Vísir - 23.06.1971, Page 3

Vísir - 23.06.1971, Page 3
V í SIR. Miðvikudagur 23. júnf 1971 3 Í MORGUN UTLÖNDÉ MORGUN UTLÖND í MORGUN UTLÖND I MORGUN UTLÖND Samþykkt i öldungadeildinni: Umsjón: Haukur Helgason Herínn heim á 9 mánuðum, ef stríðsföngum er sleppt Bandaríska öldungadeild in samþykkti í nótt að skora á Nixon forseta að kalla heim alla bandaríska hermenn frá Víetnam næstu níu mánuðina, gegn því skilyrði að Norður-Ví- etnamar og Víetkong létu lausa alla stríðsfanga sína. Þetta er í fyrsta sinn, að þingdeild hefur svo eindreg ið óskað eftir, að hætt verði afskiptum í Víetnam. Samþykktin var gerð með 57 at- kvæðum gegn 42. Þetta er talinn alv mmgm Látnir lausir? — Þetta eru tveir Bandaríkjamannanna, sem erú stríðsfangar kommúnista, Robert Schweitzer og Paul Gordon Brown, í klefa sínum skammt frá Hanoi, höfuðborg N-Vietnam. 55 Við höfum samið“ — Kl. fimm i nótt lauk marat>onfundi Breta og Efnahagsbandalagsmanna með algeru samkomulagi Eins árs harðri samninga lotu milli Breta og Efna- hagsbandalagsins lauk í nótt með einingu í öllum mikilvægustu atriðunum. Þessi sögulegi viðburður var síðasta skrefið í 10 ára tilraunum Breta til að kom- ast inn í EBE. Áður er ráðherrafundur EFTA var haldinn í Reykjavík í sumar, hafði eins og menn muna, náðst samkomuiag í aðalatriðum miili Breta og EBE. Rippon markaðsmála ráðherra Breta kom til Reykjavík ur beint frá þeim fundi með EBE- nönnum. sem markaði þáttaskilin. í nótt tókst síðan að ná samkomu ?gi um þau mál, sem enn höföu ver ið óafgreidd, en sum þeirra voru ■=trembin. Flest brezku blöðin fögnuöu sam komulaginu í morgun og sögðu að nú væri búið að semja um öli þau atriði sem máli skiptu um aðild Breta að EBE. Samkomulag náðist í gærkvöldi um fyrirkomulag á útflutningi mjólkurafurða frá Nýja Sjálandi tii Bretlands. Ný-Sjálendingar eru mjög háðir þessum viðskiptum og verð þeirra hefur verið hagstæðara brezkum neytendum en verðlag á meginiandinu. Þegar samið hafði verið um 'þetta atriði, þóttust Bret ar geta slakað tii á kröfum sfnum í þófinu um hvert vera skyldi fram lag Breta til sameiginlegra fjárlaga Efnahagsbanda'lagsins. Bretar féil- ust á, aö framiagið skyldi vera 8,64 prösent fyrsta árið. Grundvöilinn fyrir samkomu- lagið í gær höföu þeir Heath for- sætisráðherra og Pompidou Frakk landsforseti lagt á einkafundi sínum í París fyrir skömmu. Heath er þó f erfiöri aðstöðu heima fyrir, og nú færist brenni- depiilinn tii London, þar sem brezka stjórnin mun leggja niður stöður samninganna fyrir þingiö. — Greinilega hafa EBE-menn gengið langt til móts við Heath og reynt að auðvelda honum eftirleikinn. Það voru mikii tfðindi í Luxem burg um fimmleytið í nótt, þegar Rippon og Schuman utanríkisráð- herra Frakka gengu út úr fundar- salnum eftir tólf klukkustunda fund og sögðu aö búið væri að semja. arlegur ósigur fyrir Nixon. Lík- iegt er taliö að birting leyniskýrsln anna um Víetnam hafi haft nokkur áhrif á öldungadeildarþingmenn- ina, og fleiri en áður töldu, að tími væri kominn að kalia heim herinn frá Víetnam. Það var leiðtogi þingflo'kks demó krata í deildinni, Mike Mansfield sem fQutti tiWöiguna, en hún stóð í sambandi við firumvarp um fram- lengingu heimildar tii herkvaðning ar. Mansfield kom þessari brevting artililögu að í þessum umræöum, en f tiWögunni segir, að Bandarikin eigi að draga úr herbúnaði sínum og kveðja heim herinn á níu mánuð um frá samþykkt tiWögunnar, að því tilskildu að ailir Bandaríkjamenn, sem séu stríðsfangar í Norður-Víet nam, verði látnir lausir. Stuðnings menn Nixons í deildinni gátu „út- vatnað“ þá grein í til'lögunni, þar sem sagt var, að ekki skyldi veitt neinu fé til strtðsrekstursins í Víet nam eftir 9 mánuði, ef N-Vietnam ar skuldbyndu sig innan 60 daga tií að s'leppa stríðsföngunum. — Þingmaður frá Mississippi fékk loks samþykkt, að aWir fangarnir skyldu vera komnir burt frá Norður-Víet- nam innan 60 daga. Þá mundi ekki renna meira fé til strfðsreksturs f Vietnam þremur mánuðum síðar. Leiðtogi demókrata í öldunga- deild Bandaríkjaþings, Mike Mansfield, fékk tillögu sína samþykkta. Þetta var samþykkt með 50 atkvæð um gegn 49. Helztu „dúfumar" í deildinni töldu þetta síðasta veikja málið, því að ólíklegt væri að Norður- Víetnamar gætu orðið við þeim kröfum. Samþykkt deildarinnar er ekki bindandi fyrir Nixon forseta. í yf- irlýsingu frá Hvíta húsinu segir, að forsetinn muni ha'Ida áfram þeirri stefnu, sem hann hafi gert grein fyrir, það er að segja að kaila her- inn smám saman heim frá Víetnam jafnframt því, sem reynt sé að fá andstæðingana til að semja. Yerkföllum af stýrt í Svíþjóð Kauphækkun 27,9°/o á bi'em árum Sænska vinnuveitendasambandið og alþýöusambandiö komust að sam komulagi i gærkvöldi um nýja kjara samninga, og er þá afstýrt hætt- unni á almennum verkföllum. Samkomuiiagið gerir ráð fyrir, að kauphækkun 800 þúsund verka- manna nemi 27,9 af hundraði og kemur hún til framkvæmda á þrem ur árum. Það byggist á málamiðlun þriggja manna sáttanefndar. Yfirvofandi voru verkföW viös vegar, sem á skömmum tíma hefðu lamað at- vinnúlffið. Kauphækkunin kemur þannig til framkvæmda: 9,9% hækkun i ár, 10,5 prósent 1972 og 7,6 prósent 1973. iTHnHON Brennipunkturinn færist nú frá Luxemburg til London, en þar er Heath forsætisráðherra mikill vandi á höndum. Talsvert hefur ver- ið um mótmæli gegn aðild að EBE, og hér á myndinni eru konur að mótmæla. Norðurlandamót i bridge: Tólf stiga for- skot Norðmanna Norska bridgesveitin hefur tekið forystuna í Norðurlanda- mótinu í bridge, sem haldið er í Tavastehus í Finnlandi. Að þrem umferðum liðnum hefur norska sveitin 12 stiga forskot yfir sænsku sveitina, sem talin var sigurstranglegust. Staðan í karlaflokki er þann- ig: Noregur 53, Svíþjóð 41, Dan- mörk 11 og Finnland 9 stig. f kvennaflokki er Noregur og Finnland jöfn meö 42 stig en Danmörk með 24 st. og Svfþjóð 12 st. Einnig er keppt í yngri flokki þar sem spilamennimir eru yngri en 30 ára, og þar hefur danska sveitin unnið alia sina leiki og hefur 60 st. Svíþjóð 23 st., Noregur 17 og Finnland 11. íslendingar taka ekki þátt 1 Norðurlandamótinu að þessu sinni.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.