Vísir - 10.06.1971, Síða 14

Vísir - 10.06.1971, Síða 14
74 v i s i K . Fimmtuaagur 10. jum ism. TIL SOLU Til sölu af §érstökum ástæðum ný 8 mm Super Raynox tökuvél með Zoom linsu og automatic Ijós- maeli. Verð kr. 9000. Uppl. í sítna 16191. Hraðbátur til sölu, Bílaskálinn Sveinn Egilsson. Skeifunni 17. 19” B&O TV tæki til sölu. Uppl. í síma 17458 eftir kl. 8. Myndavél, 6x6 Yaschisamat með ýmsum fylgihlutum til sölu. Einnig 8 mm kvikmyndavél. Uppl. í síma 22793 eftir kl. 19. Til sölu Rafha eldavél og mið- stöðvarketill ásamt kynditækjum og olíudunk 550 1. Uppl í síma 40169. Tólf strengja Hagström belggítar til sölu. Einnig rafmagnsorgel og magnari. Mjög hagstætt verð. Uppl. í síma 1622'S. Vandað stereo sett til sölu — (hafayette). Uppl, f síma 25062 frá 17-19.30. Fín rauðamöl til sölm í innkeyrsl- ur, plön og grunna. Sími 41415. Steinhæðaplöntur og ýmsar aðr- ar fjölærar plöntur í garða. Af- greitt á kvöldin eftir kl. 6. Plöntu sdlan, Hrísateigi 6. 20% afsláttur af öllum vörum, búsáhöld, leikföng og ritföng í úr- vali. Valbær Stakkahlíð. Gullfiskabúðin auglýsir: Nýkom- in stór fiskasending t. d. falleg- ir slörhalar, einnig vatnagróður. — Allt fóður og vitamín tilheyrandi fugla og fiskarækt. Munið hunda- ólar og hundamat. Guilfiskabúðin, Barónsstíg 12. Heimasími 19037. —-------------------------------- ! Plötur á grafreiti ásamt uppi- I stööum fást á Rauðarárstfg 26. — Sími 10217. Gróðrarstöðin Valsgarður, Suöur landsbraut 46, sfmi 82895 (rétt inn an Áifheima). Blómavgrziun, margs konar pottaplöntur og afskorin blóm. Blómaáburður og stofublóma mold. Margvfslegar nauðsynjar lyr ir matjurta- og skrúðgarðaræktend ur. — Ódýrt f Valsgarði. OSKAST KEYPT Pylsupottur óskast til kaups strax! Uppl. í síma 41637 eftir kl. 7 á kvöldin. Mótatimbur óskast keypt, uppi- stöður og 1x6 má vera stutt — Uppl. í síma 23980. FYRIR VEIDIMEKN Stórir ánamaðkar til sölu. Hlé- gerði 33, Kópavogi. Sími 40433. Stór — Stór lax og silungsmaðk- ur til sölu. Skálagerði 9, 2. hæð til hægri. Sími 38449. Veiðimenn! Ánamáðkar til sölu. Skálagerði 11, 2. bjalla að ofan. — Sími 37276. Nýtíndur ánamaðkur til sölu. — Uppl. í síma 40656 og 12504. FATNAÐUR Skátabúningur á stúlku (stærð 36—40) óskast til kaups. Uppl. f síma 81777 og 14290. 3 telpukápur til söfu. 1 ný á 4—5 ára úr dagron-efni, á 3—4 ára úr poplín og á 10—11 ára, lítið notaðar Hlégéröi 33, Kópav/ Sími 40433. Kápur. Tvær nýlegar maxi-káp- ur til sölu, nr. 38—40. Uppl. í síma 36934. Peysur með háum rúllukraga, stuttbuxnadressin komin, stærðir 4—12, eigum einnig rúllukraga- peysur stærðir 36—40 gallaðar. — mjög gott verð. Prjónaþjónustan, Nýlendugötu 15. Brúðarkjóll til sölu. Uppl. í síma 33773. Til sölu raðsófasett og sófaborð. | Verð kr. 15 þús. Sími 42026. TILKYNNINGAR Til sölu ný modelkápa nr. 38—40 verð kr. 6000, reimaöir skór nr. 40 kr. 1000, sítt rautt pils nr. 38 verð kr. 2000. Uppl, í síma 38711 eftir kl. 7 á kvöldin. | Kaup — Sala. Það er í Húsmuna- skálanum á Klapparstíg 29 sem viðskiptin gerast í kaupum og sölu eldri gerða húsgagna og húsmuna. Staðgreiðsla. Sími 10099. Einstaklingar — félög — starfs mannahópar, Leysi vandann með sumarhúsin. Uppl. að Auöbrekku 38 og í síma 41677. Seljum alls konar sniðinn tízku- fatnað, einnig á börn. Mikið úrval af efnum. yfirdekkjum hnappa. — Bjargarbúð, Ingólfsstræti 6. Sími 25760. jgTín^wnTTynTTiW 1 HEIMILISTÆKI 1 Cilver Cross bamakerra, dökkblá hvarf frá Jörfabakka 22 í sl viku. Vinsamiegast hringið í síma 35463. j Tápazt hefur Pierpont úr með : gulbrúnni leðuról, á Sólvallagötu j eða Laugavegi 2. júní. Vinsamlegast jhringið í sfma 11955. Isskápur. 3ja ára, 210 1 ísskápur til sölu að Löngubrekku 45, Kópa- vogi. Sími 41614 eftir kl. 7 í kvöld. HLiiu Til sölu Honda 3<)0. Sími 82034 eftir kl. 7. Sem ný AEG Turnamat S.L þvottavél til sölu. Uppl. f síma 26110 eftir k!. 8 e. h. j S.l. föstudag tapaðist á Lauga- j veginum gyllt kvenúr með ljós- ibrúnní ól. Finnandi vinsamlega beðinn um að hringja f síma 41492. Til sölu er DBS drengjareiðhjól vel með farið. Ennfremur 4 rása segulbandstæki og þrískiptur klæða skápur. Uppl. f síma 18036. General Electric sjálfvirk þvotta- vél til sölu og sýnis að Óðinsgötu 24 eftir kl, 5, 1 BILAVIDSKIPTI Gullarmband tapaðist mánu- daginn 7. júní, sennilega á Lauga- veginum. Skilvís finnandi hringi í síma 14034. Gðð furdariaun. Honda árgerð ’67 til sölu. Hag- stætt verð ef samið er strax. Uppl. í síma 51191 milli kl. 8 og 10 e.h. DODGE Powe,r wagon 1966 á framdrifi, einföldu húsi og langri skúffu í góðu standi til sölu. — Uppl. í síma 36001. Reiðhjól fyrir 10 ára stúlku ósk- ast. Sími 38572. I KÚ5NÆÐI í BODf Nýlegt kvenhjól til sölu. Sími 33790. Skoda 1000, árg. '68 J góðu á- sigkomulagi. Til sýnis og sölu í kvöld eftir kl. 7 að Hlaðbæ 15, Árbæjarhverfi. 4ra herb. íbúð til leigu við Ljós- heima. Tilboð merkt „Reglusemi 4237“ sendist augl. Vísis fyrir föstu dagskvöld. Honda ’50 árg. ’68, mjög vel með farin til sölu. Sfmi 42647. Til sölu svalavagn og barna- kerra, nýuppgerð. S'imi 30485 og 85184{ so*u er Kussajeppi. 1 nann er verið að setja nýuppgerða vél og kassa af Benz-gerð. Uppl. í sfma 51191 milli kl. 8 o-g 10 e.h. m ivigu, uaiiiiagcugui 2 herb. íbúð 50 ferm í Fossvogi til leigu. Fyrirspurn og tilboð send- ist Vísi merkt „4263“. Til söiu vel með farinn Pedigree barnavagn, selst ódýrt. Uppl. í síma 34086 milli kl, 6 og 8 í kvöld og næstu kvöld. Athugið' Skoda ’62, eftir árekstur með nýjum dekkjum til sölu, einnig Yamaha trommusett, ódýrt. Uppl. í síma 21274 milli kl. 7 og 8. Við Laugaveg. 5—6 herb. hæð til leigu fyrir skrifstofur, léttan iðnað eða þ. u. 1. Útstillingagluggi i gæti fylgt. Uppl. f síma 33271. Hvað kostar nýr harnavagn, sé hann vandaður? Jú um 8-10 þús. Ef þú átt gamlan vagn og vilt fá hann sem nýjan fyrír lágt verð þá 'nringdu f síma 25232. Til sölu Skoda 1000 M.B. árg. ’69. Sími 40320 eftir kl. 19 á kvöld- in. Skrifstohihúsnæði til leigu, 1—2 jherb. með eða án húsgagna. Sími ! 12494 eða 18882. 1 Risherbergi til Ieigu fyrir reglu- saman karlmann. Uppl. í risi að Tilboð óskast f Trabant ’64. — WHErPTTRHlP j Hjónarúm úr tekki ti! sölu vegna, flutninga, vel með farið, teppi fylgir, verð kr. 8000. Uppl,- í síma 10252. Skemmdur eftir árekstur. Uppl. í i síma 35188. Njálsgötu 49 milli íri. 7 og 8 1 kvöld. I Til sölu Ford ’57, 2ja dyra, 8 V,! sjálfskiptur. Ekki á númerum. — 1 Einnig létt aftaníkerra fyrir jeppa | Ifiní HUSNÆDI 0SKA5T | Húsnæði óskast. Tvær stúlkur 1 öska eftir 2ja herb. íbúð frá 15. júní. Uppl, í síma 84579 eftir fel. 6 í kvöld og annað kvöld. Til sölu er alveg nýtt borðstofú- borð og sex stólar með dralon áklæði. Til sýnis að' Lyngbrekku 15 (uppi), Kópavogi, eftir kl. 19.00 á kvöldin. i Seljum í dag: Citroen DS 21 árg.' ’68, Citroen ID árg. ’67, BMW 2000 Saab ’66, Sunbeam Alpine GT ’71. Mikið úrval af öllum gerðum bif- reiöa. Komið og skoðið. Opiö til kl. 10 öll kvöld og til kl. 7 laugar- daga. Bílasalan Hafnarfirði, — Lækjargötu 32, sími 52266. Óska eftir 2ja herb. 'ifoúð í Kópa- vogi (austurbæ). Er með 11 ára dreng. Algjör reglusemi. Uppl. í síma 40079. Tvö dönsk barnarúm til sölu. Geta verið stöfe eða kojur. Uppl. í síma 34697. Róleg eldrí kona óskar eftir stofu og eldhúsi nálægt miöbænum. — Uppl. í síma 26134. Til sölu með tækifærisverði \ 2 stór amerísk rúm með 2- spring- dýnum hvort þeirra. Viður mahoní. Uppl, í síma 14323 I dag. Volkswagen. Til sölu Volkswag- en árg. 1964. Verð kr, 75 þús. — Sími 41341 eftir kl. 6. Einhleyp kona óskar eftir einu herbergi og eldhúsi, helzt í vestur- bænum Uppl. í síma 11163 milli kl. 7 og 8. Til sölu vegna brottflutnings iailegt Max sófasett og Pfaff sauma vél. Uppl. að Hraunbee 110, 3. hæð til hægri, kl. 5—7 næstu daga. Til sölu V ' ívvagen rúgbrauð, árg. ’66. Sími 81619. Óska eftir bilskúr á leigu. Uppl. í síma 26933, Til sölu Volkswagen, árg. ’63. Verö kr. 55 þús. Sími 81619. Til sölu danskt sófasett, vel út- lítandi, lausir púðar, létfcbyggf, einnig sófasefct úr tekki. Uppl. i síma 21826. Óska eftir bílskúr á leigu. Uppl. í síma 82429. i Til sölu Buick Le Sabre ’61 I góðu standi, með Powerbremsum og stýri, Hardtop og sjálfskiptur. Uppl. í sima 34708 eða að Hrísa- teigi 16. Rófegt herbergi óskast í 2—3 mánuði fyrir karlmann sem'1 er Ht- ið í bænum (starfar sem ieiðsögu- maður). Sími 30627. Til sölu nokkrif nýuppgerðir svefnbekkir og svefnsófar á góðu verði. Svefnbekkjaiðjan, Höfðatúni 2. Sími 15581, Hafnarfjörður. Óska eftfe að tafea á leigu 2ja tii 3ja herbergja fbúð sem fyrst. Reglusemi. Einhver fyrir framgreiðsla. Uppl. í sfma 52198. Til sölu Skoda Felixia sport, árg. '65. Óska eftir Dodge Dart eða Plymouth Valiant ’67. Uppl. I síma 16480. Seljum nýtt ódýrt: eklhúsborð, eldhúskolla, bakstóla símabekki, sófaborð, dívana, lftil borð (hentug undir sjónvarps- og útvarpstæki). Kaupum vel með farin, notuð hús- gögn, sækjum, staðgreiðum. — Fomverzlunin Gnettisgötu 31, — sími 13562. Ungan mann vantar herbergi. Al- gjör reglusemi. Uppl. í síma 32609 eftir kl. 7. Tilboð óskast í Saafo '67, ný uppgerð vél og gírkassi, vel útlít- andi. Til sýnis í Bílaval Laugavegi 90—92. Reglusöm kona óskar eftir einu herbengi og eldhúsi 1 miðbænum. Tilboð sendist augl. Vísis fyrir 16. júní merkt: „Róleg“. Höfum opnað húsgagnamarkað á Hverfisgötu 40 B. Þar gefur að Iíta mesta úrval af eldri gerð hús gagna og húsmuna á ótrúlega lágu verði. Kömið og skoðið þvl sjón er sögu ríkari. Vöruvelta Húsmuna skálans. Sfmi 10099. Daf. Vil feaupa Daf árg. ’65 eða yngri. Stmi 15571. Breiðholt. TVítug stúlka í góðri atvinnu óskar eftir herbergi sem næst Leirubakka. Sími 83239. — í sama símanúmeri er vel með far- inn brúðuvagn til sölu. Volkswagen ’62 til sölu. Verð 50 þús., staðgreiðsla. Uppl. í síma 51784. Volkswagen 1300. Til sölu VW 1300, ’67, ekinn 35 þús. km, verð 135 þús, Uppl. í síma 84323. Homsófasett. Seljum þessa daga hornsófasett mjög glæsilegt úr tekki, eik og palisander. Mjög ó- dýrt. Og einnig falleg skrifborð hentug til fermingargjafa. Tré- tækni, Súðarvogi 28, 3. hæð. Sftni 85770. íbúð óskast. Óska eftir íbúö — 2 í heimili, vinna bæði úti. skil- vfs mánaðargr. Sími 23398. Vauxhall Velux, einkabifreið, lit ið ekin í mjög góðu lagi, nýskoð uð árg. ’66, til sölu. Uppl. í s'ima 30583 eftir kl. 19. 2ja til 3ja herb. íbúð V Hafnar- firði óskast til leigu. Sími 51846 eftir fel. 6 á kvöldin. Vantar húsnæði fyrir ljósmynda verkstæði. Simi 13995. Húsnæði óskast! 1 herb. og eld hús óskast til leigu sem fyrst. — Sími 40581 eftir kl. 2. Sjómaður, sem er lítið heima óskar eftir herfo. strax. Sími 10839. Óska eftir 2—3ja herb íbúð sem fyrst Erum á götunni. Uppl. í síma 51776. Einhleyp stúlka óskar eftir 2ja herb. íbúð með baði strax. Helzt sem næst Landakoti. Uppl í síma 38191 eftir kl. 20.00 3ja—5 herb. íbúð óskast strax. Simi 84440 og 83635. 3ja tii 4ra herb. íbúð óskast nú þegar eða f síðasta lagi 1. júlf. Sími 41931 eftir kl 6. Húsráðendur látið okkur leigja húsnæði yöar, yöur að kostnaðar- lausu, þannig komizt þér hjá óþarfa ónæði. íbúðaleigan, Eirfksgötu 9. Sími 25232 Opið frá kl. 10-12 og 2—8. 2 reglusamar stúlkur óska eftir 2 herb. íbúð eða 2 herb. m/aðgangi að baði. Smá ræsting eða annað kemur til greina ef óskað er. Tilboð sendist Vísi merkt „Langdvöl“. Húsráðendur, það er hjá ofekur sem þér getið fengið upplýsingar um væntanlega leigjendur yður að kostnaðarlausu. fbúðaleigumiðstöð- in, Hverfisgötu 40 b. Sími 10059. ATVíNNA í BODI Kona óskast til að taka að sér útfærslu á sniöum fyrir saumastofú. Uppl. í síma 25180 fel. 9—5. Heimasaumur. Stúlkur óskast ttí að sauma drengjaskyrtur. Uppl. 1 síma 24732 milii fcl. 4 og 6 f dag og á morgun. Hafnarfjörður. Góð og ábyggifeg 13—14 ára telpa óskast f vist, hSf- an daginn, sem fyrst. Uppl. í síma 51271 Aukavinna 2 unga menn vantar til vinnu y2 daginn á sunnudögum. Tilfo. merkt „Aukavinna“ sendist augl. Vísis. ATVINNA OSKAST Stúlka á 15. ári óskar eftir vinnu í sumar. Uppl. f sfiha 81883 eftir kl, 6.___________________________ Ung stúlka meö gagníræðapróf óskap eftir einfovers konar vinnu strax. Uppl, í síma 84114. Kona óskar eftir vinnu, helzt ráðskonustöðu hjá reglusömum manni. Uppl. í síma 85831. ■ ■ ■ — ■ 1 ■ ■ ■1 ‘ Innheimtustarf óskast, hef bfl. — Uppl. í sfma 30064 eða 31215. Unglings skólastúlka óskar eftir ■ einhverri vinnu í sumar. Hefur unn- ið í verzlun, Uppl. f síma 83961. 19 ára stúlfea gagnfræöingur ósk , ar eftir vinnu strax. XJppl. f síma 26693. _ Tveir vanir traktorsgröfumenn óska eftir ábyggilegri vinnu saman, eru vanir Massey Ferguson gröfu. Óskum eftir að vita tímakaup og vinnutíma. Tilfooö sendist blaðinu fyrir n.k. þriðjudagskvöld merkt: „Áreiðanlegt". 19 ára piltur óskar eftir plássi á bát í Norðursjó, en annað kem- ur til greina. Er vanur. S'imi 25887. Ung stúlka óskar eftir atvinnu, margt kemur til greina. — Sími 36417 eftir kl. 4. Stúlka með eitt bam óskar eftir ráðskonustöðu úti á landi. — Sfmi 40748 f dag. Óska eftir að komast i vist. Er 14 ára. Uppl. á föstudag kl. 11 — 1. Sími 37915.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.