Vísir - 12.06.1971, Blaðsíða 7
VISIR. Laugardagur 12. júní 1971
7
Veljum þau öll níu á þing
Sjálfstæðisfiokkurinn hefur nú sjö þingmenn í Reykja- takandi í störfum alþingis. Vinni Sjálfstæðisflokkurinn
vik að meðtöldum uppbótarþingmanni. Reynslan sýnir, nú einn mann í Reykjavík, munu þessi níu, sem sjást
að einnig áttundi maðurinn er meira eða minna þátt- liér á myndinni, verða fulitrúar Reykvíkinga á þingi.
1
x-D
Talið frá vinstri: Geir Hallgrímsson, Jóhann Hafstein, Auður Auðuns, Ellert Schram, Ragnhildur Helgadóttir, Gunnar Thorodd-
sen, Geirþrúður Bernhöft, Pétur Sigurðsson og Birgir Kjaran.
Smurbrauðstofan
Njalsgata 49
Sími 15105
!
Tifboð óskast í byggingarframkvæmdir fyrir
Rafmagnsveitur ríkisins við Langavatnsmiðl
un hjá Mjólká í Arnarfirði.
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri,
gegn 5.000.00 króna skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð á sama stað 5. júlí n.k.
'NNKAUPASTOFNUN
. BORGARTÚNI1 SÍ
Bilasalinn vj Vitatorg
til s’ólu
Skoda Combi ’65
Volvo Amazon ’63
Taunus 17 M st. ’59
Volvo 544 ’64
Skoda Combi ’65
Renault R S ’65
Trafoant ’64—’66
Willys o. fl ’46—’47
Alls konar skipti. Greiðsluskilmálar.
Símar 12500 ;—, 12600.
• Bilasalinn v/ Vitatorg
Þ. ÞORGRlMSSON & GO
SUÐURLANDSBRAUT 6 SÍHI38IH0
1 x 2 — 1 x 2
Vinningar í getraunum
(21. leikvika — leikir 5.—6. & 8. júní 1971.)
Úrslitaröðin 111—121—xl2—211
1. vinningur: 11 réttir — kr. 85.500.00
nr. 2432 (Akureyri) nr. 25912 (Reykjavik).
2. vinningur: 10 réttir — kr. 3.100.00
nr. 4469 nr. 19341* nr. 30852*
nr. 4519 nr. 19496 nr. 30894*
nr. 5348* nr. 21361 nr. 30898*
nr. 5376 nr. 22768* nr. 30902*
nr. 7770 nr. 23400 nr. 32294*
nr. 16901 nr. 24691 nr. 33086*
nr. 16905 nr. 27040 nr. 35924
nr. 17939 nr. 28381
Kærufrestur er til 30. júní. Vinningsupphæöir geta
lækkað, ef kærur veröa teknar til greina. Vinningar
fyrir 21. leikviku verða póstlagðar eftir 1. júlí.
Handhafar nafnlausra seðla verða aö framvísa stofni
eða senda stofninn og fuílar upplýsingar um nafn
og heimilisfang til Getrauna fyrir greiðsludag vinn-
inga.
GETRAUNIR — íþróttamiðstöðin — REYKJAVÍK