Vísir - 11.08.1971, Síða 6

Vísir - 11.08.1971, Síða 6
 Eftirtaldar sfærSir oftast fyrirliggiandi: 155-14/4 165-14/4 560-14/4 560-15/4 590-15/4 600-1 TEKKNESKA BIFREIÐAUMBOÐIÐ Á ÍSLANÐI H.F. AUÐBREKKU 44 - 46 . SÍMI 42606 Borgar sig lenau að sóla de Athugið hvað verðmunur á nýjum BARUM hjólbörðum og gömlum sóluöum er ótrúlega lítill. Spyrjið einhvern SKODA eiganda um reynsluna af BARUM undir bílnum. Svarið verður auðveUi SABRm HIÓNARIÍMBÐ KOMIÐ AFTUR GÓOBR GREIÐSLUSKILMÁIAR MIGMéghvili # nseé gleraugumfrá Austurstræti 20. Sími 14566. VÍSIR . Miðvikudagur 11. ágúst 1971. Forréttindi sendi- ráðsbíla í skoðun? Lesandi, sem kvaðst hafa átt leið um Garðastræti hringdi og spurði: „Hafa erlendu sendiráð- in forréttindi varðandi skyldu- skoðun bifreiöa. Ég sá þrjá bíla fyrir utan sendiráð Sovétríkj- anna viö þessa götu, — einn var með skoðun 1967, tveir með skoðunarmiða 1969. Það væri gaman að vita hvaða reglur gi'da um þetta, og langar mig til að biðja þáttinn að fræða lesendur um þotta atriði“. Blessað morgunútvarpið I þeirri von að „orðið sé laust“ langar mig að koma á framfæri í dál'ki þínum, eftirfarandi: Ég er ein þeirra, sem læt það verða mitt fyrsta verk á morgn ana að opna fyrir morgunútvarp ið, það er að segja kl. 7—8 — og má f rauninni segja að útvarp ið „veki“ mig dag hvern. — Oft hefur útvarpið verið skammað fyrir eitt og annað, enda eðlilegt að sitt sýnist hverjum um efni og árangur hins daglega rekstr- ar, enda um opinbera stofnun að ræða, sem almenningur á hlutdeild f og telja má með „sanni“ sameign allra lands- manna. Hinsvegar heyrir maður minna um það sem „betur fer“ og í því sambandi langar mig sérstaklega að víkja að morgun- útvarpinu. — Ég er ekki viss um að fólk geri sér grein fyrir því, almennt, hversu mikið er hlustað á íslenzka útvarpið á morgnana. Þar af leiðandi er mikils um vert að tónlistin sem þá er fhitt (yfirleitt góð) sé þess eðlis að hún komi manni í gott skap, enda er ég viss um að þaö felst þjóðfélagsleguir ávinningur í því, aö það sannist, að .morgunstund gefur gull í mund“, og því ekki úr vegi að vera hress og kátur í upphafi dags hvers. ' Því nefni ég þetta að undan- farnar vikur hefur morguntón- listin verið sérstaklega fjölbreytt „Spennið beltin, lögregluþjónar!44 J. A. biður blaöið að koma eftirfarandi á framfæri við lög- regluna: Hvemig stendur á því að maður sér a’drei lögreglu- þjóna með spennt öryggisbelti í lögreglubifreiðunum?" Ég hef verið að taka eftir þessu að undanfömu að slfka sjón er aldrei að sjá Mér finnst það þeim mun undarlegra að hér á sér staö algjör heilaþvottur á ökumönnum og farbegum þeirra varðandi notkun þessara belta, — og mér skilst að það sé ’ög- reglan sem stjórnrr „heila- þvottinum". fjörug og skemmtileg að ég vrl eindregið koma á framfæri viö útvarpið að tekið sé tillit til sem flestra á heimilinu þegar lögin em valin. — Fyrir u. þ. b. hálfum mánuði sátum við heim- ilisfólkið (við emm 6, börnin 4, 9, 13 og 17 ára) sem oftar við morgunverðarboröið bg barst þá einmitt f tal hversu „nrúsíkin“ væri fjömg og skemmtileg, en umfram allt fjölbreytileg, frá ýmsum tíma, eitthvað fvrir alla, meira að segja skemmtileg bama lög fyrir yngstu kjmslóðina, — á undan bamasöigunni. — Við vorum svo ánægð með „músík- ina“ að við hringdum í útvarpið og báðum fyrir sérstakar þakkir til tónlistardeildarinnar með ósk um að „hið nýja lagaval“ fengi að vera áfram, örlítið minna af jassi og soul-músík svo og þeim drepleiöinlegu „hæglátu" lögum sem helzt gera það að verkum aö mann langar helzt til að skríða uppí aftur!! Elskuleg kona sem svaraði í símann sagði að morgunþulimir veldu sjálfir þau lög sem spiluð eru og því væri e. t. v. mismunur á lagavalinu, — en mér er spum, eru þessir ágætu menn að velja tónlist við sitt hæfi, eöa fyrir hlustendur almennt? — Þar sem morgunút- varpið telst ekki „sérstakur þáttur“ (þó svo að það sé það aö vissu marki) þá er óréttlátt gagnvart hlustendum að þennan daginn dæmist á þá gjörsam- lega „óþolandi tónlist" sem að- eins örlítill hópur fólks hefur áhuga fyrir og hinsvegar lög sem stinga svo gersamlega í stúf við gærdaginn. Það má e. t. v.1 segja að „fjölbreytnin" sé nauðsynleg en hún má ekki vera á kostnað meginþorra hlustenda sem ég er viss um að er sama sinnis. Að lokum eru það óskir mínar til útvarpsins aö það haldi áfram að vera skemmtilegt á morgn^ ana eins og það raunar er oft-' ast og þessi nýi þulur, sem mér var sagt að tæki til þessa fjör- ugu músík, haldi enn áfram að vanda sig, hvað lagaval snertir, það kunna hlustendur að meta. — Nú eru þeir komnir aftur (úr fríum sínum) Jón Múli og Pétur Pétursson. Vonandi hafa þeir „slappað af“ og koma því endur- nærðir til baka og í þeirri von að þeir hafi haft tækifæri til að fylgjast með morgunútvarpinu síðustu vikur þá gætu þeir greinilega margt hafa lært af nýja þulnum, Jóni B. Gunnlaugs syni, um lagaval a. m. k.. Meö kveðju. Miðaldra frú í austurbænum. HRINGIÐ í | Sl'MA 1-16-60 KL13-15 i

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.