Vísir - 23.06.1971, Síða 7
V í S I R . Miðvikudagur 23. júní 1971.
7
„Áfengisbann á hópsam-
komum er nauðsyn"
— segir forvígismaður Húsafells-mótsins
„Við munum leggja
megináherzíuna á tvö
þau sörrra atriði og fyrr
í skipulagningu og fram
kvæmd Húsafellsmóts-
ins um verzhmarmanna
heighia næstu. Sem sé
þa«, að mótið sé fyrst og
fremst fjölskylduhátíð
og að algert áfengisbann
sé á mótssvæðinu“,
sagði Vilhjálmur Einars
son forvígismaður móts-
ins í viðtali við Vísi.
„Nauðsyn þess, aö þessum
tveim atriðum verði fylgt eftir
sannaðist Ijóslega meö Sallvikur
hátíðinni, þar sem ek'kert áfeng
isbann rikti beinlínis og á-
herzla var lögð á að einungis
unglingar settu niður tjöld sín“,
sagði Vilhjálmur ennfremur. —
„Það er V sjálfu sér barnalegt af
foreldrum að ímynda sér, að það
eitt sé trygging fyrir þvf að
börn þeirra komist ekki i tasri
við áfengi, að áfengisbann sé
auglýst á samkomusvæði því, er
bamið fær að fara á.
Við sem að HúsafeMs-mótun
um höfum staðið höfum furðaö
okkur á því hve mörg böm alit
niður fyrir fermingaraldur hafa
sótt mótin ein síns liðs og að því
er virðist stefnulaust", hélt Vil-
hjálmur áfram. „Það þarf ekki
að fara í neinar grafgötur með
það, að fjöiskyldan öil þarf aö
skemmta sér saman og á það viij
um við leggja megináherzluna,
svo sem ég sagði áðan.“
„Áfengisbanninu ætlum við
heklur ekki að aflétta, en að.
sjálfsögðu er áfengisieit í verka
hring lögreglunnar og frekar er
ég nú trúaður á að hún verði nú
í auknum mæli, fremur en hitt“,
sagði Vilhjálmur að iokum.
—WM
SÓL-
BRÚN
'An
SÓLBRUNA
Joiin Lindsay hf.
56.000 laxar veiddust í fyrra-
sumar hér á landi, þ.e. eftir því
sem Veiðimálastofnunin veit
bezt um nú, en í>ðr ffu^jónsson
veiðimálastjóri tjáði Vísi í gær,
að þessi tala gæti verið eitthvað
hærri, þar eð enn væru ekki all-
ar skýrslur komnar til sín. ,
„Sumarið í fyrra var bezta lax
veiöiár sem við vium um frá upp
hafi“, sagði Þór, „en þá var mjög
mikið um smálax, sem aftur bend
ir til þess að laxinn i ár verði að
meðaltali stærri."
í upphafi
endirinn i
Riddaramennska?
Er riddaramennskan að hverfa |
með nútímaháttum rauðsokk-
um jafnréttisbaráttu o.s.frv. —
Kannski, kannski ekki. Af þess-
ari mynd að dæma er riddara-
mennskan ekki alveg horfin hjá
ungu kynslóðinni. Þó er varlegt
aö fullyrða neitt ákveðið um
þetta mál. Okkur er nefnilega
ekki aiveg ljóst, hvort aðilinn,
seni bindur skóþveng ungu stúlk
unnar er karl- eða kvenkyns. —
Það er annað nútímavandamál.
Bezt að lesa auglýsingar varlega.
N ey tendasamtökin.
56.000
„Hiö hlýja vor gerir það að verk
um, að laxinn gengur fyrr i ár en
undanfarið", sagði Þór, „hitastigið
í ánum er miklu hærra en áður, og
því fylgja svo ýmsar aukaverkanir,
svo sem meiri fluga og önnur hag-
stæð skiivrði fyrir laxinn. Við er-
um vongóðir, en samt er ekki þar
með sagt að við sl'áum metjð frá i
fyrra, 56.000 1axa, þar sem fjöldinn
segir litið um þyrigdina. Af þessum
56.000 komu 4.200 úr Iaxeídisstöö
inni í Kollafirði." —GG
í FYRRASUMAR
— 1970 var bezta laxveiðiárið frá uppbafi
Fyrstu tölur sem fengizt hafa
um laxveiöi í ám í vor sýna að byrj
unin er sérlega góð, þótt of
snemmt sé að spá um framhaid
aflabragða.
Nú munu komnir á land úr Laxá
i Kjós yfir 62 laxar, en á sama
tfma i fyrra var sambærileg tala 28
laxar, og það er ,,hægt að nefna
svipaðar tölur úr öðrum ám, svo
sem úr Blöndu, en þar hafa þeir
veitt 79 laxa. þ.e. eftir fyrstu veiöi
vikuna, en sjálfsagt eru fleiri komn
ir á land núna“, sagði veiðimála-
stjóri.
SENDUM
BILINN
37346
AUM\% hvili
meé gleraugum fm Vyifl f
O í\ C iwtí 1 XRCC
Austurstræti 20. Sími 14566.
Loftnets-
uppsetningar
Fyrir sjónvarps- og útvarpstæki, eipnig dyra-
síma. Útvegum efni ef óskað er.
Símar 83156 og 30593.
fagmeun.
LAXAR VEIDDUST
i