Vísir


Vísir - 24.05.1971, Qupperneq 16

Vísir - 24.05.1971, Qupperneq 16
sveit Hjalta Islandsmeistari Eftir afar spennandi síðustu umferð lauk Islandsmótinu í sveitakeppni í bridge í gær með sigri sveitar Hjalta Elíassonar. Stefnu- Sjaldgæft stefnumót átti sér, stað í gærdag á Reykjavíkur- I flugvelli, — Guilfaxi og Sólfaxi,' þotur Flugfélagsins hittust þar ( 1 fyrir tilviljun, en aðallega munu | i þær hittast á Keflavíkurflug- i velii íframtíöinni. Sólfaxi var að' koma úr aðflugsæf ingu á Akur-1 eyrarflugvelii, en Gullfaxi, sem i er fjær á myndinni, var aö fara, í þvott og máiningu á verkstæði' félagsins. I morgun fór Sóifaxi sína | fyrstu áætlunarferð, — Henning , ^ Á. Bjarnason fór sína jómfrúr- Íferð sem flugstjóri, en flugmað-1 ur með honum var Frosti Bjarna | son og Anton Axeisson þjáifun- arfiugmaður. —JBP' Fyrstu þrjár umferöir mótsins var sveit Stefáns Guðjohnsen í for ystu, en í næstsíöustu umferðinni virtist sveit Jóns Arasonar hafa tryggt sér sigurinn með því að sigra sveit Stefáns 20—h 3. Hafði þá sveit Jóns sex stiga forskot á sveit Hjaita. í síðustu umferðinni spilaöi sveit Jóns við sveit Guðmundar Guð- laugssonar frá Akureyri, en sveitir Hjalta og Stefáns kepptu saman á sýningartöflu. Þurfti sveit Jóns að vinna sinn leik 15—5 tii aö tryggja sér sigur, ef sveit Hjalta ynni stór an sigur gegn ísiandsmeisturunum frá því í fyrra, sem ekki þótti lfk legt. Þegar hálfnaður var seiníii hálf- leikur, hafði sveit Jóns rúmlega 20 imp-stig yfir andstæðinga sína, sem sóttu þá í sig veðrið og náðu leiknum næstum niður 1 jafntefli — eða il—9 fyrir Jón Arason. Á meðan seig ávallt meir og meir á ógæfuhliðina fyrir sveit Stefáns Guðjohnsen í leiknum við Hjalta Elíasson. Sigraði sveit Hjalta meö yfirburðum, 20—'-3. í sveit Hjalta Elíassonar eru auk hans: Ásmundur Pálsson, Einar Þor finnsson, Jakob Ármannsson, Karl Sigurhjartarson og Jón Ásbjörns- son. —GP BAN KASTRÆTISHORNIÐ BREYTTIST UM HELGINA þrjú gömul hús rifin — gangstéttin breikkar og nýtt hús kemur á hornið Hornið á mótum Skólavörðustígs og Bankastrætis breytti heldur bet- ur um svíp um helgina. Þar unnu vinnuvélar að því að rífa niður þrjú gömul hús, sem hafa staðið á horninu, þar sem beygt er niður f Bankastrætiö, og upp af því, síð- ustu áratugina. Um ieið opnaðist óvænt útsýni frá Skóiavörðustígn- um niður í Bankastræti, þegar hornið var liorfið. Og alltaf var hópur forvitinna áhorfenda staddur þarna og virti fyrir sér umskiptin. Hornið á lengri sögu en þá, sem er tengd bílum, sem hafa brunað inn um glugga eða allavegana fast að þeim á húsinu Bankastræti 14, þar sem verzlanir hafa verið á neðstu hæö í fjöldamörg ár. Sveinn Zoéga segir hornhúsin hafa verið lengi í eigu fjölskyldu sinnar, þegar Vísir hafði samband við hann 'i morgun. „Þetta voru eiginlega þrjú hús. Það þriðja gamalt þvottahús. Hús- ið á horninu, Bankastræti 14, var elzta húsið, 85 ára gamalt og byggt á bæjarstæði þar sem áður var Skaptabær, gamall bóndabær með fjósi og hlöðu. Afi minn, Sveinn Sveinsson, keypti bæinn, sem var rifinn og þá byggði hann húsið Bankastræti 14. Þar hefur fjöl- fjölskylda mín alltaf búiö síðan, síð- ustu árin á efri hæð hússins. Áður fvrr var Bankastræti hærra en þeg- ar það var lækkað var kjallarinn gerður að verzlunarhúsnæði. Hús- iö fyrir aftan 'byggðu afi minn og faðir í sameiningu sem trésmíða- verkstæði, en því var breytt í íbúðarhús nokkru siðar. Það hafa verið mjög margar verzlanir í Bankastræti 14 og öill- um famazt vei. Faðir minn hafði þar bæði matvöruverzlun og járn- vöruverzlun, Verzlun Jónsi Zoéga, þar hafði einnig Marteinn Einars- son verzlun um tíma, Litla blóma- búðin var þarna í mörg ár, einnig Jóhann Ármannsson úrsmiður og Hannyrðaverzlun Reykjavíkur var þarna einu sinni. Nú síðast voru þarna Snyrtihúsið s.f. og Litla blómabúðin.“ Sveinn sagöi ennfremur að á horninu eigi að koma nýtt hús, sem hann byggir. Þriggja hæða hús þar sem á að vera bæði íbúöar- húsnæði og verzlunarhúsnæði. Efsta hæöin á að bindast Skó’a vörðustíg 2. Við breytinguna á horninu breikkar gatan ekki telj- andi en gangstéttitnar breikka beggja vegna götunnar, fremur þó Bankastrætismegin. „Það er verið að klára grunninn núna, síðan á að sprengja nokkuð háa klöpp. Húsið ætla ég að láta klára fyrir haustið, þannig að þaö verði ekki fyrir fólki og ekkert grindverk, sem getur verið hvim- ’eitt þeim sem ferðast um bæinn.“ — SB Máftudagur 24. maí 197E Upplýsingamiðstöð á Lækjartorgi — visar erlendum ferða- mönnum t.d. á söfnin Upplýsingastöð fyrir innlenda og erlenda ferðamenn verður komið fyrir í strætisvagnabiðskýlinu á Lækjartorgi 20. júní. Þar verður einnig fyrirgreiðsla við strætis- vagnafarþega. Markús Örn Antonsson formað ur Ferðamálanefndar Reykjavíkur sagði í viðtali við Visi að nefndin hefði flutt tillögu um þetta efni í Borgarráði og hefði samvinna tekizt við S.V.R. um þessa þjón- ustu. Undir upplýsingamiðstöðina verður tekinn smáklefi af biðskýl inu, og þar verður veitt fyrir- greiðsla ’i sambandj við ferðir vagn anna, afsláttarkort fyrir aldraða af greidd, ferðamönnum vísað á söfn o.fl. Þama sé um tllraunastarfsemi að ræöa, sem verði rækt fram í september en hvað viökomi þjón- ustu við ferðamenn sé ekki vitað fyrirfram hver þörfin verði. Þess vegna fylgi þessari þjónustu engin skuldbinding um að hún fari fram næsta vetur. Upplýsingamiðstöðin verður opin alla virka daga og eitt hvað um helgar. —SB Prestur og popparar starfa saman í Saltvík um helgina Það verður meira en poppað í Saltvík um næstu helgi. Hvítasunnu dagarnir eru jú með mestu helgidögum árs- ins og því verður á hvíta sunnumorgun haldin guðsþjónusta í hlöðunni í Saltvík og verður sú guðsþjónusta með æði nýstárlegu formi. Prest- inum séra Bemharði Guðmundssyni verður hljómsveitin Trúbrot til aðstoðar. 1 stað sálmasöngs mun Trú- brot flytja kafla úr tónverki sínu ...lifun“ en það tónverk sömdu þeir í vetur, frumfluttu fyrir fullu húsi í Háskólabíói og senda nú frá sér á hljóm- plötu einhverja næstu daga. Milli hljóðfæraleiks Trúbrots mun séra Bernharður leggja út af inni'haldi textans, sem Mjóm sveitarmeðlimirnir sömdu við „.. lifun“. Auk þess verður lesið úr nokkrum dagblöðum fréttir og frásagnir vikunnar og farið orðum um innihald þeirra meö orð Biblíunnar til hliðsjón- ar. „Það vakti undrun mína hve skoðanir okkar séra Bemharös féllu saman“, sagði Gunnar Jök- ull trommuleikari Trúbrots í við tali við Vísi. „Það hafði satt að segja aldrei hvarflað að mér, að lífsskoðanir mínar, popparans gætu samræmzt svo skoðunum manns af eldri kynslóðinni og það meira að segja kirkjunnar manns“, sagði Gunnar ennfrem- ur. „Þetta er bara eitt dæmi þess hve menn gera sér oft fyrirfram ábveönar hugmyndir um kirkj una og kirkjunnar þjóna“, sagði svo séra Bemharður er Visir hafði tal af honum. „Það hefur farið mjög vel á meö okkur Gunnari Jökli“, héit hann áfram máli sínu. „Við ræddum mikið saman er hann færði mér text- ana við „ .. .lifun“ og skiptumst við óspart á skoðunum um inni hald þeirra, sem er sem kunnugt er frásögn af lífi einstakiings í nútímaþjóðfélagi, allt frá vöggu til grafar. Ég geri mér því ákaflega góðar vonir um að vel geti tekizt til með guðþjónustu okkar — popp-messu viljum við ekki nefna samvinnu okkar", sagði séra Bemharður að lok- um. —ÞJM „Krabbinn“ á myndinni réðst að gamla húsinu, sem flestir Reyk víkingar a.m.k. þekkja mæta vel, og um kvöldið var húsið horfið. Hnífjafnt fram á síðustu stundu -ú>

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.