Vísir - 10.06.1971, Page 6

Vísir - 10.06.1971, Page 6
Hvar verpa litlir páfagaukar, þegar þeim dettur í hug aö bæta við stofninn og eru ekki í sínu eðlilega umhverfi? Húsmóðir ein í Laugarnesi fann það út um daginn, að litlum páfagaukum Uzt ekkert illa á tóma blómavasa. Þegar hún var að þrífa til hjá sér heyrði hún ogguh'tið skrölt í einum blóma- vasa, þar sem heimilispáfagaukurinn hafði lagt sín egg og undirbúið stækkun fjölskyldunnar. sem auglýst var í 19., 22. og 23. tbl. Lögbirtingablaðs 1971 á hluta í Njálsgötu 49, þinglesin eign Þórlaugar Hansdóttur fer fram eftir kröfu Jónasar Gústavssonar hdl., og Björns Sveinbjörnssonar hrl., á eigninni sjálfri, þriöjudag 15. júní, 1971 kl. 16.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. v Nauðungaruppboð1 sem auglýst var í 19., 22. og 24. tbl. Lögbirtingablaðs 1971 á hluta í Hverfisgötu 64, þinglesin eign Þórlaugar Hansdótt ur o. fl. fer fram eftir kröfu Hákonar H. Kristjónssonar hrl., á eigninni sjálfri þriðjudag 15. júní 1971, M. 16.00. Borgarfógetaembættið I Reykjavík. Nauðungaruppboð VISIR. Fimmtudagur 10. júní 1971. * I SKYNDI Bflar á hundrað krónur stykkið Hver slær hendinni á móti nýrri og glæsilegri bifreið fyrir 100 krónur? Sennilega eru þeir fáir, enda hefur happdrætti Sjálfstæðisflokksins, sem býður upp á þrjár bifreiðir, tvær Ghrysler og eina Ford Capri, gengið mjög vel. Nú er síöasta tækifærið að fá sér miöa, sem enn eru seldir á gamla verðinu, 100 kr., því að á morgun verð ur dregið. Ómótmælanleg stað- reynd er, að aðeins þeir sem eiga miða hafa möguleika á að eignast draumabílinn og það er einnig ómótmælanleg staðreynd að eftir daginn í dag verða þrír iukkunnar pamfílar heilum bíl r'xkari. Gerið skil £ dag, þá þunfið þiö ekkj að naga ykkur í handarbökin á morgun. Skrif stofa happdrættisins að Lauf- ásvegi 46 verður opin fram á kvöld. Þeir, sem ekki vilja ó- maka sig á skrifstofuna og fá sér hreyfingu geta hringt í síma 17100 og andvirðið verð- uj: sótt heim. Nauðungaruppboð annaö og síðasta á Klapparstíg 11, þinglesin eign Dagvins B. Guðlaugssonar o. fl. fer frm eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjvfk og Erlings Bertelsen hdl., á eigninni sjálfri, , . Þriðjudag 15. júhí 1971, M. 13.30. Borgarfógetaembættið I Reykjavík. LOKAÐ Skrifstofa Landsvirkjunar verður lokuð á morgun' föstudaginn 11. júní 1971 vegna sumarferðalags starfsfólks. Landsvirkjun SÓL- íV- »-í • SÓLBRUNA BRUN ?í>d wð?. . Mufjjgnöl' ....ÁN Slumpataíning í Reykjavík Reykvíkingur skrifar: „Þegar ég las í þættinum bréfið um tainingu atkvæða og birtingu kosningaúrslita, kom mér i hug, aö ég hef heyrt marga láta f ljós óánægju sína meö talninguna í Reykjavík kosninganæturnar. Venjulega hefur liöið langur tími milli þess, sem birtar eru kosningatölur úr Reykjavík. Það er eins og þeim sé safnað í slumpum, og aðeins birtar tvisvar eða þrisvar nýjar tölur, áður en lokatölur liggja fyrir. Væri ekki hægt að láta styttri tíma líöa á milli og birta oftar nýjar tölur frá atkvæða- talningunni?‘‘ Fuglarnir í útvarpinu Fuglavinur skrlran „Nú er byrjað að kynna ís- lenzka fugia í hádegisútvarp- inu, og þá með þeim hætti, að einhver fugl er látinn garga, en síðan kemur þuiurinn og segir: „Þetta var grágæs". Smeykur er ég um, að hlust- endur séu flestir jafnnær. Á laugardögum og á sunnu- dögum eru hinir og þessir „söngfuglar" kynntir, og oft á- gætlega. Menn heyra söng þeirra af plötum og fá að vita á þeim einhver deili. Væri ekki hægt að kynna fugla náttúrunnar með nokkr- um orðum? Ætli það kosti svo mikiö?" HRINGIÐ ( SÍMA1-16-60 KL13-15 Naudungaruppboð sem auglýst var i 19., 22. og 24. tbl. Lögbirtingablaðs 1971 á hluta í Grænuhlíð 10, þinglesin eign Emils Pálssonar fer fram eftir Kröfu Gunnars M. Guðmundssonar hrl., á eign- inni sjálfri, þriöjudag 15. júní M. 15.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 63., 64. og 65. tbl. Lögbirtingablaös 1971 á hluta f Skarphéðinsgötu 10, þinglesin eign Gunnars Andrew fer fram eftir kröfu Otvegsbanka íslands á eign- inni sjálfri, þriöjudag 15. júní 1971, kl. 15.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. John Lindsay hf. Rafsuðuvír Þ. ÞORGRIMSSON & CO SDfiURLANDSBRAUT 6 SÍMI38ÍM AUGLÝSINGADEILD VÍSIS AFGREIDSLA | SILLI & FJALA L 1 VALDI KÖTTUR VESTURVER JLj AÐALSTRÆTI i— 4 Ckf I— tn Od Nauðungaruppboð sem auglýst var í 70., 71. og 73. tbl. Lögbirtingablaös 1970 á hluta í Grýtubakka 24, talinni eign Óskars Friöriksson- ar fer fram eftir kröfu Verzlunarbanka íslnds hf. á egn- 1 inni sjálfiri, þriðjudag 15. júní 1971, M. 11.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. SÍBVBB SÍMAR: 11660 OG 15610 I

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.