Vísir - 14.06.1971, Síða 10
w
V I S I R . Mánudagur 14. júni 1971,
Fólk treysti Hanni-
balistum betur til
að fella stjórnina
— segir Þórarinn Þórarinsson
Það sem méT virðist hafa ein-
kennt þessar kosningar er að kjós-
endur hafa viljað breyta til 03 hafa
fellt ríkisstjórnina. Meginúrslitin
eru þau, að stjómarandstaðan hef-
ur nú möguleika á starfhæfum
meirihluta og hefur að því leyti
alveg breytt um svip við þessar
kosningar, sagði Þórarinn Þórarins-
son.
f því sambandi ber þvi ekki að
neita, að svo virðist sem fóik hafi
trúað því betur, að atkvæði greidd
Samtökum frjálslyndra og vinstTi
manna og Alþýðubandalagi en
Fram.sóknarflokki gætu fellt stióm-
ina. Almennt hafa menn greinilega
verið farnir að trúa því að Fram-
sóknarflokkurinn gæti ekki bætt
við sig manni, þ. e. að Framsóknar-
flokkurinn gæti ekki fengið uppbót-
armann. Fylgi Samtaka frjálslyndra
og vinstri manna verður ekki skýrt
með öðru en því, að almenningur
hafi trúað því að þeir væru í betri
aðstöðu til að fella stjórnina. —
Um hugsanjegar leiðir ti! myndunar
nýrrar ríkisstiórnar kvað Þórarinn
Þórarinsson ákaflega erfitt að spá.
„Antiklimax
//
Syfjaðir útvarpshlustendur, sem 1
opnuðu fyrir útvarpið um níu-
leytið í morgun kunna að hafa
haldið að þá væri enn að dreyrna
og kosningar framundan en í
eyrum þeirra kváðu kosningaheit
þegar lesnir voru leiðarar blað-
anna einnig landsbyggðarblað-
anna frá því á laugardag. Það
voru því gamlar kosningalummur
en ekki nýjustu tölur, sem
glumdu vió í nokkrar mínútur.
Það er hætt við að ýmsum hafi
þótt þetta vera „antiklimax" á
annars spennandi kosninganótt.
Holplötur
Milliveggjaplötur, spónlagðar 4ra og IV2 cm
þykkar, seljast á hagstæðu verði.
Uppl. í símum 20743 og 20032.
.... ■■ ■ ■ ............. ' 1 , ——
Nýstúdentar athugið!
Ókeypis stúdentanellikkur.
Alaska óskar ykkur til hamingju með ókeypis
stúdentanellikku í hnappagatið.
við Miklatorg, sími 22822
við Hafnarfjarðarveg, sírni 42260.
Stúdentafagnaður V.l.
verður haldinn að Hótel Borg miðvikudaginn
16. júní og hefst með borðhaldi kl 19.
Aðgöngumiðar fást á skrifstofu skólans og við
innganginn á Hótel Borg.
Stúdentar, eldri og yngri, eru hvattir til að
mæta.
Stúdentasamband V.í.
SJONVARP KL. 21. 10:
— Ég held ég fái mér lika
sona mengunargrímu. Heldurðu
að maður geti reykt með hana á
sér?
Sænskur ópereffusöngur
SKEWISTASIR @
Röðull. Hljómsveit Magnúsar
Ingimarssonar, söngvarar Þuríður
Sigurðardóttir, Eina,- Hólm
Jón Ólafsson.
Sænska söngkonan Suzanne
Brenning mun syngja óperettu-
lög í sjónvarpssal í kvöld.
Það sem hefur dvalið Suzanne
hérlendis er þátttaka hennar í sýn
ingum Þjóðleikhússins á hinum
margfræga Zorba. Suzanne fór
meö hlutverk forsöngvarans í
leiknum.
Hljómsveitinni, sem annast und
irleik við söng Suzanne í kvöld er
stjórnað af Carl Billich.
og
BIFREIÐASKOBUN
R-9601
R-9750
HEMSUGÆZL^
Læknayakt er opin virka daga
frá kl. 17—08 (5 á daginn til 8
að morgni) Laugardaga kl. 12 —
Helga daga 'er opið aílan' sól-
*Whrin||íift#t Sinar.-21230.í ;•<*».•
Neyðan'akt ef ekki næst i heim
ilislækni eða staðgengil — Opið
virka daga kl. 8—17, laugardaga
kl. 8—13 Simi 11510. /
Læknavakt í Hafnarfirði og
Garðahreppi Upplýsingar í síma
50131 og 51100
Tannlæknavakt er i Heilsuvernd
arstöðinni. Opið laugardaga og
sunnudaga kl 5--6. Sími 22411.
Sjúkrabifreið: Reykjavík simi
11100 Hafnarfjörður. simi 51336.
Köpavogur. sími 11100.
VEORIfi
í DAG
fyrir
árifm
Breytileg átt.
Gola eöa kaldi.
Skýjaö að mestu.
Hiti 8—12 stig.
Kaupmannaráð íslands í Dan-
mörku hefur skrifstofu í Cort
Adelersgade 9 ; Kaupmannahöfn.
Skrifstofan gefur félagsmönnum
og öðpum íslenzkum kaupmönn-
um fúslega ókeypis upplýsingar
um almenn verzlunar. iðnaðar- og
samgöngumál O’g annað er að
-verzlun lýtur.
Visir 14. júni 1921.
sjónvarpl
£
Kosningar —
>■ bls. 1
fella þriðja þingmann Fram-
sóknar. Framsókn fékk tvo og
Sjálfstæðisflokkurinn tvo.
Karl Guöjónsson, fyrrum
þingmaður Alþýðubandalagsins
fór enga sigurför nú, þegar
hann bauð sig fram fyrir Al-
þýðuflokkinn á Suðurlandi. Al-
þýðubanda’agið hélt sínu sæti
þar, án Karls. Sjálfstæðisflokk-
urinn fékk þrjá kjörna og
Framsókn tvo eins og áður
Sjálfstæðisflokkurinn jók
fylgi sitt verulega í Revkianes-
kjördæmi. en brevtingar urðu
ekki á bingsætum.
Á Austurlandi urðu ekki
breýtingar á þingsætum.
TILKYNNIOR e
Félagsstarf e^dri borgara í
Tónabæ. Á mor-gun, miðvikudag,
verður opið hús frá kl. 1.30 til
5.30 e.h. Auk venjulegra dagskrár
liða verður kvikmyndasýning. —
Farmiðar i væntanlega Akraness-
ferð afhentir.
Jóhanna Kristjánsdóttir, Hvassá
leiti 69. andaðist hinn 7. þessa
mánaöar 83ja ára aö aldri. —
Hún verður jarðsungin frá Há-
teigskirkju kl. 1.30 á morgun.
Mánudagur 14. júní
20.00 Fréttir.
20.15 Veður og auglýsingar.
20.20 Kosningaúrslit. Yfirlit um
kosningarnar og viðtöl við tals
menn flokkanna.
21.10 Sænska söngkonan
Suzanne Brenning syngur óper
ettulög í sjónvarpssal.
Undirleik annast hljómsveit
undir stjórn Carls Billich.
21.35 Saga úr smábæ. Framhalds
inyndaflokkur frá BBC, byggö
ur á skáldsögu eftir Geonge
Eliot. 4. þáttur. Heimkoman.
Leikstjóri Joan Craft.
Aðalhlutverk Michele Dotrice,
Philjp Latham og Michael Penn
ington. Þýðandi Dóra Hafsteins-
dóttir.
Efni 3. þáttar:
Casaubon bannar konu sinni að
hitta Will Ladislaw. Fred segir
Maríu frá ákvörðun sinni, að
hætta við guðfræðinám. Séra
Farebrother er neitað um em-
bætti sjúkrahússprests.
22.20 Mannlíf i stórborg, Brugð-
ið upp svipmyndum af mannlíf
inu 1 stórborginni New York
og lýst kostum og göllum stór
borgarlífsins.
23.10 Dagskrárlok.
Hraöi, þægindi
Hinar vinsælu Friendship skrúfuþotur Flugféiagsins sameina lands-
byggðinameð tíðum ferðum, hraða og þægindum. Áætlunarferöir
bifreiða milli flestra flugvalla og nærliggjandi byggðar-
laga eru í beinum tengslum við fiugferðirnar. Njótið
góSrar og skjótrar ferðar með Flugfétaginu.
SKRIFSTOI-UR FLUGFÉLAGSINS OG UMBOÐSMENN UM LAND ALLT VEITA NANARI UPPLÝSINGAR OG FYRIRGREIÐSLU
FLUGFÉLAC ÍSLANDS