Vísir - 24.05.1971, Blaðsíða 13
13
VISIR . Mánudagur 24. maí 1971.
LEYSIR TÖLVAN
KENNARANA AF HÓLMI?
— ýmsar tilraunir með tölvunotkun i kennslu
i fullum gangi i heiminum
TPölvukennsla er mikið á dag-
skrá erlendis. Fyrir skömmu
var haldin stór kennslutækja-
sýning í Þýzkalandi þar sem
þessi kennslutækni og mögu-
leikinn á tölvunotkun til
kennslu voru sýnd og kynnt.
Það varð til þess að sumir
spurðu: Mun tölvan koma í
staðinn fyrir kennarana? Ekki
munu allir verða jafnhrifnir af
þessari hugmynd, en þeir eru
til sem halda því fram, að tölvu-
kennsla verði það sem koma
muni í framtíðinni. Þetta kemur
möguleikum á að koma þar
fyrir tungumálastofu og sjón-
varpsskermi. Svartsýnj annarra
uppeldisfræðinga á sýningunni
um að tölvan komist ekki í
skólana í náinni framtíð er
skiljan'.eg, þegar það er tekið
með i reikninginn, að V þýzkum
skólum er ekki einu sinni hægt
að sýna myndir með „slides-
vélum“ þar sem ekki eru tii
gluggatjöld til að myrkva stof-
urnar með.
í þýzkalandi eru þegar hafnar
tilraunir með tölvukennslu og
Á kennslutækjasýningunni þar sem tölvunot
kun í nemendahópvinnu var kynnt.
fram í grein, sem birtist í þýzka
blaðinu Spiegel nýlega.
Meðal þeirra sem halda þessu
fram er einn þekktasti tölvuað-
dáandinn meðal þýzkra uppeld-
isfræðinga, Johannes Zielinski,
prófessor í Aachen.
Á kennslutækjasýningunni
sagði hann, að hann vonaðisl
til að þegar nýir skólar væru
byggðir, einnig á smærri stöð-
um væri a.m.k. gert ráð fyrir
tölvufræði hefur verið tekin
upp sem valefni í 40 mennta-
skólum í Bayem.
Þetta þykir sumum uppeldis-
fræðingum ekki nóg. Þeim
fyndist ákjósanlegt, ef sérhver
nemandi menntaskóla lærði
hálftíma á dag í tölvustöð. Þó
að kostnaður sé talinn vera
nikkuð hár viö það aö skól-
amir þurfi að leigja 20 tölvu-
stöðvar, sem þykja æskilegar
við kennslu hverra 60 nemenda
eru framleiöendur tölva ekki ó-
rólegir heidur bíða og sjá til.
Tíminn vinnur fyrir þá, stöðug
aukning nemendafiölda, erfiðara
kennsluefni og hinar vaxandi
kröfur, sem eru gerðar til kenn-
ara munu í framtíðinni hafa
þau áhrif, að rikið hefur um
tvo kosti að velja, afturför í
menntun eða það að leigja dýr
kennslutæki.
l’’Trvaiið er nög. Þegar hefur
fengizt reynsla á töivu,
sem kemur í staðinn fyrir kenn-
ara og er f stöðugu sjónsam-
bandi við nemandann, einnig
töivan, sem skipuleggur kennslu.
hún lætur nemandann hafa
verkefni, skrifleg á sjónvarps-
skermi eða á fiarrita, munn-
lega með heyrnartæki eða sam-
einingu þessara tvegsia tækia.
Kenns’ubækur og annað kennslu
efni verður útbúið sérstaklega
fyrir þessa kennsluhætti. Síðan
vinnur nemandinn og kemur
með niðurstöðurnar tii tölvu-
stöðvarinnar. Tölvan lætur hann
hafa lausnina, hrósar hpn.um
fyrir rétta niðnrstöpý eii" ftegpr
,.'<urn rangar piðursjqður,,, gf áð
ræða bendir hún á vi’lurnar og
aðstoðar eftir þörfum hvers
nemanda um sig.
Tölvunni er einnig talið til
kosta að hún hafi mikla þolin-
mæði og bíði í rólegheitum
eftir nemandanum, ef hann tek-
ur sér hvíld, hún viti einnig
nákvæmlega um það hvernig
nemandinn stendur að vigi og
það takj hana ekki nema sek-
úndur að reikna út hvar nem-
andinn sé staddur, handa þ«im
sem vildu fá að vita það, t d.
nemandanum sjálfum, kennara
eða foreidrum. Tölvan býr til
stundatöflu og gefur einkunrár.
Nemandinn geymir ekki lengur
niðurstöðurnar í stílabók heldur
á gataspjöldum.
Hópar nemenda geta einnig
sameinazt um tölvustöö en til-
raunir hafa verið gerðar með
hópvinnu átta nemenda og
vill, einnig getur hann sett upp
unnið með filmu, sem hann teng-
ir sjónvarpsskermi tölvunnar,
eins hratt eða hægt og hann
tölvunnar. Hópurinn getur
bækur fyrir framan skerminn,
spurt tölvuna, rætt við hana
og komizt að lokum að niður-
stöðu. Ef niðurstaðan er rétt,
er farið í tölvustöðina og hún
sker úr um það, en er einnig
reiðubúin með leiðbeiningu til
réttrar lausnar, ef niðurstaðan
er röng.
Það er talið érfiöara að venja
kennarana á tölvuaðstoðina en
nemendur. En Zielenski trúir
því ekki að tregðan sigrist á
hinum geysilegu möguleikum
á batnandi kennsluháttum, sem
hann segir, að tvölvunotkun í
kennslustörfum muni hafa í för
með sér. — SB
an ogljeimilid
Hvítasunnuferð
um Snæfellsnes
Gengið á jökulinn. Gist að Stapa.
Upplýsingar og farseðlar hjá B.S.Í.
og ferðaskrifstofunum.
Guðmundur Jónasson hf.
4—5 herb. íbúð óskast
til leigu 1. júní n. k. Má vera í Kópavogi.
Uppl. í síma 51858.
BÓKIN UM VÍSI,
„Óx viður af vísi",
bók Vísisdrengja á öllum aldri. Fæst hjá bók-
sölum og útgáfunni Flókagötu 15, sími 18768,
kl. 1—3 og eftir 6.
Smurbrauðstofan
Njólsgata 49 Sími 15105
1
AUGMéghvili .
rtieó gleraugum fm
Austurstræti 20. Sími 14566.
Við höfum tryggt viðskiptavinum
okkar kostakjör í 15 daga úrvals-
ferðum með þotu Flugfélagsins
beint til
Mallorea
Farþegar Úrvals eiga frátekin
herbergi á fyrsta flokks hótelum,
eða íbúðir fyrir tvo eða fleiri.
Ibúðunum fylgir þjónusta,
eldhús og kæliskápur, en á
hótelunum er fullt fæði innifalið.
Sundlaug á hverju hóteli.
Beint þotuflug frá Keflavík til
Palma á Mallorca. Flugtími
aðeins fjórar klukkustundir.
Engin millilending. Brottfarar-
dagar: 3. og 17. ágúst, 1., 15.
og 29. september.
FERDASKRIFSJOFAN
URVAL
Eimskipafélagshúsinu simi 26900