Vísir - 23.06.1971, Síða 9

Vísir - 23.06.1971, Síða 9
9 V í SIR. Miðvikudagur 23. jöní 1971. ■■ íiwíw.*': § .x| ■'l Vélasamstæða þessi blandar olíumöl með meiri afköstum en áður hefur verið gert hér á landi, „1 km gæti verið lagður á hverjum vinnudegi“ segja eigendur hennar. eina milljón á hvem kílómetra en þá á ég ekki við að við fá- um alfullkomnustu vegi, sem hugsazt getur, heldur vegi sem rflcari þjóðum en okkur þykja boðlegir, t. d. Svíum. Með sam- anlögðum vélakosti Olíumalar, gæturo við lagt 150 km á ári.“ Minnir á tal Sverris Runólfssonar „Já, við höfum frétt af þess ari nýju vél Olfumalar og af- kastagetu hennar“ sagði Snæ- bjöm Jónasson yfirverkfræðing- ur Vegagerðarinnar, Vísi í gær, “en þegar menn tala um að leggja 100 km af olíumalarveg- um á ári, þá minnir það mann á fuMyrðingar Sverris Runólfsson ar. Vitanlega getur Sverrir og hver sem er kornið hingað með afkastamiklar vélar til vegalagn ingar, en þetta kostar allt pen- inga. Þetta er spuming um póli tfk. Það kostar kannski 100 eöa 200 mililjónir aö leggja 100 km af þessum olíumalarvegum." Nýjung í rykbindingu — Verður ekki að grípa til ein hverra aðgeröa í vegamálum? Þurrkarnir i vor hafa farið illa með vegi, er ekki svo? Það þarf byltingu til — „Við getum lagt oliumöl á 150 km á ári", segja stjórnendur Oliumalar h.f. — „Til jbess höfum við ekkert fé", segir Vegagerðin 0 Þetta sólríka kosningavor hefur reynzt okkur íslendingum sérlega kærkomið eftir drunga undanfarinna ára. Sumarumferð út á vegi hófst til muna fyrr en verið hefur, og menn byrjuðu fyrr að hugsa fyrir sumarleyfi. — Og þegar út á þjóð- vegi er komið, menn kannski akandi á nýjum gljá- andi dollaragrínum í sólskinsskapi, þá rifjast upp fyrir mönnum gamall og bitur sannleikur: Vegir á íslandi eru naumast gerðir fyrir lúxuskerrur, sem framleiddar eru í öðrum löndum þar sem vegir eru lagðir eggsléttum skánum. Q Enn er ástandið svo bágborið hér, að ef rignir nokkra daga í röð, skolast malarvegir burtu, eða því sem næst. Og ef þurrkar standa einhvern tíma, eins og hefur verið í vor, verða þeir svo harðir og þurrir, að meðalumferð á sunnudegi nægir til að feykja öllum ofaníburði út í veður og vind. Vegir springa og skælast á allan hátt. Þá taka sumir það til bragðs að stíga fast á bensíngjöf og aka sem logi yfir akur. Aðrir þora ekki að leggja slíkt á nýja bílinn, og lúsast yfir h'^'rrýtið. Hvorugt er gott. Eitthvað verður - 'rbóta. I malargryfjuro austur við bæ- inn Núpa í Ölfusi stendur nú oWumailarvél ein, sem OMumöI hf. hefur keypt af sænsku vega gerðinni. Þessi vél er fullkomn- ari en aðrar vélar af svipuðu tagi, sem hér hafa verið notaðar. Bæði er hún fullkomnari sem fcSándunarvél, og einnig miklum mun afkastameiri. Þessi vél er þessa stundina að blanda olíu- möl sem í '•■n næsta mánað ar verði' ðlega 3ja km vegarspou. ombum og aust ur að Varmá austan viö Hvera- gerði. Einnig veröur hún notuð til að blanda oWumöl sem lögð verður á 3ja km spotta við Lög berg. Leifur Hannesson fram- kváemdastjöri vegaframkvaahda verktgkgfyj:írt,^kjsinís,. Þórisójss sf. semhéfur.meö höndum hxa5- brautarlagningu í ölfusi, tjáði Vísi í gær að blöndunarvél Olíu malar hf. gæti hifcstalaust lagt olíumöl á 100 km á hverju ári. Við bárum þá fuUyröingu undir Ólaf Einarsson stjómarformann OHumalar hf. og höfðum svo tal af Snæbirni Jónassyni yfirverk- fræðingi Vegageröarinnar af sama tflefni. Vél fyrir 20—30 milljónir „Olíumöl hf. fékk þessa vél frá Svfþjóð, sænsfcu vegagerð- inni. Hún er ekki alveg ný, en er uppgerð og í fullkomnu lagi. Það er óhætt að segja, að hún kosti 20—30 miljónir, þótt við höfúm ekki gefið svo mikið fyrir hana“, sagði Ólafur Einarsson, „og þetta er mjög stórvirkt tæki. Hún gæti vissulega framleitt ölíumöl fyrir 100 km árlega, og er þá, aðeins miðað við 100 vinnudaga yfir sumarið. Lengur er svo hægt að blanda, þar sem þetta er samstæða, sem sam- anstendur af blöndunartækjum og svo þurrkara. Samstæða þessi gerir það að verkum, að olíu- mölin verður þurrari en verið hefúr hérte landi." — Em það ekki skýjaborgir að tala um að leggja 100 km af olíumöl á vegi árilega? Hingað tfl hefur minna verið látið duga. „Ef ég tala aðeins sem veg- farandi, en ekki sem stjómar- formaður Olíumalar, þá held ég að óhætt sé að segja, að í vega málum veröum við íslendingar að snúa algjörlega við blaðinu. Það er hægt að leggja olíumöd á vegina héma, svo að segja eins og þeir era. Við þurfum aðeins að bera eitthvað ofan f þá und ir oliumölina og undirbyggja eða rétta þá af á stöku staö. Með þannig vinnubrögðum væri hægt að leggja olíumöl fyrir innan við „Jú þurrkamir hafa farið illa með okkur, en við erum núna að gera tiilraun með nýtt ryk- pindiýfpi. Þpt,tai;ýr pfni sem yið fenguro frá Sfcotlandi, og Skot hrnir'ffehéú þáð frð 'Söður-Afr- íku, þar sem gerö hafði verið tflraun með það á vegum. Efni þetta er asfalts- og mal- biksblanda, sem dreift er á veg ina eins og við höfum hing- að tfl dreift sjó. Við höfum sett nokkrar tunn | ur af þessu nýja efni á vegina I út frá Borgamesi og eram að dreifa þessu á nýja hraöbrautar kaflann frá Hveragerði austur undir Selfoss. Einnig er í ráöi að reyna þetta í Eyjafirði á næstunni. Við fengum þetta efni tfl landsins sl. sumar, og þá prófuð um við það fyrst á bliðarvegi út firá Suðurlandsveginum sem eng inn ók eftir nema Vegagerðin og það reyndist sérlega vél“. — Er þetta dýrt efni? „Já, það er nokkuð dýrt, eins og reyndar aMt það efni sem veröur að kaupa á tunnum. Við vonumst samt tfl þess að þetta verði tfl þess að spara okkur aðra kostnaðarliði, svo sem hefl un og malarkeyrslu i vegi. Ryk bindiolían á að halda veginum mjúkum og áferðin á honum verður nokkuö svipuð og af as- falti, enda er þetta asfaitupp- lausn, sem leysist upp þegar hún er blönduð vatni.“ Lögð olíumöl í Hafn- arfirði, Kópavogi og Garðahreppi Þótt ekki verði farið til þess í sumar að leggja þjóðvegi olíu- malarskán, þá munu tæki Olíu malar hf. fá nægan starfa í sum ar. Verkefni eru fyrir hendi í Kópavogi, Garðahreppi, Hafnar firði og einnig í Keflavík, en það eru einmitt 12 sveitarfélög í Reykjaneskjördæmi sem eiga meirihluta í OMumöl hf. en 3 verktakáfyrirtæfci eiga svo 15% | Mutefjár hvert. —GG íjj tísis snr — Finnst yður að það ætti að leggja olíumöl á fleirí vegí en gert hefur verið? Oddur Fjalldal, háskólanemi: — Hvers vegna ekki? Sveinbjörn Finnsson, ráðsmaður f Skálholti: — Já, það er alveg sjálfsagt. Þeir eru ágætir þessir olíumalarvegir. Ég hlakka mikið til þess aö geta keyrt á olíumal- arvegi austur í Skálholt. Sigurður Guðjónsson, bifvéla- virki: — Já, alveg tvímæla'aust. En þaö er einn galli hjá þeim sem leggja þessa vegi, en hann er sá að þeir búa vegina ekki nógu vel undir oliumölina. Ragnheiður Þórarinsdóttir, Ferðaskrifstofu ríkisins: — Ég hef ekki bilpróf og hef þess vegna ekkert vit á því, en ef olíumalarvegir eru góðir þá er sjálfsagt að leggja þá. Sigufjón Kristjánsson, húsgagna smíðanemi: — Já, alveg endi- lega, það á að nota það efni sem billegast er. Mér finnst alltof miklu eytt í vegi, nstrn eru malbikaöir eða steyptir.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.