Vísir - 23.06.1971, Page 10

Vísir - 23.06.1971, Page 10
V í S I R . IW/vikudagur 23. júní 1971 — Hvaða nafn skrifaðir þú i 7. lóðrétt undir „strandljón“? 8IFREIÐASK0BUN R-10501 R-10650. SKEMMTISTAÐIR 9 Þórscafé. BJ og Mjöll Hólm leika og syngja. NOTA-ÐIR BILAR Skoda 110 L árg. 1970 Skoda 100 S — 1970 Skoda 1000 MB ; 1968 Skoda 1000 MB — 1967 Skoda 1000 MB — 1966 Skoda Combi — 1967 Skoda Combi — 1966 Skoda Combi — 1965 Skoda Combi — 1964 Skoda Octavia — 1965 Skoda Octavia — 19'31 Skoda 1202 — 1966 Skoda 1202 — 1965 Skoda 1202 — 1964 Moskwitch — 196’6 2 — 3 góöar varphænuT óskast til kaups. Uppl. á Barónsstíg 10, eða í síma 636. Vísir 23. júni 1921. TILKYNNINCAR Félagsstarf eidri borgara í Tóna bæ. í dag, miðvikudpg, verður opið hús frá ki. 1.30 — 5.30 e.h. Farseölar að mánudagsferðinni í Kollafjörð og Reykjalund verða afhentir. Prestkvennafé^ag íslands. Há- degisverðarfundur verður i Átt-i hagasal Hótel Sögu föstudaginn 25. júni n.k., í tilefni af 15 ára afmæli félagsins. Skemmtiatriði og aðalfundarstörf. Þátttaka til- kynnist til Guðrúnar í sírna 32195. Stjórnin. Kvenfélag Kópavogs. Sumar- t'erð félagsins verður farin sunnu- daginn 27. júní. Farió verður að Keldum á Rangárvöllum, í Fljóts- hlíð o fl. Konur eru beðnar að tilkynna þátttöku fyrir föstudag, 25. júní, í sínia 41326 (Agla), 40612 (Þuríður) og 40044 (Jó- hanna). Ásprestakal1. Sumarferð veróur farin sunnuda-ginn 4. júlí n.k. Far- ið verður aö Krossi í Landeyjum, og messað þar kl, 2. Síðan skoðaó Byggðasafnið að Keldum, Berg- þórshvoll o. fl. Þátttaka tilkynn- ist til Guðrúnar í síma 32195 eða Jóns í sima 33051. VEBRIfi i OAO Norðan eða norð- vestan gola. Létt- skýjaö. Hiti 10 — 14 stig í dag, en 4 7 stig I nótt. ANDLAT Ólína Guðrún Guðmundsdóttir, Safamýri 42, lézt 15. júní, 90 ára að aldri. Hún veröur jarðsungin frá Háteigskirkju kl. 1.30 á morg un. Ingibjörg Guðimindsdóttir, Grettisgötu 57 B, lézt 19, júní, 7B ára að aldri. Hún verður jarð- sungin frá Hallgrímskirkju kl 1.30 á morgun Pétur Guðniundur Guömunds- son, Nýbýlavegi 16, lézt 17. júni. 68 ára að aldri. Hann veröur jarð sunginn frá Kópavogskirkju kl. 3 á morgun. Guðríöur Pétursdóttir, Elli- heimilinu Gríind, lézt 17. júní, 80 ára að aldri. Hún verður jarð- sungin frá Fríkirkjunni kl. 3 á morgun. I ! KVÖLD | I DAG I Árnað KL. 20.20: „Konur i íslenzku bænda- BELLA Þjóðfélagi fyrr og nú" ,,Hún vermir hún skín“, nefn- ist þáttur, sem fluttur verður í útvarpinu í kvöld. Vísir hringdi í umsjónarmann þessa þáttar Kristínu Önnu Þórarinsdóttur og spurði hana um þáttinn. Kristín Anna sagðist sjá um þessa Jóns- messuvöku að tilhlutan Búnaðar- félags íslands o>g Stéttarsambands bænda. Hún sagði að þátturinn yrði um konur í íslenzku bænda- þjóðfélagi fyrr og nú. Þá sagði hún og að farið yrði með ljóð, lesiö úr fornsögum og annálum, sem spanna yfir sögu íslenzku bóndakonunnar. Kristín sagði aö margir kæmu fram í þessari Jóns- ...- -.. , . . ... .. ■ ... .. .. messuvöku og mætti þar nefna Guðrúnu Stephensen leikkonu, sem læsi upp, þá kæmi einnig fram í þættinum Kristján Árna- son menntaskólakennari, og hún sjálf, en hún og Kristján munu einnig lesa upp. Þá ber þess að geta að tvö viðtöi verða í þættin- um, og að sögn Kristínar Önnu veröur rætt við tvær ágætar bóndakonur þær Rannveigu Bjarnadóttur, Stóru-Sandvík í Flóa pg Sjöfn Halldórsdóttur, Heiöarbæ í Villingaholtshreppi. Að lokum sagði Kristín Anna að mikil músík og söngur væri flutt í þættinum. Kristniboóssambandiö. Scfmkoma verður í kristniboðshúsinu Bet- aníu Laufásvegi 13 í kvöld kl. 8.30. Jónas Þórisson og Páll Frið- riksson tala. AlliT velkomnir. Laugardaginn 1. 5. voru gefin saman í Neskirkju af séra Frank M. Halldórssyni, ungfrú Hanna Larsen og Hörður G. Ágústsson. Heimili þejrra verður að Barma- hlíð 9 Reykjavik. (Ljósmyndastofa Þóris) 8. 5. voru gefin saman , ; Dómkirkjunni af séra Sigurði Háuki Guðjöns'vni, ung- frú Kristrún Þörisdóttir og hr. ísleifur Jónsson. Heimili þeirra verður að Túngötu 41 Reykjavik. (Ljösmynda tofa Þóris) Laugardaginn 1. 5. voru gefin saman í hjónaband af séra Magn- úsi Guöjónssyni, ungfrú Hulda Guðmundsdóttir Birkilundi Selási og hr. Steindór Steindórsson, Haugi, Gaulverjabæjarhreppi. — Heimili þeirra verður að Birki- lundi Selási. (Ljósmyndastofa Þóris) í KVÖLD B heilla Laugardaginn 8. 5. voru gefin saman í Dómkirkjunni af séra Ólafi Skúlasyni, ungfrú Margrét Óskarsdóttir og hr. Björn Einars- son. Heimili ]>eirra veröur að Garði Hrunamannahreppi. (Ljósmyndastofa Þóris) Laugardaginn 15. 5. voiai gefjn saman í Laugameskirkju af séra Grími Grímssyni, ungfrú Jóna Sig ríðu/ Ólafsdóttir og hr. Indríði Theódór Ólafisson. Heimili þeirra verður að Skipasundí 32 Rvfk. (Ljósmyndastofa Þóris) Laugardaginn 22. mal voru gef in saman i Háteigskirkju af séra Arngrími Jónssyni, ungfrú Aldís .1. Höskuldsdóttir og Bragi Þ. Magnússon. Heimili þeirra verður i Grundarfirði. (Ljösmyndastofa Þöris)

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.