Vísir - 08.07.1971, Qupperneq 4
4
V í S IR . Fimmtudagur 8. júlí 1971,
Sígruðu í öllum leikjunum
— i undankeppninni á Skotlandi — unnu Morton i gær
Ungu piltamir f Faxaflóaúr-
valsliðinu hafa heldur betur gert
garomn rrægan f Skotlandi —
og í gær unnu þeir þriðja leik
sinn i mótinu. Þeir unnu þá
Morton með 1—0, en Morton
er eitt af kunnari atvinnumanna
liðum Skotlandis.
I>ar með hafði íslenzka liöið
sigrað í ölium leikjum sínum
í 2. riðli, hlaut sex stig, en Mor-
ton var í öðru sæti með 3 stig.
Rangers hlaut 2 og Frankfurt
eitt. I dag hefjast undanúrslit í
mótinu og leikur Faxaflóaliðiö
þá við lið nr. 2 f 1. riðli. Það er
unglingalið hins kunna, þýzka
liðs Köln FC Það lið, sem sigr-
ar f leiknum, leikur á morgun
til úrslita við sigurvegara úr
leik Mortons og Cowals — en
þau liðin, sem tapa i þessum
leikjum, Ieika um þriðja sætið
i keppninni.
Leikurinn gegn Morton í gær
var harður, en eina mark leiks
ins skoraði Ásgeir Ólafsson úr
Fylki þegar á tólftu mínútu og
reyndist það sigurmarkið. Þetta
var mjög fallegt mark hjá Ás-
geiri. innan á stöng og inn.
í fyrradag Iék Faxaflóaliðið
við unglingalið eins frægasta
knattspyrnuliðs heims, Glasgow
Rangers, og vann með 1 — 0. —
Mark íslands í þeim leik skor-
aði Hörður Jóhannesson frá
Akranesi. f fyrsta leiknum á mót
inu vann liðið Frankfurt, einnig
með 1—0, og skoraði Gunnar
Örn Kristjánsson, Víkingi, þá
fyrir úrvalið.
Óskar var miðherji -
skoraði fjögur mörk
Vestmannaeyingar unnu
Breiðablik í gærkvöldi —
skoruðu sex mörk gegn
engu á grasvellinum í Eyj
um. Þeir höfðu mikla yfir
burði, en þrátt fyrir öll
mörkin var ieikurinn ekki
skemmtilegur, langtímum
saman þóf á miðju vallar-
ins.
Óskar Valtýsson lék nú miðherja í
liði ÍBV í stað Sævars Tryggvason
ar, sem er meiddur, og tókst ágæt
lega, því hann skoraði fjögur af
mörkum liðsins.
ÍBV hóf þegar i byrjun mikla
sókn og gaf það uppskeru þegar
á 4. mín. þegar Óskar skoraði með
skalla eftir hornspyrnu Tómasar
Pálssonar: Liðið sótti mjög næstu
mfn. og myndaðist oft hætta við
mark Breiðabliks. En svo á 9. mín.
komst Guðm. Þórðarson, miðherji
Breiðabliks í færi, en spyrnti laust
á markið — en þetta var raun-
verulega eina tækifæri Breiðabliks
í fyrri hálfleik. Á 36. mín léku
þeir Örn, Tómas og Óskar skemmti-
lega í gegnum vörn Breiðabliks og
skoraði Óskar annað mark leiks-
ins með þrumuskoti. Þannig var
staðan í hálfleik — en síðari hluti
hans var þófkenndur.
ERUM AÐ TAKA UPP NÝJA
K2HSTAL SENDINGU
Korrfektekálar á þrem fétum
Kristalbátar
Blómavaaar rnargar stærðir
og étal mrrgt fíetra
VJE»0 VSÐ ALLKA HÆI'i
Skmm&ðas&g P6
WTÞtTtCWI™ A T T ^otmroróust
MJmblAJLL SSmi 14275
Nú, I’BV byrjaði eins í siðari
hálfleik og þeitn fyrri. Á 4. mín.
skoraði Örn Óskarsson með fatlegu
skoti frá vítateig — knötturinn fór
í stöngina og inn. Aðeins þrjár
mín. liðu og ÍBV komst í 4—0.
Valur Andersen átti fast skot á
markið, sem Ólafur Hákonarson
varöi, en hann hélt ekki knettin-
um. Óskar fylgdi fast á eftir, náði
knettinum og skoraði. Sókn ÍBV
var þung — Tómas átti skot í
þverslá á næstu mín. og á 19.
mfn. var mikil panik 'i vörn Breiða
bliks — Örn áttj tvívegis skot. en
Ólafur varði. en svo náði Óskar
knettinum og skoraði af stuttu
færi.
Enn liðu 10 mín og þá lék Örn
upp — spyrntj knettinum aftur fyr
ir sig inn í vítateig beint á höfuð
'ullskallans og Haraldur Júlíusson
lét ekki slíkt tækifæri ganga sér
úr greipum — skallaði knöttinn
f bláhomið, 6—0, og það urðu loka
tölumar.
Þegar 10 mín. voru eftir kom
Siigmar Pálsson inn á í stað Arn-
ar og tók þátt í sínum 200. leik
með meistaraflokki ÍBV og Týs.
Á lokamínútunni fengu Breiðabliks
menn svo eitt sitt bezta tækifæri
— Páll markvörður ÍVB spyrnti
knettinum beint tii Guðm. Þórð-
arsonar rétt utan vítateigs. Guð-
mundur spyrnti á markið, en knött
tmnn hafnaði í stöng og út.
Lið Breiðabliks var mjög lélegt
I þessum leik og var það ástæðan
til þess, að leikurinn varekki
Valbjörn
fremstur
Fyrri hluti tugþrautar Reykja-
vífcurmótsins fór fram á Laugardals
velli í gær. Eftir fimm fyrstu grein-
aroar hefur Va'lbjörn Þorláksson for
ustu með 3508 stigum (11,2 — 6.61
— 12.70 — 1.80 og 52,8), en næstur
var EJías Sveinsson, ÍR, með 3200
stig. Hann vann bezta afrekið í
gær, þegar hann stökk 1,90 m í
hástðkid. Þá var einnig fyrri hluti
fimmtarþrautar kvenna. Bezt var
Lára Sveinsdóttir, Á, með 1994
stág. Ragnheiður Jónsdóttir, IR. var
með 1614 stig og Sigrún Sveinsdóvt
ir, Á, 1571 stig. Þrjár aðrar stúlkui
tóku þátt i keppninni, sem iýkur í
Vann
Keinó
Nær óþekktui nvaupari frá
Ástralíu, Tommy Benson sigraði
hlaupakópginn Kipchoge Keino í
5000 m hlaupi í Stokkhólmi í gær.
Hann hljóp vegalengdina á 13:36,2
mín., en Keíno fékk 13:36,4 mín.
Óskar Valtýsson, ÍBV — fjögur
mörk í gærkvöldi
skemmtilegur. Valur, Örn og Óskar
báru af í liði ÍBV ásamt Ólafi
Sigurvinssyni. Hjá Breiðabliki er
engum hægt að hæla, en hins veg-
ar dæmdi Magnús Pétursson mjög
vel. —helgd.
Staðan í
1. deild
Staðan er nú þannig:
Fram 6 4 1 1 14—9 9
Keflavík 6 3 2 1 14—7 8
Valur 6 3 2 1 13-9 8
IBV 7 3 2 2 18-10 8
Akranes 6 3 0 3 14—11 6
Akureyri 6 2 1 3 8-13 5
Breiðablik 7 2 0 5 4-19 4
KR 6 1 0 5 4-11 2
Markahæstir eru nú Haraldur
Júlíusson og Óskar Valtýsson, báð
ir Vestmannaeyjum, sem sex mörk
hvor.
Staðan í
2. deild
Víkingur 6 5 1 0 17—2 11
Ármann 5 3 1 1 13—3 7
PH 5 1 4 0 9—4 6
Haukar 5 2 1 2 6—3 5
Þróttur-R 4 2 0 2 5—3 4
ísafjörður 6 1 2 3 13—15 4
Þróttur-N 4 1 0 3 3—14 2
Selfoss 5 0 1 4 3-25 1
Víkingur tapaði
fyrsta stiginu
— Vikingur og FH gerðu jafntefli 2-2
Víkingur og FH geröu jafntefli
í skemmtilegum baráttuleik á Mela
vellinum f gærkvöldi, 2—2, og
hafa bæði liðin þvf enn ekki tap-
að leik í 2. deild ennbá. En þetta
var fyrsta stigið — og jafnframt
fyrstu mörkin — sem Vikingur tap
ar í dcildinni.
Leikurinn var spennandi og harö
ur, en Melavöllurinn er nú orö-
inn mjög erfiður. Víkingar skoruðu
fyrsta markiö i leiknum og var
Eiríkur Þorsteinsson þar að verki,
þegar hann einlék í gegnum vöm
PH. En Helga Ragnarssyni tókst að
jafna — og FH komst yfir, þegar
Ingólfur skoraði gullfallegt mark.
Knötturinn var geifinn fyrir mark
ið og þar kom Ingólfur á fullri
ferð, spyrnti viðstöðulaust og
knötturinn söng i netinu. Þannig
var staðan i hálfleik 2—1 fyrir
FH.
1 síöari hálfleik jafnaði Hafliði
Pétursson — níunda mark hans í
2. deild — þegar 20 mín. voru
eftir, með fai'.egu skoti. Víkingar
sóttu mjög það, sem eftir var leiks
ins, en tókst ekki að skora sigur
mark, þrátt fyrir nokkur góð tæki
fceri.
Ilafliði — markahæstur í 2. deild
með 9 mörk’