Vísir - 10.06.1971, Síða 10

Vísir - 10.06.1971, Síða 10
V í SIR. Fimmtudagnr Ml. júm 9SM. Nýtt! Fairline eldhúsið Fairline eldhúsið er nýtt og það er staðlað. Ein- göngu notuð viðurkennd smíðaefni og álímt harð- plast í litaúrvali. Komið með málið af eldhúsinu eða hústeikninguna og við skipuleggjum eldhús- ið og teiknum yður að kostnaðarlausu. Gerum fast verðtilboð. Greiðslu- skiimálar. Fairline eld- húsið er nýtt og það er ódýrt. Óðinstorg hf. Skólavörðustíg 16 Sími 14275 Forseti Kiwjanisklúbbsins Hekiu afhenti nýlega Styrktarfélagi lam aðra og fatíaðra lækningatækið Ultraterm með tilheyyandi úfbún- aði, sem Kiwanisklúbburinn gaf félaginu. Tæki þetta er stutt- bylgjutæki, sem kemur aö góðum notum t.d. við að eyða bólgum sem eru samfara meiriháttar meiðslum. Félagið hefur áður átt siíkt tæki, sem var orðið úr sér gengið. Eiginmaður minn, faðir okkar og afi FRIÐSTEINN JÓNSSON, veitingamaður, verður jarósunginn frá Fríkirkjunni föstudaginn 11. júní kl. 15. Þeim sem vildu minnast hins látna er bent á minningarsjóð Fríkirkjunnar. Lóa Kristjánsdóttir Kristján Friðsteinsson Emilía Emilsdóttir Jón H. Friðsteinsson Rósa Sigursteinsdóttir Guðný S. Friðsteinsdóttir Þór Símon Ragnarsson Ásgeir Ö. Friðsteinsson Helga Ólafsdóttir Kjartan Már Friðsteinsson og barnabörnin Gardínuhrautir og stangir í upphafi skyldi endirinn .skoöa” sns.irr.mK. DREGIÐ 11. JÚNÍ tinnbíU ••• • - n 9*r ....ef heppnin er meö i Fjöiskrúðugt úrval gardínubrauta og gluggátjaldastanga Vestur-þýzk úrvalsvara — Komift skoðið eða hringið GARDINUBRAUTIR H/F Brautarhólti 18 . Sirm 20745 l.ANDSHAPPDRÆTTI SJÁI FS.TÆD IS FLOKK SINS I Í DAG t IKVÖLDI BELLA Bella verður tilbúin eftir andar tak... hún er inni að breyta sér í fuglahræöu! Leiðrétting Skekkja varð á 9. síðu i gær í grein um „Brotajárn með stór- iðjusniði" þar sem sagt var að heildarverðmæti innflutts steypu styrktarjárns á árinu 1970 hefði numið 1932 milljónum, króna. — Þar átti að standa 193,2 milljónir. TILKYNNINGAR VEÐRIÐ í DAG Hæg austan átt. Léttskýjað. Hiti 7—12 stig. HEILSUGÆZLí Læknayakt er opin virka daga frá kl. 17—08 (5 á dagirm til 8 að morgni). Laugardaga kl. 12- Helga daga er opið allan sól- arhringinn. Sími 21230. Neyðarvakt ef ekki næst i heim ilislækni eða staðgengii. — Opið virka daga kl. 8—17, iaugardaga ki. 8—13. Sími 11510. Laeknavakt í Hafnarfirði og Garðahreppi. Upplýsingar í sima 50131 og 51100. Tannlæknavakt er í Heilsuvernd arstöðinni. Opið laugardaga og sunnudaga kl. 5—6. Sími 22411. Sjúkrabifreið: Reykjavfk, simi 11100, Hafnarfjörður, sími 51336, Kópavogur, sími 11100. Slysavaröstofan, sími 81200, eft ir lokun skiptiborðs 81213. Minningarspjöld Fríkirkjunnar fást í verzl. Faco, Laugavegi 39 og hjá frú Pálínu Þorfinnsdóttur Urðarstíg 10. Kvenfélag Neskirkju. Kaffisala félagsins verður sunnudaginn 13. júní kl. 3 í félagsheimili kirkjunn ar. Konur sem vilja gefa kökur vinsamlega kotnið þeim á sunnu- dag frá kl. 10 — 2 í félagsheimil- ið. Hjálpræðisherinn. Almenn satn- koma í kvöld kl. 8.30 að Kirkju- strseti 2. Allir velkomnir. Fíladelfía, Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30, Ræðumenn Willy Hansen og flei'ri. \ Bræðraborgarstígur 34. Sam- koma i kvöld kl. 8.30. Ræðumað ur Sæmundur G. Jóhannesson. — Allir velkomnir. Féiagsstarf eldri borgara i Tóna bæ. Skoðunarferð verður farin í Listasafn Einars Jónssonar mánu dag 14. júni. Lagt af stað frá Austurvelli kl. 1 e.h. Vinsaml. ■tilkynnið þátttöku í síma 18800, Félagsstarf eldri borgara, frá kl. 9-11 f.h. BIFREIÐASKOBUN # Bifreiðaskoðun: R-9301 til R- 9450. SKEMMTISTAÐIR # Þórscafé. Polka-kvartetl Röðul1. Hljömsveit Magnúsa.r Ingimarssonar. Glaumbær. Diskótek Hótel Loftleiðir Karl Lillien- dahi og Linda C Walker. Temp'arahöllin. Bingó — Bipgó. hefur lykilinn að betri afkomu fyrirtœkisins. ... . . . . og viS munum aðstoða þig við að opna dyrnar að auknum viðskiptum. i ísm AuglýsingadeilcL Símar: 11660, 15610 .

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.