Vísir - 14.06.1971, Side 7
V í S I R . Mánudagur 14. júni 1971.
7
ÚTBOÐ
Tilboð óskast í að byggja skrifstofu og vöru-
geymsluhús fyrir hlutafélagið Heild við
Klettagarða í Reykjávík. Útboðsgagna skal
vitja á Teiknistofunni Laugarásvegi 71 frá og '
með 16. júní 1971, gegn 5000 króna skila-
tryggingu.
Orkustofnun
óskar að taka á leigu nýlegan jeppa.
típpl. í síma 17400.
BYGGINGARFÉLAG VERKAMANNA,
REYKJAVÍK
Til sölu
þriggja herbergja íbúð í 8. byggingarflokki.
Þeir félagsmenn, sem vilja neyta forkaups-
réttar að íbúð þessari, sendi umsóknir sínar
til skrifstofu félagsins, Stórholti 16, fyrir kl.
12 á hádegi föstudaginn 18. júní n. k.
\ Félagsstjórnin
John Lindsay hf.
SÓL-
BRÚN
ÁN
SÓLBRUNA
Þ. ÞORGRIMSSON & CO
SUÐURLANDSBRAUT6 SÍMI 38640
Bættar samgongur
fleiri ferðir
Ferðir ó hálfsmónaðor til þríggia vikna fresti.
• Ferðir eftir flutningaþörf.
Skip Eimskipafélags fslands komu 738
siimum á 86 hafnir í 18 löndum árið 1970.
Sama ár komu skipin á 49 innlendar hafnir
utan Reykjavíkur í samtals 804 skipti.
EIMSKIP
Pósthússtræti 2, sími 21460.
NÝTT ELDHÚS!
FAIRLINE-
ELDHÚS
FAIRLINE ELDHÚSIÐ er nýtt, og það er
staðlað.
í FAIRLINE ELDHÚSIÐ er eirivörðungu not-
að viðurkennt smíðaefni og álímt harðplast
í litavali.
Komið með húsateikninguna eða málin af eld-
húsinu og við skipuleggjum eldhúsið og teikn
um yður að kostnaðarlausu. Gerum fast
verðtilboð. Greiðsluskilmálar.
FAIRLINE ELDHÚSIÐ ER NÝTT OG
ÞAÐ ER ÓDÝRT
ÖÐINSTORG HF.
Skólavörðustfg 16, sími 14275.