Vísir - 11.08.1971, Page 11

Vísir - 11.08.1971, Page 11
VÍSIR . Miðvikudagur 11. ágúst 1971. I DAG B i KVÖLD i í DAG 1 í KVÖLD B I DAG 8 útvarpf^ MiÖvikucagur II. ágúst 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.15 íslenzk tónlist. 16.15 Veðurfregnir. Svoldarrímur eftir Sigurö Breiðfjörð. Svein- björn Beinteinsson kveður sjöttu rímu. 16.30 Lög leikin á gítar. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 1800 Fréttir á ensku. 18.l0 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. Jón Böðvars- son menntaskólakennari flytur þáttinn 19.35 Norður um Diskósund. Ási f Bæ flytur frásöguþátt, þriðji hluti. 19.50 Jussi Björling syngur lög eftir sænska höfunda. 20.20 Sumarvaka. a. Þegar við fluttum kolin til prestsins Finnur Torfi Hjörleifs son flytur síðari hluta frásögu Hjörleifs Guðmundssonar. b. Fjögur ’jóð. Höfundurinn, Sigurlaug Guðmundsdóttir frá Bolungarvík, flytur. c. Kórsöngur. Söngfélagið Gígjan á Akureyri syngur nokk ur lög. Söngstjóri: Jakob Kristinsson. d. Skipafregn. Þorsteinn frá Hamri tekur saman þátt og flytur ásamt Guðrúnu Svövu Svavarsdóttur. 21.30 Útvarpssagan: ,,Dalalíf“ eft ir Guðrúnu frá Lundi. Valdimar Lárusson les (23). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Þegar rabbíinn svaf yfir sig“ eftir Harry Kamelmann. Séra sjónvarp$^* Miðvikudagur II. ágúst 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Steinaldarmennirnir. Meistaratitillinn. Þýðandi Sólveig Eggertsdóttir. 20.55 Á jeppa um hálfan hnött- inn II. Ferðasaga í léttum dúr Km leiðangur sem farinn var frá Hamborg til Bombay. Þýðandi og þulur Óskar Ingi- marsson. 21.25 Skuldaskil. Bandarísk bíómynd frá árinu 1947. Aðalhlutverk Humprey Bogart og Lizabeth Scott. í myndinni greinir frá tveimur mönnum, sem kallaðir eru til Washington, en þar á annar þeirra að taka á móti æösta heiðursmerki hersins fyrir vask léga framgöngu í stríðinu. — Hann er þó ekki ginnkeyptur fyrir þeirri upphefð, og hleypst á brottð en félagi hans rekur fer il hans til borgar í Suðurríkj- unum. Þýðandi Jón Thor Har- aldsson. 23.00 Dagskrárlok. They turn womon into robots... enslave men... and make citles into places o f terrorl R08ERTHUTT0N JÐWÐUIgHE ZIAUOHYEDOINBERWJIDKW .. nfll„ mmwmmmm GPW Spennandi og skemmtileg ný, ensk litmynd um furöulega gesti utan úr geimnum. Robert Hutton Jennifer Jayne íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 ,9 og 11. Lögreglustjórinn i villía vestrinu íslenzkur texti. Sprenghlægileg og spennandi ný, dönsk „Western-mynd“ í litum. Aðalhlutverkið ’.eikur hinn vinsæli gamanleikari Norð urlanda Dirch Passer. í þessari kvikmynd er eingöngu notazt við fslenzka hesta. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5 og 9. Fliúaandi furbuverur DIRCH mnm AUSTURBÆJARBIÓ Efni bfðmyndarinnar bandarísku, sem sjónvarpið sýnir í kvöld er í stuttu máli það, að tveir menn eru kallaðir til Washington, en þar á annar þeirra að taka á móti æðsta heiðursmerki hersins fyrir vasklega framgöngu í stríðinu. — Hann er þó ekki ginnkeyptur fyr- ir þeirrj upphefð og h'.eypst á brott, en félagi hans rekur feril hans til borgar í Suðurríkjunum. Humphrey Bogart heitir sá góði leikari. sem fer meðf aöal- hlutverkið í þessari mynd, sem ber heitið Skuldáskil. §jálfur gegndj hann hersky’.du í fyrri heimsstyrjöldinni og var þá I sjó hemum. Þess tímabils minntist hann einungis með oröunum: „Það deyr enginn á 18. aldursári sínu...“ Bogart lézt fyrir 14 árum, 57 ára að aldri. Hann var borinn og barnfæddur í New York, en er hann hafði lokiö herskyldu fékkst hann við hitt og annað, út um hvippinn og hvappinn. Þar til hann tók að sér umboðsstarf hjá ferðáleikhúsi frá Brodway. Einum leikara ferðaleikhússins tókst með erfiðismunum að sannfæra Bogart loks um að hann yrðr aldrej auðugur af umbbðsstörfun- um. „Þú skalt skella þér í leik- listina", sagði hann — og Bogart skellti sér á svið. Það var árið 1922. Lengi framan af fékk hann að- eins statistahlutverk og önnur minni háttar hlutverk í leikhús- um Broadway og það var ekki fyrr en 1929 að hann fékk hið Rögnvaldur Finnbogason les (1). 22.35 Nútímatónlist. Brezk tón- list. Halldór Haraldsson kynnir, 23.20 Fréttir 1 stuttu máli. — Dagskrár’ok. fyrsta meirl háttar — og það var í Hollywood-kvikmynd. Þarf nokkuð að rekja leiklistar- ferils Humprey Bogarts nánar .. ? Það er af Lizabeth Scott að segja, að hún hóf sinn íeril á hvíta tjaldinu 1945 og strax tveim árum seinna hafði hún öðLazt geysimiklar vinsældir kvikmynda húsgesta. — Það var 1947, sem kvikmyndin Skuldaskil var gerð m$ðsfeS.ttB fiogart og Scott íVgöal hlutverkum. " býTlí'in' lirjufráddað'a, . tg^ eska Emma Matzo (réttá 'natn a Scott) í Hollywood og þrátt fyr * ir margs konar ástarbrall um æv- í ina lifir hún enn þá piparmeyjar- “ ffifi. Hún heldur upp á 48. afmæl- isdag sinn á þessu ári. —ÞJM - • - £V'Vö,q| Að duga eða drepast Úrvals amerísk sakamálamynd í litum og Cinemascope með hinum vinsælu ieikurum: Kirk Douglas Eli Wallach íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. K0PAV0GSBI0 Miðið ekki á lögreglustjórann Hörkuspennandi en jafnframt bráðfyndin amerísk litmynd með íslenzkum texta. Aðalhlut- verk: James Garner. Endursýnd kl. 5.15 og 9. 'iimai' ■---■'•Ýy R9|! Laugardaginn 26. júní voru gefin saman í Reykjavík sí: séra Þor- steini Björnssyni ungfrú Brynja Ásgeirsdóttir og hr. Karl Óskars son. Heimili þeirra verður að Fjólugötu 19B, Reykjavík. (Ljósmyndastofa Þóris). Gestur til miðdegisverðar Islenzkur texti. Ahritamikii og vel leikin ný amerisk verðlaunakvtkmynd i rechntcolor meö úrvalsleik- urunum: Sidney Poitier, Spencer Tracy Kathenne Hepburn Katharine Hough- ton Mynd þessi hlaut tvenn Oscarsverðlaun; Bezta leik- kona ársins (Katherine Hep- bum Bezta kvikmvndahand- rít ársins (William Rose). Leikstjóri og framleiðandi Stanley Krame Lagið „Glory of Love’- eftir Bill Hill er sungið af Jacqueline Fontaine. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðustu sýningar. Islenzkur texti. Ævintýrið / Þanghafinu Æsispennandi og atburðahröð brezk-amerisk litmynd um leyndardóma og ógnir Sarr- agossahafsins Eric Portner — Hildegard Knef. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð fyrir börn. TONABIÓ HASK0LABI0 Rómeó og Júlia Bandarísk stórmynd í litum frá Paramount. Leikstjóri: Franco Zeffirelli. Aðalhlutverk: Olavia Hussey Leonard Whiting Sýnd kl 5 og 9. Mazurki á rúmstokknum Islenzkur texti. Bráðfjörug og djörf, ný, dönsk gamanmynd Gerð eftir sögunni „Mazurka’- eftir rithöfundinn Soya. Leikendur: Ole Söltoft Axel Ströbye Birthe Tove Myndin aetur veriö sýnd und anfariö við metaðsókn í Svf- þjóð op Noregi. Bönnuð börnum innan 16 ára. iopib Sýnd kl. 5 7 op 9. r**- - - dvpwg^.j&aa insum SIIVIl VISIR SJÚNVARP KL. 21.25: Enn ein góð með Humprey Bogart

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.