Vísir - 10.06.1971, Síða 12

Vísir - 10.06.1971, Síða 12
12 BÍFREIÐA- STJÓRAR Ódýrast er að gera v.ið bílinn sjálfur, þvo, bóna og ryksuga. Við veitum yður aðstöðuna og aðstoö. Nýja bílaþjónustan Skúlatúni 4. Sími 22830. Opið alla virka daga frá kl. 8—23, laugar- daga frá kl. 10—21. I Rafvélaverkstæði | S. Melsteðs JSkeifan 5. —Sími 82120 Tökum að okkur: Við- gerðir á rafkerfi, dína- móum og störturum. — Mótormælingar. Mótor- stillingar. Rakaþéttum rafkerfið. Varahlutir á staðnum. vis Spáin gildir fyrir föstudaginn 11. júní. Hrúturinn, 21. marz-20. apríl. Farðu gætilega í öllum peninga- málum. Óvæntir atburðir á næst unni geta oröið til þess' að þú þurfir á fé að halda venju frem- ur, og því betra aC vera við öllu búinn. Nautið, 21. apríl—21. mai. Einhver vinur af gagnstæða kyn inu veldur þér að öllum líkind- um talsveröum heilabrotum, en ekki skyldirðu láta það fá of mikið á þig, eða valda þér hug- arangri, Tv'burarnir, 22. maí—21. júní. Þrátt fyrir nokkra andspyrnu af hálfu þinna nánustu, getur þetta orðið þér notadrjúgur og góöur dagur. Ráölegast að fara sínu fram, þegjandi og hljóðalaust. Krabbinn, 22. júni—23. júlí. Það er ekki ósennilegt að þér finnist á eintovern hátt fram hjá þér gengið i dag, eóa framlag þitt ekki metið að verðleikum, hvað mun þó ekki á rökum byggt. f.jónið, 24. júlí — 23 ágúst. Það lítur út fyrir að heimilis- lifið valdi þér einhverjum á- hyggjum í dag, ekki ólíklegt að þar verði um einhvern lasleika að ræða, sem naumast reynist þó alvarlegur. Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Dálítið viðsjárverður dagur, einkum hvað viðkemur viðskipt um, en ekki hættulegur samt, ef þú beitir varúð bæði í kaup um og sölu, ef svo ber undir. Vogin, 24 sept.. —23. okt. Notadrjúgur dagur, en samt mun þurfa nokkra aðgæzlu, einkum í umferðinni, ef þú ert á ferðalagi og ekki nægiiega kunnur aðstæðum, og eins í um- gengni við vélar. Drekinn, 24. okt.—22. nóv. Þú skalt fara gætilega í dag, einkum ef þú ert á ferðalagi og stjórnar sjálfur farartæki. Gættu þess að ætla þér af, svo að þú hafir tök á öllu, ef eitthvað óvænt hendir. Bogmaðurinn, 23. nóv.—21. des. Það er ekki ólíklegt að á þig sæki eitthvert óyndi — að þér IR . Finamtudagur 10. júní 1971. finnist umhverfið þreytandi og ^ lama hugsun þína. Bjóðist þér t tækifæri til að ferðast. skaltu í taka því. J Steingeitin, 22. des,—20. jan. S Það getur vel farið svo, að þú J náir tökum á einhverju bví við- i fangsefni í dag, sem reynzt net t ur þér strembið að undanförnu. ) Notadrjúgur dagur yfirleitt. 1 Vatnsberinn, 21. jan.-19. febr. ) Notadrjúgur dagur, ef þér tekst að kæfa niður annarlega óeirð, sem ekki er ólíklegt að geri vart við sig þegar líður á daginn. Reyndu að einbeita þér að störf- um þínum. Fiskamir, 20. febr.—20. marz. í Ánægjulegur dagur og nmrgt getur borið til þess, en senni- lega koma góðir vinir eða virnir þar mjög við sögu. Taktu ekki neinar ákvaröanir um ferðafeg ; í dag. i T A R Z A N brauki og bramli inn i vinina ... framhjá krökkt af hermönnum og sandvöltum vörðunum og flugvélum eins og þeirri, undir pálmatrjánum!" sem skaut á okkur... ÞJÓNUSTA ■ 0Á I 0VE jéh Ucr MBRE PÁ w/vmœr °œe moo mr. VAR J£é FOR HOGT/6 ÍOH 4ER ? WIS / EH6AN6 ROMMee UP AF . sp/Æioer... - I 8R0ROEIE AF ET SERCA/O — og á sekúndubroti — „Var ég of snar í snúningum? Ef þið losnið úr klandrinu, ættuð þið að æfa ykkur meira í leiknum „þrír gegn einum“ „Ég læt hengja yður sem méðsekan!“ Sé hringf fyrir kl. 16, sœkjum viS gegn vœgu gjaldi, smáauglýsingar á tímanum 16—18. Síaðgreiðsla. BÓKIN UM VISI, „Óx viður af vísi" bók Vísisdrengja á öllum aldri. Fæst hjá bók- sölum og útgáfunni Flókagötu 15, sími 18768, kl. 1—3 og eftir 6. Vísir vísar á viðskiptin

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.