Vísir


Vísir - 14.06.1971, Qupperneq 9

Vísir - 14.06.1971, Qupperneq 9
V I S I R . Mánudagur 14. júnf 1971. Hvernig fóru Alþingiskosningarnar? Samanburður á atkvæðamagni, bingmannaf’íólda og hundraðshluta hvers lista i Albingiskosningunum 1963, '67 og '71 HÉR FARA A EFTIR úrslit alþingiskosninganna 1971 í hinum átta kjördæmum landsins. Borin eru saman útslit kosning- anna við alþingiskosningamar 1967 og 1963. Fyrir hverjar kosningar eru gefnar eftirfarandi upplýsingar og í þessari röð: Fyrsti dálkurinn segir til um atkvæðafjölda þann, sem viðkomandi listi fékk, annar dálkurinn segir til um þingmannafjölda listans, og sá síðasti fyrir hvert ár segir REYKJAVÍK 1971 1967 1963 atkv. þm. % atkv. þm. % atkv. þm. % A-Iisti 4468 1 10,1 7138 2 17,5 5730 2 15,2 B-listi 6766 2 15,3 6829 2 16,7 6178 2 16,4 D-listi 18884 6 42,6 17510 6 42,9 19122 6 50,7 F-listi 4017 1 9,1 G-Iisti 8851 2 19,9 5423 1 13,3 6678 2 17,7 O-listi 1353 0 3,0 í Alþingiskosningunum 1967 fékk I-listi Hannibals Valdimarssonar 3520 atkvæði og einn kjörinn (8,6% greiddra atkvæða) og H-listi Óháöa lýðræöisflokksins hlaut 420 atkvæði (1,0% greiddra at- kvæða) en kom ekki þingmanni að. Á kjörskrá 1971: 50952 — Atkv. greiddu 44935 eöa 89.69% 1. Jóhann Hafstein (S) 18884, 2. Geir Hallgrlmsson (S) 9442, 3. Magnús Kjartansson (Ab) 8851, Þórarinn Þórarinsson (F) 6766, 5. Gunnar Thoroddsen (S) 6295, 6. Auður Auðuns (S) 4721, 7. Gylfi Þ. Gíslason (A) 4468, 8. Eðvarð Sigurðsson (Ab) 4426, 9. Magnús Torfi Ólafsson (SF) 4017, 10. Pétur Sigurðsson (S) 3777, 11. Ein- ar Ágústsson (F) 3383, 12. Ragnhildur Helgadóttir (S) 3147. Næsti maður er Svava Jakobsdóttir (Ab) með 2950 atkvæði að baki sér. REYKJANESKJÖRDÆMI 1971 1967 1963 í Alþingiskosningunum 1967 fékk H-listi Óháða lýðræðisflokksins 623 atkvæði (4,2% af greiddum atkvæðum) en engan mann kjör- inn. Á kjörskrá 1971: 20.800 — Atkv. greiddu: 18.123 eða 87,4% 1. Matthías Á. Matthiesen (S) 6492, 2. Jón Skaftason (F) 3586, 3. Oddur Ólafsson (S) 3246, 4. Gils Guðmundsson (Ab) 3056, 5. Jón Ármann Héðinsson (A) 2620. Næsti maður er Ólafúr G. Ein- arsson (S) með 2164 atkv. að baki sér. VESTURLANDSKJÖRDÆMI A-listi B-listi D-listi F-Iisti G-listi 1971 atkv. þm. 723 0 ' 2483 1930 602 932 10,8 37,2 28.9 9,0 13.9 1967 atkv. þm. % 977 1 15,6 2381 2 38,0 2077 2 32,2 827 0 13,2 1963 atkv. þm. % 912 1 15,1 2 2 2363 2019 39,2 33,5 739 0 12,2 Á kjörskrá 7.334 — Atkv. greiddu 6.772 eða 91% 1. Ásgeir Bjamason (F) 2483, 2. Jón Ámason (S) 1930, 3. Halldór E. Sigurðsson (F) 1241, 4. Friðjón Þóröarson (S) 965, 5. Jónas Ámason (Ab) 931. Næst kemur Alexander Stefánsson (F) með 828 atkvæði á bak við sig. VESTFJARÐAKJÖRDÆMI 1971 1967 1963 atkv. þm. % atkv. þm. % atkv. þm. % A-listi 464 0 9,3 704 1 14,9 692 0 14,2 B-listi 1510 2 30,3 1804 2 38,2 1743 2 35,6 D-listi 1499 2 30,1 1608 2 34,0 1713 2 35,0 F-listi 1229 1 24,7 G-listi 277 0 5,6 611 0 12,9 744 1 15,2 Á kjörskrá 1971: 5759 — Atkvæði greiddu 5257 eða 91,3% 1. Steingrímur Hermannsson (F) 1510, 2. Matthías Bjamason (S) 1499, 3. Hannibal Valdimarsson (SF) 1229, 4. Bjami Guðbjöms- son (F) 755, 5. Þorvaldur Garðar Kristjánsson (S) 750. Næstur kemur Karvel Pálmason (SF) með 615 atkvæðl á bak við sig. atkv. þm. % atkv. þm. % atkv. þm. % A-listi 2620 1 14,6 3191 vA» 21,5 V, 2804 , lú B-listi 3586 1 20,0 3529 I 23,7 2465 1 20,1 D-listi 6492 2 36,3 5363 2 36,0 5040 2 4i,r F-Iisti 1567 0 8,8 G-listi 3056 1 17,0 2194 1 14.7 1969 1 16,0 O-listi 578 0 3,2 til um hlutsfallstölu listans, það er hversu há hundraðstala hvers Ilsta er af greiddum atkvæðum. Ef aðrir listar hafa verið f kjöri í viðkomandi kjördæmum og þeirra er ekki getið í töflunum, er þeirra sérstaklega getið ncðan við töflu fyrir viökomandi kjördæmi. Fyrir hvert kjördæmi em taldir þingmenn, sem nú hafa náð kjöri. NORÐURLANDSK J ÖRDÆMIVESTRA 1971 atkv. þm. % 1967 atkv. þm. A-listi B-listi D-listi G-listi 566 2004 1679 897 11,0 39,0 32,6 17,4 652 2010 1706 637 % 13,0 40,2 34,1 12,7 1963 atkv. þm. % 537 2135 1765 663 10.5 41,9 34.6 13,0 Á kjörskrá 1971: 5872 — AÍtkv. greiddu um 5230 eða um 89% 1. Ólafur Jóhannesson (F) 2004, 2. Gunnar Gíslason (S) 1679, 3. Bjöm Pálsson (F) 1002, 4. Ragnar Arnalds (Ab) 897, 5. Pálmi Jóns- son (S) 840. Næstur kemur Magnús H. Gíslason (F) með 668 at- kvæði á bak við sig. NORÐURLANDSKJÖRDÆMI EYSTRA 1971 1967 1963 atkv. þm. % atkv. þm. % atkv. þm. % A-Iisti 1147 0 10,1 1357 0 13,0 1012 0 10,1 B-listi 4676 3 41,1 4525 3 43,3 4530 3 45,2 D-listi 2938 2 25,9 2999 2 28,7 2856 2 28,5 F-listi 1389 1 12,2 G-Iisti 1215 0 10,7 1571 1 15,0 1621 1 16,2 ' A'kjörskrá Í'971; 12.988':4if(ÁtkV. greiddu: 11.510 eöa 88,7%..a l.Gísli Guðmundæon (g);i467$, 2r Magnús Jónsson (S) 21)38, Ingvaf Gíslason (F) 2338, 4. Stefán Valgeirsson (F) 1559, 5. Eárus Jónsson (S) 1469, 6. Björri Jórisson (SF) 1389. Næsti maður er Stefán Jónsson (Ab) með 1215 atkvæði að baki sér. AUSTURLANDSKJÖRDÆMI 1971 1967 1963 atkv. þm. % atkv. þm. % atkv. þm. % A-listi 29: 0 5,1 286 0 5,3 250 0 4,8 B-Iisti 2564 3 44,4 2894 3 53,6 2804 3 53,9 D-listi 1146 1 19,9 1195 1 22,2 1104 1 21,2 F-Iisti 336 0 5,8 G-listi 1435 1 24,8 1017 1 18,9 905 1 17,4 Áriö 1963 bauð fram f Austurlandskjördæmi listi utan flokka. — Hlaut hann 143 atkvæði (2,7% greiddra atkvæða) en kom ekki þingmanni að. Á kjörskrá: 6533 — Atkv. greiddu 5878 eða 85% 1. Eysteinn Jónsson (F) 2564, 2. Lúðvík Jósefsson (Ab) 1435, 3. Páll Þorsteinsson (F) 1282, 4. Sverrir Hermannsson (S) 1146, 5. Vilhjálmur Hjálmarsson (F) 855. Næstur kemur Hplgi Seljan (Ab) með 718 atkvæði á bak við sig. SUÐURLANDSKJÖRDÆMI 1971 1967 1963 atkv. þm. % atkv. þm. % atkv. þm. % A-listi 678 0 8,2 754 0 8,9 760 0 9,4 B-listi 2833 2 34,0 3057 2 35,9 2999 3 36,9 D-listi 3156 3 37,9 3578 3 42,0 3402 3 41,9 F-listi 274 0 3,3 G-listi 1256 1 15,1 1123 1 13,2 1053 1 13,5 O-listi 127 0 1,5 Kjörsókn var um 85% Þingmenn samkvæmt þessu: 1. Ingólfur Jónsson (S), 2. Ágúst Þor valdsson (F), 3. Guðlaugur Gíslason (S), 4. Björn Fr Björnsson (F), 5. Garðar Sigurðsson (Ab), 6. Steinþór Gestsson (S). (670—675 utankjörstaðaatkvæði ótalin)

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.