprfl 1971.
15
Ungur maður óskar eftir her-
bergi sem fyrst. Fæði æskilegt á
sama stað. Tilboð sendist augld.
Vísis fyrir fimmtudag merkt
„l-2-3-4-5“.
3ja herb. íbúð óskast á leigu sem
fyrst. Þrennt í heimili. Uppl. í
síma S3084.
ÓSKA EFTIR 1 herbergi,
stærð um tuttugu fermetra og eld-
húsi eða eldhúsaðgangi. Get einn
ig notað 2 herbergi sem væru 10
til 12 feimetrar hvort. Sér snyrt-
ing aesikileg. Vinsaml. hringið í
sima 12533 næstu kvöld. __________
Reykjavík — Kópavogur. Óskum
eftir að taka á leigu 4—6 herb
Mí eða einbýlishús frá 1- júní í
eitt ár, fyrirframgreiösla. Uppl. í
sfma 42049.
Elnhleyp kona óskar eftir 2ja
herb. fbúð, helzt í Kópavogi. Góð
umgengni. Fyrirframgr. ef óskað er.
Sftni 41483. ______________
Bamlaus hjón óska eftir 2ja til
3ja herb. íbúð til leigu frá og með
1. maí. Uppl. i síma 23380 milli kl.
5 og 7 e.h.
Tuttugu og tveggja ára háskóla-
stúdent vantar eitt herb. til leigu
sem fyrst. Vinsami. hringið í síma
52830 eftir kl. 7 næstu kvöld.
3ja til 4ra herb. íbúð óskast. —
Uppl. í síma 84118.
Bílskúr óskast til leigu í vestur-
bæ. Uppl. í síma 22949.
2ja herb. íbúð óskast. Ung, reglu
söm, bamlaus hjón sem bæði
stunda nám við Háskólann, óska
að taka á leigu góða 2ja herb. íbúð.
Þanf ekki að vera laus strax. Uppl.
f síma 19279.______________________
Ibúð óskast. Ung, barnlaus hjón,
nýkominn heim frá námi, vinna
úti, óska eftir 3ja herb. íbúð sem
allm fyrst. — Góðri umgengni heit
ið. — Ti'lboð sendist augl. Vfsis fyr
ir 30. april merkt „Róleg 98765“.
Geymsluhúsnæði eða bílskúr ca.
20—50 ferm. óskast til leigu, mjög
lítil umgengni. Uppl. í síma 18830
frá kl. 9—6.
Kennari óskar eftir húsnæöi mið
svæðis í borginni strax. Til greina
kemur eitt herb. og eldhús og bað
eða tveggja herb. íbúð. Uppl. í síma
15623 fyrir kl. 16 næstu daga.
2ja til 4ra herb. íbúð óskast til
leigu, fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Uppl. í síma 13286.
2ja til 3ja herb. íbúð óskast —
fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl.
í sima 37494.
fbúð óskast. 3ja —5 herb. fbúð
óskast til leigu íeitt ár, helzt í
Árbæjarhverfi. Góð umgengn , sjálf
sögö fyrirframgreiðsla. Uppl. í
’sfma 84293 eftir kl.19.’
Fullorðinn, rólegur, reglusamur
maður óskar að fá leigða góða
stofu frá 1. eða 14. maí. Helzt í
S'kólavörðuholtinu eða nágrenni.
Tilboð sendist augld. Vísf fyrir30.
apríl merkt „1135“.
Vantar 3—4ra herb. íbúðstrax.
Uppl. í síma 35603 og 35929.
Eldri maður óskar eftir herb.
Uppl. í síma 36727.
Ekkja með tvö stálpuö böm ósk
ar eftir 3ja til 4ra herb. fbúð, helzt
í vesturbæ. Reglusemi og örugg
greiðsla. Uppl. í símum 16686 og
20430.
Verzlunarhúsnæði eða lagerhús-
næði óskast á leigu frá 1. maí ca.
100—200 ferm. Góður bílskúr kem-
ur til greina. Uppl. í síma 18389.
Heiðruðu viöskiptavinir! fbúða-
leigumiðstöðin er flutt á Hverfis-
götu 40b. Húsráðendur komið eða
hringið f síma 10099. Við munum
sem áður leigja húsnæði yðar yður
að kostnaðarlausu. Uppl. utn. það
húsnæði sem er t.il ieigu ekki veitt
ar f sfma, aðeins á staðnum milli
kl. 10 og 11 og 17 og 19.
i,
Óska eftir ráðskonu út á land,
rná hafa með sér eitt til tvö börn.
Uppl. í síma 95-4676.
Okkur vantar góðar, mann í kjöt
afgreiðslu. Tilboð óskast send fyr-
ir 28. þ. m. til augl blaðsins merkt
„1212",
Óska eftir múrurum og verka-
mönnum. Símf 35896.
Vantar pökkunarstúlkur, flakara,
fólk við saltfiskverkun og aðgerö,
mikil vinna. Sjólastöðin, Óseyrar-
braut 5—7, Hafnarfirði. Uppl. í
síma 52727.
ATVINNA 0SKÁST
Ungan mann vantar kvöldaf-
greiðslu þrjú til fjögur kvöld í
viku. Tilboð sendist augld. blaðs-
ins merkt „Kvöldstarf“.
21 árs verzlunarskólapiltur ósk-
ar eftir sumarvinnu. Uppl. í síma
35408.
Ung stúlka óskar eftir vinnu frá
1. júní, vön afgreiðslu (vélritunar-
kunnátta). Sími 36125 milli kl. 5 og
7. —
BARNAGÆZLA
Bamagæzla. Get tekið böm f
gæzlu allan daginn. Hef leyfi barna
verndarnefndar. — Uppl. f síma
83379.
Tek böm í gæzlu. Hef samþykki
barnaverndarnefndar. Uppl. í síma
32348.
Kona óiskast til að gæta 7 mán.
gamals drengs, hálfan eða allan
daginn í Voga- eða Heimahverfi.
Sími 36137 eftir kl. 6 á kvöldin
Unglingsstúlka eða kona óskast
til að gæta tveggja bama frá kl.
1—7, fimm daga vikunnar nokkra
mánuði. Uppl. f síma 20116.
TAPAÐ — FUNDIÐ
Tapazt hefur brúnt seðlaveski fyr
ir bænadagana. Með einni gamalli
mynd og nokkrum nýjum frá Vífil
stöðum. Uppl. í síma 16775.
KENNSLA
Tungumál — Hraðritun. Kenni
allt sumarið ensku, frönsku,
norsku, sænsku, spænsku, þýzku.
Talmál, þýðingar, verzlunarbréf. —
Les með skólafólki og bý undir
dvöl erlendis. Hraðritun á 7 mál-
um auðskilið kerfi. Arnór Hinriks
son, sfmj 20338.
Bréfaskóli SlS og ASl starfar
allt árið. 40 námsgreina val. —
Sími 17080.
Kenni þýzku. Áherzla lögð á
málfræöi og talhæfni. — Les einn
ig með skólafólki og kenni reikn
ing (m. rök- og mengjafr. og al-
gebru), bókfærslu, rúmteikn..
stærðfr., eðlisfr., efnafr. og fl.,
einnig latfnu. frönsku, dönsku.
enskn og fl., og bý undir lands-
próf, stúdentspróf tækniskólanám
og fl. Dr. Ottó Amaldur Magnús-
son (áður Weg). Grettisg. 44 A.
Sfmi 15082
ÖKUKENNSLA
Ökukennsla — æfingatn.iar.
Volv ’71 og Volkswagen ’68.
Guðjón Hansson.
Símj 34716.
Ökukennsla á Cortinu. Gunn-
laugur Stephensen. Uppl. f síma
34222 og 24996.
Ökukennsla. Get nú aftur bætt
viö mig nemendum. Kenni á nýja
Cortínu. Tek einnig fól'k í endur-
hæfingu. Ökuskóli og öll prófgögn.
Þórir S. Hersveinsson. Símar 19893
-n 33847.
Ökukennsla — Æfingatímar.
Volkswagen 1300.
Helgi K. Sessilíusson.
Sími 81349.
Ökukennsla.
Guðm. G. Pétursson.
Javelin sportbifreið.
_________ Simi 34590.
Ökukennsla — Æfingatlmar. —
Kenni á Cortinu árg. 1971. Tfmar
eftir samkomulagi. Nemendur geta
byrjað strax. Otvega öll gögn varð
andi bílpróf. Jóe) B. Jacobson. —
Sfmi 30841 og 14449.
Ökukennsla Reynis Karlssonar
aðstoðar einnig við endumýjun
ökuskírteina. Öll gögn útveguð I
fullkomnum ökuskóla ef óskað er.
Sími 20016.
Ökukennsla og æfingatímar. —
Sími 35787. Friðrik Ottesen.
26097.
ÞJONUSTA
Brúðuviðgerðir — nælonhárkollu-
sett, ný augu o. m. fl. Brúðuviðgerð
in Skðlavörðustíg 13A.
Tek að mér upþsetnmgu og frá-
gang verzlunar.bréfa, hraðritun —
vélritun — prófarkalestur. Hringið
í síma 42613.
Smfða fataskápa f svefnherbérgi
og forstofur, einnig eldhúsinnrétt-
ingar. Húsgagnasmiður vinnur
verkið Sfmi 81777._________________
HREINGERNINGAR
Hreingerningar. Gerum hreinar
fbúðir, stigaganga, sali og stófnan
ir. Höfum ábreiður á teppi og hús-
gögn. Tökum einnig hreingéming-
ar utan borgarinnar. Gerum föst
tilboð ef óskað er. Þorsteinn, sfmi
26097.
Þurrhreinsum gólfteppi á fbúðum
og stigagöngum, einnig húsgðgn.
Fullkomnustu vélar. Viðgerðarþjón
usta á gólfteppum. Fegran, eími
35851 og f Axminster síma 26280.
ÞJÓNUSTA
HÚSAÞJÓNUSTAN, sími 19989
Töikum að okkur fast viðhald á fjölbýlishúsum, hótelum
og öðrum smærri húsum hér í Reykjavík og nágr. Límum
saman og setjum í tvöfalt gler, þéttum spmngur og renn-
ur, járnklæðum hús, brjótum niður og lagfærum steypt-
ar rennur, flisalagning, mosaik og margt fleira. Vanir og
vandvirkir menn. Kjörorð okkar: Viðskiptavinir ánægðir.
Húsaþjónustan, sími 19989._________
Vinnupallar
Léttir vinnupaílar til leigu, hentugir við
viðgerðir og viðhald á húsum, úti og inni.
Uppl. í síma 84-555.
PÍPULAGNIR!
Skipti hitakerfum. Útvega sérmæla á hitaveitusvæði. —
Lagfæri gömul hitakerfi, ef þau hitna illa eða um of-
eyðslu er að ræða. Tengi þvottavélar, hreinlætistæki. —
Nýlagnir og allar breytingar. — Hilmar J. H. Lúthersson,
pípulagningameistari. Sími 17041 kl. 12—1 eftir tol. 7.
Sprunguviðgerðir — þakrennur.
Gerum viö spmngur I steyptum veggjuro með þaul-
reyndu gúmmíefni, tnargra ára reynsla hériendis. Setjum
einnig upp rennux og niðurföll og gerum við gamlai
þakrennur. Útvegum allt efni. Leitið upplýsinga I sfma
50-3-11._________________________
STEYPUFRAMKVÆMDIR
Leggjum og steypum gangstéttir, bílastæði og innkeyrslur
standsetjum og giröum lóðir og sumarbústaðalönd o.fl.
Jarðverk hf. Sími 26611.
HUSEIGENDUR
Járnklæöum þök. Steypum upp og þéttum steinsteyptar
rennur. Gerum tilboð ef óskaö er. Verktakafélagið Að-
stoð. Sími 40258.
GARÐHÉLLUR
7GERÐIR
KANT5TEINAR
VEGGSTEINAR
II
Húsbyggjendur — tréverk — tilboð
Framleiðum eldhúsinnréttingar, svefnherbergisskápa, inni
hurðir og sólbekki allar tegundir af spæni og harð-
plasti. Uppl. í sifma 26424, Hringbraut 121, III haéð.
HELLUSTEYPAN
Fossvogsbl.3 (f. neðan Borgarsjúkrahúsið)
HUSAVIÐGERÐIR — SÍMI 26793
önnumst hvers konar húsaviðgerðir og viöhald á hús-
eignum, hreingemingar og gluggaþvott, glerísetningar og
tvöföldun glers, sprunguviðgerðir, jámklæðum hús og þök
skiptum um og lagfærum rennur og niðurföll, steypum
stéttir og innkeyrslur, flísalagnir og mósaik. Reynið við-
skiptin. Bjöm, sími 26793.____________
Sauma skerma og svuntur á barnavagna
kerrar, dúkkuvagna og
göngustóla. — Klæði kerra-
sæti og skipti um plast á
svuntum. Efni I sérflokki,
faUegt og sterkt. Sendi í póst
kröfu. Slmi 37431.
NÝSMÍÐI OG BREYTINGAR
Smlða eldhúsinnréttingar og skápa, bæði i gömul og ný
hús. Verkið er tekið hvort heldur S tímavinnu eða fyrir
ákveðið verð. Einnig breyti ég gömlum innréttingum eftir
samkomulagi. Verkiö framkvæmt af meistara og vön-
um mönnum. Góöir greiðsluskilmálar. Fljót afgreiösla.
Símar 24613 og 38734.
LOFTPRESSUR —
TRAKTORSGRÖFUR
TBilcum að okkur allt núrbrot
sprengingar f húsgrunnum og ho)
ræsum. Einnig gröfur og dælui
til leigu.— ÖU vinna I tíma- og
ákvæðisvinnu. — Vélaleiga Slm
onar Símonarsonar Armúla 38
Slmar 33544 og 85544, heima-
simi 31215.
BÍLAVIÐGERÐIR
Ljósastillingar. Félagsmenn FÍB fá 33% afslátt af ljósa-
stillingum hjá okkur. Bifreiöaverkstæöi Friðriks Þórhails-
sonar, Ármúla 7, sími 81225.
NU geta allir LÁTIÐ SAUMA
yfir vagna og kerrar. Við bjóðum
yður afborganir á heilum settum
án aukakostnaðar. Það emm við,
sem vélsaumum allt, og allir geta
séð hvað það er margfalt fal'legra
og sterkara. Póstséndum. Ný burð-
arrúm til sölu. Uppl. 1 síma 25232.
Bifreiðaeigendur!
Þvoum, ryksugum og bónum bfla ykkar. Fljót og góð
afgreiðsla. Sækjum og skilum, ef óskað er. Sími 18058.
Geymið auglýsinguna.
HAF HF. Suðurlandsbraut 10
Leigjum út: Loftpressur — Traktorsgröfur og .JBrayt
X2B“ skurðgröfur. Tökum aö okkur stærri og minni
verk. HAF HF. Suðurlandsbraut 10. — Símar 33830 og
34475.
LJÓSASTILLINGAR
FÉLAGSMENN FÍB fá 33% afslátt af ljósastilll-
ingium hjá okkur. — Bifreiöaverkstæði Friðriks ÞórhaMs-
sonar, Ármúla 7, sftni 81225.