Vísir - 08.07.1971, Side 10
w
V í SIR. Fimmtudagur 8. júlí 1971,
Tónabær gjör-
breytir um svip
Leiktækjasalur hefur verið opn-
aður í kjallara Tónabæjar. Sal-
urinn er með ýmsum leiktækj-
um svo sem rafmagnsspilum,
billiard, fótboltaspilum o.fl. í
gær boðuðu forráðamenn Tóna
bæjar til blaðamannafundar,
vegna þessara breytinga og einn
ig vegna breytinga á sumardag-
skránni í Tónabæ.
Leiktækjasalurinn er nú um 100
fermetrar að stærð og vona þeir
sem að Tónabæ standa, að salurinn
verði stækkaöur um 80 fermetra.
Nokkrar breytingar hafa einnig ver
ið gerðar á diskótekinu og sá Bjöm
Björnsson um skreytingarnar þar.
Unglingar unnu í sjálfboðavinnu
við að festa þær upp. Sú nýjung
hefur einnig átt sér stað í Tónabæ
að hljómsveitarpallurinn hefur ver-
ið færður til hliðar og er nú fyrir
miðju dansgólfinu. Þá eru og kom-
in svoköíluð hljómljós í diskótek-
inu, og blikka þau í takt við hljóm
sveitirnar eða þá plöturnar, sem
er verið að leika. Að sögn Péturs
Sveinbjarnarsonar formanns hús-
nefndar Tónabæjar, er meiningin að
stilla allt Ijósakerfið f húsinu inn á
hljómsveitina, sem leikur í það og
það skiptiö. Að sögn forráðamanna
Tónabæjar er aðsókn þangað að
færast mjög í aukana. Á mánu-
dagskvöld, þegar leiktækjasalurinn
var opnaður komu um 400 ungling-
ar í Tónabæ. í fyrra, á sama tíma
þegar opið hús var komu að með-
altali um 100-200 unglingar á
kvöldi.
Forráðamenn Tónabæjar sögðu
að lítið bæri á því að fólk væri
með áfengi inni í húsinu. Þeir, sem
að Tónabæ standa eru: Markús Öm
Antonsson formaður Æskulýðs-
ráðs, fr '-ndastjóri Tónabæj-
ar er Kr t Pálsson.
— Húsnefnd skipa Pétur
Sveinbjarnarson, formaður, Henný
Hermannsdóttir og Sigurjón Sig-
hvatsson. — ÁS
Útför
LÁRUSAR GUÐMUNDSSONAR, skipstjóra
Skólastíg 4, Stykkishólmi
sem lézt 2. júlí, fer fram frá Stykkishólmskirkju,
laugardag 10. þ.m. kl. 2 síödegis.
Björg Þóröardóttir
og böm
Járniðnaðarmenn
og lagtækir aðstoðarmenn óskast
Vélaverkstæði J. Hinrikssonar
Skúlatúni 6, sími 23520
Saumaverksmiðia
í fullum gangi er til sölu.
1 verksmiöjunni eru alls konar saumavélar, gufu-
pressuvélar, skuröarhnífar o.fl.
Tilboö leggist inn á afgreiðslu blaösins merkt —
„Sérstakt tækifæri“.
Tilkynning
Greiðsla fyrir bifreiðir frá Bæjaiieiðum hækk
ar um 6% frá og með 9. júlí.
I Í KVÖLD B Í DAG I IKVÖLD
BELLA
— Ég man nafnnúmerið mitt,
spjaldskrárnúmerið, þyngdina,
hæöina, aldurinn og númeriö á
ökuskírteininu. en ég man ekki
hvað ég heiti.
áB'STRl
fyrir
50
árvm
ÍBiOTýV8*IKi
Buffet-jómfrú, getur fengið at-
vinnu á Hótel ísland, nú þegar.
Vísir 8. júlf 1921.
ULKYNNINCAR •
Hjálpræðisherinn. Fimmtudag
kl. 8.30. Almenn samkoma. Auð-
ur Eir Vilhjálmsdóttir talar. Söng
ur og vitnisburður. Allir velkomn
ir.
Bræðraborgarstigur 34. Kristi-
leg samkoma í kvöld kl. 8.30. —
Allir velkomnir.
Öháöi söfnuðurinn. Farmiðar í
skemmtiferðina að Skógum undir
EyjafjöIIum sunnudaginn 18. júlí
verða seldir í Kirkjubæ briöjudag
inn og miðvikudaginn 13. og 14.
júlí frá kl. 6 — 9 e.h. Sími 10999.
Félagsstarf eldri borgara i
Tónabæ. Starfið ffellur niður þar
til 1. september Farin verður
skoðunarferð um Reykjavík mánu
daginn 12. iúlí n.k. Upplýsingar
í síma 18800, félagsstarf eldri
borgara kl. 9 — 11 fyrir hádegi
fimmtudag og föstudag.
VEÐRIÐ
I BAG
Suðvestan gola
smá skúrir.
SKEMMTISTAÐIR •
Þórscafé. Gömlu dansarnir í
kvöld. Polka-kvartettinn leikur.
Röðuh. Opið í kvöld til kl.
11.30. Háukar leika og syngja.
Hótel Loftleiðir. Hljómsveit
Karls Lilliendahls leikur söngkona
Linda C. Walker. Gail Loring
skemmtir.
Templarahölhn. Bingó í kvöld
kl. 9.
Glaumbær. Diskótek.
Tónabær. Opið hús frá kl. 8-11.
Gestir kvöldsins eru hljómsveit-
in Jeremías.
SÝNINGAR ®
Sýning Árna Finnbogasonar frá
Vestmannaeyjum er að Ingólfs-
stræti 3. — Sýningin stendur til
næsta sunnudags.
Sýning Handri.tastofnunar Is-
lands 1971, Konungsbók eddu-
kvæða og Flateyjarbók, er opin
daglega kl 1.30 — 4 e.h. í Áma-
garði við Suðurgötu. Aðgangur
og sýningarskrá ókeypis.
Ljósmyndasýning á ballettmynd
um Morgens von Haven er í Nor-
ræna húsinu. Sýningin verður op-
in til 25. júlí.
Ásgrim$safn. Bergstaöastræti 74,
opið daglega frá kl. 1.30 — 4 til 1.
september.
Sýning Jóns Gunnars Árnason-
ar er í Gallerie Súm. Efnið í verk
um Jóns e^- ál, gler og stál.
Ingibjörg Einarsdóttir frá Reyk
holti heldur sýningu í Mokka.
Sýningin verður út iúlimánuð.
FELAGSLIF
Ferðafélagsferðir um næstu
helgi.
Á föstudagskvöld.
1. Landmannalaugar — Veiði
vötn.
2. Hekla,
Á laugardag.
Þórsmörk
Sumarleyfisferðir.
10. —15. júlí Skagafjörður —
Drangey,
10,—15. júlí Norður Kjöi —
Strandir,
10, —18. júlí Vesturlandsferð.
12.—15. júlí Hagavatnsferð.
Ferðafélag íslands
Öldugötu 3,
símar: 19533-11798.
Rúrik Haraldsson leikur aðalhlut-
verkið í fimmtudagsleikriti út-
varpsins.
ÚTVARP KL. 20.10:
,LÖNG
SKRÍTLA
UM
GYÐINGA'
„Höfundur leikritsins, Wolf Man
kowitz, er brezkur" — „Frakki í
pöntun“ var ^yrsta leikrit hans,
það var sviðsett 1953“,, sagði Bald
vin Halldórsson, Ieikstjóri
fimmtudagsleikrits útvarpsins, —
þegar blaðið hringdi í hann. Að
sögn Baldvins hefur Mankowitz
skrifað mörg leikrit og starfað á
ýmsum sviðum innan leikhússins.
Hann sagði ennfremur að leikrit
ið „Frakki í pöntun", hefði vakið
mikla athygli fyrir það hversu
sérkennilegt það er, og er það á
óraunveruleikasviðinu. Að sögn
Ba-ldvins hefur höfundur leikrits-
ins sagt að það væri „löng skrítla
um,Gyðinga“ Hann sagði að fyrir
þetta verk hefði höfundur fengið
mikla viðurkenningu.
Leikritið „Frakki í pöntun"
þýddi ÓskaT Ingimarsson. Leik-
endur eru: Rúrik Haraldsson, Val
ur Gíslason. Erlingur Gíslason og
Guðmundur Magnússon. Leikritið
er um 40 mínútur í flutningi.
Haopdrætti ®
D.egið liefur verið i byggingar
happdrætti Blindrafélagsins. —
Vinningsnúmerið er 38777.
8IFREfÐASK0rUN ®
Bifreiðaskoðun: R-12151 til R-
12300,
Kvennadeild Slysavarnafélags-
ins í Reykjavík fer í 6 daga ferða-
lag austur að Skaftafelli fimmtu-
daginn 22. júlí. Flogið verður til
Fagurhólsmýrar, en ekið til
Reykjavíkur. Félagskonur eru
beðnar að tilkvnna bátttöku fyrir
föstudagskvöld 9. iúli AIlaT upp-
lýsinear í síma 14374.
Langholtsprestakall. Verð fjar-
verandi til 31. júlí. Beiðni um vott
orð úr kirkjubökum svarað kl 19
á þpðíudöf’um síma 38011 Sími
séra Árelíusar Níelssonar er
33580. Séra Sigurður Haukur Guð
iónsson
Skipstjóri
utan aí landi óskar að taka á leigu 3—4 herbergja
íbúð í Reykjavík eða Kópavogi til næstu áramóta.
Fyrirframgreiðsla ef óskað er. — Upplýsingar í síma
93-8152 eða í síma 38813.
Jarðýtur til leigu
BJARG HF. SÍMI 17184