Vísir - 10.06.1971, Blaðsíða 13

Vísir - 10.06.1971, Blaðsíða 13
VlSIR. Fimmtudagur 10. júní 1971 73 BJÖRIMÍIMIM Fjöl- skrúðug fata- tízka Tlér sjáum við hóp af. nýiit- skrifuðum fóstrum, sem nýlega tóku við prófskírtein um sínurn i glaðasólskini og svo var myndataka á eftir. Við þetta tækifæri brugðu þær sér' í betri búninga og sumarfötin eins og sjá má. Það vekur athygli, að klæðnaðurinn er mjög sundurleitur, og ekki er það sízt síddin, allt frá stutt buxum í s'iðkjóla, sem er mis munandi. Það sést að sjaldan hefur tízkufatnaður verið eins fjölskrúðugur eins og nú, stutt buxur, minisídd, midisfdd, s’ið- buxur og loks síðu kjólarnir. Um þúsund unglingar verða í Vinnuskólanum í sumar T Tnglingavinnan er hafin og ^ eru nú í henni 800 ungling ar á aldrinum 14—15 ára bæði strákar og stelpur. Ragnar Júl- íusson skólastjóri veitir Vinnu- skólanum forstöðu og sagði w^m ------------- vw i r-------------------—■ ,hann, Jjegar Fjölskyldúsföan vinnur* 8 stunda vinnudag en hafði taWtf b^rfii^áiíPtttiííair'- ‘ sá'ýngHf'^jög væru heldur fleiri í honum en Nú er verið að hafa samband piltar. Únglingavinnan er við þá unglinga, sem eru á bið starfrækt mánuðina júní, júlí og lista um vinnu og á að vera ágúst. Eldr; aldursflokkurinn búið að hafa samband við þá fyrir helgi. Þetta er allstór hóp- ir, á annað hundrað unglingar, og komst hann á biðlista vegna þess að sótt var um starf eftir að umsóknarfresturinn var lið- inn Það verða þ\ð hátt í þús- und ungmenni, sem vinna i unglingavinnunnj í sumar. Meðal verkefna, sem ungliijg unum eru fahn eru þau, að stúlkurnar vinna við gróðursetn- ingu í Öskjuhlíð, Heiðmörk, í Laugardalnum og Laugardals- garðinum þar sem Garðyrkju- stöð Reykjavíkurborgar er og einnig á öðrum gróðursvæðum, sem eru á vegum borgarinnar t. d. Miklatúni, gróðurreitunum meðfram Miklubraut. Svo eru þær einnig í barnagæzlu á gæzluvöllum borgarinnar. Piltar eru settir ’i viðhald og hreinsun á skólalóðum og opnum svæð- um t. d. íþróttavöllum, Elliðaár dalnum og Saltvík. Ragnar getur nýmæla í þessu, en þaö var samþykkt í borgar- ráði í vetur að unglingar fengju heilsdagsvinnu. Tfmakaup í unglingavinnunni er 32 krónur á tfmann hjá eldrj flokkunum en yngri hópurinn fær 27 kr. á tímann. BARNAGÆZLA 12 ára telpa óskar eftir barna- gæzlu i Voga- eða Heimahverii. Uppl. í síma 23730. Hafnarfjörður. 13 ára telpa óskar eftir barnagæzlu. Uppl. í síma 50877. SUMARDVÖL 15 ára stúlka óskar eftir aö kom- ast í sveit í sumar. Tilboð mqrkt „í sveit“ sendist augl. Vísis fyrir 15. júní. H0I!33!3DX!!9í Hraðhreinsimin Laugavegi 133. Kemisk hreinsun, 70 kr. kg. — Pressun. Simi 20230. SAFNARINN Frimerki. Kaupi ísl. frímerki hæsta veröi. Kvaran, Sólheimar 23, 2A, Reykjavik. Sími 38777. SIMl VISIR AUGMéyhnU með gleraugum/rá Austurstræti 20. Sími 14566. fýfi* I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.