Vísir - 26.07.1971, Blaðsíða 15
V í S I P , Mánudagur 26. júlí 197i.
15
Til sölu barnavagn og barnavagga
(ekki á hjó’.um). Á sama stað ósk-
ast vel með farin barnaskermkerra.
Sími 41338.
Til sölu nýleg Pedigree barna-
kerra með skermi. Sími 26085 á
mánudag eða eftir kl. 5 á kvöldin.
Bamavagn til sölu, hentugur sem
svalavagn. Selst ódýrt. Sfmi 85687
milli kl. 18 og 20.
Pedigree barnavagn til sölu, selst
mjög ódýrt, einnig 2 kerrur á
sama staö, önnur með skerm.
Sími 22923.
Bamavagn og vagga, vel með far
ið. til sölu. Sími 42765.
Bamávagn og svalavagn til
sdlu Óska eftir bamakerru. Sími
84197.
KENNSLA
Bréfaskóli SÍS og ASÍ. 40 náms
greinar Innritun allt árið. Sími
17080. '
BltAViÐSKIPTI
Öska eftiV að kuupa Cílervroiet
’56. Sími 20309 eftir kl. 7 e. h.
Til sölu framöxlar og liðhús í
Rússa-jeppa. — Símar 41495 og
52019.
Bílaeigendur. Skemmið ekki lakk
ið á nýja bf’.num ykkar. Seljum
svuntur framan á Volkswagen
1200, 1300 og 1302. Sími 26048. —
Geymið auglýsinguna.
VW rúgbrauð '66. Til sölu er
Vw rúgbrauð '66, mjög góður bíll.
Sími 82376.
Moskvitch árg. ’66 til sölu. —
Sími 33087 f dag og á morgun.
Til söiu gamall Volvo, selst ó-
dýrt. Sími 43178 eftir kl. 7 á kvö’.d
in.
Tii sölu Rambler station, ódýr.
Sími 85169 eftir kl. 7.
Til sölu Rcnau.lt R-8 árg. ’65.
Sími 51986 eftir kl. 19.
Til sölu Renault Dauphine ti!
niðurrifs. Verð kr. 6000. Sími 20515.
Til sölu er Moskvitoh 1963 f
góðu ásigkomulagi. Á sama stað
er til’ sölu sjónvarpstœki. Berg-
staðastræti 32. Sími 21718 eftir
kl. 6.
Opel Rekord 1700 ’62 til sölu. —
Skipti koma til greina. Einnig að
taka hljóðfæri eða húsgögn sem
greiðslu, Sími 23889 eftir kl. 13.
Trabant '69 til sölu, mjög góð-
ur bf.l, lítið ekinn. Skipti mögu-
leg á dýrari bfl. Simi 20872 eftir
kl. 18 f kvöld og næstu kvöld,
Til sölu Vauxhall Victor ’63 skoð
aður ’71. Sími 16674 eftir kl. 7.
Varahlutaþjónusta. Höfum not-
aða varahluti í flestar gerðir eldri
bifreiða svo sem vélar, gírkassa,
drif. framrúður, rafgejma og m fl.
Bílapartasalan Höfðatúni 10 símí
11397.
Ætlið þér að kaupa eða selja?
Bf svo er leitið þá til okkar. —
Rúmgóður sýningarskáli. Bílasalan
Hafnarfirði hf, Lækiargötu 32. —
Sími 52266.
HÚSNÆPi OSKAST
Reglusöm kona óskar eftir 2ja
herb. fbúð. Til greina kemur að
sitja hjá börnum á kvöldin. Skil
vís greiðsla. Vinsaml. hringið í
síma 18196
2ja—3ja herb. fbúð óskast á leigu.
Þrennt f heimili. Algjör reglusemi.
Fyrirframgreiðsla. Sími 20338,
Ung reglusöm stúlka með eitt
bam óskar eftir 2ja herb. íbúð
nú þegar. Sími 25881.
------------------22_rras -’i,_4£_f -
Geyntsluherbergi óskast, þarf að
vera með hita. Sími 21738.
Ung bamlaus hjón óska eftir
2—3 herb. íbúð strax eöa fyrir 1.
okt., helzt í Smáfbúðar- eða Bú-
staðahvenfi. Reglusemi heitið. —
Sími 42394 eftir kl. 7 í kvö’.d.
Óska eftir góðu herbergi nú
þegar. Sími 83329 milli kl. 8 og 9.
Háskólastúdent óskar eftir 2ja
herb. fbúð í október eða nóvember.
Tvennt í heimili. Algerri reglusemi
heitiö. Svarað í síma 17238 eftir
kl. 8 á kvöldin.
Skólastúlka óskar eftir herbergi
og eldunarp’.ássi eftir 20. sept.
sem næst Menntaskólanum við
.Hamrahlíð, Heimilisaðstoð gæti
komið til greina. — Uppl. ’i síma
41830 eftir kl. 6 e. h.
Ungt par óskar eftir Milli fbúð,
1—2ja herbergja. — Uppl. í sfma
21948.
Reglusöm hjón utan af landi óska
eftir 2ja herbergja íbúð. Uppl. í
sfma 92.8122.
Leiguhúsnæði. Annast leigumiðl-
un á hvers konar húsnæði til ým-
issa nota. Uppl. hjá Svölu Nielsen
Safamýri 52. simi 20474 kl. 9—2.
Húsráðendur, það er hjá okkur
sem j)ér getið fengið upplýsingar
um væntan’.ega leigjendur yður að
kostnaðarlausu. íbúðaleigumiðstöð-^
in. Hverfisgötu 40B. Sími 10059.
Skipasmiður utan af landi óskar
eftir 3ja herb. íbúð 1. sept. í Hafn
arfinði. Garöahreppi eða Kópavogi.
Sími 41783.
1—2ja herb, íbúð óskast strax.
Sími 20188 eftir kl. 7 á kvöldin.
Einhleyp kona óskar eftir litilli
snoturri fbúð með sérinngangi, frá
1. sept. Sími 82226.
Undirritaður óskar að taka á
feigii HtlaHbúð í-.Voga- eða Heima-
hverfi, eða þar um slóðir. — Jón
S. Gunnarsson, sími 83552.
EFNALAUGAR
Þurrhreinsunin Laugavegi 133. —
Kemísk hraðhreinsun og pressun.
Sími 20230.
ATVINNA ÓSKAST
Stúlka óskar eftir skemmtilegri
vinnu frá og með 1. okt. Vön verz!
unar- og skriístofustörfum. — Til
greina kæmi iðnnám. Sími 19389.
EINKAMÁL
Maður í góðri stöðu óskar að
kynnast reglusamri konu um
fertugt. Fullum drengskap heitið.^
Tilboð sendist blaðinu fyrir mán-'
aðamót júlí—ágúst, merkt: ,,7“.
SAFNARINN
Til sölu eftirtalin frímerki: öll
verðgildi ski’.dingamerkjanna, ótrú
lega hagkvæmt verð, nr. skv. verð
lista Sig. Þorsteinss. 6—25, nr. 7
fimm aura blátt óstimpl., verð kr.
4500, stimpl. kr. 6000, nr. 9, 10, 13,
15 óstimpl. með Graníund ábyrgðar
skfrteini, nr. 89 óstimpl., nr. 133
óstimpl., nr. 134 stimpl, Frímerkja
verzlunin Óðinsgötu 3
Til sölu eftirtalin frímerki, seríur
Jón Sig. 1911 óstimpl. og stimpl.,
FR 8 óstimpl., CHR X 1920 stimpl.,
landslag 1925 óstimpl., Alþ. flug
óstimp’.. og stimpl., Gullfoss ó-
stimpl og stimpl., Heimssýningin
1939 og 1940 óstimpl.. og margt
fleira. Verð yfirleitt ca. 70% af SÞ
lista. Frímerkjaverzlunin Óðins-
götu 3.
ÞJÓNUSTA
Flísalágnir. Getum bætt við okk-
ur töluveröu af flísalögnum. Ef þið
þurfið aö láta flísaleggja böð og
eldhús, þá hafið samband við okkur
Sími 37049. Geymið auglýsinguna.
OKUKENNSLA
Ökukennsla. Taunus 17 M S.uper.
ívar Nikulásson. Sími 11739.
Lærlð aö aka nýrri Cortfnu. —
Öll prófgögn útveguð f íullkomnum
ökuskóla ef óskað er. Guðbrandur
Bogason. Sími 23811.
Ökukennsla
Kenni á Volkswagen 1300 árg. "70
Þorlákur Guðgeirsson
Símar 83344 og 35180
ökukennsla — æfingatímar.
Volvo ’71 og Volkswagen ’68.
Guðjón Hansson.
Sími 34716.
HREINGERNINGAR
Loft- og vegghreingemingar. —
Fljót og góð afgreiðsla. Sfmi 40758.
Þurrhreinsun gólfteppa og hús-
gagna í heimahúsum og stofnunum.
Fast verð allan sólarhringinn. Við-
gerðarþjónusta á gólfteppum. Spar
ið gólf teppin með hreinsun. Fegrun.
Sími 35851 og f Axminster Sími
26280.
Hreingemingar. Vanir og vand-
virkir menn. Sími 25551.
Hreingemingar. Gerum hreinar
íbúðir, stigaganga og^stofnanir. —
Menn með margra ára reynslu. —
Svavar sfmi 82436.
Hagkvæmt
Viljið þér selja góðan bíl á réttu
verði?
Fyrir 300 kr. kostnaðarverð komum
við hugsanlegum kaupendunt Lsam
band við yður. Gildistími er 2 mán
uðir. Engin sölulaun. Nauðsynlegar
upplýsingar með nákvænjri lýsángu
á bílnum ásamt ofangreirfdum
kostnaði, leggist inn í bréfakássa
okkar Álfheimum 42 auðkennt
„Sölubfll”. Einnig sótt heim eftir
pöntunum laugardaga og sunnu-
daga. Sala bílsins tilkynnist okkur
þegar.
Sölumiðstöð bifreiða
sfmi 82939' milli kl, 20 og 22
daglega.
ÞJÓNUSTA
Sprungu- og húsaviðgerðir
Þéttum sprungur, jámklæðum hús og þök, tvöföldum gler
og fleira. Bjöm, simi 26793.
Raftækjaverkstæði
Siguroddux Magnússon, Brekkugerði 10, simi 30729. —
Nýlagnir, viðhald, viðgerðir. Saia á efni tU raflagna.
Vélaleiga — Traktorsgröfur
Vanir menn. Sími 24937.
Hraunhellur
Otvega hraunhellur — heimkeyrðar. Sími 33793.
SJÓNVARPSEIGENDUR!
Gerum við atlar gerðir af sjónvarpstækjum og radíófónum.
Sækjum heim. Gerum við loftnet og loftnetskerfi. —
Sjónvarpsmiðstöðin sf. — Tekiö á móti viðgerðarbeiðn-
um í símum 34022 og 41499.
Ný JCB grafa til leigu
•á kvöldin og um helgar. Uppl. í sima 82098 milli bl. 7 og 8.
GARÐHELLUR
. 7GERÐIR
KANTSTEINAR
VEGGSTEINAR
H E LLUSTEYPAN
Fossyogsbl.3 (f.neðan Borgarsjúkrdtósíð)
Jarðýta til leigu
Caterpillar D 4 jarðýta til leigu, hentug í lóðastandsetn-
ingar og fleira. — Þorsteinn Theódórsson. Sfm! 41451.
HREINLÆTISTÆKJAÞJÓNUSTA
Hreiðar Ásmundsson — Sími 25692.
Hreinsa stíflur úr frárennslisrörum — Þétti krana og WC
kassa — Tengi og festi WC skálar og handlaugar — End
umýja bilaðar pípur og legg nýjar — Skipti um ofnkrana
og set niður hreinsibrunna — Tengi og hreinsa þak-
rennuniðurföll o.m.fl.
NÝSMlÐI OG BREYTINGAR
Smiða eldhúsinnréttingax og skápa, bæði I gömul og ný
hús. Verkið er tekið hvort heldur I tímavinnu eða fyrir
ákveðið verð. Einnig breyti ég gömlum innréttingum eftir
samkomulagi. Verkiö framkvæmt af meistara . vön-
um mönnum. Góðir greiðsluskilmálar. Fljót afgreiðsla.
Símar 24613 og 38734.
ER STÍFLAÐ?
Fjarlægi stfflur úr vöskum, baðkemm, WC römm og
niöurföllum, nota til þess loftþrýstitæki, rafmagnssnigla
og fleiri áhöld. Set niður 'iranna o. m. fl. Vanir menn. —
Nætur og helgidagaþjónusta. Valur Helgason. Uppl. i
síma 13647 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 17. Geymið aug
lýsinguna.
Loftpressur til Ieigu
Loftpressur til leigu í öll minni og stærri verk, múrbrot
fleygavinnu og sprengingar. Geri tilboð ef óskað er. —
Vanir menn. Jakob Jakobsson, simi 85805.
Tökum að okkur að mála:
hús, þök glvigga og ails konar málningarvinnu úti og inni.
Göð þjónusta og vanir menn. Vinsamlegast pantið með
fyrirvara í síma 18389.
JARÐÝTUR vGRÖFUR
Höfum til leigu jarðýtur meö og án riftanna, gröfui
Breyt X 2 B og traktorsgröfur. Fjarlægjum uppmokstur,
útvegum fyllingarefni. Ákvæðis eöa tímavinna.
Sfðumúla 25.
Simar 32480 og 31080.
Heima 83882 og 33982.
LOFTPRESSUR —
TRAKTORSGRÖFUR
Tökum að okkur allt múrbrot
sprengingar i húsgrunnum og
holræsum. Einnig gröfur og dæl
ur til leigu. — Öll vinna i tíma
og ákvæöisvinnu. — Vélaleiga
Símonar Símonarsonar, Ármúla
38. Sími 33544 og 85544.
SJÓNVARPSLOFTNET
Uppsetningar og viðgerðir á loftnetum. Simi 83991.
DRÁTTARBEIZLI
Smiðum dráttarbeizlj fyr
ir allar geröir fðlksbif-
reiða og jeppa. Sm'iðum
einnig léttar fólksbíla og
jeppakerrur. Þ. Kristins-
son, Bogahlíö 17. Sími
81387.
Sprunguviðgerðir — þakrennur
Gerum við sprungur í steinsteyptum veggjum með þaul-
reyndu gúmmíefni, margra ára reynsla hérlendis. Setjum
einnig upp rennur og niðurföH og gerum við gamJar
þakrennur. Útvegum allt efni. LeitiC upplýsinga 1 síma
50311.
Hjólbarðaviðgerðir
Höfum opnað aftur hjólbarðaverkstæðið við Sogaveg,
gerum einnig við plastkör og plastbáta. — Hjðlbarða-
verkstæði Austurbæjar.
KAUP — SALA
Húsmæður, bifreiðastjórar, rakarar!
Galdrakústar — Galdrakústar. Ómissandi á hverju heim-
ili til að sðpa ganga, tröppur og port, tilvaldir í sumar-
bústaði. Einnig höfum við fengið 2 teg. af kústum sem
eru mjög hentugir fyrir bifreiðastjóra og rakara. Gjafa-
húsiö Skólavörðustlg 8 og Laugav. llr. Smiðjustígsmegin.
BIFREIÐAVIÐGERÐIR
Nýsmíði, réttingar, ryðbætingar
og sprautun, ódýrar viðgerðir á eldri bílum, með
plasti og járni. Viðgerðir á plastbátum, Fast verðtil-
boð og tímavinna. Jón J; Jakobsson, Sm^shöfða 15,
sími 82080. * •< í
Bílaviðgerðir i- ,
Skúlatúni 4. — Sími 21721
önnumst ailar almennar bflaviögerðir. — Bflaþjðnustan
Skúlatúni 4. Sfmi 22830. Viðgerðaraðstaða fyrir bflstjóra
og bflaeigendur.