Vísir - 12.06.1971, Blaðsíða 1

Vísir - 12.06.1971, Blaðsíða 1
VISIR ftl. árg. Laugardagur 12. júní 1971. — 130. tbl. Meðalaldur framsóknar- manna hæstur Meðalaldur frambjóðenda / „þingsætum" beirra 55.8 ár Líklega verður þingflokkur I an meðalaldur á næsta þingi, Framsóknarflokksins með hæst I nema svo færi, að Samtök Hvernig mun kjörkassa Grímseyinga reiða af ? Talningu lokið mánudagsmorgun, ef flugveður verður fyrir austan og vestan — Spáð góðu kosningaveðri flutningum kjörgagna úr kjör- dæminu niður á Seyöisfjörð. Á Austfjörðum eins og á Vest- fjöröum og víðar verða flug- vélar notaðar til að flytja kjör kassana. —SB/VJ „Það er kannski helzt að einhver fyrirstaða verði með kjörkassa Grímseyinga vegna flugveðurs, en þó er ekki beint útlit fyrir það“, sagði Páll Bergþórsson veðurfræð- ingur í viðtali við Vísi í gær um helgarveðrið, veður á kosningadag og flugveður sem gæti haft áhrif á það hvernig gengur að koma at- kvæðum til talningar. „Ég held aö verði gott veð ur á landinu á kosningadaginn. Það er hugsanlegt að það verði skýjað í útsveitum fyrir norð- an og helzt að þar verði fyrir- staða með flug, að öðru leyti held ég að það verði gott flug verður og gott kosningaveður," sagði Páll. Páll sagði, að þetta værj spá in fyrir sunnudaginn og svipuð spá sé fyrir daginn í dag, skýj að í útsveitum norðanlands annars bjart og hlýtt á Suður og Vesturlandi, meðalhiti á Ak- ureyrj en hitinn fremur í minna lagi á Suðausturlandinu. í gær var hitinn hæstur á land inu 16 stig i Síðumúla í Borg arfirði. I Reykjavík komst hit- inn upp í 12 stig og sama hita- stig varð á Akureyri og uröu þvi þessir tveir „höfuðbæir" jafnir í hitakapphlaupinu. Yfirkjörstjómir í öllum kjör dæmum munu reyna að hraða talningu atkvæða eins og kost ur verður á. — Svo virðist sem Austfirðingar veröi s'iðast ir til að ljúka talningu, e.B, aö því er Erlendur Björnsson, sýslu maður á Seyðisfirði sagði í við tali við Vísi eru vonir til þess að unnt verði að ljúka talningu þar á mánudagsmorgun, ef' heppni verður með í förum og veöur og annað tefur ekki Sýna tízkuföt i Lækjargötu Fyrsta útitizkusýningin haldin á kosningadaginn Lækjargatan mun fá annað yfir- bragö á kosningadaginn en vant er. Fyrir utan fólk í kosningahugleið- ingum munu tízkusýningardömur spranga um á grasflötinni fyrir framan Gimli í nýjum tízkufötum á fyrstu útitízkusýningunni, sem fram fer á íslandi. Tízkusýningin, sem hefst klukkan fjögur og stendur yfir í um það bil hálftíma er haldin í tilefni þess að opna á eftir helgina nýja kvenfata- verzlun, Fanný — tízkuverzlun ungu konunnar, í Kirkjuhvoli. Eigandi verzlunarinnar Fanný Jónmundsdóttir tízkusýningar- stúlka og tízkuteiknari stendur fyr- ir tízkusýningunni, en þar verða einvörðungu sýnd föt, sem veröa til sölu í verzluninni. Það eru sumar- föt frá Frakklandi, Finnlandi, Danmörku og Islandi og eru þau síðastnefndu teiknuð af Fannýju. „Þetta eru tízku-föt ætluð ungu konunni á öllum aldri og siðar meir hef ég hugsað mér að hafa stórar stærðir, sem henta þeim, sem ekki jgeta notað venjulegu stærðirnar", sagði Fanný í viðtali við Visi í gær, „þessi föt eru með sigildara yfir- bragði en táningatízkan en í há- tízku samt.“ Fanný sagði einnig, að sýningar- fól'kið sem sé í nýjum sýninga- samtökum sem heiti Karon heföi fengið aðstöðu í Ferðaskrifstofu rikisins til að skipta um föt, en sýningin fari fram beint fyrir fram- an ferðaskrifstofuna ef veður leyfir. — SB frjálslyndra og vinstri manna tækju það sæti af þeim. Úrslit in vitum við ekki fyrir, en skipt ist þingmenn á sama hátt á flokka og kjördæmi og síðast, þá yrði meðalaldur þingmanna Framsóknarflokksins 33L8 ár á næsta þitvgi. Þá yrði meðalaldur þingmanna Sjálfstæðisflokksins 48,8 ár, og meðalaldur þingmanna Alþýðu- flokksins 48,3 ár. I þessu er reikn- að með, að uppbótarþingmenn þessara flokka kæmu úr sömu kjördæmum og þeir gerðu síðast. Engum kemur til hugar, að úr- slitin gétj breytt nema tiltölulega fáum þingsætum, svo aö þessi nið- urstaða ætti ekkj að raskast að ráði. Erfiðara er að reikna meðalaldur þingmanna Alþýðubandalagsins, því að sá flokkur fékk 10 kjöma síðast, en þrír þeirra em komnir úr flokknum síöan. Meðalaldur þingflokks Alþýðubandalagsins virðist mundu verða um 50 ár með slíkum útreikningum. Ef kjömir yrðu þrír þingmenn af F-listum, einn í Reykjavfk plús Hannibal plús Bjöm til dæmis, yrði meöalaldur þeirra 56,7 ár. Upplýsingarnar um aldur fram- bjóðendanna eru fengnar úr l«>sn- ingahandbókinni Hvern viltu kjösa? Kosningatölvan er orðin gófaðri • Tölvan, sem spáir fyrir sjónvarpið um úrslit kosn- inganna, jafnóðum og tölur berast, ætti að veramiklu „gáf- aðri“ en hún var í síöustu kosn- ingum þegar hún spáði fyrir út- varp, þó að mikiö gagn hafi verið í henni þá. Nú er búið að „mata“ tölvuna með ýmsum upplýsingum frá fyrri árum og öðru góðgæti sem gerir henni auöveldara að spá. Margir munu vafalaust vaka fram eftir nóttu, og á bls. 10 í dag geta menn séð, hvemig kosningasjónvarpinu verður háttað. — Sjá bls. 10 Það var strax byrjað að sniíða og saga á starfsvellinum við Meist- aravelli í gær enda ekki amalegt að byrja skemmtilegt sumar- starf í eins góðu veðri og var þá. , Tölu kjosenda frá 1967 náð um miðjan dag 3800 höfðu greitt atkvæði utan kjörstaöar í Reykjavík um miðjan dag í gær. Það vom þá orðnir eins margir og alls kusu utan kjörstaðar í þingkosningunum 1967, og enn var hálfur annar dagur eftir . Fólk, sem verður fjarverandi á kjördag, getur kosið á morgun. Munið að nota atkvæðis réttinn og kjósa utan kjör- staðar, ef þið verðið fjar- verandi á kjördag. FÉKK TÍU Á LANDSPRÓFI Einkunnin 10 á landsprófi héldu menn, eins og áður var haldið um tunglið, að væri áfangi, sem menn mundu ekki ná. Við afhendingu einkunna í Rétt- arholtsskóla í gærkvöldi kom í ljós, að 15 ára gamall nemandi í skólan- um, Kjartan Ottósson, hafði hlotið 10 í aðaieinkunn í landsprófsgrein- unum 9. „Þetta er fyrst og fremst heppni, einskær heppni,-1 svaraði þessi stál- heppni n.lmssveinn spurningu frétta manns Vísis, sem tók hann tali um leið og hann kom frá vinnu í fyrir- tæki föður síns í gærdag. Kjartan er sonuT hjónanna Ottós A. Michel- sens og Gyðu Jónsdóttur. „Ég er hvorki sérlega minnugur né heldur les mikið. Satt að segja finnst mér, ég alltaf vera búinn að gleyma öllum lærdómnum tveim eða þrem vikum eftir vorprófin," sagði Kjartan, en kennarar hans og skólastjóri gefa honum það orð, að hann hafi ávallt skarað fram úr í námi í skólanum, svo að „gleymsk , an“ virðist ekki vera honum mikill , fjötur um fót Auöheyrilega var honum uppsigað við allar „sénf-“ titlanir og virtist ekki of hrifinn af athygli blaðamannanna, sem frétt höfðu af árangrinum. „Það er frekar að ég kvíði því, aó nýir kunningjar, sem ég kann að eignast. líti á mig sem einhvern stórskrítinn speking. Ég kynni því ekki vel. — Jú, það þarf varla að spyrja að þvi, Ég ætla í menntaskóla, en , hvað svo — það hef ég ekki gert , upp viö mig,“ sagði Kjartan. Tvær greinar voru meðal náms- efnis nemendanna í Iandsprófi Rétt arholtsskóla í vetur, sem ekki reikn uðust þó með landsprófsgreinunum — skrift, frágangur og svo vélrit- un. Kjartan Ottósson fékk 9,5 í báð um. Hæsta einkunn, sem tekin hafði verið hingað til í landsprófi var 9,70. „76 nemendur i Réttar- holtsskóla þreyttu landspróf í vor og náðu 64 framhaldseinfeunn. 6 'fengu ágætiseinkunn,“ sagði skóla- i stjórinn, Ástráður Sigursteindórs- I son, blaðinu [ gær. — GR

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.