Vísir - 12.06.1971, Blaðsíða 11

Vísir - 12.06.1971, Blaðsíða 11
/ KOPAVOGSBIO AUSTURBÆJARBIO tslenzkur texti Nótt hinna löngu hnífa ••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••• nTriTiunaii Ólympiuleikarnir i Mexikó 1968 Afar skemmtileg ný, amerísk kvikmynd í Technicolor og Cinema Scope. Þetta er mynd fyriT alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5, 7 og 9.15. UGARASBIO Hr. Banning Mjög spennandi og skemmtileg ný amerísk mynd í litum og CinemaScope um atvinnugolf- leikara, baráttu hans i keppni og við glæpamenn. tslenzkur texti. Robert Wagner, Guy Stockwell og Anjanette Comen e " — 9. tslenzkur texti. Bandolero Viðburðarík og æsispennandi amerísk CinemaScope Iitmynd. Leikstjóri Andrew V. McLaglen Dean Martin, George Kennedy. Bönnuð yngri en 14 ára, Sýnd kl. 5 og 9. Hitabylgja í kvöld kl. 20.30 alira síöasta sýning, Kristnihald miðvikudag 2 sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan 1 iðnð er opin frá kl. 14. Simi 13191. HASK0LABI0 Fantameðferð á konum (No way to treat a lady) Afburðavel leikin og æsi- spennandi litmynd byggð á skáldsögu eftir William Gold- man. Aðalhlutverk: Rod Steiger Lee Remick George Segal Leikstjóri Jack Smith. Islenzkur texti Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Sunnudagun Öbreytt kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3. Tarzan ag týndi drengurinn. Siðasta sinn. ÞJÓDLEIKHöSfB ZORBA Sýning i kvöld kl. 20. Uppselt. Sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin jöá kl. 13.15—20. - Simi 11200. V I S 1 R . Laugarcagur 12. juni i971. I IKVÖLD j j DAGÍ Islenzkui texti. — Konungsdraumur — Einn var góður, annar illur, þriðji grimmur Víðfræg og óvenju spennandi ný, itölsk-amerisk stórmynd i litum og Techniscope Myndin sem er áframhaldaf myndunum „HnefafylÞ af dollurum" og „Hefnd fyrir dollar''1' hefur slegið öll met f aðsókn um víða veröld. Clint Eastwood Lee Van Cleef EIi Wallacb Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. anthony quinn “a dream of lcing&’* Efnismikil, hrífandi og af- bragðsvel leikin ný bandarisk litmynd meö lrene Papas, Ing- er Stevens. Leikstjóri: Daniel Mann — Islenzkur texti, Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. kl. 5. 7 9 og 11.15. 17.00 Endurtekiö efni. Húsav'ik. Brugðið er upp myndum frá Húsavík við Skjálfanda, sem er vaxandi útgeröarbær og aðal þjónustumiðstöð S-Þingeyjar- sýslu. Áður sýnt 9. maí sl. Kvikmyndun Þrándur Thor- oddsen. Umsjón Magnús Bjamfreðsson. — ÁðUf sýnt 9. maí sl. 17.25 Kraftar i kögglum. Reynir örn Leósson úr Innri-Njarðvík freistar að brjótast úr fjötum, slíta af sér handjárn úr stáli og draga sjö tonna vörubíl. Áður sýnt 15. maí sl. 18.00 íþróttir. Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. Hlé. 20.00 ~réttir. 20.25 Veður og auglýáingar. 20.25 Dísa. Rithö'"-'durinn. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 20.50 Wenche Myre. Norsk söng konan Wenche Myre syngur ög dansar. 21-20 Söngur frá Manhattan. Bandarísk bíómynd frá árinu 1942. Margir heimskunnir leik arar koma fram i mvnd bessari. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 23.15 Dagskrárlok. Sjónvarpsdagskráin segir okkur, að í kvöld, laugardagskvöld verði á dagskrá bíómynd er ber heitið Sögur frá Manhattan. Er myndin byggð upp af tengdum smásögum um óheillahlut, sem gengur frá manni til manns og lendir í margra eigu en veldur eigendum sínum ýmiss konar óláni. Margir heimskunnir leik- arar koma fram í myndinni. Þeirra á meðal Rita Hayworth, Edward G. Robinson (sá á myndinni hér að ofan) Ginger Rog- ers, Henry Fonda, George Sanders og fleiri. Myndin, sem sjónvarpið sýnir okkur svo annað kvöld, er það sjöunda og síðasta í myndaflokknum Dauðasyndirnar sjö. Þar fara þau með aðalhlutverkin Nigel Stock, Vivien Merchant og Patrick Allen. Sjást þau í hlutverkum sínum á myndinni hér fyrir neðan. Sunnudagur 13. júní 8.°0 Helgistund. Séra Jón Auðuns dómprófastur. .8.15 Tvistill og Lappi í vanda staddir. Þýöandi Guðrún Jörunds dóttir. Þulur Anna Kristín Arn grímsdóttir. '8.25 Teiknimyndir. Siggi sjóari. 8.35 Skreppur seiðkarl. 3. þáttur. Tvíburamerkið. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 19.00 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.20 Veður og auglýsingar. 20.25 Þróun. í mynd þessari er fjallað um þróunarkenninguna og meðal annars rakinn þróun arferill fiðrildategunda á Eng- landi síðustu áratugina. Þýð- andi og þulur Ólafur Hákans- son. 21.00 Heimsmeistarakeppni í sam kvæmisdönsum. Mynd frá dans keppni, sem nýlega var haldin í Þýzkalandi. Þátttakendur eru atvinnudansarar frá ýmsum Iöndum, 24 að tölu. Þýðandi Björn M'atthíasson. 22.05 Dauðasyndirnar sjö. Vinur minn, Corby. Sjöunda og síð- asta leikritið í flokki brezkra sjónvarpsleikrita um hinar ýmsu myndir mannlegs breysk leika. Höfundur Paui Jones. — Aðalhlutverk Nigel Stock, Vivien Merohant og Patrick' Allen. Þýðandi Kristrún Þórðar dóttir. 23.00 Kosningasjónvarp. At- kvæðatölur. kosningafröðleik- ur og viðtöl við fólk úr öllum kjördæmum. Dagskrárlok eigi sföar en kl. 4 um nóttina. Kampavinsmorðin Dularfull og afar spennandi ný, amerisk mynd I litum og Cin- emascope. íslenzkui texti. Stjórnandi: Claude Chabrol. Aðalhlutverk: Antony Perkins, Maurice Ronet. Yvonne Fume- aux. Sýnd kl. 5.15 og 9 Bönnuð bömum. LUCHINO ViSCONTI'S THE MMMED Heimsfræg og mjög spennandi, ný amerísk stórmynd 1 litum. Aðalhlutverk: Dirk Bogarde, Ingrid Thulin. > Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. [C)PIB MOCO I Í DAG I Í KVÖLiD I Í DAG sjónvarpf^ Laugardagar 12. júní

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.