Vísir - 11.08.1971, Page 10

Vísir - 11.08.1971, Page 10
10 VÍSIR . Miðvikudagur 11. ágúst 1971. Árnað Laugardaginn 10. júlí voru gefin saman í Útskálakirkju aí séra Guðmundi ungfrú Hlif Jónsdótt ir og hr. William Abbott. Heimili þeirra veröur að Hólabraut 8, Keflavik. (újósmyndastofa Þóris). Laugardaginn 10. júlí voru gefin saman í Mosfellskirkju af séra Sigurði Pálssyni ungfrú Brynhild ur Geirsdóttir og hr. Kristján Ein arsson. Heimili þeirra verður aö Fagurgerði 8, Selfossi. (Ljósmyndastofa Þóris). Laugardaginn 3. júlí voru gefin saman i Langholtskirkju af séra Sigurði Hauki Guðjónssyni ung- frú Hanna Dóra Haraldsdóttir skrifstofustúlka og.hr. Bjarni Agn arsson loftskeytamaöur. Heimili þeirra verður að Kambsvegi 37, Reykjavík. (Ljósmyndastofa Þóris). Glerísetning Tökum að okkur ísetningu á tvöföldu og ein- földu gleri, sjáum einnig um að útvega tvö- falt gler, innlent eða erlent. Útvegum ennfrem ur allt annað efni, sem þarf við glerísetningar. Leitið tilboða. Sími 85884. Viljum ráða duglegan og reglusaman mann, 20—30 ára, helzt bakara. Kexverksmiðjan Frón hf. Skúlaaötu 28. —■> at 4. siðu. erienda jafnaldra. Fieiri mætti telja, þótt ekki verði þad g.evt hér, Þekking á líkama manns, h'ffær- um og starfsemi þeirra, er einn a! hofnsteinum fvrir vali á góðu lands iiði, ásamt þekkingu á ’.eyndardóm um knattspyrnunnar sjálfrar. Því bet ur menntuðum mönnum sem viC höfum á að skipa. því betri árang ur næst. Það er þvi von mín, að i náinni framtíð verði þessara atriða gætt við val á einvaldi og þjálfara. Að lokum vona ég, aó vel rnegi takast til viö '.eik ísiands gegn Japan n, k. föstudag, og ís- lenzka liðið muni leika til sigurs og til að sýna góða knattspyrnu fyrir ísland. Hreggviöur Jónsson brúðarvendir koma frá Rósinni RÓSIN Simi 23.5.23. Silla & Valdahúsinu Alfheimurn. ■ Laugardaginn 10. júlí voru gefin saman í Háteigskirkju af séra Jónasi Gíslasyni ungfrú Hildur Þorvaldsdóttir og hr. Gunnar Indr iðason. Heimili þeirra verður aó Á'.fheimum B4, Reykjavík. (Ljósmyndastofa Þóris). Notaðir bílor gegn skuldabréfum Skoda 110 L árg. 1970 Skoda 1000 MB árg. 1968 Skoda 1000 MB árg. 1967 Skoda 1000 MB árg. 1966 Skoda Combi árg. 1967 Skoda Combi árg. 1966 Skoda Combi árg. 1965 Skoda Oktavia árg. 1965 Skoda 1202 árg. 1966 Fíat S50 árg. 1967 Tékkneska bifreiðaumboðið á íslandi hf. — Auðbrekka 44—46 Sími 42600. SHBDfí L£WAH AUÐBREKÍCU 44-.!6 SÍMI 42600. í \ n tl I ; sB FLESTIR I /i rxv fyrir Vísir 11. ágúát 1921. HEILSUGÆZLA ;■■ Alm. upplýsingar gefnar i svara 18858. IKVOLÐ Hægviðri léttskýj- að. Hiti 12—15 stig...í dag, 6—8 í nótt. Rirxnacsín x Uh h*(U'íu.»U .* f ‘ R-15601 -R-I5750 SKFMMIISTU'H • Þórscafé. BJ og Mjöll Hðlm ieika og syngja. Tónabær, Pop ’77, Ævintýri leikur kl. 9—1. Aldurstakmark fædd 1955 og eldri. Leiktækja- salurinn er opinn frá kl. 4. BELLA — Æ ... de luxe spesíalréttur eldameistarans? Jú, það hijómar vel. þaö eru SS-p.vlsur með kart- öflusalati og smávegis af osti með! TILKYNNIOR Samkoma verður í kristniboðs- húsinu Betaniu, Laufásvegi 13 í kvöl dki. 8.30. Baldvin Stefáns- son talar. » Brpiðfirsk eyjataða ti'. sölu. A ; v. á. Kvöldvarzla hclgidaga. og sunnudagavarzia á Reykjavíkur svæðinu 7. ágúst til 13. ágúst: Ing ólfs Apótek og Laugarnesapótek. Opið virka daga til kl 23, öelgi- daga kl. 10—23. Tannlæknavakt er í Heilsuvemd arstöðinni. Opið laugardaga og sunnudaga kl 5^-6. Sími 2241.1. Sjúkrabííreið: Reykjavfk, slmi 11100 Hafnarfjöröur, simi 51336, Kópavogur. sfmi 11100. Slysavarðstoían, sími 81200, eft ir lokun skiptiborþs 81213. Kópavogs. og Kel'Iavíkurapötek eru opin v;*-ka daga kl. 9—19, laugardaga 9 — 14. helga daga 13-15. Næturvarzla lyfjabúða á Reykja víkursvæðinu er f Stórholti 1. — simi 23245 Neyðarvakt: Mánudaga — föstudaga 08.00— 17.00 eingöngu í neyðartilfellum, simi 11510. Kvöld- nætur- og helgarvakt: Mánudaga — fimmtudaga 17.00— 08.00 frá kl. 17.00 föstudaga til kl. 08.00 mánudaga. Sfmi 21230. Laugardagsmorgnar: Lækningastofur eru lokaðar á iaugardögum, nema í Garða stræti 13. Þar er opiö frá kl 9 — 11 og tekið á möti beiðnum um lyfseðla og þ h. S'irm 16195. ANDLAT 3ím- Ágústa Guðjónsdóttir, Réttar- holtsvegi 45, lézt 6/8 69 ára að a'.dri. Hún verður jarðsungin frá Dómkirkjunni kl. 10.30 á morg- un. Kjartan Thors, framkvæmdastjóri Smáragötu 13 lézt 4/8 81 árs að aldri. Hann verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni kl. 2 á morgun. Kristján Jóhannesson, fyrrverandi lögregluþjónn, Hraunteig 10, lézt 31/7 51 árs aö aldri. Hann verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju kl. 3 á morgun. Kristín Þórlaug Guðmundsdóttir, Kleppsvegi 10 lézt 4/8 68 ára að a’.dri. Hún verður jarðsungin frá Fossvogskirkju kl. 1.30 á morgun. MINNINGARSPJÖLD • Minningarspjöld Bamaspftala- sjóðs Hringsins fást á eftirtöldum stöðum: Blómav. Blómið, Hafnar- stræti 16. Skartgripaverzl. Jðhann esaT Norðfjörð Laugavegi 5 og Hverfisgötu 49, Minningabúðinni, Laugavegi 56. Þorsteinsbúð. Snorrabraut 60, Vesturbæjar- apóteki. Garðsgpóteki. Háaleitis- apóteki. Maðurinn minn LÚÐVÍK Á. JÓHANNESSON franikvæmdastióri, Barmahlíó 26, andaðjst á Landakotsspitala þriðjudaginn 10. þ. m. Fyrir mína hönd, barna okkar og annarra vandamanna. Ingibiört’ Villijálmsdóttir.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.