Vísir - 14.06.1971, Side 12

Vísir - 14.06.1971, Side 12
12 V I S I R . Mánudagur 14. júní 1971. BIFREIÐA- STJÓRAR Ódýrast er að gera við bílinn sjálfur, þvo, bóna og lyksuga. Við veitum yður aöstöðuna og aðstoö. Nýja bílaþjónustan Skúlatúni 4. Sfmi 22830. Opið alla virka daga frá kl. 8—23, laugar- daga frá kl. 10—21. Rcrfvélaverkstæði S. Melsteðs | Skeifan 5. — Sími 82120 • Tökum aö okkur: Við- 'gerðir á rafkerfi, dína- móum og störturum. — (Mótormælingar. Mótor- i stillingar. Rakaþéttum I rafkerfið. Varahlutir á 1 staðnum. Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 15. júní. Hrúturinn, 21. marz—20. april. Það lítur út fyrir að fjölskyldu málin veröj ofarlega á baugi og valdi nokkrum vandkvæðum, en ef þú gætir þess að fara með varkárni að öllu, ættu þau að leysast. . Nautið, 21. apríl—21. maí. >að lítur út fyrir að þú þurfir að gæta þín nokkuð á einhverj- um aðila, sem lætur mjög dátt við þig um þessar mundir, en er ekki allur þar sem hann er séður. Tvíburamir, 22. maí—21. júní. Þú verður fyrir einhverju happi í dag, og ef til vill kynnist þú einhverjum, sem á eftir að verða þér að miklu liði i sambandi við afkomu þína. Krabbinn, 22. júnf—23. júlí. Varastu að aia með þér öf- und, 'þótt einhverjum vegni vel, án þess að hann þurfi jafnmik ið fyrir því að hafa, og þér finnst að þú leggir á þig. Ljónið, 24. júli—23. ágúst. Þetta verður að því er helzt er að sjá, þinn dagur á margan hátt. Þér mun ganga flest vel, það sem þú tekur þér fyrir hend ur, og margt betur en þú þorðir að vona. Meyjan. 24. ágúst—23. sept. Rólegur dagur, og ólíklegt að nokkuö sérlega markvert beri tii tfðinda. Betrj dagur til aö Ijúka viðfangsefnum en fitja upp á einhvenju »ýju. Vogin, 24. sept.—23. okt. Það lítur helzt út fyrir að þú sért i framkvæmdahug, hyggir jafnvel á einhverjar breytingar, og mun ekkert við það að at- huga, ef þú flanar ekkj að neinu. Drekinn, 24. okt.—22. nóv Allt bendir til að þetta vérði þér góður dagur. Þú ættir að kunna greiðasemi þinni hóf, ann ars er nokkur hætta á að hún verði misnotuð á einhvern hátt. Bogmaðurinn, 23. nóv. —21. des. Vafstursamur dagur nokkuð, en þó bendir allt til þess að þú meg ir vera ánægður með dagsverk ið, er honum lýkur. Horfur f peningamálum mjög góöar. Steingeitin, 22. des.—20. jan. Það getur farið svo, aö rikt verði gengið eftir að þú efnir ein hver lbforð, sem þú munt ann að hvort hafa gleymt, eða kærir þig ekki um að efna. Vatnsberinn, 21. jan.—19. febr >ú hefur vafalaust í mörg horn að líta f dag en engu að s'iður ættirðu að verða þér úti um hvHd og gefa þér tóm til að at- huga málin í næði. Fiskarnir, 20. febr.—20. marz. Það getur farið svo að aðstaða þín í dag verði talsvert óvenju leg, og að þú verðir að grípa til óvenjulegra aðgerða samkvæmt þvi, en allt mun þó fara sæmi lega. Saga Koraks ... „Pasha Ronchi sak- aði okkur um að njósna um sig — Ekki gátum við sagt honum, hvaðan við í raun komum ... svo við þvældum eitt- hvað um að vera ríkir ferðamenn .... ... að reyna nýja aðferð við eyðimerk urferðalög! Hann trúði ekki orði af því!“ ÞJÓNUSTA Sé hringt fyrir kf. 16, sœkjum viS gegn vœgu gjaldi, smáauglýsingar á tfmanum 16—18. Staðgreiðsla. Þ. ÞORGRIMSSON & CO SUÐURLANDSBRAUT 6 SÍMI 38640 je6 im emnJotmsE vi at avoees06£ ocxas sm, uwaj/j „Ég hef leyfi til að rannsaka skip yð- ar, skipstjóri“. „Gjörðu svo vel — eftir því sem ég bezt veit, höfum við ekkert að fela“. „Hér eru skilrúm mjög lauslega fest“. Brjóttu þau frá!“ „Allt í þessu fína, ég beygi mig, en áður en þér haldið áfram, vil ég fá sam band við sendiráð mitt!“ SIMAR: 11660 OG 15610 Ég lofa því að skila penslinum strax, ef þú hættir við að taka strigann!!! V

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.