Vísir - 12.06.1971, Blaðsíða 10
:o
VÍSIR. Laugardagur 12. júní 1971.
j DAG 1 ! KVÖIiD |
Undirbúningur aö útscndingu „kosningasjónvarpsins“ hefur
staöið í heilan mánuð. Þessa mynd tók ljósm. Vísis í sjónvarps-
sal í gær er verið var að koma „mublunum“ fyrir . . .
Lengsta útsend-
ing sjónvarps-
ins til þessa
Messur @
Ásprestakail. Messa í Laugar-
ásbíói kl. 11. Séra Grimur Gríms-
son.
Kirkja ÓháAa sainaðarins. —
Messa kl. 11. Séra Emil Björns-
son.
Dómkirkjan. Messa kl. 11. Séra
Jón Auöuns, dómprófastur.
Laugarneskirkja. Messa kl. 11.
(Ath. breyttari tima). Séra Garö-
ar Svavarsson.
LangholtsprestakaU. Guðsþjón-
usta kl. 11. Séra Árelius Níelsson.
Hallgrímskirkja. Messa kl. 11.
Ræðuefni: Ríki maðurinn og Laz-
arus. Dr. Jakob Jónsson.
Kópavo&skirkja. Guðsþiónusta
kl. 2. Séra Gunnar Árnason.
Neskirkja. Messa kl. 2. Séra
Jón Thorarensen.
SKEMMTiSTAÐER W
Sdfurtunglið. Trix leika laugar-
dag og sunnudag.
Glaumbær. Akrópólis laugardag
Náttúra sunnudag.
Lækjarteigur 2. Laugardag og
sunnudag leika Jakob Jónsson og
Gosar auk Tríós Þorsteins Guð-
mundssonar.
Skiphóll. Ásar leika laugardag.
Tjarnarbúð. Dýpt og diskótek
laugardag.
Templarahöllin. Þórsmenn laug
ardag og sunnudag. Félagsvist
fyrrihluta sunnudagskvöldsins.
Ingólfscafé. Gömlu dansarnir.
Hljómsveit Þorvalds Björnssonar
leikur laugardagskvöld. Bingó
spilað sunnudag kl. 3.
Hótel Loftleiðir. Hljómsveit
Karls Liliiendahls og Linda Walk
er laugardag og sunnudag.
Hótel Borg. Hljómsveit Ólafs
Gauks og Svanhildur laugardag
T)‘g' sunnudag.
Hótel Saga. Hljómsveit Ragnars
Bjarnasonar ieikur laugardag,
Þórscafé. Polka-kvartettinn leik
ur laugardag.
Leikhúskjallarinn. Tríó Reynis
Sigurðssonar laugardag og sunnu-
dag.
Röðull. Hljómsveit Magnúsar
Ingimarssonar leikur laugardag
og sunnudag.
Kosningasjónvarpid mun standa helmingi
lengur en venjuleg kvölddagskrá
Undirbúningur fyrir „kosninga
sjónvarpið" hefur staðið aö meira
og minna leyti í heilan mánuð. Það
cr hcldur ekki lítil vinna, sem
liggur að baki útsendingar á borð
við þessa. Þetta er iengsta heila
útsendingin, sem íslenzka sjón-
varpið hefur unnið, hún stendur
samfleytt í fimm tíma, eða helm
ingi lengur en venjuleg kvöld-
dagskrá, en gert er ráð fyrir, að
„kosningasjónvarpinu“ ljúki um
klukkan fjögur.
„Við munum kappkosta
að gera sjónvarpsútsendinguna
sem eðlilegasta meö því að gera
t. d. útsendingar beint úr sjón
varpssai sem eðlilegastar og 6-
þvingaöastar. Því munum við ekki
beinlínis sviðsetja eitt eða neitt,
myndatökumennirnir munu hafa
ákaflega frjálsar hendur við vinnu
sína,“ sagði Ólafur Ragnarsson í
viðtali við Vísi í gær, en Óiafur
er umsjóriarmaður „kosningasjón
varpsins" og verður jafnframt að-
akþulur. Voröur það meðal annars
í hans verkahring að iesa upp
ti»ur frá talningu atkvæða, jafn
harðan og þær berast utan af
landsbyggðinni.
Magnús Bjarnfreðsson veröur
hins vegar staddur í Austurbæj-
arsköknum, þar sem talning at-
kvæða í Reykjavík fer fram og
með sömu tækjum og notuð voru
er handritin komu til landsins
— sællar minningar — veröur
lestri hans á „nýjustu tölunum"
sjónvarpaö beint úr skólanum á
hálftíma fresti. Fvrstu tölurnar
er gert ráð fyrir að hann lesi
strax upp úr klukkan ellefu og
verður þá þegar tekið til við
kosningaspár í siónvarpssal, en
þær annast tölva Reiknisstofnun-
ar Háskólans. Til töivunnar var
gripið í staö Guðmundar Arnlaugs
sonar sem vegna anna og þá
einkum sökum prófa í skóla hans
getur ekki gefiö sér tima til að
lesa úr kosningatölunum. Tölvan
hefur verið ,,mötuð“ með tölum
úr talningunni áriðH967, og ættu
spár hennar að verða þeim mun
nákvæmari.
Þær spár, sem gerðar verða i
sjónvarpssal mun Eiður Guðnason
útskýra fyrir sjónvarpsáhorfend-
um. Margt annað í sambandi við
alþingiskosningarnar mun Eiður
spjaiia um og útskýra eftir því
sem þurfa þykir.
Aitón kosningadaginn verða
sjónvarpsmenn á þönum á milli
kjördæmanna i iandinu og taka
þeir þar viðtöl við kjósendur.
Verður þeim viðtölum fléttað inn
í dagskrána jöfnum höndum.
—ÞJM
Eggert Runólfsson, La-ugavegi
147, andaðist hinn 4. þessa mán-
aðar 57 ára að aldri. Hann verð-
ur jarðsunginn frá Neskirkju kl.
1.30 n.k. mánudag.
Jóhanncs Albert Kristjánsson,
Hátúni 8, andaöist hinn 7. þessa
mánaóar, 72 ára að aldri. Hann
verður jarðsunginn frá Laugarnes
kirkju kl 3. n.k. mánudag.
tilkynniNuAR m
Kvenfélag .Neskirkju. Kaffisala
félagsins verður sunnudaginn 13.
júnf ki. 3 í félagsheimili kirkjunn
ar. Konur sem vilja gefa kökur
vinsaml. komið þeim á sunnudag-
inn frá kl. 10—2 í félagshfeimilið.
Sala á föndurvinnu vistfólks-
ins er daglega milli kl. 1 og 4
nema laugardaga og sunnudaga, í
föndursalnum. — Elli- og hjúkrun
arheimilið Grund.
Félagsstarf eldri borgara > í'öna
bæ. Sköðunarferð í Listasáfn Ein
ars Jónssonar verður t'arin mánu
daginn 14. júní. Lagt af stað frá
Austurvelli kl. 1 e.h. Vinsaml.
tilkynnið þátttöku i síma 18800 —
félagsstarf eidri borgara frá ki.
9-11 f.h.
iVIér þykir leitt að eyðileggja fyrir
yður daginn alveg frá byrjun, hr.
forstjóri, en ég hef ákveðið að
segja upp.
fsjrsr
árum.
Ráðskonustarfið við Sjúkrahús-
ið á isafirði er laust 1. september
næstkomandi. Árslaun 1500 krón-
ur, fæði og húsnæði.
Héraðslæknirinn.
Vísir 12. júní 1921.
MINNiNGARSPJÖLD •
Minningarspjöld Háteigskirkju
eru afgreidd hjá Guðrúnu Þor-
steinsdóttur, Stangarholti 32, —
sfmi 22501. Gróu Guðjónsdóttur.
Háaleitisbraut 47, sfmi '31339,
Sigríði Benónýsdóttur, Stigahlíð
49, stmj 82959. Bókabúðinni Hlíð
ar, Miklubraut 68 og Minninga-
búðinni. Laugavegi 56.
Minningarspjöld Fríkirkjunnar
fást f verzl. Faco, Laugavegi 39
og hjá frú Pálinu Þorfinnsdóttur
Urðarstíg 10.
HEIISUGÆZL/
Læknavakt er opin virka daga
frá kl. 17—08 (5 á daginn til 8
að morgni) Laugardaga kl. 12 —
Helga daga er opið allan sól-
arhringinn. Sími 21230.
Neyöarvakt ef ekki næst í heim
ilislækni eða staðgengil - Opið
virka daga kl. 8—17. laugardaga
kl. 8—13. Sími 11510.
Læknavakt í Hafnarfirði og
Garðahreppi Upplýsingar í síma
50131 og 51100
Tann!æknavakt er i Heilsuvemd
arstöðinni. Opið laugardaga og
sunnudaga kl 5—6. Simi 22411.
Sjúkrabifreið: Reykiavik. sími
11100. Hafnarfjörður, sími 51336,
Kópavogur, sími 11100.
Slysavarðstofan, simi ,81200, eft
ir iokun skiptiborðs 81213.
útvarpjy*
Laugardagur 12. júní
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir. —
Tilkynningar.
13.00 Óskalög sjúklinga. Kristin
Sveinbjörnsdöttir kynnir.
15.00 Fréttir.
15.15 Stanz. Björn Bergsson
stjórnar þætti um umferðarmál.
Tónieikar.
16.15 Veðurfregnir. Þetta vfl ég
heyra. Jón Stefánsson leikur
lög samkvæmt óskum hlust-
enda.
17.00 Fréttir. Á nótuni æskunnar.
Dóra Ingvadóttir og Pétur
Steingrímsson kynna nýjustu
dægurlögin.
17.40 Promenade-hljómsveitin f
Berlin leikur.
18.®0 Fréttir á ensku.
18.10 Söngvar í léttum tón. Aust
urriskir kórar syngja Alpa-
söngva.
18.25 Tilkynningar.
.18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Mannlegt sambýli, —
erindafiokkur eftir Jakobínu
Sigurðardóttur. SVðari hluti
fyrsta erindis, sem nefnist
Hver elur upp bömin?, fjallar
um strið milli kvnjanna. Sigrún
Þorgrímsdóttir flvhur.
19.55 Hijómplöturabb.
Guðmundur Jónsson bregður
plötum á fóninn.
20.40 Dagskrárstjóri í eina
klukkustund. Helgi Haralds-
son fræðimaður á Hrafnkels-
stöðum ræður dagskránni.
21.40 Gömlu dansarnir. Hijóm-
sveit Henry Hansen leikur.
22.00 Fréttir.
22.15 Veöurfregnir. Danslög.
23.55 Fréttir í stuttu máli. —■'
Dagskrárlok.
Sunnudagur 13. júní
8.30 Létt morgunlög.
9.00 Fréttir.
9.15 Morguntónleikar. (10.10
Veðurfregnir).
11.00 Messa í Skarðskirkju á|
Landi. Prestur: Sr. Hannes Guð
mundsson. Organleikari: Anna
Magnúsdóttir í Hvammi.
12.15 Dagskráin Tónleikar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir. —
Tilkynningar. Tónleikar.
13.15 Gatan mín. Einar B. Páls-
son verkfræðingur gengur með
Jökli Jakobssyni um Vestur-
götu.
14.15 Miðdegistónleikar.
15.30 Sunnudagshálftíminn. —
Friðrik Theódórsson rabbar
milli laga.
16.00 Fréttir. Sunnudagslögin.
16.55 Veðurfregnir.
17.00 Barnatími.
18.0o Fréttir á ensku.
18.10 Stundarkorn með Jacques
Loussier og félögum.
18.25 Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöidsins.
19.00 Fréttir. Tilkyrtningar.
19.30 Sumarið' 1913. Dagskrá
í tali og tónum um helztu. at-
burði sutnarsinc innaniands os
utan. Umsjónarmaður: Jónas
Jónasson.
20.20 Tónverk eftir Béla Bartók
02 Paul Hindemith.
20.55 „Og þér, manni minn“, smá
saga eftir Gtsla J. Ástþórsson.
Höfundur ies. - Hljóðritun
frá Kópavogsvöku i vetAMT.
21.10 Létt tóTfflst.
22.0o Kosningafréttir, danslög og
önnur lög. Ööru hverju biijtar
kosningaspár með aðstoð tölvu.
(22.15 og 01.00 VeðurfregTtrr).
Dagskrárlok á óákveðmrm tíma.