Vísir - 23.06.1971, Side 11

Vísir - 23.06.1971, Side 11
„ V-í SIR. Miðvikudagur 23. júní 1971. 77 I j DAG B Í KVÓLDI I DAG I í KVÖLD j j DAG~| 1 1 ....... Miðviku dagsmynd sjónvarpsins að þessu sinni ér frönsk ástarmynd, sem nefnist „Lítil ástarsaga“ („L'amous d‘une femme01). Myndin greinir frá konu, sem er læknir að atvinnu. Hún sezt að á lít- illi ey|iu. Þar kynnist hún manni, sem hún verður ástfangin af. Hún verður brátt að gera það upp við sig hvort hún metur meira starf sitt eða ástina. Mymá þessi var gerð árið 1953. Með aðalhluitverk í myndinni fara Micheline Presle, Massimo Girotti og Gaby Morlay. Þessir leikarar eru vel þekktir í heima- landi sí.nu, og hafa leikið í fjölmörgum frönskuin kvikmyndum. i sjónvarpj^ Miðvikudagur 23. júní 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20 30 Steinaldarmennimir. Inn- rásin. Þýðandi Sólveig Eggertsdóttir. 20.55 Nýjasta tækni og vísindi Gervilimir. Atferli dýra athug að. Kiörstál. Umsjónarmaður Ömólfur Thorlacíus. 21.25 Lítil ástarsaga. (L’amour d’une femme). Frönsk biómynd frá árinu 1963. Aðalhlutverk Micheline Presle, Massimo Gir- otti og Gaby Morlay. — Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. Kona nokkur, læknir að atvinnu sezt að á lítilli eyju. Þar kynn ist hún manni, sem hún verður ástfangin af og verður brátt að ráða við sig, hvort hún metur meira, ástina eða starf sitt. 23.15 Dagskrárlok. útvarpf^ Miðvikudagur 23. júní 12.50 Við vinnuna: Tónleikar. • 14.00 Prestastefnan sett 1 safnað- • arsal Hallgrímskirkju. Biskup 2 íslands flytur ávarp og yfirlits- • skýrslu um störf og hag þjóð-S kirkjunnar á synodusárinu. J 15.20 Fréttir, Tilkynningar. ■ 15.35 íslenzk tónlist. J 16.15 Veðurfregnir. • Frá Kaupmannahöfn til Lima- S fjarðar. Magnús Jónsson kenn-J ari flytur erindi. • 16.40 Lög leikin á hom. * 17.00 Fréttir. Tónleikar. 18.00 Fréttir á ensku. • 18.10 Tónleikar Tilkynningar. J 18.45 Veðurfr. Dagskrá kvöldsins. • 19.00 Fréttir. Tilkynningar. S 19.30 Daglegt mál. Jón Böðvars- J son menntaskólakennari flytur • þáttinn. J 19.35 Hvað hefur kirkjan aö • bjóða? Dr. Valdimar J. Eylands S flytur synoduserindi. J 20.05 Tvö Impromptu op. 90 eftir • Franz Shubert. Edwin FischerJ leikur á píanó. • 20.20 Húsfreyja á fslenzkum sveitabæ. Jónsmessuvaka, sem Kiristin Anna Þórarinsdóttir sér una að tilhlutan Búnaðarfélags Islands og Stéttarsambands bgenda. Upplestur. Frásagnir. Vliðtöl. Sögur. 21.20 Jónsmessunótt, sögukom eftir Jón Arafinnsson. Kristján Þðrsteinsson les. 21.30 Otvarpssagan: „Dalalíf" efltir Guðrúnu frá Lundi. Valdi- mar Lárusson les (2). 22.00' Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Bama-Salka“, þjöölífsþættir eftir Þómnni Elf u Magnúsdóttur. Höfundur les (11). 22.35 Á elleftu stund. Leifur Þór- ariinsson kynnir tónlist úr ýms- urn áttum. 23.20 Fréttir f stúttu máli. Dagskrárlok. til 8 á mánudagsmorgni. 21230. Sími HEILSuCÆSLA LaeUnavakt er opin virka daga frá kf. 17—08 (5 á daginn til 8 að mörgni) Laugardaga frá kl. 12 Neyðarvakt ef ekki næst f heim ilislækni eða staðgengil — Opið virka daga kl. 8—17, laugardaga kl. 8—13. Sími 11510. Kvöldvarzla helgidaga- og sunnudagavarzla á Reykjavíkur svæðinu 19.—25. júni Vesturbæj arapótek — Háaleitisapótek — Opið virka daga til kl. 23, helgi- daga kl. 10—23. Tannlæknavakt er f Heilsuvemd arstöðinni. Opið laugardaga og sunnudaga kl 5—6. Simi 22411. Sjúkrabifreið: Reykjavík. simi 11100 Hafnarfjörður, sími 51336 Kópavogur. sími 11100. Slysavarðstofan, sími 81200, eft ir • iokun skiptibofðs -81213. Kópavogs. og Keflavíkurapótek eru opin virka daga kl. 9—19, laugardaga 9—14. helga daga 13—15. — Næturvarzla lyfjabúða á R_. javíkursvæðinu e^ 1 Stór- holti 1, sími 23245 T0NABÍÓ* íslenzkur texti . Tveggja barna faðir Bráðskemmtileg og mjög vel gerð, ný, amerísk gamanmynd f litum. Alan Arkin Rita Moreno. Sýnd kl. 5 og 9.15. tslenzkur texti zmnmm wm UGARASBI0 K ampavmsmorðin DulaiTulI og afar spennandi ný, amerístk mynd t litum og Cin- emascope tslenzkui texti. Stjórnandi: Claude Chabrol. Aðalhiutverk: Antony Perkiris, Maurice Ronet. Yvonne Fume- aux. Sýnd ,kl. 5.15 og 9 Bönnufi börnum. Islenzkiur textL Indiánaárás i Dauðadal Q FARVEFIIMEN « Bandolero Viðburðarfk og æsispennandi amerfsk CinemaScope litmynd. Leikstjðri Andrew V. McLaglen Dean Martin, George Kennedy. Bönnuö yngri en 14 ára. Sýnd kL 5 og 9. PIEWE BRICE LEX BAXTER. Hörkuspennandi, amerísk-þýzk Indíánamynd i litum og Cin- emascope með: Lex Baxter Pierre Brice Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sjálfsmorðssveitin Hörkuspennandi og mjög við- burðarík, ný. stríðsmynd i lit- utn og Cinemascope. Myndin Of með ensku tali og dönskum texta Aðalhlutverk: Aldo Ray Gaetano Cimarosa Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. STJ0RNUBI0 Langa heimferðin Hörkuspennandi og viðburða- rík ný amerisk kvikmynd f Eastman Color og Cinema Scope. Mynd þessi gerist S lok þrælastriðsins i Bandaríkjun- um. Aðalhlutverkið er leikið af hinum vinsæla leikara Glenn Ford ásamt Inger Stewens George Hamilton. Leikstjóri: Phil Karlson. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Bönnuð börnum. iTrjun Konungsdruumur anfSiony qiíiinn “d dream of lciir&fgæ** Efnismikil, nritandi og af- bragðsvel leikin ny oandarísk litmynd með irene Papas, Ing- er Stevens Leikstjóri: Daniel Mann — Islenzkur textl Sýnd kl. 7. 9 og 11.15. Hefnd brælsins Mjög spennandi og viðburðarík litmynd. um mannvig og ástir ánauð og hefndir f Karthago hinni fornu. — Jack Palance, Millie Vitale. Bönnuö innan 14 ára. Endursýnd kl. 5. aarrMCT u Fantameðferd á konum (No way to treat a lady) Afburöavel leikm og æsi- spennandi litmynd byggð á skáldsögu eftir William Gold- man Aðalhlutverk: Rod Steiger Lee Remick George Segal Leikstjón Jack Smitfa. íslenzkur texti Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 7 0g 9 Örfáar sýningar eftir. <5* ÞJÓDLEÍKHlJSÍÐ LEIKFÖR Sólness byggingameistari Sýning Akureyri i kvöld. Sýning Húsavík fimmtudag. Sýning Skjólbrekku föstudag. Sýning Egilsbúð laugardag. Sýning Valaskjálf sunnudag. Ódýrari en aðrir! Shooh uieai AUÐBREKKU 44-46. SIMI «1608.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.