Vísir - 24.05.1971, Blaðsíða 11
VlSIR . Mánudagur 24. maí 1971,
11
I Í DAG B i KVÖLD j j DAG I Í KVÖLD I i DAG |
sjónvarp^
Mánudagur 24. maí.
20.00 Fréttir.
20.25 Veður og auglýsingar.
20.30 Steinaldarmennimir. Sjón-
varpsþátturinm „Að óvörum".
Þýðandi Sólveig Eggertsdóttir.
20.55 Kona er nefnd. Hulda Stef-
ánsdóttir, Sigurlaug Bjama-
dóttir ræðir við hana.
21.25 Saga úr smábæ. Nýr fram
haldsmyndaflokkur frá BBC,
byggöur á skáldsögunni Middle
march eftir George Eliot um líf
ið 1 ensku þorpi á fyrri hluta
19. aldar.
1. þáttur. Dorothea.
Leikstjóri Joan Craft. Aðalhlut
verk Michele Dotrice, Miohael
Pennington, Phillp Latham og
E>erek Francis.
Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir.
22.15 Zúlúland. Kvikmynd frá
austanverðri Suður-Afríku, þar
sem fjallað er um gamla og
nýja þjóöhætti Zúlúsvertingja,
en þeir voru áður herskáasti
þjóðflokkur Afríku.
Þýðandi og þulur Karl Guð-
mundsson.
22.45 Dagskrárlok.
útvarp^
Mánudagur 24. maí.
15.00 Fréttir. Tilkynningar. —
Nútlmatónlíst. Leifur Þórarins
son kynnir.
1615 Veðurfregnir. Létt lög.
17.00 Fréttir. Tónleikar.
1730 Sagan: „Gott er f Glaðheim
um“ eftir Ragnheiði Jónsdótt-
ur. Sigrún Guðjónsdóttir les (9)
18.00 Fréttir á ensku.
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Daggkrá .
kvöldsins ' - * *
19.00 Fréttir- Tilkynningar.
19.30 Um daginn og veg'nn.
Hulda Á. Stefánsdóttir fjnrrver-
andi skólastýra talar.
19.50 Stundarbil.
Freyr Þórarinsson kynnir popp-
tóníist.
20 20 Frá íslenzka lækninum í
Gidole. Benedikt Arnkelsson
cand. theol. flytur erindi, byggt
á frásögn Jóhannesar Ólafsson
ar læknis í Eþfópíu.
20.45 íslenzk tónlist.
21.25 íþróttir.
Jón Ásgeirsson sér um þáttinn.
21.40 Sónata í f-moll fyrir fjór-
hentan píanóleik eftir Erik
Gustaf Geiljer. So'veig og
Bertil Wikman leika. — Hljóð-
ritun frá sænska útvarpinu.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Kvöldisagan:
I bændaför til Noregs og Dan
merkur. Ferðasaga í léttum
dúr eftir Baldur Guðmundsson
á Bergi í Aðaldal. Hjörtur
Pálsson flytur (4).
22.35 Hljómnlötusafnið í umsjá
Gunnars Guðmundssonar.
23.35 Fréttir í stuttu máli. —
Dagskrárlok.
23.35 Fréttir í stuttu máli. —
Dagskrárlok.
Michele Dotrice, sem Ieikur Dorotheu og Michael Pennington
leikur Will Ladislaw, í hlutverkum sínum í „Sögu úr smábæ“
SJONVARP KL. 21.25.
„Saga úr smábæ44
Nýr brezkur framhaldsmynda-
flokkur hefur göngu sína I sjón
varpinu í kvöld. Hann nefnist
„Saga úr smábæ“. Framhalds-
myndaflokkur þess; er byggður á
skáldsögunni „Middlemarch“, eft
ir George Eliot. í þessum þátt-
um er dregin upp skýr mynd af
lífinu 1 Middlemarch á Viktoriu-
tímabilinu. Þættir þessir fjalla
aðallega mn Dorotheu Brokke. —
Hún hefur háar hugmyndir um
lífið og giftist eldri manni að
nafni Casaubon. — Hjónaband
þeirra er ekki upp á það bezta.
Hveitibrauðsdögum þeirra eyðir
Casaubon í að athuga hvort Doro
thea hefðj heldur viljað Will
Ladislaw, ungan frænda sinn. —
Hann fjarlægist hana og hefur
enga samúð með henni. Áður en
hann deyr breytir hann erfðaskrá
sinni þannig að ef Dorothea gift
ist Will, fær hún ekkert af þeim
hlut, sem henni er ætlaður í erfða
skránni.
Fyrsti hluti af þessum fram-
haldsmyndaflohk, sem sýndur
verður í kvöld nefnist „Doro-
thea“. Leikstjóri er Joan Craft.
Með aðalhlutverk fara: Michele
Dotrice, Miohael Pennington, Phil
ip Latham og Derek Francis. —
Þessi framhaldsmyndaflokkur er
frá BBC. Dóra Hafsteinsdóttir er
þýðandi.
áii.mnTU'
Funny Girl
Islenzkui texti.
Heimsfræg ný amerísk stór-
mynd I Technicolor og Cin-
emascope. Meö úrvalsleikurun
um Omar Sharit og Barbra
Streisand, sem hlaut Oscars-
verðlaun fyrir leik sinn I mynd
inni Leikstjóri William Wyl-
er. Framleiðendur William
Wyler og Roy Stark.
Mynd þessi hefur alls staðar
verið sVnd við metaðsókn.
Sýnd kl. 5 og 9.
LEDCFÉIAG
RCTKJAyÍKOfC
Kristnihald miðvikud. kl. 20.30
HAFNARBI0
' J0SW L UVTC mnt
ANN-MARGRET VITTORIO GASSMAN
ELEANOR PARKER.
Hættulegi aldurinn
Kristnihald fimmtud., 40. sýn.
Fáar sýningar eftir.
Hitabylgja föstudag.
50. sýning. næst síðasta sinn.
Aðgöngumiðasalan l Iðnó er
opin frá kl. 14. Simi 13191.
Bráðskemmtileg og fjörug ný
ítölsk—amerisk gamanmynd i
litum, um að „allt sé fertugum
fært“ í kvennamálum sem
ööru.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Einn var góbur,
annar illur,
jbr/ð/7 grimmur
Viðfræg og óvenju spennandi
ný, ftölsk-amerisk stórmynd 1
litum og Techniscope. Myndin
sem er áframhaldafmyndunum
„Hnefafyllj af dollurum" og
„Hefnd fyrir dol’?" “ hefur
slegið öll met i aðsókn um
víða veröld.
Clint Eastwood
Lee Van Cleef
EIi Wallach
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
NYJA BIO
Arás gegn
ofbeldismönnum
Frönsk Cinemascope litmynd
er sýnir harðvítuga viðureign
hinnar þrautþjálfuðu Parisar-
lögreglu gegn illræmdum bófa
flokkum. Danskir textar.
Robert Hossein
Raymond Pellegrin
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
lAUGARASBIO
íslenzkur texti.
íslenzkur texti.
Fræg, þýzk mynd um rang-
hverfu iítils bæjarfélags.
Leikstjóri: Peter Fleischman.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sérstaklega spennandi og vel
gerð, ný. amerisk kvikmynd
í litum Aðalhlutverkið leikur
hinn vinsæli Alair Delon á-
samt Mirielle Darc.
Bönnuð innan 16 ára.
flLLMLM fJHQH
MánudagsmyndLn /
Bæjarslúðrið i Bervik
T0NABIÓ
YVETTE
Þýzkur gleðileikur, byggður á
samnefndri skáldsögu eftir
Guy de Maupassant. - Mynd-
in er í litum og með fslenzkum
texta.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
S vart+ugl
Sýning fimmtudag kl. 20.
Næst síðasta sinn.
K0PAV0GSBI0
Madigan
Óvenju raunsæ og spennandi
mynd úr lífi og starfi lögreglu-
manna stórborgarinnar. Mynd-
in er með fslenzkum texta. f
Iitum og cinemascope.
Framleiðandi Frank P. Rosen-
berg. St'ómandi: Donald Siegel.
Sýnd kl. 5.15 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
70R5A
Sýning föstudag kl. 20.
Aðgöngumiðasaían opin frá kl.
13.15 til 20 — Slmi 1-1200.
SEfJDUM
BÍLINN
37346
í HELLU
D 1 OFNINN
ÁVALLT í SERFLOKKI
HF. OI'NAS IIÐJAN
Einholti 10. — Sími 21220.