Vísir - 22.07.1971, Síða 14
r4
vi&
— Þetta er bíll ársins herra minn. Hann er drifinn áfram
af 14.385 venjulegum vasaljósarafhlöðum.
Stereo Colour Camera til sölu,
lásamt fylgiMutum. Sími 85954.
Orgel. Til sölu orgel af gerðinni
Yamalia YC-30 (portable). Orgel-
ið er fullkonuiasta gerð af þess kon
ar orgelum, >sem Yamaha framleið-
ir. Sími 24717 milli kl. 6.'30 og 8
e.'h. \
Til sölu ritvél, Olivette Praxis 48
mjög vel með farin. Verð kr. 20
þús. Sími 26702 eða hjá Birgi Ó'.áfs
syni Hátúni 10, 2. hæð.
Tandberg stereo magnari og út-
varp með tveim hátölurum, sem
nýtt, til sölu. Sími 83564.
Walker-Tumer 8 tommu borðsög
með vængjum og öðru til sölu. —
Sfmi 17737 til kl. 6.
Timbur. Sæmilegt, notað timbur
ti! sölu, um 1000 fet 2x4 og 2000
fet 1x6 tommu. Sími 33979 og
85378 eftir kl. 20 í kvöld og annað
kvöld.
Mjög góð þvhtavél til’sölu og
drengjareiðhjól, selst ódýrt. Uppl.
að Holtsgötu 17, 2. hæð til hægri.
Notaður flygill (ódýr) til sölu
vegna flutnings. Sími 36831 milli
kl. 5 og 9.
Plötur á grafreiti ásamt uppistöð
um fást á Rauðarárstíg 26. Sími
10217.
Kaupum, seljum og skiptum á
ýmiss konar búrfuglum. Fram’eið-
um fuglabúr í öllum stærðum, eftir
pöntun. Mikið úrval af fugla- og
fiskafóðri, gróður og m. fl. Póst-
sendum um ’and allt. Svalan, Bald-
ursgötu 8. Reykjavík._____________
Hefi til sölu ódýr transistortæki,
þar á meöal 8 bylgju tækin frá
Koyo. Ein*i£ n'1' rafmagnsgít-
ara, rgfmMff^argel, gítarmagnara
og harmorfrktrf. Ski*>ti oft möguleg,
póstsendi. F. Björns'son, Bergþóru-
■götu 2. Sími 23889 kl. 13—18, laug
ardaga kl. 10—16.
________!.... ...........—..... ..
í ferðalagið filmur, sólgleraugu,
sólarolía, ávaxtaúrval, sælgæti, tó-
baksvörur. Verzl. Þöll Veltusundi 3
gegnt Hótel íslands bifrelðastæöinu.
Sími 10775.
Gróðrarstöðin Valsgaröur Suður
landsbraut (rétt innan við Álf-
heima), sím; 82895. — Afskorin
blóm, pottablöm, blómaskreytingar,
garðyrkjuáhöld o, fl. — Ódýrt í
Valsgaröi.
Innkaupatöskur, hándtöskur í
ferðalög, seðlaveski, lyklaveski,
peningabuddur, hólfamöppurnar
vinsælu, gestabækur. gestaþrautir,
matador, segultöfl, bréfakörfur, lim
bandsstatív, þvottamerkipennar,
peningakassar. — Verzlunin Bjöm
Kristjánsson. Vesturgötu 4.
Fyrir sykursjúka, niðursoðnir á-
vextir, marmelaöi. rauðkál, sykur,
súkkulaði, hrökkbrauð. Verzl. Þöll
Veltusundi. 3, gegnt Hótél íslands
bífreiðastæðmu. Sími 10775.
ÓSKA5T KJYPT
Óska eftir, að ltaupa háan málara-
stiga eða vinnupall, sem er hægt
að hækka og lækka. Uppl. í síma
18389.
Mótatimbur óskást. Sími 51065.
BÍlflVIOSKIPTI
Til sölu Cortina ’65 skoðuð ’71,
Austin Gipsy ’63 dísil, skoðaður ’71
og Moskvitch 63. Sími 36001.
Morris Oxford eldri gerð til sölu,
selst ódýrt. Sími 83885. Til sýnis
Shell, Reýkjanesbraut.
Til sölu sæti úr Ford ’56, klædd
rauöu og hvítu, leðurlíki. Á sama
stað óskast keypt frambretti á M.
Benz 220 ’58. Sími 52069 eftir kl. 6.
Tll sölu Renault R-8 árg. ‘65.
Sími 51980 eftir kl. 19.
Daf til sölu, óskoðaður, selst eins
og hann er. Sími 24827.
Mercedes Be'nz árg. ’61 til sýnis
og sölu. Sími 33580 milli fcl. 5 og 7.
Til sölu Cortina ’66, nýuppgerð
vél, nýjar bremsur. Verð kr. 120
þús. Sími 36075.
Til sölu Vauxhall Victor ’63,
skoðaður ’71. Sími 16674 eitir kl. 7.
Til sölu Fíat 600 árg. ’66. Uppl.
í síma 42107 eftir kl. 7 e.h.
Til sölu NSU Prinz árg. ’62 í sæmi
legu standi. Sími 42914 í kvöld.
Benz dísilmótor til söiu. — Sími
81750 til kl. 7 næstu daga.
Til sölu Simca 100o árg. 134, —
þarfnast smá boddýviðgeröar. —
Selst ódýrt. Sími 32391 eftir kl. 7.
Til sölu er Moskvitoh árg. ’59 til
niðurrifs, ný dekk. góður mótor og
drif. Sjími 92-8057, Grindavfk, eftir
kl. 6 á kvöldin.
Til sólu De Soto árg. ’60. Sími
12021 efftir kl. 6.
Volkswagen árg. ’59 tii sölu. —
Bifreiðin er skoðuð 1971. Skipti
koma til greina á góðum jeppa,
Saab eða Volvo ’62—’64 eða Volbs-
wagen ’65—66. Milligjöf staögreidd.
Sími 42960.
Tii síilu! Moskvitcheigendur, vil
selja tcsppventlavél ásamt fleiru í
Moskvitch. Sími 34970 I kvöld eft-
ir bl. &
Vauxhall. Vauxhall-bíll til sölu,
lítið ekinn, nýskoðaður. Sími 15836.
Trabant eða Skoda station ósk-
ast til kaups árg. ’64—’65. — Sími
38998 kl. 7—9 e.h.
Til sölu Chevrolet ’55 með góðu
krami, til niðurrifs,. SeM ódýrti —
Sími 42827.
Chevrolet Impaia ’63 til sölu, —
Sími 51531 eftir kl. 7 e.h.
Ford Fairlane ’58 í mjög góðu
standi til sölu. Sími 83145 eftir kl.
4. — Iíitlar raðbarnakojur til sölu
á sama stað.
Til sölu Taunus 17 M station ’63,
nýskoðaður. Til greina kæmu skipti
á íitlum yngri bíl, milli'greiðsla. —
Sím 15154 eftir kl. 20.
Volkswagen árg. ’61 til sölu með
nýyfirfarinni vél, nýjum brettum,
gólfi, sílsum og gangbrettum. —
Verð aðeins kr. 55 þús. Sími 37449.
Til söiu VW ’62, stuðarar, fram
og afturhásing, bensintankur, gír-
kassi, bretti, skottlok, botn og aft-
urljós, hurð og fl. Einnig nýklædd
sæti og hurðarspjöld. og 4 dekk á
felgum. i Skoda 440, mótor, gír-
kassi, drif, hásing og fl. Uppl. i
síma 41637, milli kl. 7 og 8.
Varahlutaþjónusta. Höfum not-
aða varahluti í flestar gerðir eldri
bifreiöa sVo sem vélar, gírkassa,
drif framrúður, rafgeyma og m fl.
Bílapartasalan Höfðatúni 10 sími
11397.
Ætlið þér að kaupa eða selja?
Ef svo er leitið þá til okkar. —
Rúmgóöur sýningarskáli. 'Bílasalan
Hafnarfirði hf, Lækiargötu 32. —
Sími 52266.
FYRIR VEIDIMENN
Goðaborg hefur allt i veiðiferö-
ina og útileguna. Póstsendum. —
Goðaborg Freyjugötu 1, sími 19080.
Goðaborg Álfheimum 74, — sími
30755.
EFNALAUGAR
Þurrhreinsunin Laugavegi 133. —
Kemísk hraðhreinsun og pressun.
Sími 20230.
TflPflP — FUNDID
Tapazt hefur kettlingur, hvítur
með bröndótt skott og gulbrúna
bletti. Vinsaml. hringið í s 32820.
Góð fundarlaun.
fatnaður
Herrasumarjakkar 5 gerðir og
5 stærðir, verð kr. 2.700. Litliskóg
ur Snorrabraut 22, Sími 25644.
I sumarfríið: Mikið úrval jafcka-
peysur, stuttermapeysur. sportpeys
ur, allar stærðir. Peysubúðin Hlín
Skólavörðustíg 18. SJmi 12779.
Röndóttar langermapeysur á böm
og fullorðna. Pokabuxur, þunnar
einlitar dömupeysur mjög ódýrar.
Einnig ný gerð af bamapeysum
munstruðum. Vesti og flegnar stutt
ermapeysur. Prjónastofan Nýlendu-
götu 15A
Seljum alls konar sniöinn tízku-
fatnað, einnig á böm, Mikið úrval
af efnum, yfirdekkjum hnappa. —
Bjargarbúð, Ingóifsstræti 6. Sími
25760.
HUSGOGN
Óska eftir að fá keyptan klæða-
skáp. Sími 43180 og 42378 efttr
kl. 3.
Fataskápur — þrísettur, til sölu.
Lengd 185 cm, hæð 165 cm. Hraun
bær 11. Simi 84277.
Ódýrir, vandaðir svefnbekkir tiil
sölu aö Öldugötu 33. S.ími 19407.
Blómaborð — rýmingarsala. —
50% verðlækkun á mjög Utið göll-
uðum blómaborðum úr tekki og
eik, mjög falleg. Trétækni, Súðar-
vogi 28, III hæð. Sími 85770.
HJOL-VAGNAR
Vei með farin skermkerra óskast
eitt par grænir páfagaukar I fallegu
búri tíl sölu. Sími 84999.
kl. 7.
Bamavaga. til. sölu, góð.ur, Verð
kr. 2000. Sími 30131.
Óska eftir að kaupa notað DBS
karl- og kvenreiðhjól. Simi 81568
frá kl. 8—10 e.h.
Bamavagn til sölu, verð kr. 3000.
S.ími 33058.
Góður Pedigree barnavagn til
'Sölu, óskadraumur barnsins —
Sími 25979.
HEIMILISTÆKI
Finnskar eldavélar: U.P.O., fimm
mismunandi geröir. H. G. Guðjóns-
son, Stigahlíð 45—47.
FASTEIGKIR
Sumarbústaður, sumarbústaða-
land. Til sölu er sumarbústaður á
1 hektara lands, við vatn, í nágr.
Reykjavíkur, einnig ógirtur 1,5
hektari lands á sömu slóöum. —
Tilb. merkt „Sumar — 6721“ send-
ist augl. Vísis.
Sumarbústaöaland til sölu á fögr
um stað austanfjalls. Sími 40579
eftir kl. 19.
Til sölu sumarbústaður I góöu á-
standi á ca. 3000 ferm. landi með
fallegu útsýni, u.þ.b. 15 km frá
Reykjavík. Tilb. merkt „Fallegur
sumarbústaður“ sendist augl, Vfsis
sem fyrst.
HÚSNÆDI í B0DI
| Mjög vönduð 2ja herb. íbúð til
! leigu frá 1. ágúst I al'lt að 2 ár. —
Mikil áherzla lögð á góða um-
gengni. Til sölu á sama stað vegma
brottflutnings, sjónvarpstæki, borð
stofuhúsgögn, barnavagn, rúskinns
kápa nr. 16 o.fl. fatnaður. — Sími
82648.
4ra herb. 85 ferm., björt, teppa-
lögð kjallaraíbúð við Kleppsveg til
leigu frá ágústbyrjun. Tilb. merkt
„8000“ sendist augl. Vísis.
4ra herb. sérhæð til leigu frá og
með mánaðamótum, fyrirframgr.
Sfffii l3837 eftfr kf‘7. — Stór bfl-
skúr óskast til leigu helzt í vest-
urbæ; Upþli' á samíy^að.
:=Trr——r-rrr.—; ' —1
Lítil 2ja herb. íbúð til leigu fyrir
konu sem vill selja einum manni
kvöldmat 5 daga vikunnar. Þeir er
hafa áhuga sendi nafn, heimilis-
fang og símanúmer til augl. Vísis
fyrir fimmtudagskvöld 26. þ.m.
merkt „1971“.
HUSNÆDi OSKAST
Sænskur fiugnemi óskar eftir lít
illi íbúð eða herb. með aðgangi að
eldhúsi og baði, í Reykjavík eöa
Hafnarfiröi. Re-glusemi og skilvísri
greiðslu heitiö. Sími 31434 eða
52014.
Herb. óskast á leigu nú þegar. —
Vlnsaml. hringið í síma 26115.
2 reglúsamar og áreiðanlegar
stúlkur V Kennaraskóla Islands
vantar litla íbúð 15. sept. Bama-
gæzla eða húshjálp eftir samkomu-
lagi, Simi 50979 og 31332.
Ung reglusöm stúika utan af
lándi Óskar eftir að taka herbergi
á leigu í R'eykjavík frá 1. okt. n.k.
eða fyrr Vinsaml. hringið I sfma
40841.
Herb. með sérbaði eða snyrtingu
eða smáíbúö óskast fyrir opinberan
starfsmann. Slmi 20443.
2ja—3ja herb. íbúð óskast strax.
Reglusemi heitið. Sími 36051.
Óska eftir að taka 3ja herb. ibúö
á leigu frá mánaðamótum ágúst-
sept. Sími 35149 eftir kl. 7.
4—5 herb. íbúð óskast tii leigu
frá 15. sept, til 1. okt. Allt fullorð
ið í heimili. Sími 41329.
Mæðgur, sem báðar vinna úti,
óska eítir 3ja herb. íbúð. — Sími
23491 eítir kl. 8.30 i kvöld og
næstu kvöld.
Ung barnlaus hjón óska eftir að
taka 3ja til 4ra herb, íbúð á leigu.
Algjör reglusemi. — Uppl. í síma
19883.
Ungt, bamlaust par óskar eftir að
taka á leigu 2ja ttl 3ja herb. fbúð,
helzt í Kópavogi. Sfmi 40376 mflB
kl. 5 og 7.
4ra herb. fbúð eóa raðhús óskast
á leigu. Reglusemi og góðrl um-
gengni heitið. Sími 36535.
Hafnarfjörður. Kona með ekt
bam óskar eftir að ta'ka á leigu
2ja herb íbúð eða herb. með aó-
gangi að eldhúsi. Reglusemi heitið.
Sími 52278 (51673 eftir kl. 7 á
kvöldin).
3ja tll 4ra herb. íbúð óskast i
Hafnarfirði, sem fyrst. Sími 52140.
Herbergi óskast á leigu njú þeg
ar eða 15. sept. fyrir verzlunar-
skóHastúlku. Æiski'tegt að fæðt fá-
ist á sama sfcað. Fyrirframgreiðsla
ef óskað er. Sfirri Í8997.
3ja tll 4ra herb. fbðS óskast, á
Reykjavfkursvœðmu, hélzt í Hafnar
firðí eða Kópavogi. Vmsamlegast
hringið í síma -S588 effir kL 7.
2ja herb. fbúð, hefet <á hæð, ósk-
ast sem íjwst, 2 í WtímSI, nokkur
fyrirframgr., regiusenri og göð um-
gengni. SSrm 33793.
Leiguhúsnæðl. Annast leignnriðl-
un á hvers konar húsnæði ta ým-
issa nota. Uppl. hjá Svöhi Niélsen
Safamýri 52, sfmi 20474 kL 9—2.
Húsráðendur, það er hjá okkrrr
sem þér getið fengið uppíýsingar
um væntanlega leigjendur yður að
kostnaðarlausu. íbúðáleigtuiHðstöð-
in, Hverfisgötu 40 b. Sfmi 10059.
AÍVÍNN'A í L0DJ
Stúlka óskast nú þegar, ekki
yngri en 20 ára. Hótei' Vík.
ATVINNA OSKAST
Verzlunarskóiastúdínu vantar
vinnu f 2 mán. Vön afgreiðslu og
skrifstofustörfum. Sími 37119.
15 ára stúlka óskar eftir vinnu.
Sími 32970.
Piltur á 15. ári óskar eftir vinnu
t.d. afgreiðslu á bensínstöð. — Sími
43051.
. átMgHMMMMK
Honda óskast. Sími 32958 eftir